Tíminn - 12.04.1988, Qupperneq 12
12 Tíminn
Þriðjudagur 12. apríl 1988
Evrópuboltinn
V-Þýskaland
Bayer Leverkusen-Karlsruhe . .... 0-0
VValdliof Mannheim-Werder Bremen . 0-1
Bayern Munchen-Schalke . . . .... 8-1
FC liomhurg-Köln .... 1-0
Nurnberg-F.intracht Frankfurt .... 1-1
Bayer Uerdingen-Bochum . . .
Stuttgart-Kaiserslautem ....
Borussia Dortmund-Hanover .
Hamhurg SV-Bor. M(Gladbach .... 2-1
VVerder Bremen .... . 27 18 7 2 50-15 43
Raycm Múuchen .... .27 IS 3 6 68-35 39
Köln . 27 13 11 3 44-22 37
Stuttgart . 27 15 6 6 57-33 36
Númberg . 27 12 9 6 39-27 33
Boruvsia M‘Gladbach . . 27 13 3 11 46-38 29
Ilaniburg SV .27 9 9 9 45-54 27
Bayer Leverkusen . . . .27 8 10 9 4045 26
Finracht Frankfurt . . . .27 9 6 12 42-42 24
Hanover . 26 9 5 12 42-44 23
KarLsrahe .27 8 7 12 304 8 23
Bomssia Dortmund . . .27 7 S 12 37-42 22
Wuldhof Mannheim . . .27 6 1» II 2S-41 22
Kaiserslautem .27 7 7 13 39-50 21
Bayer Uerdingen .... . 26 7 6 13 37-49 20
liochuin . 26 6 7 13 34-43 19
Schalke .26 S 3 15 41-67 19
Homhurg . 27 5 9 13 30*54 19
Belgia
Club Brugge-St. Truiden .... .... 2-1
FC Liege-l>okeren .
Beerschot-Mechelen
Waregem-Racingen .... 0-0
W'interstlag-Kortríjk .... 0-0
Ghent-Antwerpen . .... 1-1
Beveren-Standard Liege .... .... 1-0
Anderiecht-Cerde Bruggc . . . .... 2-0
Cluh Brugge . 2S 19 4 5 64-31 42
Antwerpen . 2S 17 S 3 62-2S 42
Mechelen . 28 19 3 6 42-22 41
FC Liege . 2S 12 13 3 44-22 37
Anderlechf . 2S 14 S 6 52-23 36
Sviss
Luzem-St. Gallen . 0-0
Xamax-Young Boys .... 3-2
Servette-Aarau . . .
Grasshoppers-Lausanne ....
Xamax » 16- 9 25
Grusshoppcrs .521 2 10-II 20
Aurau 1 10- 6 19
Servette ■»522 1 16-13 18
Lausanne . .621 3 8-12 17
St. Gallen 3 7-11 17
Luzern 0 2- 2 16
Voung Boys 4 7-12 15
Spánn
Real Murcia-Barcelona
Real Sociedad-Real Belis . . . .... 3-2
Keal Valladolid-Ceta .... 0-0
Real Madrid-Logrones
Sporting-Keal Mullorca
Keal Zaragoza-Sahadell ....
Osasuna-Atlelico Madrid . . . .... 2-1
I.as Palnias-Athletic Bilhao . . .... 3-1
Sevilla-Valenciu . .
Fspanol-Cudi/ . . .
Ki-al Madrid . 32 25 4 3 82-20 54
Keal Sociedad . 31 20 4 7 53-24 44
Atletico Madríd .... . 32 16 7 9 49-3« 39
Athletic Bilbao . 32 15 9 8 44*39 39
Halia
Ascoli-Juventus . . .
Como-AvelUno . . .
Fiorcntina-Pisu . . .
AC Milano-Fmpoli
Napoli-Intcr .....
Roma-Sumpdoria . .... 0-2
Torino-Pescara . . .
Verona-Cesena . . . .... 0-1
Napoli . 25 1S 5 2 48-15 41
AC Milano 25 14 9 2 35*11 37
Koma . 25 13 7 5 36-21 33
Sampdoria . 25 12 S 5 35*23 32
Torino .25 7 13 5 29-25 27
Inler Milano . 25 9 S 8 33-29 26
Juventus . 25 9 7 9 27-24 25
Frakkland
Montpellier-Saint-Ftienne . . . .... 5-0
Toulouse-Nantes . .
