Tíminn - 09.07.1988, Side 22

Tíminn - 09.07.1988, Side 22
22 Tlminn Laúgarciagi/r'9'.júlM988 BÍÓ/LEIKHÚS LAUGARAS = Salur A Frumsýning Bylgjan Ný, þrælskemmtileg gamanmynd, ívafin spennu og látum. Rick Kane er brímbrettameistarí frá Arizona sem freistar gæfunnar i hættulegustu Hawaii-bylgjunum. Það er ekki nóg að Bylgjan geri honum erfitt fyrír heldur em eyjaskeggjar frekar þurrir á manninn. Það breytist þó þegar Rick verður einn besti brimbrettamaðurinn á ströndinni. Bylgjan er feikiskemmtileg mynd með ótrúlegustu brimbrettaatriðum sem fest hafa veríð á filmu. Aðalhlutverk: Matt Adler (Teen Wolf), Nia Peebles og John Phllbin. Leikstjóri: Wiiliam Phelbes Framleiöandi: Randal Kleiser („Grease" og „Blue Lagoon"). Sýnd kl. 7,9 og 11 á mánudag Sýnd kl. 5,7,9 og 11 laugardag og sunnudag ies nt>l iitdwkd • l to#** yicsom * sSCwiAir'í,5CVft'íM<r'-\rvr,tJOvtfOWiNS JWSS5 $ Það er rafmagnað loftið í nýjustu mynd Steven Spielberg. Það á að fara að hreinsa til fyrir nýbyggingum í gömlu hverfi. Ibúarnir eru ekki allirásama máli um þessar framkvæmdir. Óvænt fá þeir hjálp frá öðmm hnetti. Bráðfjömg og skemmtileg mynd. Aðalhlutverk: Jessica Tandy og Hume Cronyn sem fóm á kostum í Cocoon. Leikstýrð af: Matthew Robbins Sýnd kl. 7,9 og 11.05 á mánudag Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 laugardag og sunnudag Miðaverð kr. 270 Engar 5 sýningar á virkum dðgum I sumar Salur C Rokkað með Chuck Berry o.fl. Ný fjörug og skemmtileg mynd um ævi og feril rokkkóngsins Chuck Berry. Ferill Chucks er rakinn á skemmtilegan hátt. Meðal þeirra sem koma fram eru: Little Richard, Bo Diddley, Roy Orblson, Everly Brothers, Jerry Lee Lewis og Bruce Springsteen. Leikstjóri: Taylor Hackford. (An Officer and a Gentleman, La Bamba). Sýnd kl. 7.30 og 10 á mánudag Sýnd kl. 5,7.30 og 10 laugardag og sunnudag ALORAÐIR þurfa að ferðast eins og aðrir. Sýnum þeim tlllitsseml d UBO frumsýnir Svífur að hausti „Tvær af skærustu stjörnum kvikmyndanna, Lillian Gish og Bette Davis, loks saman í kvikmynd“... - Einstæður kvikmyndaviðburður - Hugljúf og skemmtileg mynd, með úrvals listamðnnum sem vart munu sjást saman aftur í kvikmynd. BETTE DAVIS - LILLIAN GISH - VINCENT PRICE - ANN SOTHERN Leikstjóm: LINDSAY ANDERSON Sýnd kl. 5,7,9 og 11,15 Án dóms og laga Harðsoðin spennumynd um mann sem er opinberlega dauður, en þó nógu lifandi til að láta til sín taka,, Hann kunni alla þeirra klæki, þeir höfðu kennt honum vel hjá CIA. Aðalhlutverk: Michael Ontkean, Joanna Kerns. Leikstjóri: Richard Sarafian. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Myrkrahöfðinginn Hún er komin, nýjasta mynd hrollvekjumeistarans John Carpenters, sem frumsýnd var í London fyrir skömmu. Prins myrkursins er að vakna - Hann hefursofið I aldir—Fáttertil ráða, þvi kraftur Myrkrahöfðingjans er mikill. Hver man ekki myndir John Carpenters eins og „ÞOKAN“, „FLÓTTINN FRÁ NEW YORK“ og „STARMAN" - „MYRKRAHÖFÐINGINN" er talin mun gasalegri, enda slær hún öll aðsóknarmet í London (dag - ÞÉR KÓLNAR Á BAKINU - HANN ER AÐ VAKNA Aðalhlutverk: Donald Pleasence, Lisa Blount, Victor Wong, Jameson Parker Leikstjóri John Carpenter Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11,15 Before man waiked the earth , It siept fqr centuries. ít is ev'li. li is reai, it is awakening. Síðasta lestin Hið spennandi snilldarverk meistarans Frangois Truffaut. Spennusaga í hinni hemumdu París striðsáranna með Catherine Deneuve og Gerard Depardieu. Leikstjóri: Frangois Truffaut. Endursýnd