Tíminn - 04.08.1988, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.08.1988, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 4. ágúst 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP FM 91,1 12.45 Á milli mála - Valgeir Skagfjörð 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Teklð á rás. Ingólfur Hannesson lýsir leik Islendinga og Svla á alþjóðlega handknattleiks- mótinu á Spáni. Ennfremur fylgist Samúel örn Erlingsson með knattspyrnuleik Islendinga og Búlgara á Laugardalsvelli sem háður er á sama tfma. 21.00 Ekkert mál. I ágúst er fjallað um umferðar- mál og hlustendur hvattir til að hringja eða skrifa þættinum og leggja málinu lið. Umsjón: Jakob S. Jónsson. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturút- varpi til morguns. Að loknum Iréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Heitar lummur" I umsjá Unnar Stefánsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttlr kl. 2.00,4.00,7.00,8.00,9.00,10.00,12.00, 12.20,16.00,17.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP A RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.00-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands SJÓNVARPIÐ Fimmtudagur 4. ágúst 18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttir. 19.00 Hei&a. Teiknimyndaflokkur byggður á skáld- sögu Johanna Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björns- dóttir. 19.25 íþróttasyrpa. Umsjónarmaður Arnar Björnsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Jarðkattakappliðið. (Wildlife on One: Meerkats United) Bresk heimildamynd um jarð- köttinn, lítið rándýr af mangaætt, sem lifir í Kalahari eyðimörkinni. Myndin hlaut viðurkenn- ingu frá dómnefnd Jean D'Arcy verðlaunanna í janúar sl. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. 21.10 Glæfraspil. (Gambler). Bandarískur vestri í fimm þáttum um fjárhættuspilara sem ákveður að beina lífi sínu inn á nýjar brautir en óvænt atvik tefja áform hans. Fyrsti þáttur. Leikstjóri Dick Lowry. Aðalhlutverk Kenny Rogers, Bruce Boxleitner og Linda Evans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.45 Hermaður nr. 100 - Sveinn dúfa. Sveinn dúfa særðist í finnska stríðinu 1808-1809 og barðist síðar í stríðinu gegn Napóleon og gegn Noregi. Eftir viðburðaríka ævi var hann lagður til hinstu hvílu í Svíþjóð. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Föstudagur 5. ágúst 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttlr. 19.00 Sindbað sæfari. Þýskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ólafsson. Samsetning Ásgrímur Sverrisson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Basl er bókaútgáfa. (Executive Stress) Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem starfa við sama útgáfufyrirtæki. Aðalhlutverk Penelope Keith og Geoffrey Palmer. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 21.00 Pilsaþytur. (Me and Mom) Bandarískur myndaflokkur af léttara taginu um mæðgur sem reka einkaspæjarafyrirtæki í félagi við þriðja mann. Aðalhluverk Lisa Eilbacher og Holland Taylor. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.50 Farandsöngvarar. (The Night the Lights Went Out in Georgia). Bandarísk bíómynd frá 1981. Leikstjóri Ronald F. Maxwell. Aðalhlut- verk Kristy McNichol, Mark Hamill, Denis Quad, Sunny Johnson og Arlen Dean. Framagjöm sveitasöngkona á í erfiðleikum með bróður sinn sem syngur með henni vegna sífelldra vand- ræða hans í kvennamálum. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 6. ágúst 17.00 fþróttlr. Umsjón Arnar Björnsson. 18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttlr. 19.00 Prúöuleikaramir. (Muppet Babies) Teikni- myndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.25 Smelllr. Umsjón Steingrimur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrlrmyndarfa&lr. (Cosby Showj Lokaþátt- ur. Rifjuð verða upp minnisverð atriði úr fyrrí þáttum. Þýðartdi Guðni Kolbeinsson. 21.30 Maður vlkunnar. 