Tíminn - 14.05.1988, Síða 16
28 Tíminn
Laugardagur 14. maí 1988
DAGBÓK
Fermingaitöm í Stokks*
eyrarkirkju sunnudaginn
15.maí kl. 13:00
Anna Margrét Gunnarsdóttir, Hásteins-
vegi 64. Áslaug Júlía Viktorsdóttir, Eyja-
seli 11. Berglind Sigurðardóttir, Stjörn-
usteinum 13. Birna Sveinbjörnsdóttir,
Eyrarbraut 10. Guðlaug Anný Guðlaugs-
dóttir, Björgvin. Halldóra Alexanders-
dóttir, Hásteinsvegi 33. Hólmfríður Ein-
arsdóttir, Sæbergi. íris Sveinbjörnsdóttir,
Eyrarbraut 10. Ragnheiður Eggertsdótt-
ir, Lindarbergi. Rúna Einarsdóttir,
Eyrarbraut 28. Svanhvít Ósk Jónsdóttir,
Eyrarbraut 8.
Frímann Birgir Baldursson, íragerði 12.
Reynir Már Sigurvinsson, Sævarlandi.
Sigurgrímur Jónsson, Holti III. Þór Sig-
urðsson, Stjörnusteinum.
LÍF 0G LAND heldur aðalfund
Aðalfundur Lífs og Lands verður hald-
inn í Litlu Brekku, Bankastræti.í Reykja-
vík. sunnudaginn 15. maí kl.15:00.
Á aðalfundinum mun verða efnt til
umræðna um næstu verkefni samtakanna.
Skúli Ingimundarson viðskiptafræðingur
mun af því tilefni flytja stutt erindi um
endurvinnslu úrgangsefna.
Allt áhugafólk um umhverfisvernd er
hvatt til að mæta á fundinum.
JÉwSíÍÍBÚl
USTUNARÁfflllEN
Skip Sambandsins
munu ferma til íslands
á næstunni sem hér
segir:
Aarhus:
Alla þriðjudaga
Svendborg:
Annan hvern þriðjudag
Kaupmannahöfn:
Alla fimmtudaga
Gautaborg:
Alla föstudaga
Varberg:
Annan hvern laugardag
Moss:
Annan hvern laugardag
Larvik:
Alla laugardaga
Hull:
Alla mánudaga
Antwerpen:
Alla þriðjudaga
Rotterdam:
Alla þriðjudaga
Hamborg:
Alla miðvikudaga
Helsinki:
Magdalena R.......25/5
Gloucester:
Skip.............. 10/5
Skip.............. 3/6
New York:
Skip.............. 12/5
Skip.............. 5/6
Portsmouth:
Skip.............. 13/5
Skip.............. 6/6
SKiPADEILD
SAMBANDSINS
UNDARGÖTU 9A-101 REYKJAVÍK
t SlMI 698100
L 1 1 A Á 1111
1ÁKN TRAUSTRA FLUTNINGA
Félag eldri borgara
Opið hús að Goðheimum, Sigtúni 3,
sunnudag. Kl. 14:00 - Frjálst spil og tafl.
Kl. 20:00 - Dansað til kl. 23:30.
Hátíð harmonik-
unnar í Broadway
Á morgun verður haldin „Hátíð harm-
onikunnar" á Broadway. Þar kemur fram ■
hljómsveit Harmonikufélags Reykjavík-
ur, og auk þess einleikarar, tríó og
kvintett.
Einnig leikur þarna 12 manna dans-
hljómsveit Karls Jónatanssonar og er
söngkona með hljómsveitinni Mjöll
Hólm. Dansarar frá Dansskóla Her-
manns Ragnars sýna dans.
„Skemmtun fyrir alla fjölskylduna,"
segir í fréttatilkynningu frá félaginu. Frítt
er inn fyrir börn.
Skemmtunin hefst kl. 15:30.
