Tíminn - 04.08.1988, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.08.1988, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 4. ágúst 1988 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP Fimmtudagur 4. ágúst 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Gunnar Björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið meö Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fróttayfirliti kl. 7.30. Lesið út forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sagan „Freyja“ eftir Kristínu Finnbogadóttur frá Hitar- dal sem Ragnheiður Steindórsdóttir les. Umsjón: Gunnvör Braga.(Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 Landpósturinn-FráNorðuríandi. Umsjón: SigurðurTómas Björgvinsson. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgríms- dóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Jónasu eftir Jens Bjömeboe. Mörður Ámason byrjar lestur þýð- ingar sinnar. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Unnur Stefánsdótt- ir. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað aðfaranótt • þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Heimshorn. Páttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Fimmti þáttur: Japan.(Endurtekinn frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. fþróttaþáttur Barnaútvarps- ins í umsjá Vemharðar Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Busoni, Bartók og Bernstein. a. Divertimento op. 52 fyrir flautu og hljómsveit eftir Ferruccio Busoni. Auréle Nicolet leikur á flautu með Gewandhaus-hljómsveitinni í Leipzig; Kurt Masur stjómar. b. Divertimento fyrir strengjasveit eftir Béla Bartók. Orpheus kammersveitin leikur. c. Divertimento fyrir hljómsveit eftir Leonard Bernstein. Útvarps- hljómsveitin í Bæjaralandi leikur; Leonard Bem- stein stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist Tilkvnninaar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30Tlkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Litli bamatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpains - Lista- hátíð í Reykjavík 1988. Tónleikarsópransöng- konunnar Debru Vanderlinde og Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói 19. júní sl. Stjóm- andi: Gilbert Levine. a. „Exultate jubilate“ eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Sinfónía nr. 41 í C-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. c. Sturlunaratriði Ófelíu úr óperunni Hamlet eftir Ambroise Thomas. d. „Draumur á Jónsmessu- nótt“ eftir Felix Mendelssohn. Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ljóð frá ýmsum löndum. Úr Ijóðaþýðingum Magnúsar Ásgeirssonar. Sjöundi og lokaþáttur: „Einverunnar endimarkaleysi“. Umsjón: Hjörtur Pálsson. Lesari með honum: Alda Arnardóttir. 23.00 Sinfónía nr. 6 í A-dúr eftir Anton Bruckner. Ríkishljómsveitin í Dresden leikur; Eugen Jochum stjórnar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp a samtengdum rásum til morguns. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður vin- sældalisti rásar 2 endurtekinn frá sunnudegi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 12.00 Fróttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála - Sigurður Gröndal. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifia með Gunnari Salvarssyni. 18.15 Tekið á rás - Frá alþjóðlega handknatt- leiksmótinu á Spáni. Ingólfur Hannesson lýsir leik íslendinga og Austur-Þjóðverja. 19.30 íþróttarásin. Lýst fjórum leikjum á Islands- mótinu í knattspymu, leik Völsungs og KR á Húsavík, Keflavíkur og KA í Keflavík, Þórs og Leifturs á Akureyri og Vals og Akraness á Hlíðarenda. Umsjón: Bjami Felixson. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Affingrum fram - Bryndís Jónsdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00:19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðuríands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Rás FM 92,4/93,5 Föstudagur 5. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar Bjömsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáríð með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fróttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Utli bamatíminn. Meðai efnis er sagan „Freyja“ eftir Kristínu Finnbogadóttur frá Hítar- dal. Ragnheiður Steindórsdóttir lýkur lestrinum. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 Úr sögu siðfræðinnar - Hegel. Vilhjálmur Ámason flytur sjötta og lokaerindi sitt. (Endur- tekið frá þriðjudagskvöldi). 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Niður aldanna. Sagt frá gömlum húsum á Norðuriandi og fleiru frá fyrri tíð. Umsjón: öm Ingi. (Frá Akureyri) 11.00 Fróttir. Tilkynningar. 11.00 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þorsteinsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fróttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas“ eftir Jens Bjöm- eboe. Mörður Ámason les þýðingu sína (2). 