21.45 FögnuSur. (Jour de Fete). Sígild, frönsk kvikmynd frá árinu 1948, frumraun leikstjórans Jacques Tatl sem jafnframt leikur aðalhlutverk- ið í myndinni. Bréfberi i litlu sveitaþorpi sér ofsjónum yfir tækniframförum í Bandaríkjunum og ætlar að færa sér tæknina I nyt. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.05 Áfram veglnn. (Road Games). Áströlsk mynd frá 1981. Leikstjóri Richard Franklin. Aðalhlutverk Stacy Keach og Jamie Lee Curtis. Vörubllstjórí telur sig hafa oröið vitni að morði og er fyrr en varir flæktur í dularfullt mál og eltingaleik um þvera og endilanga Astrallu. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.35 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Sunnudagur 7. ágúst 17.50 Sunnudagshugvekja. Bogi Pétursson for- stöðumaður drengjaheimilisins á Ástjörn flytur. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdóttur, bregð- ur á leik á milli atriða. Umsjón: Árný Jóhanns- dóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Knáir karlar. (The Devlin Connection) Aðal- hlutverk Rock Hudson og Jack Scalia. Banda- rískur myndaflokkur um feðga sem hittast þegar sonurinn verður fulltíða og gerast samstarfs- menn við glæpauppljóstranir. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Dagskró næstu viku. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Eldur og is. (Fire and lce) I þessum þætti flytja skautastjörnurnar Jayne Tavill og Christ- opher Dean ástarsögur á skautum. Tónlistin er samin af Carl Davis og flutt af Fílharmóníu- hljómsveit Lundúna undir hans stjórn. Þátturinn hlaut bronsverðlaun á sjónvarpshátíðinni í Mon- treux á síðasta ári. 21.25 Veldi sem var. (Lost Empires) Breskur framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum. Lokaþátt- ur. Aðalhlutverk Colin Firth, Carmen du Sautoy, Brian Glover, Gillian Ðevan, Beatie Edney og John Castle. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.20 Úr Ijóðabókinni. Æskuást eftir Jónas Guð- laugsson. Flytjandi Emil Gunnar Guðmunds- son. Hrafn Jökulsson flytur inngangsorð. Um- sjón Jón Egill Bergþórsson. 22.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Mánudágur 8. ágúst 8. ágúst 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttír 19.00 Líf í nýju Ijósi. (II etait une fois... la vie). Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkam- ann, eftir Albert Barillé en Sjónvarpið sýndi fyrir nokkrum árum svipaða myndaflokka eftir hann undir nöfnunum Einu sinni Sú kemur tíð. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeins- son. 19.25 Hanna vill ekki flytja. (Da Hanna ikke ville flytte). Norsk barnamynd um 5 ára telpu. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Þulur Kristín Berta Guðnadóttir. Myndin var áður á dagskrá 9. júní 1985. (Nordvision - Norska sjónvarplð). 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fróttir og veður 20.35 Vistaskipti (A Different World) Bandarískur myndaflokkur með Lisu Bonet í aðalhlutverki. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.00 Iþróttir. Umsjónarmaður Jón Óskar Sólnes. 21.20 Æri Villi. (Pudd'nhead Wilson). Bandarísk- þýsk kvikmynd frá 1983 byggð á skáldsögu eftir Mark Twain. Ung kona verður vitni að tvístrun þrælafjölskyldu og grípur til örþrifaráða til að slíkt hendi ekki sig og ungan son sinn. Leikstjóri Alan Bridges. Aðalhlutverk Lise Hilboldt, Ken Howard, James Pritchett og Dick Latessa. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 22.45 Hirosima kl. 8:15. í þessum þætti sem var gerður í Hirosima á dögunum er fjallað um þann atburð er fyrstu kjamorkusprengju sem beitt hefur verið í hemaði var varpað á borgina fyrir 43 árum. I þættinum ræðir Árni Snævarr meðal annars við fólk sem lýsir því er sprengjan sprakk og þeim hörmungum sem sigldu í kjölfarið. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Umsjón Ámi Snævarr. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Fimmtudagur 4. ágúst 16.40 Litli og Halsey. Little Fauss and Big Halsey. Tveir ungir menn eiga það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á mótorhjólum. Myndin fjallar um vináttu og keppni þeirra á milli. Aðalhlutverk: Robert Redford, Michael J. Pollard og Loren Hutton. Leikstjóri: Sidney Furie. Framleiðandi: Albert S. Ruddy. Paramount 1970. Sýningartími 95 mín. 18:15 Furðuverurnar. Die Tintenfische. Leikin mynd um börn sem komast í kynni við tvær furðuverur. Þýðandi: Dagmar Koepper. WDR. 18.40 Dægradvöl. ABC’s World Sportsman. Þátta- röð um frægt fólk með spennandi áhugamál. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. ABC.__________ 19:1919:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20:30 Svaraðu strax. Léttur spurningaleikur. Starfsfólk málningarverksmiðjunar Hörpu hf. kemur í heimsókn í sjónvarpssal og veglegir vinningar eru í boði. Umsjón: Bryndís Schram og Björn Karlsson. Samning spurninga og dómarastörf: Ólafur B. Guðnason. Dagskrár- gerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2. 21:10 Morðgáta. Murder She Wrote. Glæpamenn eiga sór vart undankomuleið þegar Jessica Fletcher beitir sinni alkunnu snilligáfu við lausn sakamála. Þýðandi Ornólfur Árnason. MCA. 22:00 Yfir þolmörkin. The River’s Edge. Misk- unnarlaus morðingi reynir með aðstoð fyrrver- andi unnustu sinni og eiginmanni hennar að komast með stolið fé yfir mexíkönsku landa- mærin.Aðalhlutverk: Ray Milland, Anthony Quinn og Debra Paget. Leikstjórn: Allan Dwan. Framleiðandi: Benedikt Bogeaus. Þýðandi: Her- steinn Pálsson. 20th Century Fox 1957. Sýning- artími 85 mín. 23:25 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal. lillllll Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu. Þættirnir eru framleiddir af Wall Street Journal og eru sýndir hér á Stöð 2 í sömu viku og þeir eru framleiddir. Þátturinn verður endursýndur laugardaginn 30. júlí kl. 12.00. 23:50 Keisari norðursins. Emperor of the north. Spennumynd sem gerist á kreppuárunum í Bandaríkjunum og einkennist af vel gerðum slagsmálaatriðum á brunandi járnbrautarlest- um. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Ernest Borgnine og Keith Carradine. Leikstjóri: Robert Aldrich. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. 20th Century Fox 1973. Sýningartími 115 mín. 01:50 Dagskrárlok. reglustöðinni. I forsvari lögreglumannanna er Frank Furillo, hæglátur en þrautseigur maður. Dag hvern og langt fram á nótt fæst hann við illa þokkaöan lýð, sem býr innan hans umdæm- is; fólk sem stundar fíkniefnasölu og -neyslu, vændi, innbrot og morð. Af ofangreindu virðist sem Frank hafi nóg á sinni könnu, en þó er ekki allt upp talið. Skrif stof ustörf i n á lögreglustöðinni og persónulegt stríð hans við fyrrverandi eigin- konu sína og sömuleiðis fyrrum ástkonu taka drjúgan skerf á tíma hans. Þættimir eru breskir og skemmtileg blanda af gamni og alvöru. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. NBC. Föstudagur 5. ágúst 16:10 Gigot Gamanmynd um mállausan húsvörð í París sem tekur að sór vændiskonu og barn hennar. Aðalhlutverk: Jackie Gleason og Kathe- rine Kath.Leikstjóri: Gene Kelly. Framleiðandi: Kenneth Hyman. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. 20th Century Fox 1962. Sýningartími 100 mín. 17.50 Silfurhaukarnir. Teiknimynd. Þýðandi: Bolli Gíslason. Lorimar. 18.15 Föstudagsbitinn. Vandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk, kvikmyndaum- fjöllun, og fréttum úr poppheiminum. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson, Musicbox 1988. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar sakamála- myndir sem gerðar eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragn- arsson. Sýningartími 30 mín. 21.00 í sumarskapi. Meðöldruðum. Stöð2, Stjarn- an og Hótel Island standa fyrir þessum skemm- tiþætti í beinni útsendingu. Gamla fólkið verður í öndvegi á Hótel íslandi í kvöld. Kinnir: Bjarni Dagur Jónsson ásamt fleirum. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. Stöð2/Stjarnan/Hótel Island. 