Starfs* og skemmtidagur
í F0LDASKÓLA
í dag, laugardaginn 14. maí kl. 13:00-
17:00 verður „Starfs- og skemmtidagur í
Foldaskóla“
Dagskrá: Leiktækjauppsetning
Undirbúningur gróðursetningar, ef veður
leyfir - Leikir og þrautir fyrir alia aldurs-
hópa - Kaffi- og vöfflusala - Blómasala -
Skáta- og íþróttastarf kynnt.
Innritað verður á leikjanámskeiðin sem
halda á í Foldaskóla, einnig í frjálsar
íþróttir og knattspymu á vegum
FJÖLNIS.
Allur ágóði af kaffi- og blómasölu
rennur óskiptur til tækja- og bókakaupa
fyrir skólann.
„Sýnið skólanum ykkar stuðning með
því að koma og aðstoða og styrkja gott
málefni. - Hafið hamar og sög með, ef þið
viljið aðstoða við smíðar," segir síðast í
fréttatilkynningu frá Foreldra- og kenn-
arafélagi Foldaskóla.
Kaffisala
Kvenfélags Háteigssóknar
Kvenfélag Háteigssóknar stendur fyrir
kaffisölu í Domus Medica á morgun
sunnudaginn 15. maí og hefst hún kl.
15:00. Allur ágóði rennur til kaupa á
altaristöflu f kirkjuna.
Húnvetningafélagið
með félagsvist
Húnvetningafélagið í Reykjavík verð-
ur með félagsvist laugardaginn 14. maí kl.
14:00 í félagsheimilinu Skeifunni 17. Allir
velkomnir.
Kór Átthagafélags
Strandamanna
Kór Átthagafélags Strandamanna held-
ur tónleika í Breiðholtskirkju í Mjódd
sunnudaginn 15. maí kl. 20:30.
Stjórnandi er Erla Þórólfsdóttir og undir-
leikari Ulrich Ólason.
Safnaðarfélag Ásprestakalls
Safnaðarfélag Ásprestakalls heldur
fund í safnaðarheimili kirkjunnar mánu-
daginn 16. maí kl. 20:30.
Á fundinn kemur Margrét Halldórs-
dóttir og kynnir „Litagreiningu". Allir
velkomnir.
Vortónleikar
Sóngfélags Skaftfellinga
Vortónleikar Söngfélags Skaftfellinga í
Reykjavík verða í Langholtskirkju laug-
ardaginn 14. maí kl. 17:00. Stjórnandi er
Violeta Smidova og undirleikari Pavel
Smid.
Á ÍSLENSK MENNING FRAMTÍD?
Stofnun Sigurðar Nordals gengst í
dag, laugard. 14. maí, fyrir umræðufundi
um sérkenni og takmarkanir íslenskrar
menningar. fundurinn fer fram í hugvís-
indahúsinu Odda, stofu 101, og hefst kl.
14:00. Páll Skúlason prófessor stýrir um-
ræðum.
Aðrir þátttakendur eru Birgir Sigurðs-
son rithöfundur, Gerard Lemarquis
kennari, Gerður Steinþórsdóttir kennari,
Guðmundur Emilsson hljómsveitarstjóri,
Mary Guðjónsson kennari og Sveinn
Einarsson leikhúsfræðingur. Allir eru
velkomnir á þennan fund.
JASSTÓNLEIKAR í
Norræna húsinu
{ dag, laugard. 14. maí kl. 16:00 heldur
færeysk - dansk - sænska jassbandið
YGGDRASIL tónleika í Norræna hús-
inu.
Hljómsveitina skipa Kristian Blak frá
Færeyjum, John Tchicai frá Danmörku,
Anders Hagberg, Lelle Kullgren, Anders
Jormin og Karin Korpelainen frá Svíþjóð.
Á efnisskránni eru verk eftir Kristian
Blak, aðallega svítur.
