Tíminn - 12.04.1988, Side 1

Tíminn - 12.04.1988, Side 1
Ekkert verðuraf kennaraverkfalli í framhaldsskólum • Blaðsíða 3 Veltan varþrisvar sinnum meiri hjá KROH1987en1986 • Blaðsíða 4 - * Virðisaukaskattur skilar 1200millj. minnaíríkiskassann • Baksíða Þrír þingmenn Sjálfstæöisflokksins leggja fram frumvarp á Alþingi um breytingar á samvinnulögum: Vilja harðari lög en gilda um hlutafélög Fram er komið á Alþingi frumvarp til breytinga á þeim kafla samvinnulaga sem fjallar um samvinnusambönd. Flutningsmenn eru þrír sjálfstæðis- þingmenn. Tilgangur frumvarpsins er sagður vera sá, að samvinnufélög sitji við sama borð og aðrir rekstrar- aðilar. Yrði þetta frumvarp að lögum yrðu samvinnusamböndum settar svo þröngar skorður að vafasamt er að slík starfsemi gæti þrifist. Frum- varpið gerir ráð fyrir að samvinnu- sambönd byggju við mun erfiðari skilyrði en t.d. hlutafélög. Guðjón B. Ólafsson forstjóri eina stóra sam- vinnusambandsins á íslandi telur að með þessum breytingum yrði SÍS gert óstarfhæft. ® Blaðsíða 5. Tillaga um gjald á áfengt öl sem renni m.a. til þess að halda uppi minningu Snorra Sturlusonar, _____ en hann átti ríkan frændgarð drykkju- og óeirðamanna Rennur bjór á ný til ættar Þórðar kakaia? Svo gæti farið, ef samþykkt verður breytingartillaga hinum ágæta Þórði kakala, bróðursyni Snorra, sem sem kom fram á Alþingi í gær, að áfengur bjór verði er kunnastur drykkjumanna þjóðveldisins. Verði til þess að veita Snorrasafni Sturlusonar í Reykholti bjórneysla nútímans í anda Þórðar þyrfti ekki að óvæntar tekjur. Hefur verið á það bent í þessu óttast um fjárhag Snorrasafns, en um Þórð orti sambandi, þó ekki af flutningsmönnum tillögunnar, Hannes Hafstein: Hann sat og drakk um dag og nótt að frændum Snorra þótti ölið gott. Einkum þó / dapur við hornaklið. • Blaðsíða 3 Halldór Blöndal. Eyjólfur Konráö Jónsson. Guömundur H. Garðarsson

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.