21.25 Fjörugur frídagur. Ferris Bueller’s Day off Fjörugur frídagur segir frá borubröttum unglingi sem hefur nýlega sagt skilið við skólann og er kominn í sumarfrí eftir langan og erfiðan vetur. Hann sór sumarævintýrin í rósrauðum bjarma.en þau verða öðruvísi en hann hafði vænst. Aðalhlutverk: Matthew Broderck, Alan Ruck og Mia Sara. Leikstjóri: John Hughes. Framleiðendur: John Hughes og Tom Jacob- son. Þýðandi: Sveinn Eiríksson. Paramount 1986. Sýningartími 100 mín. 23.15 Dómarinn. Night Court. Gamanmyndaflokk- ur um dómarann Harry Stone sem nálgast sakamál á óvenjulegan máta. Aðalhlutverk: Harry Anderson, Karen Austin og John Larroq- uette. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Warner. 23.40 Spenser. Spenser for Hire. 01.10 Fyrirboðinn. Omen. Ungur drengur er gæddur yfimáttúrulegum hæfileikum sem hann hefur ekki stjóm á. Aðalhlutverk: Gregory Peck.Lee Remick, David Wamer og Billy White- law. Leiksjtóri: Richard Donner. Framleiðandi: Harvey Bemhard. Þýðandi: Alfred S. Böðvars- son. 20th Century Fox 1976. Sýningartími 110 mín. Alls ekki við hæfi bama. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 7. ágúst 22.00 Sérsveitarforinginn. Commando. Schwarzenegger birtist hér í hlutverki ofursta sem er nauðbeygður til að takast á hendur hættumesta leiðangur lífs síns. Rae Dawn Chong er mótleikari hans j gervi flugfreyju, sem reynist honum erfiður samstarfsmaður. Aðal- hlutverk: Arnold Schwarzenegger, Rae Dawn Chong og Dan Hedaya. Leikstjóri: Mark L. Lester. Framleiðandi: Peter Yates. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir 20th Century Fox 1985. Sýningartími 90 mín. 23.25 Við rætur lífsins. Roots of Heaven. Myndin Við rætur lífsins greinir frá erfiði hugsjónar- manns við að bjarga fílum í útrýmingarhættu af völdum veiðimanna. I för með honum er marglit- ur hópur, þar á meðal örlagafyllibytta og nætur- klúbbasöngkona. Aðalhlutverk: Trevor Howard, juliette Grecko, Errol Flynn, Herbert Lom og Orson Wlles. Leikstjóri: John Houston. Fram- leiða??di: Daryl F. Zanuck. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. 20th Century Fox 1958. Sýningar- tími 120 min. 01.30 Staðinn að verki. Eye Witness. Spennu- mynd um húsvörð sem stendur morðingja að verki án þess að sjá andlit hans. Morðingjann grunar að unnt verði að bera kennsl á hann og gerrir sínar ráðstafanir. Aðalhlutverk: William Hurt, Christopher Plummer og Sigourney We- aver. Leikstjóri: Peter Yates. Framleiðandi: Peter Yates. Þýðandi: Björgvin Þórisson. 20th Century Fox 1981. Sýningartími 105 mín. 02.55 Dagskrárlok. Laugardagur 6. ágúst 09.00 Með Körtu. Karta svarta og Tútta fá óvænta sendingu frá Nornabæ í þessum þætti. Myndim- ar sem Karta sýnir í dag eru: Kátur og hjólakrílin, Lafdi Lokkaprúð, Yakari, Depill, , Selurinn Snorri og Óskaskógunnn. Gagn og gaman, fræðsluþáttaröð. Allar myndir sem börnin sjá með Körtu eru með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragn- arsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Kolbrún Sveinsdóttir, Pálmi Gests- son og Saga Jónsdóttir. 10.30 Penelópa puntudrós. The Perils of Pene- lope Pitstop. Teiknimynd. Þýðandi: Alfreð Sturta Böðvarsson. Worldvision. 10.55 Hinir umbreyttu. Transformers. Teikni- mynd. Þýðandi: Sigurður Þór Jóhannesson. Sunbow Productions. 11.25 Benjl. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kyn- slóðina um hundinn Benji og félaga hans sem eiga í útistöðum við ill öfl frá öðrum plánetum. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Thames Televis- ion. 12:00 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal Endursýndur þáttur frá síðastliðnum fimmtu- degi. 09.00 Draumaveröld kattarins Valda. Waldo Kitty. Teiknimynd. Þýðandi: Einar Ingi Ágústs- son. Filmation. 09.25 Alli og íkornarnir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Worldvision. 9.50 Funi. Wildfire. Teiknimynd um litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Á. Ragn- arsson. Worldvision. 10.15 Ógnvaldurinn Lúsí. Luzie. Leikin barna- mynd. Þýðandi: Valdís Gunnarsdóttir. WDR. 10.40 Drekar og dýflissur. Dungeons and Dragons. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarð- ardóttir. 