14.00 Fróttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.00 Af drekaslóðum. Úr Austfirðingafjórð- ungi. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egils- stöðum)(Endurtekinn þáttur frá laugardags- kvöldi). 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er framhalds- sagan „Sórkennileg sveitardvöl“ eftir Þorstein Marelsson sem höfundur les. Einnig kynnt spumingakeppni Bamaútvarpsins sem hefst 7. ágúst. Umsjón: Siguriaug Margrét Jónasdóttir og Vemharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Rameau, Ponchielli, Borodin og Bizet. a. Fimm dansar úr „Les Boróades“-svítunni eftir Jean-Philippe Ram- eau. 18. aldar hljómsveitin leikur; Frans Brugg- en stjómar. b. Stundadansinn eftir Amilcare Ponchielli. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. c. „Polovtsian“- dansar úr óperunni Igori fursta eftir Alexander Borodin. Suisse Romande hljómsveitin leikur; Kór útvarpsins í Lausanne syngur; Ernest Ansermet stjómar. d. Bamaleikir eftir Georges Bizet. Parísarhljómsveitin leikur; Dan- iel Barenboim stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason sér um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. Jóhann Pálsson garðyrkju- stjóri talar um reskiplöntur. 20.00 Utli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Blásaratónlist. a. Konsert fyrir blásara og ásláttarhljóðfæri eftir Pál P. Pálsson. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur; höfundur stjómar. b. Kons- ertpolki fyrir tvær klarinettur og blásarasveit eftir Pál P. Pálsson. Gunnar Egilson og Vilhjálmur Guðjónsson leika á klarinettur með Lúðrasveit Reykjavíkur; höfundur stjómar. c. Kvintett fyrir málmblásara eftir Keith Jarrett. Bandaríski málmblásarakvintettinn leikur. 21.00 Sumarvaka a. Faðir Siglufjarðar. Birgir Sveinbjömsson tekur saman þátt um séra Bjama Þorsteinsson tónskáJd, ævi hans og störf. Rætt er við séra Vigfús Þór Ámason, Þorstein Hannesson og Óla Blöndal. (Frá Akur- eyri) b. Kariakór Reykjavíkur syngur lög eftir Bjama Þorsteinsson. Páll P. Pálsson stjómar. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vfsna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar - Páll Pampic- hler Pálsson. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá febrúar sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Píanótrfó f a-moll op. 50 eftir Pjotr Tsjaík- ovskf. Itzhak Perlman leikur á fiðlu, Vladimir Ashkenazy á píanó og Lynn Harrell á selló. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emiisson. (Frá Akureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála - Sigurður Gröndal. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Pétur Grétarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir ki. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðuriands 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austuríands Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Rás FM 92.4/93.5 Laugardagur 6. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar Björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur". Pótur Pét- ursson sér um þáttinn. Fróttir á ensku kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morg- unlögin fram að tilkynningalestri laust fyrir kl. 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Sígildir morguntónar. a. Konsert í F-dúr BWV 1057 fyrir tvær blokkflautur, sembal og strengi eftir Johann Sebastian Bach. The Engl- ish Concert flytur; Trevor Pinnock stjómar. b. Forspil, stef og tilbrigði fyrir klarinettu og hljóm- sveit eftir Bernhard Crusell. Emma Johnson leikur á klarinettu með Ensku kammersveitinni; Yan Pascal Tortelier stjómar. c. Serenaða úr strengjakvartett í F-dúr eftir Joseph Hay^p. „I Musici“ kammersveitin leikur. d. Sinfónískur dans nr. 3 eftir Edvard Grieg. Sinfóníuhljóm- sveitin í Björgvin leikur; Karsten Andersen stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Ég fer í frílð. Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akureyri) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Víkulok. Fréttayfiriit vikunnar, hlustend- aþjónusta, viðtal dagsins og kynning á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 12.00Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í sumaríandinu með Hafsteini Hafliðasyni. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 15.03). 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafs- son. 16.00 Fróttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Laugardagsóperan: „Túskiidingsóperanu eftir Kurt Weill. Jóhannes Jónasson kynnir. 18.00 Sagan: „Vængbrotinn" eftir Paui-Leer Salvesen. Karl Helgason les þýðingu sína (3). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. (Einnig útvarpað á mánudagsmorgun kl. 10.30). 20.00 Litli bamatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðm- undsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 14.05). 