Tíminn - 02.09.1988, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.09.1988, Blaðsíða 16
16 Tíminn Föstudagur 2. september 1988 DAGBÓK Illlill £ CRINSÁSSÓKN BILALEIGA meö útibú allt í kringum landiö, gera þér mögulegt aö leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendi§ interRent Bílaleiga Akureyrar Sýning í Norræna húsinu: NORRÆNT GRAFÍK-ÞRÍÁR Laugardaginn 27. ágúst kl. 15:00 verö- uropnuðsýningí sýningarsölum Norræna hússins er nefnist Norrænl grafík-þríár. Norrænt grafík-þríár (nýyrði yfir trí- ennal) cr sýning, scm Norræna húsið hefur unnið í samráði við fclagið íslensk grafík, og cins og nafnið gefur til kynna er ætlunin að sýning sem þessi verði fastur liður í sýningarhaldi hússins 3ja hvert ár héðan í frá. Hugmyndin er að skapa sýningar scm kanna ákveðið viðfangsefni í grafíklist á Norðurlöndum (og víðar). Til dæmis er það þema, scm tengir þá listamcnn, scm núsýna í Norrænahúsinu, maðurinn og notkun mannsmyndar í verkum þcirra. Listamcnnirnir scm sýna að þessu sinni cru: Vignir Jóhannesson frá íslandi, Yngve Næsheim frá Norcgi, Finn Ri- chardt Jörgenscn frá Danmörku, Krys- tyna Piotrowska frá Svíþjóð og Tuomo Saali frá Finnlandi. Auk þess eru verk eftir Mimmo Paladino frá ftalíu, sem er sérstakur gestur sýningarinnar. Krystyna Piotrowska verður viðstödd, þegar sýningin verður opnuð á laugardag. I tcngslum við sýninguna flytur Leslie Luebbers. listfræðingur fyrirlestur í fund- arsal Norræna hússins sunnud. IX. sept., en hún skrifar grein um listamennina og verk þcirra í sýningarskrá. Sýningin stendur fram til sunnudagsins 18. scptember. Sr. Gylfi Jónsson. Grensássókn 25 ára sr. Gylfi Jónsson ráðinn safnaðarprestur ásamt sr. Halldóri S. Gröndal Um þcssar mundir cru liðin 25 ár frá stofnun Grcnsássóknar í Reykjavík. f tilefni af þessum tímamótum vcrður m.a. sett upp nýtt orgcl í kirkju safnaðarins og stefnt cr að vígslu þcss við hátíðarguðs- þjónustu síðar í haust. I>á hcfur sóknarnefndin og sóknar- presturinn, scra Halldór S. Gröndal, unniö að undirbúningi aukins og öflugra saínaðarstarfs, en scm kunnugt cr hcfur orðið umtalsvcrö fjölgun sóknarmanna í Grcnsássókn á undanförnum áruni. Til þcss að mæta þörfinni lyrir aukna þjónustu hcfur sóknarncfndin ráðið scra Gylfa Jónsson í l'ullt starf safnaðarprests. Séra Gylfi mun, auk almennra prcsts- starfa, skipuleggja og hafa umsjón með þjónustustarfi fyrir aldraða. f>á mun hann og hafa umsjón mcð barna- og unglinga- starfi. Séra Gylfi hefur störf frá og með I. scptember. Scra Gylfi mun prcdika við guðsþjón- ustu í Grcnsáskirkju sunnud. 4. septcm- berkl. 11:00. Félag eldri borgara - nú líka í Tónabæ Félagcldri borgara kynnir nýja aöstööu fyrir opiö hús mcö samkomu í Tónabæ, Skaftahlíö 24, laugardaginn 3. scptcmbcr. Húsiö vcröur opnaö kl. 19:30. Formaður fclagsins flytur ávarp. Skcmmtiatriöi vcröa og danssýning. Hljómsvcit lcikur fyrir dansi til kl. 23:30. I»rjú trc í snjó (1933-’34). Norræna húsið: Grafíksýning - í tilefni konungskomu Á morgun, lnugardaginn 3. scptember veröur opnuð sýning í anddyri Norræna hússins á grafíkverkum norska lista- mannsins Rolfs Nesch. Sýningin er sett upp í tilefni heimsókn- ar Ólafs Norcgskonungs, cn hann Itcim- sækir Norræna húsið mcðan á dvöl hans stcndur. Það er Þjóðlistasafnið í Osló sem lánar myndirnar og eru þær ílcstar í eigu safnsins. Rolf Ncsch fæddist í Þýskalandi 