.... 0-0
Le Havre-Metz . . . .
I.ens-Auxerre .... 2-1
Bordeaux-Toulon .... 3-0
Cannes-I.ille .... 1-5
Monaco-Brest .... .... 2-0
Murseille-Lavul . . . .
Paris S-G*Racing Paris .... i-i
Monaco . 31 17 10 4 43-19 44
Bordeaux . 31 15 9 7 38-23 39
Kacing Paris 31 12 13 6 33-31 37
Marseille .31 15 5 11 41-34 35
Mnntpellier . 31 13 S 1» 5(1-31 34
Auxerre . 31 11 12 8 29*17 34
Saint-Etienne . 31 15 4 12 4348 M
Holland
Utrecht-Haarlem . . .... 2-0
Den Haag-Pec Zwolle .... 2-1
Ajax-Willcm II . . . .
fortuna-Feyeiioiird
Volendum-VVV Venlu .... 2-3
Spurta-Den Bosch .
I)S ’79-Koda JC . . .
I>SV 30 25 4 1 106-23 54
Ajax 29 20 4 5 68-33 44
Twente 3« 13 9 8 55-36 35
Feyenoord 27 13 7 7 55-40 33
VVVVenlo 30 12 9 9 37-31 33
Portugal
Rio Ave-Benfica . . .
Sporting-Porto . . . . ....... .... 2-1
Portímoiionse-Setuba .... 1-0
Braga-Farense . . . .
Es|iinho-Academica
Penaflel-Belenenses .
Salgueiros-Guimaroes
t.'havcs-lloavista . .
Elvas-Varrim
Mariimo-Covilha . .
Porto 29 21 7 1 04-14 49
Eenfica 29 17 9 3 46-14 43
BoavUla 29 12 11 6 28-19 35
Bdenensea 29 13 9 7 36-31 35
Sandy Lyle sigraði á Bandaríska meistaramótinu í golfi:
„Egáeftiraðmuna
þetta högg í 20 ár“
Sandy Lyle sigraði á opna breska meistaramótinu árið 1985 og sigurinn á US
Masters um helgina er hans annar sigur á stórmóti.
Sandy Lyle frá Bretlandi tryggði
sér á sunnudagskvöldið sigur á
bandaríska meistaramótinu í golfi,
US Masters. Hann er fyrsti Bretinn
sem sigrar á mótinu og reyndar
aðeins fjórði útlendingurinn. Lyle
sem hafði nauma forystu eftir þriðja
dag tryggði sér sigurinn með eftir-
minnilegum leik á síðustu brautinni
á golfvellinum í Augusta. Boltinn
hafnaði í glompu til vinstri viö
brautina eftir 140 m upphafshögg á
18. holu. „Ég hélt að þarna væri öllu
lokið“ sagði Lyle eftir keppnina.
„Ég hélt að ég þyrfti aö hafa mikið
fyrir því að leika á pari. Ég hefði
orðið hæstánægður með það sem
hefði tryggt mér bráðabana". Lyle
notaði 7-járn við næsta högg, sló 140
nictra til viðbótar og boltinn hafnaði
rúma þrjá metra frá holunni. „Mér
tókst að halda ró minni“ sagði Lyle
um púttið sem tókst fullkomlega.
Lyle lék því þcssa par 4 braut á
þremur höggum og varð einu höggi
á undan Mark Calcavecchia sem
varð annar.
Sandy Lyle - sem raunar heitir
réttu nafni Alexander Lyle jr.
- lærði að leika golf þegar hann var
aðeins þriggja ára gamall. Faðir
hans breytti þá golfkylfum í stærð
sem hentaði snáðanum og eftir það
varð ekki aftur snúið. „Það kom
aldrei neitt annað til greina hjá mér
en að verða golfleikari" segir Lyle.
Faðir hans hvatti hann til dáða og er
raunar enn í dag þjálfari hans.