Yggdrasil hefur haldið tónleika og
leikið inn á hljómplötur frá 1981. Hljóm-
sveitin er að hefja tónleikaferð um
Norðurlönd og er ísland fyrsti viðkomu-
staðurinn.
Auk tónleikanna í Norræna húsinu
verða tónleikar í Heita pottinum á föstu-
dagskvöldið og á Akureyri á sunnudag.
Þorlákskirkja
opin ferðamónnum
Á síðasta sumri tók sóknarnefnd Þor-
lákskirkju upp það nýmæli að hafa
kirkjuna opna ferðamönnum um helgar
og hafa þar staðkunnugt fólk, sem veitt
gæti gestum haldgóðar upplýsingar um
kirkjuna og byggðina í Þorlákshöfn.
Þessi nýbreytni gafst mjög vel. Nú
hefur verið ákveðið að hafa sama háttinn
á í sumar og hafa kirkjuna opna á
laugardögum og sunnudögum í júní, júlí
og ágúst.
Kirkjan verður opin og leiðsögumenn
þar staddir kl. 15:00-19:00 báða dagana.
Ef þessi tími hentar ekki er hægt að
hringja í símanúmer sem er uppfest við
kirkjudymar, og fá annan tíma.
Ef hópar koma í miðri viku þar að láta
vita um það með fyrirvara og hringja í
síma (99)3881 eða 3780 - til 10. júlí, en
eftir þann tíma í síma (99) 3638 eða 3990.
Sýning Myndlista- og
handíðaskóla íslands
Helgina 14. og 15. maí verður haldin
sýning á lokaverkefnum 4. árs nema
Myndlista- og handíðaskóla {slands. sýn-
ingin stendur kl. 14:00- 22:00 báða dag-
ana.
Fyrirlestur um nýrómantík
í menningarlífi Finnlands
Timo Karisson, finnskur sendikennari
við Háskóla fslands, heldur fyrirlestur í
fundarsal Norræna hússins á sunnudag
15. maí kl. 14:00.
Fyrirlesturinn fjallar um nýrómantík í
menningarlífi Finnlands, einkum um s.k.
karelianisma, sem var mikilvægur þáttur
í finnskri nýrómantík fyrir og um síðustu
aldamót og sem sótti innblástur til Kale-
vala, þjóðkvæðabálks Finna, og til sveita
í Kirjálalandi, þar sem gömlum kvæðum
hafði verið safnað.
f fyrirlestrinum er fjallað um bakgrunn
karelianismans og gerð grein fyrir ýmsum
listgreinum sem tengjast honum, t.d.
tónlist, myndlist og bókmenntum.
Fyrirlesturinn tengist sýningunni ■ sýn-
ingarsölum hússins á myndskreytingum
sem finnski listmálarinn Akseli Gallen-
Kallela gerði við Kalevala.
Handavinnusala á Skálatúni
Laugardaginn 14. maí kl. 14:00-17:00
fer fram sala á handavinnu heimilisfólks-
ins á Skálatúni í Mosfellsbæ. Salan verður
í vinnu- og handavinnustofum Skálatúns-
heimilisins. Á boðstólum verða gólfmott-
ur, veggteppi og ýmislegt fleira.
Ennfremur verða sýnishorn af þjálfun-
argögnum sem búin eru til á Skálatúni og
notuð eru, ásamt öðru, við þjálfun.
Sunnudagsferð F.í. 15. maí
Kl. 10:00 Botnssúlur - Ekið í Botnssdal
og gengið þaðan á fjallið
Farmiðar við bíl (1000 kr.)
Kl. 13:00 Hálsnes - Maríuhöfn Maríu-
höfn er yst á Hálsnesi í Kjós og þar var
verslunarstaður á miðöldum, upp af Búð-
asandi. Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni austanmegin. Farmiðar við bíl.(1000
kr.) Frítt fyrir börn f fylgd fullorðinna.