1893 og lést ( Osló 1975. Hann varð norskur ríkisborgari 1946 og hafði þá vcrið búsctt- ur í Noregi frá 1933. Hann stundaði myndlistarnám í Þýskalandi, i Stuttgart og Dresden. Rolf Nesch cr cinkum þekktur fyrir grafíkverkin og af þeim eru merkust myndröð cr hann gerði 1931 af þýska hljómsveitarstjóranum Marl Muck og sinfóníuhljómsvcit hans. Einnigmáncfna myndraðirnar St. Pauli og Brýr Hamborg- ar. og cru myndir úr þcssum röðum á sýningunni í Norræna húsinu. Elsta myndin á sýningunni er frá 1925 en sú yngsta frá 1971. Sýningin vcrðuropin daglega kl. 09:00- 19:00. nema sunnudaga kl. 12:00-19:00 og lýkur henni 13. september. LAXVEIÐI Nokkur laxveiöileyfi í Norðlingafljóti til sölu. Verö kr. 5.000 og kr. 3.000.- Upplýsingar gefur Sveinn Gústavsson í síma 623020 á daginn og 44170 á kvöldin. Ættfræðinámskeið í Reykjavík og víðar Ættfræðiþjónustan ráðgerir að halda nokkur ættfræðinámskcið á næstunni. bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Haldin verða grunnnámskeið í Reykja- vík, Kópavogi, Kcflavík, Stykkishólmi, Borgarncsi og á Akranesi. Hvert nám- skeið stendur yfir í 18 klukkustundir og er þarýmist um 2ja vikna hclgarnámskeið að ræða eða 7 vikna námskeið, þar sem þátttakcndur koma saman einu sinni í viku. Einnig er boöið upp á framhalds- námskeiö í Reykjavík. Skráning þátttak- enda cr hafin hjá Ættfræðiþjónustunni í síma 91-27101. Á námskeiðunum verður veitt fræðsla um ættfræðiheimildir og vinnubrögð, hentugustu leitaraðferðir og uppsetningu ættartölu og niðjatals. Jafnframt gefst þátttakendum aðstaða til að æfa sig í verki og rekja ættir sínar, svo langt sem þess er kostur. í gömlum frumheimildum jafnt scm síðari tíma verkum. Auk námskeiðahalds tekur Ættfræði- þjónustan að sér að rekja ættir fyrir einstaklinga. fjölskyldur og niðjamót. Forstöðumaður Ættfræðiþjónustunnar er Jón Valur Jensson. Ferðalög Félag eldri borgara í Rcykjavík og nágrenni ráðgerir skemmtiferð austur að Gullfossi og Geysi laugardaginn 3. sept. Lagt verður af stað frá Umferðarmið- stöðinni kl. 10.00 árdegis og komið í bæinn um kl. 18.00. Ekið verður um Selfoss, Skeið, Hreppa og Brúarhlöð að Gullfossi. Síðan verður farið að Geysi og heimleiðis um Laugarvatn, Gjábakka- heiði og Hveragerði. Nánari upplýsingar um ferðina er hægt að fá í símum 28812 eða 25053. Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana mi í Kópavogi verður á morgun laugardaginn 3. september. Lagt af stað frá Digra- nesvegi 12 kl. 10.00. Markmið göngunnar er: Samvera, súr- efni, hreyfing, Allir eru velkomnir i bæjarröltið. Nýlagað molakaffi. 0 Rás I FM 92,4/93,5 Föstudagur 2. september 6.45 Veöurtregnir. Bæn, séra Ölafur Jens Sig- urðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Frétlir á ensku að loknu fréttayfirlili kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er ævintýrið um Hans og Grétu úr safni Grimm bræðra. Bryndís Baldursdóttir les síðari hluta þýðingar Theodórs Árnasonar. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Lifshamingjan í ijósi þjáningarinnar. Fjórði þáttur af niu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu félagsmálastjóra á liðnu vori. Pórir Kr. Þórðarson flytur erindi. (Endurtekið frá þriðj- udagskvöldi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Niður aldanna. Sagt frá gömlum húsum á Norðurlandi og fleiru frá fyrri tíð. Umsjón: örn Ingi. (Frá Akureyri) 11.00 Fróttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hákon Leifsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas“ eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu sína (17). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Af drekaslóðum. Úr Austfirðingafjórðungi. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöð- um) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Meðal efnis: Fjallað um íþróttir barna og unglinga. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir og Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Rondó i a*moll op. 2 nr. 3 eftir Dionysio Aguado. Julian Bream leikur á gítar. b. Þrjú lög eftir Manuel de Falla. Edith Thallaug syngur, Eva Knardal leikur á píanó. c. Þrjú lög eftir Isaac Albéniz. Alicia de Larrocha leikur á píanó. d. „Bachianas Brasileiras" nr. 6, aría og dans eftir Heitor Villa-Lobos. Michel Debost leikur á flautu og André Sennedat á fagott. e. Þrjú lög eftir Xavier Montsalvatge. Edith Thallaug syngur, Eva Knarrdal leikur á píanó. f. „Sonas en la Giralda", fantasía eftir Joaquin Rodrigo. Pepe Romero leikurágítarog Denis Vigay á selló meö St. Martin-in-the-Fields kammersveitinni; Neville Marriner stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason sér um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. Hjálmar R. Bárðarson talar um fuglaljósmyndun. 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Blásaratónlist. a. Cavantine eftir Camille Saint-Saéns. Christian Lindberg leikur á básúnu og Roland Pöntinen á píanó. b. „Pied piper"; konsert fyrir flautu og hljómsveit eftir John Corigliano. James Galway leikur á flautu með Eastman fílharmóníunni; David Effron stjórnar. 21.00 Sumarvaka. a. Landskjörið 1922 og sigur kvennalistans. Gísli Jónsson cand.mag. flytur fyrra erindi sitt. b. Kór kvennadeildar Slysavarn- arfélags íslands i Reykjavík og Kvennakór Suðurnesja syngja lög eftir Sigfús Einarsson, Inga T. Lárusson og Jórunni Viðar. c. Umbóta- maður á Héraði Sigurður Kristinsson segir frá Þorvarði Kjerúlf lækni á Ormarsstöðum i Fellum. Fyrsti hluti. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Visna- og þjoðlagatonlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar - Jón Leifs. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá i vetur). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. „Hetjulíf" eftir Richard Strauss. Berlínar filharmónian leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Alberts- dóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Rósa Guðný Þórsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.: 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. SJÓNVARPIÐ Föstudagur 2. september 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. Pýskurteiknimyndaflokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdðttir. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrimur Ólalsson. Samsetning Ásgrímur Sverrisson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Basl er bókautgáfa. (Executive Slress) Ðreskur gamanmyndaflokkur um hjón sem starla við sama útgáfutyrirtæki. Aðalhlutverk Penelope Keith og Peter Bowles. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 21.00 Derrick. Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi: Veturiiði Guðnason. 