Tíminn - 14.06.1988, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.06.1988, Blaðsíða 14
14 Tíminn Þriðjudagur 14. júní 1988 BÍÓ/LEIKHÚS llllllllllllllllllllll llllllllllllllllllll j|!|||jj||l|||j|j!i|||[||| síililí WÓDLEÍKHÚSIÐ Bílaverkstæði Badda ÁAur auglýst lelkferA fellur nlAur af óvlAráAanlegum ástæAum I.KÍKFF/IAC REYKIAVIKUR SÍM116620 <BjO Hamlet eftir Wllliam Shakespeare Sunnudag 12.06. kl. 20 SíAasta sýnlng á þessu leikárl Eigendur aAgangskorta athugiA! Vinsamlegast athugiA breytingu á áAur tilkynntum sýningardögum. eftir lAunni og Kristinu Steinsdætur Tónlist og söngtextar eftir Valgeir GuAjónsson. í Leikskemmu LR við Meistaravelli Fimmtudag 16. júní ki. 20 Veitingahús í Leikskemmu Veitingahúsið í leikskemmu eropið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í sima 14640 eða í veitingahúsinu Torfunni, simi 13303 Miðasala. Nú er verið að taka á móti pöntunum á allar sýningar til 19. júní 1988. Miðasala í Iðnó simi 16620 Miðasalan i Iðnó opin daglega kl. 14-19, og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar Miðasala i Leikskemmu sími 15610 Miðasalan i Leikskemmu L.R. við Meistaravelli eropin daglega kl. 16-19og fram að sýningu þá daga sem leikið er Skemman verður rifin i júni. Sýningum á Djöflaeyjunni lýkur 27. maí og Sildinni lýkur 19. júní. Visa Euro Hefur það --------- bjargað Aldraðir þurla líka að ferð-js! — sýnum þeim tillitssemi ||U^IFEROAR LAUGARAS= ; Salur A Frumsýning: Raflost ||||g|gggjg Það er rafmagnað loftið í nýjustu mynd Steven Spielberg. Það á að fara að hreinsa til fyrir nýbyggingum í gömlu hverfi. ibúarnir eru ekki allir á sama máli um þessar framkvæmdir. Óvænt fá þeir hjálp frá öðrum hnetti. Bráðfjörug og skemmtileg mynd. Aðalhlutverk: Jessica Tandy og Hume Cronyn sem fóru á kostum í Cocoon. Leikstýrð af: Matthew Robbins Sýndkl. 7,9 og 11.10 MiðaverA kr. 270 Engar 5 sýningar á virkum dögum i sumar Salur B Aftur til L.A. Drepfyndin ný gamanmynd með Cheech Marin, öðrum helming af Cheech og Chong. Cheech býreinn í L.A. er hann álpast inn i lögregluaðgerðirog erflutturtil Mexíkó. Hver misskilningur rekur annan er Cheech reynir að komast aftur til Bandaríkjanna og hann er óborganlegur þegar hann reynir ótaldar aðferðir við að sanna að hann sé Bandarikjamaður. CHEECH ER TVISVAR SINNUM FYNDNARI EINN Á BÁTI Sýnd kl. 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Engar 5 sýningar á virkum dögum i sumar Salur C Martröð um miðjan dag Ný geysispennandi hasarmynd Þrir útbrunnir lögreglumenn verða að stöðva ógnaröld i bandariskum smábæ. Ef það tekst ekki sjá íbúar bæjarins fram á martröA um miAjan dag. Aðalhlutverk: Wings Hauser, George Kennedy og Bo Hopkins (Dynasty) Sýndkl. 7,9 og 11 Engar S sýningar á virkum dögum I sumar Nei takk ... ég er á bílnum iJu^TEROAR HBO frumsýnir Myrkrahöfðinginn Hún er komin, nýjasta mynd hrollvekjumeistarans John Carpenters, sem frumsýnd var i London fyrir skömmu. Prins myrkursins er að vakna - Hann hefur sofið í aldir - Fátt er til ráða, því kraftur MyrkrahöfAingjans er mikill. Hver man ekki myndir John Carpenters eins og „ÞOKAN“, „FLÓTTINN FRÁ NEW YORK“ og „STARMAN" - „MYRKRAHÖFÐINGINN" ertalin mun gasalegri, enda slær hún öll aðsóknarmet í London i dag - ÞÉR KÓLNAR Á BAKINU - HANN ER AÐ VAKNA Aðalhlutverk: Donald Pleasence, Lisa Blount, Victor Wong, Jameson Parker Leikstjóri John Carpenter BpnnuA innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15 Before man walkedtheearth... tr stept for oenturies. It Is evll. It fs reat. Lulu-að eilífu Þessi mynd fjallar ekki um Lulu -og þó er hún hinn rauði þráður myndarinnar. Hver er Lulu??? Frábær spennu- og gamanmynd um rithöfund - konu - sem er að gefast upp, en þá snýst gæfuhjólið allt i einu, en - því fylgir spenna og áhætta, þó skopleg sé- með lífið að veði.... i aðalhlutverki er ein fremsta leikkona Evrópu i dag, HANNA SCHYGULLA ásamt poppstjörnunni kunnu DEBORAH HARRY. Leikstjóri: Amos Kollek BönnuA innan 16 ára Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 Listahátíð í Reykjavík Símon Pétur fullu nafni Ferðalag Fríðu Kona ein íslenskar stuttmyndir gerðar eftir verðlaunahandirum Listahátiðar Sýndar kl. 9,10 og 11.15 Laugardag Sunnudag kl. 5, 6,7,8,9,10,11.15 Hetjur himingeimsins Frábær ævintýra og spennumynd, um kappann Garp (He-man) og vini hans i hinni eilífu baráttu við Beina (Skeletor) hinn illa - Æðisleg orrusta sem háð er i geimnum og á plánetunni Eterniu, en nú færisl leikurinn fil okkar tima, - hér á Jörð - og þá gengur mikið á. Doiph Lundgren - Frank Langella - Meg Foster Leikstjóri Gary Goddard BönnuA börnum innan 10 ára Sýnd laugardag kl. 3 og 5 Sýnd sunnudag kl. 3 ASKOLABIO SJM/ 2 2140 Spennumyndin Einskis manns land Hörkuspennandi og mögnuð ævintýramynd um bflaþjófa sem svífast einskis til að ná sínu takmarki. Þegar menn hafa kynnst hinu Ijúfa lifi getur verið erfitt að láta af þvf. Sagt er að sá eigi ekki afturkvæmt sem farið hefurfrá eigin viglínu yfir á „einskis manns land“. Leikstjóri: Peter Werner Aðalhlutverk: Charlie Sheen (Platoon), D.B. Sweeney, Lara Harris Sýnd kl. 7,9 og 11.10 BönnuA innan 16 ára GLETTUH o o OP THi UN IV E RSE Th» Uv«-Actton Motton Plctur* Hann er stúlkan mín Það var skilyrði að stúlka fylgdi Bryan lika í keppnina i Hollywood, en Reggie vildi fara lika, svo - Reggie varð að Reginu-og þá byrjaði ballið... - Eldfjörug og snargeggjuð grinmynd um tvo framagosa sem leggja allt undir fyrir frægðina - og fá sko að finna fyrir því... Grin fyrir alla... David Hallyday - T.K. Carter Leikstjóri: Gabrielle Beaumont Sýnd kl. 3 5 og 7 IASTI \ií )l KOK Síðasti keisarinn Myndin hlaul 9 Óskarsverðlaun af 9 tilnefningum. Vegna síaukinnar eftirspurnar verður myndin sýnd kl 9.10 Barnasýningar Verð kr. 100.00. Sprellikarlar Sýnd kl. 3 Arabísk ævintýri Sýnd kl. 3 Sumarskólinn Hver er það sem skrópar í timum, hatar heimavinnu, lifir fyrir sumarfríin og ráfar um með hund meðsólgleraugu? Rétt svar: Kennarinn. MYND SEM BÆTIR SUMARSKAPIÐ, FYRIR SUMARFRÍIÐ Leikstjóri: Carl Reiner (All of Me) Aðalhlutverk: Mark Harmon, Kristie Alley, Robin Thomas, Dean Cameron Sýnd kl. 5 og 9 BönnuA börnum Innan 12 ára Spennu- og sakamálamyndln Metsölubók Hörð og hörkuspennandi sakamálamynd. Það þarf ekki að vera erfitt að skrifa bók, en að skrifa bók um leigumorðingja i hefndarhug er nánast morð, því endirinn er óljós. MYND SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA Leikstjóri: John Flynn Aðalhlutverk: James Wood, Brian Dennehy, Victoria Tennant Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 11.15 - Brostu á leiðinni út! Ég vil ekki að þeir á biðstofunni sjái að ég hef meitt þig! (f\ dSBS’' i Veðmála1 *i0‘r^5 Sfr 11 slofa r 111 i □o-tc^r / Ég veðjaði skyrtunni minni og fékk fimmtugfaldan vinning.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.