Ferðafélag fslands
Sunnudagsferð
Útivistar 15. maí
Kl. 10:30 Krældingatínsla í Hvalfirði
og gönguferð undir Melabökkum. Fyrst
verður kræklingatínsla og fjöruskoðun
við bestu aðstæður (háfjara), en síðan
ekið í Melasveit og gengið undir sjávar-
bökkum, þar er nefnast Melabakkar.
Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Farmiðar
við bíl (1000 kr.) Frítt fyrir börn með
fullorðnum.
Kl. 13:00 - Gömul þjóðleið: Kirkju-
skarð - Fossá. Forn leið frá Reynivöllum
yfir Reynivallaháls í Hvalfjörð. Brottför
frá BSÍ, bensínsölu. Farmiðarvið bíl (800
kr.) Frítt fyrir börn með fullorðnum.
Hvítasunnuferðir: l.Þórsmörk2. Snæf-
ellsnes - Snæfellsjökull 3. Þórsmörk -
Fimmvörðuháls - Mýrdalsjökull 4. Purk-
ey - Breiðafjarðareyjar.
Hana nú í Kópavogi
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi verður í dag, laugardaginn 14.
maí. Lagt verður af stað frá Digranesvegi
12 kl. 10:00. Allir velkomnir. Nýlagað
molakaffi á boðstólum.
Ókeypis námskeið
í HUGLEIDSLU
Nemendur Sri Chinmoys á íslandi
standa nú fýrir röð námskeiða í hugleiðslu
og kynningu á heimspeki Sri Chinmoys.
Hann er indverskur jógameistari og
tónskáld, sem að auki hefur beitt sér í
friðarmálum og stjórnar m.a. friðarhug-
leiðslu í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóð-
anna í New York. Hingað til lands kom
hann í mars sl. og hélt friðartónleika þ.
16. mars fyrir fullu húsi í Háskólabíói.
Á þessu námskeiði, sem verður haldið
í Eiriksbúð, Hótel Loftleiðum, mánud.
16. maí og þriðjud. 17. maí kl. 20:00-
23:00, verða kenndar hagnýtar aðferðir í
einbeitingu, hugleiðslu og slökun, rætt
um hlutverk íþrótta og tónlistar í andlegri
þjálfun o.fl.
Þeir, sem hafa áhuga, geta skráð sig í
síma 25676 og 13970 eða bara komið á
Hótel Loftleiðir.
Aðgangur að námskeiðinu er ókeypis
og allir velkomnir.
ÚTVARP/SJÓNVARP
illlllllllí
6>
Rás I
FM 92,4/93,5
&
FM 91,1
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af
veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti
gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir
dagskrá Ríkisútvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilis-
fræðin... og fleira.
15.00 Við rásmarkið. Sagt frá íþróttaviðburðum
dagsins og fylgst með ensku knattspymunni.
Umsjón: íþróttafréttamennog Eva Albertsdóttir.
17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynnir
innlend og erlend lög og tekur gesti tali um lista-
og skemmtanalíf um helgina.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Út á lífið. Snorri Már Skúlason ber kveðjur
milii hlustenda og leikur óskalög.
02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30.
Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,8.00,9.00,10.00,12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur
14. maí
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sóra Karl Sigurbjömsson
flytur.
7.00 Fróttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pótur Pét-
ursson sór um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00,
þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl.
8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson
áfram að kynna morgunlögin.
9.00 Fróttir. Tilkynningar. Tónlist.
9.30 Saga bama og unglinga: „Drengirnir á
Gjögriu eftir Bergþóru Pálsdóttur. Jón Gunn-
arsson les (6).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar,
fréttaágrip vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal
dagsins og kynning á helgardagskrá Útvarps-
ins. Tilkynningar lesnar kl. 11.00. Umsjón: Einar
Kristjánsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.10 Hér og nú. Fróttaþáttur í vikutokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir
á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson.
