Tíminn - 03.09.1988, Blaðsíða 20

Tíminn - 03.09.1988, Blaðsíða 20
20 Tíminn DAGBÓK Félag eldri borgara Félag eldri borgara kynnir nýja aðstöðu fyrir opið hús mcð samkomu í Tónabae, Skaftahlíð 24, laugardaginn 3. scptcmbcr. Húsið verður opnað kl. 19:30. Formaður félagsins flytur ávarp. Skemmtiatriði verða og danssýning. Hljómsveit leikur fyrir dansi til kl. 23:30. Félag cldri borgara veröur mcð opið hús í Tónabæ, Skaftahlíð 24, á mánudag 5. sept. frákl. 13:30. Félagsvist kl. 14:00. Félag eldri borgara hefur Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á sunnudag 4. sept. kl. 14:00. Frjálst spil og tafl. Kl. 20:00 verður dansað til 23:30. Félag áhugamanna um heimspeki: Fundur og fyrir- lestur í Lögbergi Félag áhugamanna um hcimspeki hcld- ur sinn fyrsta fund veturinn 1988-’89 á sunnudag 4. scpt. kl. 14:30 í stofu 101 í Vöruafgreiðsla Fóðurvöruafgreiðsla Sambandsins óskar eftir að ráða ábyggilegan og traustan starfsmann til fram- búðarstarfa. Starfið felur í sér m.a. nótuútskrift, símavörslu, aðstoð við afgreiðslu bíla og fleira. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af vöruaf- greiðslu. Nánari upplýsingar veitir sölustjóri á staðnum. Fóðurvöruafgreiðsla Sambandsins Sundahöfn. Sími: 685616 Verðkönnun á strætisvögnum Ákveöiö hefur veriö að kanna framboö og verð á strætisvögnum. Um er aö ræöa kaup á 20 vögnum til afgreiðslu á 3-4 árum. Lýsing á stærö, gerö og búnaöi vagna, sem boönir eru ásamt upplýsingum um verö þarf að hafa borist Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar í síðasta lagi 1. nóvember 1988. Nánari leiðbeinandi upplýsingar varðandi vagnakaupin liggja fyrir á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlXURBORGAR Frfkirkjuv«gi 3 — Sími 25800 Útboð Brú á Dýrafjörð I - undirbúningsframkvæmdir Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboöum í ofangreint verk, sem felst í gerö vegar aö brúarstæöi og efnisnámun og gerö vinnusvæöis. Efnismagn 30.000 m3. Verki skal lokið 1. desember 1988. Útboðsgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkisins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 5. september n.k. Skila skal tilboöum á sömu stööum fyrir kl. 14.00 þann 19. september 1988. Vegamálastjóri t Bróöir minn Eiríkur Guðjónsson í Ási andaöist miövikudaginn 31. ágúst 1988. F.h. systkina minna og annarra aöstandenda. Guðrún Guðjónsdóttir t Þakka auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, Kristmanns Dan Jenssonar Hamarsgötu 3 Fáskrúðsfirði Fyrir hönd vandamanna Elsa Guðrún Hjaltadóttir t Alúöarþakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför konu minnar, móöur okkar, tengdamóður og ömmu Hildegard Guðleifsson Lyngheiði 15, Selfossi Guö blessi ykkur öll. Guðmundur Guðleifsson Sigurður Guðmundsson Ingibjörg Helena Guðmundsdóttir Guðmundur Ólafsson Sonja Guðmundsdóttir og barnabörn Lögbergi. Fyrirlesari á þessum fyrsta fundi verður Ágúst Hjörtur, og ncfnir hann crindi sitt „Til varnar lýðræðinu". í fyrirlestrinum fjallar Ágúst Hjörtur um tvær meginröksemdafærslur til rétt- lætingar lýðræðinu, svokölluð varnarrök annars vegar og þroskarök hins vegar. Kunnustu fulltrúar hvorrar um sig eru þeir John Locke og Jean-Jacques Rous- seau. Ágúst mun leitast við að sýna fram á galla hvors sjónarmiðs og benda á leiðir til úrlausnar. Hártískusýning á Hótel íslandi - á sunnudagskvöld Sunnudaginn 4. september verður haldin hártískusýning á vegum Sambands hárgreiðslu- og hárskcrameistara til styrktar landsliðum félaganna. Sýningin verður að Hótel íslandi kl. 21:00, cn húsið er opnað kl. 20:00 fyrir gesti. Alls taka 15 stofur þátt í sýningunni og má búast við stórkostlegum sýningarat- riðum. Einnig verða landsliðin kynnt í hléinu. Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudag 4. sept. 1988 Æskulýðssamband kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmi, ÆSKR, gengst fyrir ráðstefnu í Bústaðakirkju þriðjudaginn 6. sept. kl. 17-23. Fjallað verður um æskulýðsmál í prófastsdæm- inu, nýjar leiðir og nýja markhópa. Sérstaklega verður kynnt starf fyrir 10-12 ára börn og guðsþjónustur fyrir mismun- andi aldurshópa. Tveir fyrirlestrar verða haldnir. Gunnar J. Gunnarsson fjallar um mismunandi aldursskeið og ólík vinnubrögð og dr. Hjalti Hugason talar um vcrkaskiptingu kirkju og skóla á sviði kristinnar fræðslu. Reykjavíkurprófasts- dæmi býður upp á mat og til að vita fjölda matargesta er fólk beðið að tilkynna þátttöku í síma 37810 í seinasta lagi mánudaginn 5. sept. kl. 9-12. Árbæjarkirkja. Sumarferð Árbæjarsafn- aðar til Skálholts verður farin sunnudag 4. sept. Lagt verður af stað frá Árbæjar- kirkju kl. 11:30. Guðsþjónusta í Skál- holtsdómkirkju kl. 14. SóknarpresturÁr- bæjarprestakalls prédikar og þjónar fyrir altari ásamt staðarpresti. Kirkjukór Ár- bæjarsóknar syngur. organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Porsteinsson. Áskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Bcrgur Sigurbjörnsson. Breiðlinltskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Organisti Sigrfður Jóns- dóttir. Sr. Gísli Jónasson. Búsfaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Org- anisti Guöni Þ. Guðmundsson. Prcstur sr. Ólafur Jens Sigurðsson. Bnrgarspítalinn. Messa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn Hunger Friðriksson. Sr. Lárus Halldórsson. Viðeyjarkirkja. Messakl. 14. Dómkórinn syngur. Organisti Martcinn H. Friðriks- son. Sr. Þórir Stephensen. Landakotsspitali. Messa kl. 13. Organ- lcikari Birgir ÁsGuðmundsson. Sr. Lárus Halldórsson. Ellihcimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Anders Jósefsson, Fella- og Hólakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðný Margrét Magnús- dóttir. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Fríkirkjan í Keykjavík. Barnamessa og skírn kl. 11. Organisti Pavel Sniid. Prcst- ur sr. Cecil Haraldsson. Grensáskirkja. Messa kl. 11. Sr. Gylfi Jónsson prédikar, sr. Halldór Gröndal þjónar fyrir altari. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Sóknarnefndin. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Altaris- ganga. Sr. Sigurður Pálsson kemur til starfa við kirkjuna. Jóhanna Múller söng- kona syngur einsöng. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn. Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Iláteigskirkja. Messa kl. 11. Sr. Tómas J Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Hjallapreslakall í Kópavogi. Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. II. Organisti Guðmundur Gilsson. Kirkjukórar Hjallaprestakalls og Kópavogskirkju syngja. Sr. Kristján Einar porvarðarson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja. Guðsþjónusta kl. II. Prcstur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Heitt á könn- unni eftir athöfn. Laugarnessókn. Guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. Neskirkja. Messa kl. 11, Orgel- og kór- stjórn Reynir Jónasson. Guðmundur Óskar Ólafsson. Miðvikudag: Fyrirbæna- messa kl. 18:20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Organ- isti Kjartan Sigurjónsson. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Seltjarnarneskirkja. Messakl. 11. Organ- isti Sighvatur Jónasson. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. Háskólakapelian. Messa kl. 11 árdegis. Orgelleikari Jakob Hallgrímsson. Sr. Gunnar Björnsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel og kórstjórn Smári Ólason. Einar ^Eyjólfsson. Keflavíkurkirkja Guðsþjónusta kl. 11:00. Ræðuefni: Sorgin í Ijósi vonar. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organ- isti og stjórnandi Örn Falkner. Lauqardagur 3. septemb(erl1988 Rás I FM 92,4/93,5 Laugardagur 3. september 6.45 Veöurtregnir. Bæn, séra Ólafur Jens Sig- urösson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ernu Árnadóttur. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatiminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Sígildir morguntónar. a. Þrjú lög fyrir selló og hljómsveit eftir Alexander Glazunov. David Geringas leikur með Útvarpshljómsveitinni í Berlín; Lawrence Foster stjórnar. b. Atriði úr 1. þætti óperunnar „Coppelia" eftir Léo Delibes. „Suisse Romande" hljómsveitin leikur; Ernest Ansermet stjórnar. c. Spænsk svíta fyrir selló og píanó eftir Manuel de Falla. Maria Kliegel leikur á selló og Ludger Maxsein á pianó. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í friið. Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akureyri) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlustenda- þjónusta, viðtal dagsins og kynning á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Einar Kristjáns- son. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 15.03). 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og mennin^armál. Umsjón; Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafs- son. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Laugardagsóperan: „Othello“ eftir Gius- eppe Verdi. Jóhannes Jónasson kynnir. 18.00 Sagan: „Útigangsbörn" eftir Dagmar Galin. Salóme Kristinsdóttir þýddi. Sigrún Sig- urðardóttir les (3). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur i umsjá Jónasar Jónassonar. (Einnig útvarpaö á mánudagsmorgun kl. 10.30). 20.00 Barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guð- mundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur- eyri) (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 14.05). 20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá Isafirði) (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03). 21.30 íslenskir einsöngvarar. Svala Nielsen og Sigríður Ella Magnúsdóttir syngja tvísöngva eftir íslensk og erlend tónskáld. Jónas Ingi- mundarson leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Skemmtanalíf - Steini spil. Ásta R. Jó- hannesdóttir ræðir við Þorstein Guðmundsson frá Selfossi. 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúladóttur sem leikur létt lög fyrir árrisula hlustendur, lítur í blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás með Halldóri Halldórssyni. 15.00 Laugardagspósturinn. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 17.00 Lög og létt hjal. - Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lifift. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 3. september 17.00 fþróttir. Umsjón Arnar Björnsson. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Mofli - síftasti pokabjörninn. (Mofli El Ultimo Koala) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Steinar V. Árnason. 19.25 Smellir. Umsjón Ragnar Halldórsson. Stjórn upptöku Jón Egill Bergþórsson. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 ökuþór. (Home James). Breskur gaman- myndaflokkur um ungan lágstéttarmann sem ræður sig sem bílstjóra hjá auðmanni. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.00 Maftur vikunnar. 21.15 Ærslagarður. (National Lampoon’s Animal House) Bandarísk bíómynd frá 1978. Leikstjóri John Landis. Aðalhlutverk John Belushi, Thom- as Hulce, Tim Matheson, Donald Sutherland og Karen Allen. Gamanmynd sem gerist i mennta- skóla á sjöunda áratugnum og fjallar um tvær klíkur sem eiga í sífelldum erjum. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Hörkutól. (Madigan). Bandarísk bíómynd frá 1968. Leikstjóri Don Siegel. Aðalhlutverk Richard Widmark, Henry Fonda, Inger Stevens og James Withmore. Leynilögreglumaður frá New york fer sínar eigin leiðir við lausn erfiðra mála, sem ekki eru vel séðar af lögregluyfirvöld- um. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 3. september 09.00 Mei Körtu. I þættinum lærir Karta svarta umferðarreglumar en hún segir líka sögu og sýnir stuttar myndir með íslensku tali. Myndirn- ar, sem Karta sýnir, eru Lafði Lokkaprúð, Yakari, Depill,, Selurinn Snorri og Óskaskógur- inn og fræðsluþáttaröðin Gagn og gaman. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragn- arsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Kolbrún Sveinsdóttir, Pálmi Gests- son og Saga Jónsdóttir. 10.30 Penelópa puntudrós. The Perils of Pene- lope Pitstop. Teiknimynd. Þýðandi: Alfreð Sturla Böðvarsson. Worldvision. 10.50 Þrumukettir. Thundercats. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Lorimar. 11.15 Ferdinand fljúgandi. Við sýnum aftur þenn- an leikna myndaflokk um drenginn Ferdinand sém getur flogið. 1. þáttur af 6. Þýðandi: Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir. WDR. 12:00 Víftskiptaheimurinn. Wall Street Journal Endursýndur þáttur frá síðastliðnum fimmtu- degi. 12.30 Hlé. 13.50 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Plötusnúð- urinn Steve Walsh heimsækir vinsælustu dansstaði Bretlands og kynnir nýjustu popplög- in. Musicbox 1988. 