11.05Albert feiti. Fat Albert. Teiknimynd um vandamál barna á skólaaldri. Fyrirmyndarfaðir- inn Bill Cosby er nálægur og hefur ráð undir rifi hverju. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Filmation. 11.30 Fimmtán ára. Fifteen. Leikinn myndaflokkur um unglinga í bandariskum gagnfræðaskóla. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Western World. 12.00 Klementína. Teiknimynd með íslensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikraddir: Elfa Gísla- dóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. Antenne 2. 12.30 Útilíf í Alaska. Alaska Outdoors. Heillandi en næsta lítt könnuð náttúrufegurð Alaska er viðfangsefni þessarar þáttaraðar. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Tomwil. 12.55 Sur.nudagssteikin Blandaður tónlistarþátt- ur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 14.35 Menning og listir. The Alvin Ailey Dance Theatre. Síðari hluti. Kynnir er listmálarinn og gagnrýnandinn Sir Lawrence Gowing. Þýðandi: örnólfur Árnason. RM. 15.40 Þjóftníftingurinn. An Enemy of the People. Þegar uppgötvast að vatnsból í litlum bæ í Noregi býr yfir lækningamætti byggja íbúar heilsuhæli og búa sig undir að taka á móti gestum. Vísindamaðurinn Thomas Stockman aðvarar íbúa þegar upp kemst um mengun en þeir bregðast illa við og Stockman er útnefndur þjóðníðingur. Myndin er gerð eftir sö§p Henriks Ibsen. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Charles Durning og Bibi Anderson. Leikstjóri: George Schaefer. Framleiðandi: Steve McQueen. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. Warner 1977. Sýning- artími 100 mín. 17.25 Fjölskyldusögur. After School Special. Ung stúlka uppgötvar að hún er smituð af kynsjúk- dómi. Hún á í miklu sálarstríði en þorir ekki að tala um það við kærastann sinn. Aðalhlutverk: Lori-Man Engler og John Didrichsen. Leikstjóri: 12.30 Hlé. Claude Kerven. Þýðandi: Ólafur Jónsson. New World. 18.15 Golf. Sýnt frá stærstu mótum á bestu golfvöllum heims. Kynnir er Björgúlfur Lúðvíks- son. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.1919.19 Fréttir og fréttaskýringar. íþróttir og veður ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar.__________________________________ 20.15 Heimsmetabók Guinness. Spectacular World of Guinness. Hið stærsta, hið smæsta, hið lengsta, hið stysta, hið mesta, hið besta, hið fljótasta, hið skrýtnasta. Ótrúlegustu met í heimi er að finna í heimsmetabók Guinness. Þýðandi: Ólafur Jónsson. Kynnir er David Frost. TAP 1987. 20.45 Sterk lyf. Strong Medicine. Síðari hluti framhaldsmyndar er segir fráNævi og ástum tveggja vinkvenna sem eiga sér ólíka drauma. önnur leitar hamingjunnar í hjónabandi og bameignum, hin í valdabaráttu hins harða heims viðskiptanna. Aðalhlutverk: Ben Cross, Patrick Duffy, Douglas Fairbanks, Pamela Sue Martin, Sam Neill, Annette OToole og Dick Van Dyke. Leikstjóri: Guy Green. Framleiðendur: Frank Konigsberg og Larry Sanitsky. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Lorimar 1985. Sýningar- tími 100 mín. 22.25 Víetnam. Framhaldsmyndaflokkur í 10 þátt- um sem byggður er á sannsögulegum heimild- um. Hér er dregin upp raunsönn mynd af Víetnamstríðinu og áhrifum þess á þá sem þar börðust og fjölskyldur þeirra. 7. hluti. Aðalhlut- verk: Barry Otto, Veronica Lang, Nicholas Eadie og Nicole Kidman. Leikstjórn: John Duigan og Chris Noonan. Framleiðendur: Terry Hayes, Doug Mitchell, George Miller. Ekki við hæfi barna. 23.10 Þel, þei, kæra Charlotte. Hush, Hush, Sweet Charlotte. Sígild hrollvekja. Charlotte er fullorðin kona sem býr ein á gömlu setri og segir almannarómur að hún hafi myrt brúðguma sinn. Þegar Charlotte á í vanda fær hún frænku sína, Miriam, til að flytja til sín, en við komu hennar fara hræðilegir hlutir að gerast. Aðalhlutverk: Bette Davis, Joseph Cotten, Olivia De Havil- land. Leikstjóri: Robert Aldrich. Framleiðandi: Robert Aldrich. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. 20th Century Fox 1956. Sýningartími 135 mín. s/h. Alls ekki við hæfi barna. 