16.00 Fróttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Göturnar í bænum - Vesturgata, fyrrl
hluti. Umsjón: Guðjón Friðriksson. Lesari: Hild-
ur Kjartansdóttir.
17.10 Stúdíó 11. Nýlegar hljóðritanir Útvarpsins
kynntar og spjallað við þá listamenn sem hlut
eiga að máli. - Sópransöngkonana Wendy
Eathorne og tenórsöngvarinn Michael Goldt-
horpe syngja dúetta og einsöngslög eftir John
Blow og Henry Purcell. Ölöf Sesselja Óskars-
dóttir leikur á víólu da gamba og Anna M.
Magnúsdóttir á sembal. Umsjón: Sigurður Ein-
arsson.
18.00 Gagn og gaman. Bókmenntaþáttur fyrir
börn og unglinga. Umsjón: Sigrún Sigurðardótt-
ir.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Kvöldmálstónar. a. Gwyneth Jones, Simon
Estes, Sherill Miles og José Carreras syngja
söngva eftir Andrew Lloyd Webber, Jerome
Kern, Leonard Bernstein og Giuseppe Verdi.
(Upptaka frá tónleikum 1985 í Verónu á Italíu til
styrktar hungruðum í í Afríku). b. Divertimento
fyrir hljómsveit eftir Leonard Bemstein. Sinfón-
íuhljómsveit útvarpsins í Bayern leikur; höfund-
ur stjórnar.
20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guð-
mundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur-
eyri) (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05).
20.30 Maður og náttúra - Haflö. Þáttur í umsjá
Sigmars B. Haukssonar.
21.20 Danslög.
22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Útvarp Skjaldarvik. Leikin lög og rifjaðir upp
atburðir frá liðnum tíma. Umsjón: Margrét
Blöndal. (Frá Akureyri)
23.20 Stund með Edgar Allan Poe. Viðar Eggerts-
son les söguna „Svarti kötturinn“ í þýðingu
Þórbergs Þórðarsonar. (Áður útvarpað í fyrra-
sumar).
24.00 Fróttir.
24.10 Um lágnættið. Anna Ingólfsdóttir kynnir
sígilda tónlist.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Laugardagur
14. maí
14.00 Enska knattspyrnan. Úrslrtaleikur um F.A.
bikarinn. Liverpool-Wimbledon. Bein útsend-
ing frá Wembley-leikvanginum í Lundúnum.
15.50 Fræðsluvarp. 1. Garðar og gróður. Garð-
yrkjuþáttur, gerður í samvinnu við Garðyrkju-
skóla ríkisins. 2. Skákþáttur. Umsjónarmaður
Áskell öm Kárason. 3. Hjarta- og æðasjúk-
dómar. Bandarísk mynd sem fjallar um orsakir
kransæðasjúkdóma og þær lífsvenjur sem fólk
verður að tileinka sér til að koma í veg fyrir þá.
4. Ekki ég. Mynd frá Krabbameinsfélagi íslands
um skaðsemi tóbaks.
17.00 íþróttlr. Umsjónarmaður Bjami Felixson.
18.50 Fróttaágrip og táknmálsfréttlr.
19.00 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Babies)
Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
19.25 Staupasteinn (Cheers) Bandarískur gam-
anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.50 Dagskrárkynning
19.25 Fréttir og veður
20.30 Lottó
20.40 Landið þitt ísland Umsjón Sigrún Stefáns-
dóttir.
20.45 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) Þýð-
andi Guðni Kolbeinsson.
21.10 Maður vikunnar
21.25 Sjö rokkstjömur (The Legendary Ladies)
Bandarískur tónlistarþáttur um nokkrar bestu
söngkonur Bandaríkjanna. Meðal þeirra sem
fram koma eru Belinda Carlisle, Grace Slick,
Brenda Lee og Martha Reeves. Þýðandi Ýrr
Bertelsdóttir.
