Tíminn - 14.06.1988, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.06.1988, Blaðsíða 12
12 Tíminn lllllllllllllllllllllllll DAGBÓK Þriðjudagur 14. júní 1988 stuttör feiðanrísir Þjóðveldisbærinn í Þjórsárdal Nú hefur hjóöveldisbærinn í Þjórsárdal verið opinn í tíu sumur. Aðsókn hcfur sífellt farið vaxandi og mun óhætt að fullyrða að hann hafi vakiö mikhi ítthygli hér heima og erlendis. Ilörður Ágústsson, sérfræðingur í húsagerð á fslandi, hannaði og mælti fyrir um gerð bæjarins. Fyrirmyndin er sótt í niðurstöður fornleifarannsókna og má þar helst nefna rústina að Stöng í Þjórs- árdal er grafin var upp árið I939. Einnig var stuðst við fornar heimildir um húsa- gerð og úttektir á íslenskum bæjum og stórbýlum frá fyrri tímum. Bærinn er eign íslenska ríkisins undir yfirumsjá forsætisráðuneytisins. Dagleg- ur rekstur hans er í höndum þriggja manna stjórnar, sem í eiga sæti samkvæmt reglugerð einn fulltrúi frá Þjóðminja- safni, annar frá Landsvirkjun og sá þriðji frá Gnúpverjahreppi. Nú í sumar er bærinn opinn alla daga vikunnarkl. 10-12og 13-17. Bæjarvörður er Ásólfur Pálsson, fyrrum bóndi á Ás- ólfsstöðum. Bæklingar eru fáanlegir á íslensku, ensku og þýsku. Miðvikudaginn 1. júní tekur til starfa Hótel Garður, sem í sumar verður opið fyrir innlenda og erlenda ferðamcnn fram til 1. scptember. Eins og endranær verður hótelið rekið í Gamla stúdentagarðinum við Hringbraut, á lóð Háskóla Tslands. í hótelinu eru 44 herbergi með handlaug, en án baðs fyrir allt að 90 næturgesti, cn að auki eru rúm fyrir 12 manns í svefn- X BILALEIGA meö útíbú allt I kringum landiö, gera þér mögulegt aö leigja bíl á einum staö og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntumbíla erlendis interRent Bílaleiga Akureyrar pokarými. Veitingasala hótelsins er takmörkuð við morgunverð, en stutt er til fjölmargra veitingastaða í miðborginni. Staðsetning Hótels Garðs skammt frá Reykjavíkur- flugvelli, Umferöarmiðstöðinni ogmiðbæ Reykjavíkur er til mikilla þæginda fyrir hótelgesti. Það er Ferðaskrifstofan Saga h.f. sem mun annast rekstur Hótel Garðs í sumar og mun þar einnig verða tekið við bókun- um á gistingum. Símar Hótel Garðseru 15656 og 15918, Telex 2355 og Telefax 624004. SÁÁ Samtök áhugafólks um áferig- isvandamáliö, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9.00-17.00 Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 limmtudaga kl. 20.00. Sjúkrast. Vog- ur 81615/84443. Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga Minningarkort Landssamtaka hjarta- sjúklinga fást á eftirtöldum stöðum. Reykjavík - Skrifstofu Landssamtak- anna. Hafnarhúsinu, Bókabúð ísafoldtfr. Versl. Framtíöin. Reynisbúö, Bókabúð Böðvars. Grindavík - Sigurði Ohiíssvni.. Hvassahrauni 2. Keflavík - Bókabúð, Keflavikur. Sandgcrði - Pósthúsinu Sandgcrði. Selfossi - Apótekinu, Hvols- vclli Stellu Ottósdóttur, Norðurgiirði 5. Olafsvík - Ingibjörgu Pétursdóttur, Hjarðartúni 36. Grundarfirði — Halldór Finnsson. Hrannarstíg 5. ísaflrði - Urði Ólafsd., Versl. Gullauga.'Versl. leggurog Skel. Vestmannaeyjum - Skóbúð Axels Ó Akureyri - Gísla J. Eyl. Víði..8. Blönduósi-Hclgu A. Ólafsd. Holtabr. 12 Sauðárkróki - IMargrcti Sigurðard. Raltahlíð 14. Félag eldri borgara Opið hús Goðheimum Sigtúr.i 3, þriðjudaginn 14. júní kl. 14.00. Félagsvist. Allir velkomnir. Greining heyrnar- og talmeina og úthlutun heymartækja Móttökur verða á vegum Heyrnar-og talmeinastöðvar íslands á austur-og norð- austurlandi 25. júní til 1. júlí. Þar fer fram greining heyrnar og talmeina og úthlutun heyrnartækja. Áætlað er að vera á Borgarfirði eystra 25. júní, Egilsstöðum 26. júní, Seyðisfirði 27.júní, Vopnafirði 28.júní, Þórshöfn 29. júní, Raufarhöfn 30.júní og Kópaskeri 1. júlí. Sömu daga að lokinni móttöku, verður almenn lækningamóttaka sérfræðings í háls- nef- og eymalækningum. Tekið er á móti viðtalsbeiðnum á viðkomandi heilsugæslustöð. Vorhappdrætti Framsóknarflokksins Dregiö var í vorhappdrætti Framsóknarflokksins 6. júní s.l., en númerin eru í innsigli hjá Borgarfógeta þar til 4. júlí n.k. Velunnarar flokksins sem ekki hafa greitt heimsenda gíróseöla eru hvattir til aö gera skil eigi síðar en 4. júlí. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins í síma 24480 eöa 21379. Framsóknarflokkurinn. Garðsláttur Tökum að okkur að slá garða. Fast verð. Afsláttur ef samið er fyrir sumarið. Upplýsingar í síma 41224. t Bróöir okkar Jón Emil Guðjónsson fyrrverandi framkvœmdastjóri Rfkisútgáfu námsbóka, Eskihlið 6 verður jarösunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 14. júní kl. 13.30. Herdís Guðjónsdóttir Unnur Guðjónsdóttir Svava Guðjónsdóttir Minningarkort Hjartaverndar Útsölustaðir Minningarkorta Hjarta- verndar eru: Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9. 3. hæð, sími 83755. Reykja- víkur Apótek. Austurstræti 16, Dvalar- heimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apöt- ek, Sogavegi 108, Bókabúðin Embla. Völvufelli 21. Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102a, Bókabúð Glæsibæjar. Álfheimum 74. Vesturbæjar Ápótek, Melhaga 20-22. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Kópavogs Apótek. Hamra- borg 11 Keflavík: Rammar og gler. Sólvallag. 11 - Samvinnubankinn Akranqs: Hjá Kristjáni Sveinssyni. Sam- vinnubánkanum Borgarnes: Verslunin Ögn Stykkishólmur: Hjá Sesselju Palsdóttur, Silfurgötu 36. ísafjörður: Hjá Pósti og síma Strandasýslu: Hjá Rósu Jensdóttur, Fjarðarhorni. ÚTVARP/SJÓNVARP Þriðjudagur 14. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Pálsson fiytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og verðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnannaMeðal efnis er saga eftir Magneu frá Kleifum, „Sæll, Maggi minn", sem Bryndís jónsdóttir les. (2). Umsjón Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00. 9.30 Landpóstur - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 21.00). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynninaar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgríms- dóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finn- borg örnólfsdóttir les (21). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Land og landnytjar. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá Isafirði) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið á Suðurlandi Brugðið er upp svipmyndum af bömum í leik og starfi í bæjum og sveit. Þennan dag er útvarpað beint frá Selfossi. Umsjón: Vemharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Jean Sibelius. Sinfóníuhljóm- sveitin í Boston leikur; Sir Colin Davis stjórnar. a. „Finnlandia", sinfónískt Ijóð op. 26. b. Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 43. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Líf og veður. Dr. Þór Jakobsson flytur annað erindi sitt af þremur. 20.00 Kvöldstund barnanna: Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 20.15 Kirkjutónlist. a. Fantasía og fúga fyrirorgel op. 46. um nafnið BACh eftir Max Reger. Lionel Rogg leikur á orgel. b. „Te Deum“ (Vér lofum þig, Drottinn) eftir Anton Bruckner. Janet Perry, Helga Múller-Milinari, Gösta Winbergh og Alex- ander Malta syngja með kór Tónlistarfélagsins í Vín og Fílharmoníusveit Vínarborgar; Herbert von Karajan stjórnar. 21.00 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga“ Halla Kjartansdóttir les. (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Blokk“ eftir Jónas Jónasson. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir les (2). Leikend- ur: Guðrún Gísladóttir, Rúrik Haraldsson, Sig- urður Skúlason, Sigurveig Jónsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Hjálmar Hjálmarsson, Þórarinn Eyfjörð, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Guðjón Pedersen. (Endurtekið frá Laugardegi) 23.20 Tónlist á síðkvöldi. a. „En blank et noir“ fyrir tvö píanó eftir Claude Debussy. Marta Argerich og Stephen Bishop leika. b. „Sonata posthume" fyrir fiðlu og píanó eftir Maurice Ravel. Gidon Kremer leikur á fiðlu og Elena Kremer á píanó. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.00. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. -Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa Kristínar Bjargar Þor- steinsdóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Kim Larsen. Halldór Halldórson kynnir danska popp- og vísnasöngvaran Kim Larsen. Síðari þáttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. 00.10 Vökudraumar. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekin syrpa Magnúsar Einarssonar frá föstudegi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 14. júní 15.00 Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu. V.-Þýskaland - Danmörk Bein útsending frá Gelsenkirchen. Umsjón: Bjarni Felixson. (Evró- vision - Þýska sjónvarpið) 17.05 Bangsi besta skinn 22. þáttur (The Adven- tures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimynda- flokkur um Bangsa og vini hans. Leikraddir: öm Ámason. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 17.30 Maðurínn frá Ástralíu (Mannen frán Ken- guruland) Ástrali af finnskum ættum heimsækir ættland sitt (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 18.00 Evrópukeppni landslíða í knattspyrnu. Italía - Spánn Bein útsending frá Frankfurt. Umsjón: Samúel öm Erlingsson. (Evróvision - Þýska sjónvarpið) 20.00 Fréttir og veður 20.35 Dagskrárkynning 20.40 Keltar (The Celts) - Fimmti þáttur: Málið til lykta leltt Breskur heimildamyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helga- son. 21.40 Út í auðnina (Alice to Nowhere) Ástralskur myndaflokkur í fjórum þáttum. Fyrstl þáttur Tveir ræningjar verða mönnum að bana í ránsferð og á flóttanum taka þeir unga hjúkrun-. arkonu sem gísl. Leið þeirra liggur inn í auðnir Ástralíu. Þýðandi: Stefán Jökulsson. 22.30 Leonard Cohen á leiðinní Þáttur sem norska sjónvarpið lét gera þegar Leonard Cohen hélt þar hljómleika fyrr á þessu ári. í þættinum er rætt við skáldið um líf hans og list. Hann flytur bæði gömul og ný lög, þ.ám. Chelsea Hotel og lög af nýjustu plötunni hans. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Þriðjudagur 14. júní 16.30 Sögur frá Manhattan. Tales of Manhattan. Fjórar sjálfstæðar sögur sem tengjast gegnum yfírfrakka einn sem spilar stórt hlutverk í þeim öllum. Aðalhlutverk: Rita Hayworth, Charles Boyer, Ginger Rogers, Henry Fonda, Cesar Romero, Charles Laughton, Elsa Lanchaster, Edward G. Robinson o.fl. Leikstjóri: Julien Duvivier. Framleiðendur: Boris Morros og Sam Spiegel. 20th Century Fox 1942. Sýningartími 115 mín. s/h. 18.20 Denni dæmalausi. Teiknimynd. Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson. 18.45 Ótrúlegt en satt. Out of this World. Evie litla er komin aftur eftir nokkurt hlé. Þýðandi: Lára H. Einarsdóttir. Universal._____________________ 19.1919:19. Heil klukkustund af fréttaflutningi ásamt fréttatengdu efni. 20.30 Miklabraut. Highway to Heaven. Engillinn Jonathan kemur aftur til jarðar til þess að láta gott af sér leiða. Aðalhlutverk: Michael Landon. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Worldvision. 21.20 Iþróttir á þriðjudegl. Iþróttaþáttur með blönduðu efni. Umsjónarmaður Heimir Karlsson. 22.20 Kona i karlaveldi. She’sthe Sheriff. Gaman- myndaflokkur um húsmóður sem gerist lög- reglustjóri. Aðalhlutverk: Suzanne Somers. Þýðandi: Davíð Þór Jónsson. Lorimar. 22.45 Þorparar. Minder. Spennumyndaflokkur um lífvörð sem á oft erfitt með að halda sér réttu megin við lögin. Aðalhlutverk: Dennis Water- man, George Cole og Glynn Edwards. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Thames Television. 23.35 í Guðs nafni. Inn of the Sixth Happiness. Sannsöguleg mynd er byggir á ævi breskrar konu sem starfaði við trúboð í Kína á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Curt Jurgens og Robert Donat. Leikstjóri: Buddy Adler. Framleiðandi: Mark Robson. Þýðandi: Guðmundur Þorsteinsson. 20th Century Fox 1958. Sýningartími 160 mín. 02.15 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.