ki. 7 og 9.15 Hetjur himingeimsins Frábær ævintýra og spennumynd, um kappann Garp (He-man) og vini hans í hinni eilífu baráttu við Beina (Skeletor) hinn illa - Æðisleg onusta sem háð er í geimnum og á plánetunni Etemiu, en nú færist leikurinn til okkar tíma, - hér á Jörð - og þá gengur mikið á. Dolph Lundgren - Frank Langella - Meg Foster Leikstjóri Gary Goddard Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 3 og 5 Óvætturinn HÖRKU SPENNUMYND Leikstjóri myndarinnar er ARCH NICHOLSON, en hann gerði myndina „RAZORBACK" og sjónvarpsseríuna vinsælu „RETURN TO EDEN“. Þegar krókódlllinn NUMUNWARI drepur þrjár manneskjur verður mikið óðagot i bænu m, en það eru ekki allir sem vilja drepa hann. Aðalhlutverk: JOHN JARRAT, NIKKI COGHILL Sýnd kl. 7 og 11.15 á föstudag Stranglega bönnuð innan 16 ára Eins konar ást Framleiðandi og handritshöfundur myndarinnar er John Hughes sem allir þekkja frámyndum eins og „Sixteen Candles" „Breakfast Club“ „Pretty in Pink“ „Weird Science“ og „Ferris Bueller’s Day olf“ Eins konax ást hefur allt sem þessar myndir buðu upp á og meira til. Sem sagt frábær skemmtun Aðalhlutverk Eric Stoltz, Mary Stuart Masterson, Craig Sheffer, Lea Thompson Sýnd kl. 3,5 og 9 Barnasýningar laugardag og sunnudag Verð kr. 100. Sprellikarlar Sýnd kl. 3 Frægðarför apakóngsins Sýnd kl. 3 BMX meistararnir Sýnd kl. 3 iJHSKOUBÍO SJMI22140_ Á ströndinni Spennið sætisbeltin og verið tilbúin, því á ströndinni getur allt gerst, eins og margir vita. Stressaður bilasali frá Ohio ákveður ásamt eiginkonu sinni að fara i sumarleyfi til strandar sem þau höfðu kynnst hér á árum áður. Fátt er eins og upp koma mörg gömul og ný mál. LlFLEG MYND FRÁ UPPHAFITIL ENDA. Leikstjórí: Lyndall Hobbs Aðalhlutverk: Frankie Avalon, Annette Funicello, Lori Loughlin, Tommy Hinkley, Connie Stevens Sýnd kl. 5,7,9 og 11 laugardag og sunnudag Sýnd kl. 7,9 og 11 á mánudag - Halló, læknir. Ég fékk belginn sem þú ráðlagþir mér að taka, en ég átti í bölvuðum vandræðum með að gleypa hann. - Þetta er nýtt morgunverðarkorn fyrir fullorðna. Það er með kaffi- og sígarettubragði I lúsnæðisstofnun ríkisins VERÐKÖNINIUIM Húsnæðisstofnun ríkisins hefur ákveðið að láta fara fram verðkönnun á byggingarefni og bygging- arhlutum vegna fyrirhugaðra framkvæmda við innréttingu eigin skrifstofuhúsnæðis að Suður- landsbraut 24 í Reykjavík. Gólfflatarmál húsnæð- isins er ca. 1600 m2. Verðkönnunin nær til alls þess byggingarefnis og byggingarhluta, sem þarf til þess að fullgera húsnæðið, sem nú er tilbúið undir tréverk. Helstu liðir eru: Gólfefni ca. 1600 m2. Niðurhengd loft ca. 1600 m2 (ásamt lýsingu með viðeigandi lömpum). Innveggir ca. 1600 m2. (Nota skal veggjakerfi sem hægt er að breyta, ásamt viðeigandi hillum og skápum). Flísar á gólf og veggi votrýma ca. 250 m2. Hreinlætis- og blöndunartæki. Væntanlegum bjóðendum er frjálst að benda á lausnir og efni, sem þeir telja frambærilegt, ásamt upplýsingum um efnisgæði, liti, verð, uppsetningu o.fl. Allar nánari upplýsingar um fyrirkomulag verð- könnunarinnar, helstu magntölur, teikningar o.fl. er hægt að fá hjá Sigurbergi Árnasyni, arkitekt FAÍ, á tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins, Lauga- vegi 77, 4. hæð, frá og með þriðjudeginum 12. júlí 1988. Skilafrestur er til fimmtudagsins 21. júlí nk. kl. 16.00. Við val á efni til verksins verður stuðst við ofangreinda verðkönnun. ^Húsnæðisstofnun ríkisins TÆKNIDEILD Simi 696900

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.