22.25 Samtökin (The Organization) Bandarísk
bíómynd frá árinu 1971. Leikstjóri Don Medford.
Aðalhlutverk Sidney Poitier og Barbara McNair.
Lögreglan í San Francisco fær óvæntan liðs-
auka í baráttu sinni gegn fíkniefnum. Þýðandi
Reynir Harðarson.
00.10 Útvarpsfróttir í dagskrárlok.
sm-2
Laugardagur
14. maí
09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir
yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir bömunum
10.30 Perla. Teiknimynd. Þýðandi Björgvin Þóris-
son.
10.55 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. Þýðandi Ást-
ráður Haraldsson
11.15 Henderson krakkarnir. Leikinn myndaflokk-
ur fyrir böm og unglinga. Systkini og borgarbörn
flytjast til frænda síns upp í sveit þegar þau
missa móður sína. Þýðandi: Gunnar Þorsteins-
son. 12.00 Hlé.
14.15 Fjalakötturinn Kvikmyndaklúbbur Stöðvar
2. Gleðskapur hjá Don. Don's Party. Aðalhlut-
verk: John Hargreaves, Jeanie Dryan og Gra-
ham Kennedy. Leikstjóri: David Williamson.
Ástralía 1977. Sýningartími 90 mín.
15.45 Ættarveldið. Dynasty. Framhaldsþáttur um
ættarveldi Carringtonfjölskyldunnar. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox.
16.30 Nærmyndir. Nærmynd af Hafliða Hallgríms-
syni. Umsjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson.
Stöð 2.
17.00 NBA-körfuknattleikur. Umsjónarmaður er
Heimir Karlsson.
18.30 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40
vinsælustu popplög landsins. Vinsælirhljómlist-
armenn koma fram hverju sinni. Þátturinn er
gerður í samvinnu við Sól hf. Umsjónarmenn:
Felix Bergsson og Anna Hjördís Þorláksdóttir.
Stjórnandi upptöku: Valdimar Leifsson. Stöð
2/Bylgjan.
19.1919.19 Fréttir, veður, íþróttir, menning og
listir, fréttaskýringar og umfjöllun. Allt í einum
pakka.
20.10 Hunter. Leynilögreglumaðurinn Hunter og
samstarfskona hans Dee Dee MacCall lenda í
slæmum málum. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir.
Lorimar._________________
21.00 Svo sem þú sáir... The Ploughman's Lunch.
Útvarpsfréttamaður á BBC er fenginn til að
endurmeta stríðið við Súezskurð árið 1956.
Aðalhlutverk: Jonathan Price, Tim Curry og
Rosemary Harris. Leikstjóri: Fohn Ford. Fram-
leiðendur: Simon Relph og Ann Scott. Goldcrest
1983. Sýningartími 100 mín.
22.40 Grái fiðringurinn. The Seven Year Itch.
Aðalhlutverk: Marilyn Monroe og Tom Ewell.
Leikstjóri: Billy Wilder. Framleiðandi: Charles K.
Felman og Billy Wilder. 20th Century Fox 1955.
Sýningartími 100 mín.
00.20 Þorparar. Minder. Spennumyndaflokkur um
lífvörð sem á oft erfitt með að halda sér réttu
megin við lögin. Þýðandi: Björgvin Þórisson.
Thames Television.
01:10 Skylda okkar sem lifum. For Us, The Living
Myndin segir sögu Medgar Evers, en hann var
einn fyrstu blökkumannaleiðtoga til þess að
hljóta alþjóðlega viðurkenningu. Aðalhlutverk:
Howard E. Rollins Jr., Irene Cara, Margaret
Avery og Roscoe Lee Browne. Leikstjóri: Ossie
Davis. Framleiðandi: Charles Fries. Þýðandi:
Friðþór K. Eydal. Fries 1984. Sýningartími 85.
mín.
02.40 Dagskrárlok.