Tíminn - 06.04.1988, Page 11
Miðvikudagur 6. apríl 1988
Tíminn 11
íoo-ooo
50.000.
50.00°
55.000
*5X»0
1 261062-*íW1
1 1 *0460'2570 j
1 0*055V2>»
1 150455-0069
I 150066- 37»
I 210239-5549
bjaris*-96
peaLA wf*1
I SVIUN»3Ó#U
S.GUULWA'
I W2AC1ÖRN
1 OÓHA óUN
I n»AttKllS U
„HhUbrtnttM
Kynnib Y*"'
RSK5.06
STAÐGREÐSLU
BERAÐ
SUNDURLÐA
- og skila máTaðariega
Frá og með 1. apríl ber launagreið-
endum að skila sundurliðun á stað-
greiðslu opinberra gjalda launamanna.
Sundurliðuninni ber að skíla mánaðarlega
með skilagrein vegna launagreiðslna fyrir
næstliðinn mánuð.
í fyrsta sinn skal skila 3 sundurliðunar-
yfirlitum þ.e. einu fyrir hvem mánuð (jan.,
febr., mars).
-Skilið tímanlega -forðist öriröð
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
Heimilt er að senda útskrift úr launa-
bókhaldi launagreiðanda, þar sem fram
koma sömu atriði og krafist er á sundurlið-
unaryfirliti.
Eyðublað fyrir sundurliðun verður sent
launagreiðendum mánaðarlega. Skil
vegna reiknaðs endurgjalds em óbreytt.
Gjalddagi skila er 1. hvers mánaðar.
Ekki er nægilegt að greiða greiðsluna í
banka eða póstleggja hana fyrir eindaga.
Greiðslan þarf að berast skrifstofu inn-
heimtumanns í síðasta lagi á eindaga.
Greiðslur sem berast eftir það munu sæta
dráttarvöxtum. Póstleggið því greiðslur
tímanlega.