01.20 Dagskrárlok. Mánudagur 8. ágúst 16.25 Fálkamœrln. Ladyhawke. Á daginn var hún ránfugl, á nóttunni var hann úlfur. Aðeins meðan birti af degi og eldaði að kvöldi gátu þau hist. Sígilda sagan um ástvini sem hljóta þau örlög að vera alltaf saman en þó eilíflega aðskilin, er hér í nýjum búningi. Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Rutger Hauer og Michelle Reiffer. Leikstjóri er Richard Donner. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 20th Century Fox 1985. Sýningartimi 115 mín.__________________________ 18.20 Hetjur himingeimsins. He-man. Teikni- mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 18.45 Áfram hlátur. Carry on Laughing. Breskir gamanmyndaþættir í anda gömlu, góðu „Áfram myndanna". Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Thames Television 1982. 19.1919.19 Ferskur fréttaflutningur ásamt innslög- um um þau mál sem hæst ber hverju sinni. 20.30 Dallas. Framhaldsþáttur um ástir og erjur Ewing-fjölskyldunnar í Dallas. Þýðandi: Ásthild- ur Sveinsdóttir. Worldvision.__________________ 21.20 Dýralff í Afríku. Animals of Africa. Fylgst verður með lifnaðarháttum og veiðiaðferðum rándýra I þessum þætti. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Þulur: Saga Jónsdóttir. Harmony Gold 1987. 21.45 Sumar í Lesmóna. Sommer in Lesmona. I kvöld hefjum við sýningu á þýskri framhalds- mynd sem verður á dagskrá sex næstu mánu- dagskvöld. Myndin gerist rétt fyrir síðustu aldamót og seair frá lífi Mögru, átján ára yfirstéttarstúlku. Á sveitasetri frænda síns kynn- ist hún breskum herramanni. Hann er í senn myndarlegur og skemmtilegur og líflegt fas hans frábrugðið því sem hún á að venjast. Þau fella hugi saman, en hvort fjölskyidunni líst á ráðahaginn er annar handleggur. Vandinn eykst þegar Marga kynnist öðrum karlmanni, stórætt- uðum og því frekar við hæfi fjölskyldunnar. Þetta er mynd í rómantískara lagi prýdd fögru landslagi og góðum leikurum. Aðalhlutverk: Katja Riemann, Richard Munch og Benedict Freitag. Leikstjóri: Peter Baeuvais. Studio Hamburg. 22.35 Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöðinni CNN. 23.05 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. París, Texas. Gullfalleg kvikmynd um fráskil- inn mann sem týnist í leit sinni að svörum við áleitnum spurningum. Myndin hlaut Gullpálm- ann í Cannes 1984. Aðalhlutverk: Harry Dean Stanton, Nastassja Kinski, Dean Stockwell og Aurore Clement. Leikstjórn: Wim Wenders. Handrit: Sam Shepard. Tónlist: Ry Cooder. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Road Movies 1984. Sýningartími 145 mín. 01.25 Dagskrárlok. 13.35 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Plötusnúð- urinn Steve Walsh heimsækir vinsælustu dansstaði Bretlands og kynnir nýjustu popplög- in. Musicbox 1988. 14.30 Fjallasýn. Five Days, One Summer. Róm- antísk mynd um miðaldra Skota á ferðalagi í Svissnesku ölpunum ásamt hjákonu sinni. Ferðin tekur óvænta stefnu þegar hjákonan hrífst af leiðsögumanninum. Aðalhlutverk: Sean Connery, Betsy Brantley og Lambert Wilson. Leikstjóri: Fred Zinnemann. Framleiðandi: Fred Zinnemann. Þýðandi: Bergdís Ellertsdóttir. Warner 1982. Sýningartimi 105 mín. 16.15 Listamannaskálinn. The South Bank Show. Fylgst með æfiungum og uppfærslu á leikritinu Lér konungur eftir Shakespeare. Þýðandi: örn- ólfur Ámason. Umsjónarmaður er Melvin Bragg. LWT. 17.15 íþróttlr á laugardegi. Litið yfir íþróttir helgar- innar og úrslit dagsins kynnt. Islandsmótið, SL deildin, NBA karfan og fréttir utan úr hinum stóra heimi. Umsjón: Heimir Karlsson._____________ 19.1919.19 Fréttir, veður, íþróttir, menning og listir, fréttaskýringar og umfjöllun. Allt í einum pakka. 20.15 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snarrugl- aðir, bandarískir þættir með bresku yfirbragði. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Para- mount. 20.45 Verftlr laganna. I kvöld hefjum við sýningar á þáttaröð um Verði laganna á Hill Street-lög- jífrerð® að ffl l*88 ^gaðTpaunoti ■ yUMFERÐAR RÁÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.