Tíminn - 03.09.1988, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.09.1988, Blaðsíða 11
Laugardagur 3. september 1988 Tíminn 11 NOKKRAR RÉTTIR HAUSTIÐ1988 Auðkúlurétt í Svínadal, A.-Hún, föstudagur9. sept. og laugardagur 10. sept. Baldursheimsrétt í Mývatnssveit, S.-Þing. miðvikudagur 14. sept. Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr. mánudagur 12. sept. Dalsrétt í Mosfellsdal, Kjós. mánudagur 19. sept. Fljótstungurétt í Hvítársíðu, Mýr. sunnudagur 11. sept. Fossvallarétt v/Lækjarbotna (Rvík/Kóp.) sunnudagur 18. sept. Grímsstaðarétt í Álftaneshr., Mýr. fimmtudagur 15. sept. Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún. iaugardagur 17. sept. Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árn. laugardagur 17. sept. Hítardalsrétt í Hraunhr., Mýr. miðvikudagur 14. sept. Hlíðarrétt í Bólstaðarhl.hr., A.-Hún. sunnudagur 18. sept. Hraunsrétt í Aðaldal, S.-Þing. sunnudagur 11. sept. Hrunarétt í Hrunamannahr., Árn. fimmtudagur 15. sept. Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún. sunnudagur 11. sept. Húsmúlarétt v/Kolviðarhól, Árn. laugardagur 17. sept. Kaldárrétt við Hafnarfjörð laugardagur 17. sept. Kaldárbakkarétt í Kolbeinsst.hr.. Hnapp. sunnudagur 11. sept. Kjósarrétt í Kjósarhr., Kjósarsýslu mánudagur 19. sept. Klausturhólarétt í Grímsnesi, Árn. miðvikudagur 19. sept. Kollafjarðarrétt, Kjalarneshr., Kjós. mánudagur 19. sept. Krísuvíkurrétt í Krísuvík, Gullbr. laugardagur 24. sept. Langholtsrétt í Miklaholtshreppi, Snæf. miðvikudagur 21. sept. Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði laugardagur 10. sept. Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún. sunnudagur 11. sept. Nesjavallarétt í Grafningi, Árn. laugardagur 17. sept. Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal, Borg. miðvikudagur 14. sept. Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg. föstudagur 16. sept. Reykjahlíðarrétt í Mývatnssveit, S.-Þing. mánudagur 12. sept. Reynistaðarrétt í Staðarhr., Skag. mánudagur 12. sept. Selflatarétt í Grafningi, Árn. mánudagur 19. sept. Selvogsrétt í Selvogi, Árn. mánudagur 19. sept. Silfrastaðarétt í Akrahr., Skag. mánudagur 19. sept. Skaftártungurétt í Skaftártungu, V.-Skaft. laugardagur 17. sept. Skaftholtsrétt í Gnúpverjahreppi, Árn. fimmtudagur 15. sept. Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. sunnudagur 11. sept. Skeiðaréttir á Skeiðum, Árn. föstudagur 16. sept. Skrapatungurétt í Vindhælishr., A.-Hún. sunnudagur 11. sept. Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún. laugardagur 17. sept. Svignaskarðsrétt í Borgarhr., Mýr. miðvikudagur 14. sept. Tjarnarrétt í Kelduhverfi, N.-Þing. laugardagur 10. sept. Tungnaréttir í Biskupstungum, Árn. miðvikudagur 14. sept. Tungurétt í Svarfaðardal, Eyjaf. sunnudagur 11. sept. Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. föstudagur 16. sept. og laugardagur 17. sept. Valdarásrétt í Víðidal, V.-Hún. föstudagur 16. sept. Vogarétt á Vatnsleysuströnd, Gullbr. mánudagur 19. sept. Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardagur 17. sept. Þórkötlustaðarétt v/Grindavík mánudagur 19. sept. Þverárrétt í Eyjahr., Snæf. mánudagur 19. sept. Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr. þriðjudagur 13. sept. og miðvikudagur 14. sept. Ölfusrétt í Ölfusi, Árn. þriðjudagur 20. sept. Helstu stóðréttir haustið 1988 Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. sunnud. 18. sept. upp úr hádegi Reynistaðarrétt í Staðarhr., Skag. sunnud. 18. sept. síðdegis Silfrastaðarétt í Ákrahr., Skag. sunnud. 18. sept. síðdegis Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. laugard. 24. sept. upp úr hádegi Hlíðarrétt í Bólstaðarhl.hr., A.-Hún. sunnud. 25. sept. upp úr hádegi Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugard. 1. okt. upp úr hádegi HÚSSTJÓRNARSKÓLINN í REYKJAVÍK Sólvallagötu 12 NAMSKEIÐ veturinn 1988-1989 I. Saumanámskeið7vikur Kennt mánudaga kl. 19-22 fatasaumur þriðjudaga kl. 19-22 — miðvikudaga kl. 19-22 — fimmtudaga kl. 19-22 — mánudaga kl. 14-17 — (bótasaumur - útsaumur) II. Vefnaðarnámskeið7vikur Kennt verður mánudaga og fimmtudaga kl14-17ogmiðvikudagakl. 17-20. Þeir sem kunna að vefa en óska eftir aðstoð við upp- setningu, getafengið afnot af vefstólum. III. Matreiðslunámskeið6vikur Kennt verður mánudaga og miðvikudaga kl. 18-21. IV. Stutt matreiðslunámskeið Kenntverðurkl. 13.30-16.30 Gerbakstur2dagar Grænmetis- og baunaréttir3 dagar Fiskréttir3dagar Smurtbrauð3dagar Notkun örbylgjuofna 1 dagur V. 4. janúar 1989 hefst 5 mánaða hússtjórnarskóli með heimavist fyrir þá nemendur, sem þess óska. Námið er viðurkennt sem hluti af matartæknanámi og undirbúningsnám fyrir kennaranám. Upplýsingar og innritun í síma 11578 mánudaga til fimmtudaga kl. 10-14. Innritun hefst mánudaginn 5. september. 16. og 17. september verður kynning á starfsemi skólans á Sólvallagötu 12, kl. 15-18. Skólastjóri Röntgentæki Tilboð óskast I röntgenbúnað fyrir eina skoðunarstofu röntgendeildar Landspítalans. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11:00 f.h. fimmtudaginn 13. október n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Ódýrar bókahillur fyrir skrifstofur og heimili í eik, teak, furu, beyki, hvítar með beykiköntum og askur svart og hvít-bæsað HUSGÖGN OG INNRÉTTINGAR SUÐURLANDSBRAUT32 68 69 00 lllllllll

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.