„Pabbi er himinlifandi" sagði Lyle
eftir að sigurinn var í höfn. Faðir
Sandy Lyle, Alex, er fyrrum at-
Hugo Sanchez fékk ærna ástæðu til
að taka eitt af sínum frægu höfuð-
stökkum á sunnudaginn. Hann fagn-
ar jafnan marki á þann hátt og um
helgina skoraði hann mark með
hjólhestaspyrnu, mark sem talið er
vera það glæsilegasta á ferli hans.
“Eftir svona mark getur maður nú
bara lagt skóna á hilluna“ sagði
Sanchez eftir leikinn.
vinnumaður í golfi og báðir hafa þeir
feðgar æft á heimaslóðum, afi Sandy
breytti ættaróðalinu sem er rétt utan
Hugo Sanchez skoraði glæsilegt
mark fyrir Real Madrid í spænsku 1.
deldinni í knattspyrnu um helgina.
Spænskir íþróttafréttamenn töldu
markið það fallegasta á ferli kappans
og vart þarf að taka það fram að
markið var skorað með hjólhesta-
spyrnu. „Eftir svona mark ætti að
stöðva leikinn og senda alla í sturtu
og ná síðan í kampavín til að fagna"
sagði Leo Beenhakker þjálfari Real
Madrid sem þó er venjulega spar á
lýsingarorðin. Sanchez sjálfur sagði
þetta vera „mark sem maður gæti
látið vera lokapunktinn á ferlinum".
Real er nú farið að nálgast sigur í
deildinni, þarf aðeins þrjú stig úr
síðustu 6 leikjunum til að tryggja sig.
í Hollandi hefur PSV þegar krækt
í meistaratitilinn. Liðið vann Alk-
maar 1-0 á laugardaginn og er þá 10
stigum á undan Ajax þegar 4 um-
ferðir eru eftir. PSV er marksækn-
asta lið í Evrópu um þessar mundir,
hefur skorað að meðaltali rúm þrjú
við Glasgow í golfvöll á þriðja
áratugnum. Sandy fór að láta að sér
kveða á mótum í Bretlandi um 14
mörk í hverjum leik í deildinni í
vetur.
Marco Van Basten lék með AC
Milano að nýju í ítölsku 1. deildinni
eftir fimm mánaða fjarveru vegna
öklabrots. Ekki er hægt að segja
annað en byrjunin hafi verið góð,
hann skoraði glæsilegt mark eftir
aðeins 16 mínútna leik og notaði til
þess veika fótinn. „Ég fann meira að
segja ekkert til“ sagði van Basten
eftir að hann skoraði með þrumu-
skoti.
í Englandi leika Liverpool og
Wimbledon til úrslita um bikarinn á
Wembley. John Aldridge var hetja
Liverpool þegar þeir lögðu Notting-
ham Forest að velli í undanúrslitun-
um á laugardaginn. Aldridge skoraði
bæði mörkin og tryggði liði sínu sæti
í bikarúrslitunum í áttunda sinn.
Mótherjarnir, sem hafa aldrei komið
á Wembley og voru í 4. deild fyrir 5
árum, unnu Luton 2-1 eftir að vera
undir.
ára aldurinn en árið 1985 sigraði
hann á opna breska meistaramótinu
og var fyrsti Bretinn til þess frá árinu
1969. US Masters er aðeins annað
stórmótið sem Sandy Lyle sigrar á
en sem stendur er hann fremstur í
flokki á PGA-mótunum, golfmótum
atvinnumanna.