20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá ísafirði) (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03). 21.30 (slenskir einsöngvarar. Sigurður Björnsson syngur lög eftir Sigurð Þórðarson, Þórarin Jónsson, Kari 0. Runólfsson og Jón Laxdal. Guðrún A. Kristinsdóttir og Fritz Weisshappel leika á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Stund með P.G. Wodehouse. Hjálmar Hjálmarsson les söguna „Snúist kringum Bingó“ úr safninu „Áfram Jeeves" eftir P.G. Wodehouse. Sigurður Ragnarsson þýddi. 23.25 Danslög 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 01.10 Vökulögin. Tónlist at ýmsu tagi I nætunlt- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir at veðrí og llugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir trá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarplð. Dægurmálaútvarp með fréttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. 02.00 Vðkulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúladóttur sem leikur létt lög fyrir árrisula hlustendur, lltur I blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum i morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Rikisútvarpsins. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Á réttrt ráa með Halldóri Halldórssyni. 15.00 Laugardagspósturinn - BikarkeDDnin f . frjálsum iþróttum á Laugardalsvelll. Ingólfur Hannesson og Jón Óskar Sólnes fylgjast með Bikarkeppninni í frjálsum íþróttum á Laugardalsvelli frá kl. 14.00 til kl. 16.00 og lýsa keppnl I elnstökum grelnum. Umsjón: Pétur Grétarsson. 17.00 Lög og létt hjal - Svavar Gests. 18.00 Tekið á rás - Frá alþjóðlega handknatt- leiksmótinu á Spáni. Ingólfur Hannesson lýsir leik Isiendinga og Sovétmanna. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar. Tónlist al ýmsu tagi. 22.07 Út á Iffið. Bryndis Jónsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og ieikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnlr frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttlr kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,18.00,19.00,22.00 og 24.00. 19.00 Teklð á rás. Samúel Örn Erlingsson og Ingólfur Hannesson lýsa leik Islendinga og Búlgara i knattspymu á Laugardalsvelli. 21.00 Ekkerl mál. I ágúst er fjallað um umferðar- mál og hlustendur hvattir til að hringja eða skrifa og leggja málinu lið. Umsjón: Jakob S. Jónsson. 22.07 Af fingrum fram - Bryndis Jónsdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00. Rás I FM 92,4/93,5 Sunnudagur 7. ágúst 7.45 MorgunandakL Séra Om Friðriksson próf- astur á Skútustöðum flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir böm í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgnl. a. „Sjáið og skoðið“, kantata nr. 46 eftir Johann Sebastian Bach á 10. sunnudegi eftir Þrenningarhátíð. Lotte Wolf-Mattháus alt, Georg Jelden tenór og Jakob Stámpfli bassi syngja með kór og kamm- erhljómsveit Barmen-borgar; Helmut Kahlhöfer stjómar. b. Konsert í B-dúr op. 4 nr. 6 eftir Georg Friedrich Hándel. Emilia Moskvitina leikur á hörpu með Einleikarasveit Ríkishljómsveitar- innar í Moskvu; B. Sulgin stjómar. c. Sinfónía í G-dúr eftir Friðrik mikla prússakonung. „Carl Philipp Emanuel Bach“-kammersveitin leikur; Hartmut Hánchen stjómar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00Messa í Svalbarðseyrarkirkju í Laufás- prestakalli (Hljóðrituð 31. júlf). Prestur. Séra Bolli Gústavsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Þetta þykir mér fyndið. Annar þáttur um danska kímni í umsjá Keld Gall Jörgensens. Þýðandi dagskrárinnar er Ámi Sigurjónsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Harðar Torfasonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Spurningakeppni Barnaút- varpsins. 17.00 Frá Rússnesku tónlistarhótíðini sl. vetur a. Kvartett í D-dúr K.285 eftir Wolfgang Amade- us Mozart. Valentin Zverev leikur á flautu, Vladimir Spivakov á fiðlu, Igor Sulga á lágfiðlu og Mikhail Mileman á selló. b. Sinfónía nr. 40 í g-moll K.550 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Ríkiskammersveitin í Moskvu leikur; Vladimir Spivakov stjórnar. c. „Valse triste" op. 44 eftir Jean Sibelius. Ríkis- kammersveitin í Moskvu leikur; VladimirSpivak- ov stjómar. 18.00 Sagan: „Vængbrotinn“ eftir Paul Leer Salvesen. Karl Helgason les þýðingu sína (3). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30Tilkynningar. 19.35 Við8já. Haraldur Ólafsson rabbar við hlust- endur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir böm í tali og tónum, endurtekinn frá morgni. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri) 20.30 Islensk tónllst. a. „Notturno" nr. IV eftir Jónas Tómasson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Jean-Pierre Jacquillat stjómar. b. „Glor- ia" eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Kór Dómkirkj- unnar í Reykjavík syngur; Marteinn H. Friðriks- son stjómar. c. „Sónans“ eftir Karólínu Eiríks- dóttur. Sinfóníuhljómsveit islands leikur; Jean- Pierre Jacquillat stjómar. 