Tíminn - 04.08.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.08.1988, Blaðsíða 1
Pétur Pétursson inn úrkuldanum. Hann spilargegnBúlgörum ■ Iþróttasíður Fleiri ferðamenn, envirðastgefaaf sérminnigjaldeyri Baksíða Núgetaþeirfest bobbingaviðtrollið á5mínútumístað45 • Blaðsíða 3 íslenskir launþegar með einhverja stærstu sneið sem þekkist úr „þjóðarköku((> Launþegar fá rúmlega 70% „þjóðarkökunnar11 Nærri þrír fjórðu hlutar „þjóðarkökunn- ar“ féllu í skaut launþega á Islandi í fyrra og svo virðist sem þeir haldi því hlutfalli í ár. Þetta er ein stærsta „launþegasneið“ í heiminum. Þó svo sneiðin sé stór þessi ár, þarf ekki að fara lengra aftur en til ársins 1986 til að sneiðin minnki verulega. 1985 og 1986 náðu launþegar ekki í nema 64 prósent af kökunni. Sneið atvinnurekenda virðist samkvæmt þessari skiptingu Þjóðhagsstofnunar hafa verið sjö til átta prósent, sem verður að teljast fremur lítið. Atvinnurekendur virðast því ekki hafa nema rétt fyrir salti í grautinn. • Blaðsíða 5 Þjóðarkakan 71-7.V,, luun „Þjóðarkakan". Launþegasneiðin er með stærra móti í árog var.svo einnig í fyrra. frískir menn á Tálknafirði: gefa konum ekkert eftir Höfuðvígi kvenna er fallið. Borðvinna í frystihúsum hefur áratugum saman verið talin sérstakt kvennastarf. Á Tálknafirði hafa karlmenn gengið í starfið og gefa hörðustu bónusdrottningum ekkert eftir. En bónusvík- ingarnir eru ekki bara ísiendingar, því þriðjungur mannafl- ans í Hraðfrystihúsi Tálknafjarðar er Svíar. Þeim líkar mjög vel og þá sérstaklega hinir litlu skattar sem af þeim eru dregnfr. # Blaðsíða 3 ■ ■... •••■ ■-"■■.,■•■• ".■> . SBBSii;; iilæilÍiitiSHSSifiiiSáÍBiiiBaSiS íiáii!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.