Lokastaða efstu manna varð þessi
(Bandaríkjamcnn ncnta annars sé
getið):
Sandy Lyle Brellandi...... 71 67 72 71 = 281
Mark Calcavecchia ........ 71 69 72 70 = 282
Craig Stadler ............ 76 69 70 68 = 283
Ben Crenshaw ............. 72 73 67 72 = 284
Greg Norman Ástralíu...... 77 73 71 64 = 285
Fred Couples ............. 75 68 71 71 = 285
Don Pooley ............... 71 72 72 70 = 285
David Frost S-Afríku..... 73 74 71 68 = 286
Bemhard Langer V-Þýskal. ... 71 72 71 73 = 287
TomWatson ........'....... 72 7173 71 = 287
Seve Ballestcros Spáni ... 73 72 70 73 = 288
Lanny Wadkins............. 74 75 69 70 = 288
Raymond Floyd ............ 80 69 68 71 = 288
Nick Price S-Afríku....... 75 76 72 66 = 289
Doug Tcwell .............. 75 73 68 73 = 289
Mark McNulty S-Afríku..... 74 71 73 72 = 290
Fuzzy Zocller............. 76 66 72 76 = 290
Af ödrum má nefna:
Jack Nicklaus........... 75 73 72 72 = 292
Curtis Strange.......... 76 70 72 74 = 292
Nick Faldo Brctlandi ... 75 74 75 72 = 296
- HÁ/Reuter
Enska knattspyrnan
Úrslit
Undanúrslit bikarkeppninnar:
Luton-Wimbledon 1-2
Notth.Forest-Liverpool . 1-2
1. deild:
Chelsea-Derby . . 1-0
Coventry-Charlton .... 0-0
Everton-Portsmouth . . . 2-1
Newcastle-QPR . 1-1
Southampton-Arsenal . 4-2
Watford-Oxford . 3-0
2. deild:
Birmingham-Sheffield Utd 1-0
Bradford-HuU . . . . 2-0
Crystal Palace-Aston ViUa 1-1
Middlesbrough-Man.City 2-1
MiUwall-Plymouth 3-2
Oldham-Stoke . . . 5-1
Reading-Barnsley 2-1
Swindon-Blakcburn . . . 1-2
West Bromwich-Leicester 1-1
Undanúrslit skosku bikarkeppninnar:
Celtic-Hearts . . . . 2-1
Dundee Utd.-Aberdeen 0-0
Staðan
1. deild:
Liverpool 33 23 8 2 73-20 77
Manchester Utd. . . . 35 18 12 5 58-35 66
Everton 35 18 10 7 48-22 64
Nottingham Forest . 33 18 9 6 58-29 63
QPR 35 18 8 9 43-33 62
Arsenal .. 35 16 10 51-33 58
Wimbledon 34 13 11 10 51-40 50
Coventry 35 12 11 12 42-49 47
Sheffield Wed 35 14 5 16 43-56 47
Southampton 36 11 12 13 45-48 45
Newcastle 34 10 13 11 44-47 43
Tottenham 37 11 10 16 35-45 43
Luton 31 12 6 13 46-45 42
Norwich 35 12 6 17 36-45 42
Chelsea 36 9 12 15 45-60 39
Derby 36 9 11 16 32-42 38
West Ham 34 8 13 13 33-45 37
Charlton 36 8 12 16 33-49 36
Portsmouth 35 7 12 16 30-55 33
Oxford 35 6 12 17 39-66 30
Watford 35 6 9 20 23-44 27
2. deild:
MUlwaU 40 22 7 11 66-47 73
Middlesbrough . . .. 40 20 12 8 56-29 72
Blackbum 40 20 12 8 63-48 72
Aston ViUa 41 20 11 10 66-41 71
Bradford 39 20 10 9 63-47 70
Crystal Palace 40 19 9 12 79-57 66
Leeds 40 17 10 13 57-49 61
Manchester City . .. 40 17 7 16 71-54 58
Stoke 41 16 10 15 48-54 58
Oldham 39 16 9 14 64-59 57
Ipswich 40 16 9 15 52-47 57
Swindon 38 15 9 14 68-54 54
Bamsley 39 15 8 16 56-54 53
Plymouth 37 15 7 15 60-56 52
HuU 39 13 13 13 48-54 52
Leicester 40 13 11 16 55-56 50
Birmingham 40 11 13 16 39-60 46
Shrewsbury 40 10 14 16 38-50 44
West Bromwich . . . 40 12 8 20 45-62 44
Boumemouth 38 10 9 19 49-62 39
Sheffield Utd 40 11 6 23 41-72 39
Reading 38 9 9 20 41-64 36
Huddersfield 39 6 9 24 38-87 27
Evrópu
Sanchez með enn
eitt glæsimarkið
- PSV orönir hollenskir meistarar
- Liverpool og Wimbledon mætast í ensku
bikarkeppninni