21.10 Sígild dæguriög 21.30 „Knut Hamsun að leiðarlokum“ eftir Thorkild Hansen. Kafli úr bókinni „Réttarhöldin gegn Hamsun“. Kjartan Ragnars þýddi. Sveinn Skorri Höskuldsson les fyrsta lestur af þrem. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fróttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 02.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fróttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn. með önnu Hinriks- dóttur sem leikur létta tónlist fyrir árrisula hlustendur, lítur í blöðin o.fi. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Um loftln blá. Sigurlaug M. Jónasdóttir leggur spumingar fyrir hlustendur og leikur Mánudagur 8. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sóra Þorvaldur Karl Heljjason flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 I morgunsárið með Má Magnússyni. Frótta- yfiriit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fróttir á ensku að loknu fróttayfirliti kl. 7.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli bamatfminn Meðal efnis er sagan „Litli Reykur" í endursögn Vilbergs Júlíussonar. Guðjón Ingi Sigurðsson byrjar lesturinn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöidið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 Ekkl er allt sem sýnlst - Fruman. Þáttur um náttúruna í umsjá Bjama Guðleifssonar. (Frá Akureyri) 9.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskln. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 11.00 Fróttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fróttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.051 dagsins önn. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 13.35 Miðdegissaaan: „Jónas“ eftlr Jens Bjöm- eboe. Mörður Árnason les þýðingu sína (3). 14.00 Fróttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fróttir. 15.03 Frá túngarði til kaffihúsa. Þáttur íslensku- nema, áður fluttur 26. mars sl. Snæbjörg Sigurgeirsdóttir fjallar um fyrstu smásögur Hall- dórs Laxness. Lesari: Björgvin G. Björgvinsson. 15.35 Lesiðúrforystugreinum landsmálablaða. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ævintýraferð Barnaútvarpsins austur á Hórað - Leltin að Lagarf Ijótsorminum. Ferðin hefst þennan dag en útsending að austan daginn eftir. Á meðan fá hlustendur að heyra af ævintýraferð Barnaútvarpsins í fyrra til Gríms- eyjar. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir og Kristín Helgadóttir. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónllst ó síðdegl - Grieg og Chopin. a. Ljóðræn svíta op. 54 eftir Edvard Grieg. Hallé hljómsveitin leikur; John Barbirolli stjórnar. b. Píanókonsert nr. 2 í f-moll op. 21 eftir Fróderic Chopin. Vladimir Ashkenazy leikur með Sinfón- íuhljómsveit Lundúna; David Zinman stjómar. 18.00 Sagan: „Vængbrotinn" eftir Paul-Leer Salvesen. Karl Helgason les þýðingu sina (4). 18.03 FRÆÐSLUVARP. Fjallað um vistkerfi. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Ámi Sigurðsson talar. 20.00 Litli barnatiminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokktónlist a. Umritanir Max Regers á Brandenborgarkonsertum og hljómsveitarsvít- um Jolianns Sebastians Bachs. Fyrsti hluti af fjórum. Martin Berkofsky og David Hagan leika þrjá Brandenborgarkonserta fjórhent á píanó, konsert nr. 1 í F-dúr, nr. 2 í F-dúr og nr. 3 í G-dúr. 21.00 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Sigurður Tómas Björgvinsson. (Endurtekinn frá fimmtudagsmorgni). 21.30 (slensk tónlist. a. Divertimento fyrir blásara og pákur eftir Pál P. Pálsson. Fólagar úr Sinfóníuhljófnsveit íslands leika; Jean-Pierre Jacquillat stjómar. b. „Punktar" fyrir hljómsveit og segulband eftir Magnús Blöndal Jóhanns- son. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjómar. 22.00 Fróttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Franskbrauð og sulta. Þáttur í umsjá Jón- asar Jónassonar. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fróttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. tónlist að hætti hússins. 15.00 Laugardagspósturinn - Bikarkeppnin i frjálsum íþróttum. Jón Óskar Sólnes fylgist með Bikarkeppninni í frjálsum íþróttum á Laug- ardalsvelli og lýsir einstökum greinum. Umsjón: Pótur Grótarsson. 16.05110. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 17.00 Vinsældalisti Rásar 2. Tíu vinsælustu lögin leikin. Umsjón: Pótur Grótarsson. (Einnig út- varpað aðfaranótt fimmtudags að loknum frétt- um kl. 2.00). 18.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fróttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30 og fróttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Vlðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttlr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.