22.00 Atlantic City. (Atlantic City). Kanadisk/ frönsk bíómynd frá 1980. Leikstjóri Louis Malle. Aðalhlutverk Burt Lancaster og Susan Sarand- on. Roskinn smáglæpamaður finnur vænan skammt af eituriyfjum og ætlar sér að hagnast vel á sölu þeirra. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 23.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. sm-2 Föstudagur 2. september 16:15 Símon. Gamanmynd með hinum óborgan- lega Alan Arkin í aðalhlutverki. Nokkrum vís- indamönnum tekst að heilaþvo háskólaprófess- or og telja honum trú um að hann sé vera úr öðrum heimi. Aðalhlutverk: Alan Arkin: Made- leine Kahn og Austin Pendleton. Leikstjóri: Marshall Brickman. Framleiðendur: Louis A. Stroller og Martin Bregman. Þýðandi: Sveinn Eiríksson. Warner 1980. Sýningartími 95 mín. 17.50 Þrumufuglarnir. Thunderbirds. Ný og vönd- uð teiknimynd. ITC. 18.15 Föstudagsbitinn. Vandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk, kvikmyndaum- fjöllun og fréttir úr poppheiminum. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Musicbox 1988. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar sakamála- myndir sem gerðar eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. Hér hafa frægir leikstjórar endur- gert marga af gullmolum þeim sem Alfred Hitchcock valdi og kynnti á sínum tíma. Úrval þekktra leikara fer með helstu hlutverk í þáttun- um. Pálmi Jóhannesson. Sýningartími 30 mín. Universal 1986. 21.00 í sumarskapi með Norðlendingum. Stöð 2, Stjarnan og Sjallinn standa fyrir þessum skemmtiþáttum í beinni útsendingum frá Sjall- anum á Akureyri sem útvarpað verður samtímis í stereó á Stjörnunni. Skemmtikraftar verða að sjálfsögðu úr röðum heimamanna. Kynnir: Bjarni Dagur Jónsson ásamt fleirum. Dagskrár- gerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2/Stjarnan/ Sjallinn. 21.50 Maðurinn í gráu fötunum. The Man in the Gray Flannel Suit. Fyrir stuttu var á Stöð 2 þáttur um einn frægasta leikara heims, sem hefur meðal annars unnið sér til frægðar að leika í 49 myndum á aðeins 39 árum. Maðurinn er vitanlega Gregory Peck sem fer hér með hlutverk ritara hjá stóru fjölmiðlafyrirtæki í New York, en starfið felst meðal annars í því að skrifa ræður fyrir forseta fyrirtækisins. Ritaranum býðst stöðuhækkun hjá fyrirtækinu, en starfið hefur kennt honum að starfsframi og persónu- legur ávinningur fer ekki alltaf saman. Myndin er léttvæg ádeila á viðhorf fólks til ameríska draumsins. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Fredric March og Jennifer Jones. Leikstjóri: Nunnally Johnson. Framleiðandi. Darryl F. Zanuck. Þýð- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. 20th Century Fox 1956. Sýningartími 145 mín. 00.05 lllgresi. Savage Harvest. Spennumynd um fjölskyldu sem er stödd í frumskógum Kenya og hvemig henni tekst að bjarga sér undan ágangi frumskógardýranna. Aðalhlutverk: Tom Skeritt og Michelle Phillips. Leikstjóri: Robert Collins. Framleiðendur: Sandy Howard og Ralph Helfer. United Artists 1981. Sýningartími 85 mín. Ekki við hæfi bama. 01.30 Saint Jack. Þegar Bandaríkjamaðurinn Jack, sem búsettur er í Singapore, stofnsetur vændishús fær hann undirheimalýð borgarinnar upp á móti sér. Aðalhlutverk: Ben Gazzara og Denholm Elliott. Leikstjórn. Peter Bogdanovich. Framleiðandi: Roger Corman. Þýðandi: Pótur S. Hilmarsson. Orion 1980. Sýningartimi 110 mín. Ekki við hæfi bama. 03.20 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.