14.45 Ástarþrá. Lovesick. Hamingjusamlega giftur sálfræðingur og fjölskyldufaðir gerir þá skyssu að verða yfir sig ástfanginn af sjúklingi sínum þrátt fyrir að slíkt sé gjörsamlega andstætt sannfæringu hans og starfsreglum. I Ijós kemur aó hinn framliðni Sigmund Freud á þar hlut aó máli. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Elizabeth McGovern, Alex Guinness og John Huston. Leikstjóm: Marshall Brickman. Framleiðandi: Charles Okun. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. Warner Bros. 1983. Sýningartími 95 mín. 16.20 Listamannaskálinn. The South Bank Show. Peter Hall og Shakespeare. Sir Peter Hall rak smiðshöggið á fimmtán ára frægðarferil sinn sem leikstjóri hjá Þjóðleikhúsi Breta með upp- færslu á þremur síðustu leikritum Shakespear- es - Symbelín, Ofviðrinu og Vetrarævintýrinu - öll með sömu leikurunum. Kaflarnir sem verða sýndir úr leikritum Shakespears eru í þýðingu Helga Hálfdánarsonar. Þýðandi: Örnólfur Áma- son. Umsjónarmaður er Melvyn Bragg. LWT. 17.15 íþróttir á laugardegi. Bein útsending. Litið verður yfir íþróttir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt í beinni útsendingu. Meðal efnis: SL-deild- in, Gillette pakkinn ofl. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.1919.19 Fréttir, veður, íþróttir, menning og listir, fréttaskýringar og umfjöllun. Allt í einum pakka.__________•_____________________________ 20.15 Babakiueria. Kaldhæðnislegur grínþáttur, gerður af frumbyggjum Ástralíu, um orsakir og afleiðingar kynþáttafordóma. i þættinum setja frumbyggjar á svið landnám sitt í Ástralíu þar sem þeir finna fyrir hvíta menn. Þátturinn er aerður í tilefni af 200 ára byggðarafmæli Ástralíu og hefur leikstjóri hans m.a. unnið að gerð Listamannaskálans (The South Bank Show). Aðalhlutverk: Michelle Torres, Bob Maza, Kevin Smith og Athol Compton. Leik- stjóri: Don Featherstone. Framleiöandi: Julian Pringle. Þýðandi: Hrefna Ingólfsdóttir. ABC Australia. 20.50 Verftir laganna. Hill Street Blues. Spennu- þættir um líf og störf á lögreglustöð í Bandaríkj- unum. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. NBC. 21.40 Hraftlest Von Ryans. Von Ryan's Express. Atburðir myndarinnar eiga sér stað í heimsstyrj- öldinni síðari þegar bandarískur ofursti er sendur sem stríðsfangi í herbúðir á Italíu. Ofurstinn umber boð og bönn herbúðanna án þess að mögla og verður sjálfskipaður foringi samfanga sinna, sem fylgja eftir áætlun hans um að brjótast út úr herbúðunum. Þetta er stríðsævintýramynd sem er í senn vel leikin og sérlega vel kvikmynduð. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Trevor Howard, Sergio Fantoni og Edward Mulhare. Leikstjóri: Mark Robson. Framleiðandi: Saul David. Þýðandi: Bjöm Bald- ursson. 20th Century Fox 1965. Sýningartími 110 mín. 23.30 Saga rokksins. The Story of Rock and Roll. Nýir, vandaðir heimildarþættir þar sem saga rokksins er rakin í máli og myndum. Hér gefur að líta myndbandabrot og viðtöl við fremstu tónlistarmenn þessa tíma. Þættimir hafa hver ákveðið þema og megum við eiga von á að sjá skæðustu rokkstjömur allra tíma svo sem Elvis, Bítlana, Rolling Stones, Michael Jackson og fleiri. Þýðandi: Björgvin Þórisson. LBS. 00:00 Þegar draumarnir rætast. When Dreams Come True. Susan, ung og aðlaðandi lista- kona„ vinnur til að ná endum saman og er sátt við lífið og tilveruna. Málin taka þó aðra stefnu þegar martraðirnar, sem sækja á hana, fara að rætast. Hún fær litla samúð kærastans, sem er gagntekinn af glæpamálunum sem hann fæst við að rannsaka, en gömul vinkona og vinur reyna að leysa gátuna. Aðalhlutverk: Cindy Williams, Lee Horsley, David Morse og Jessica Harper. Leikstjóri: John Llewellyn Moxey. Fram- leiðandi: Hans Proppe. Þýðandi: íris Guðlaugs- dóttir. Lorimar 1985. Sýningartími 90 mín. Ekki við hæfi barna. 2.30 Námakonan. Kentucky Woman. Ung kona brýtur sér leið gegnum þykkan skóg fordóma og fer að vinna jafnfætis karlmönnum við náma- gröft. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, Ned Beatty og Tess Harper. Leikstjóri og framleiðandi: Walte Doniger. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. 20th Century Fox 1983. Sýningartímmi 90 mín. 03.05 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.