Tíminn - 13.09.1988, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.09.1988, Blaðsíða 16
: 16 Tífninn Þriöjudagur 13. september 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP DAGBÓK ■ - - <•' : Wh m Pjt A * ' í » JSk... Dansarar frá OKLAHOMA dansa á „Amerískir dagar“ á Hótel íslandi Dagana 16. til 25. september mun Hótel ísland halda „Ameríska daga“ með tilheyrandi skemmtun og matseðli öll kvöldin. Þar verður á boðstólum „nautasteik að amerískum hætti“ frá kl. 20:00, en kl. 22:00 hefst 90 mín. stórsýning sem byggð Hótel íslandi er á völdum köflum úr söngleiknum OKLAHOMA ásamt VILLTA VESTR- INU með tilheyrandi dönsum, kúreka- leikjum og sveitasöngvum. Fjórtán manna hópur listamanna frá Oklahoma í Bandaríkjunum kemur til Islands sérstaklega vegna þessara „Amer- ísku daga“ á Hótel Islandi. Þessi hópur hefur farið sigurför um öll Bandaríkin. Með skemmtun þessari er vetrardag- skrá Hótels íslands formlega hafin. Ferðaskrifstofa Reykjavíkur mun í samvinnu við Hótel ísland bjóða lands- mönnum utan Reykjavíkur sérstök til- boðsverð til Reykjavíkur alla daga vik- unnar. Allar nánari upplýsingar, ásamt miða- sölu og borðapöntunum hjá Ferðaskrif- stofu Reykjavíkur í síma 91-621490 og á Hótel íslandi í síma 91-687111. | Margrét Árnadóttir sýnir í Bókasafni Kópavogs Mánudaginn 12. scptembcr var opnuð sýning Margrétar Árnadóttur á um 20 pastelmyndum í listastofu Bókasafns Kópavogs. Margrét er fædd í Neskaupstað 1926. Hún stundaöi nám í Myndlista- og hand- íðaskóla (slands 1944-1947, og við Kon- unglegu listaakademíuna í Kaupmanna- höfn 1947-1950. Margrét hcfur unnið lengst af á teikni- stofu Pósts og síma. Hún hætti störfum þar árið 1987 og hefur nú snúið sér að myndlistinni. Sýningin er opin á sama tíma og bókasafnið, mánudaga til föstudaga kl. 09:00-21:00 og stcndur hún til loka sept- embermánaðar. Allar eru myndirnar til sölu og veita starfsmenn safnsins upplýsingar um þær. Bókasafnið er til húsa í Fannborg 3-5, aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Vetrarstarf Þjóðdansa- félags Reykjavíkur að hef jast Nú cr að hefjast vctrarstarf Þjóðdansa- félags Reykjavíkur. Á liðnu sumri fór hópur frá félaginu á Norðurlandamót í Bcrgcn og var vcl tekið. Á kontandi starfsári ntun verða kcnnsla í barnadönsum nýjum og gömlum og gömludansanámskeið. Einnig verður námskcið í þjóðlagaspili fyrir byrjcndur og aðra. Aðaláherslan er lögð á fiðluspil. cn aðrir scm hafa áltuga ;i að spila þjóðlagatónlist, íslcnska og erlcnda, eru vclkomnir. Námskeiðin hcfjast í byrjun október. Þeir scm áhuga hafa á dansi frá ýmsum löndunt og kunna undirstöðuatriði í gömlu dönsunum eru velkomnir á þjóö- • dansaæfingarnar, sem vcrða á fimmtu- dagskvöldum í vetur. Næsta sumar mun félagið halda hér Norðurlandamót með um 400 þátttakend- um frá öllum Norðurlöndunum. Öll starf- semi félagsins fer fram að Sundlaugavegi 34. UPPELDISMÁLAÞING Hins íslenska kennarafélags og Kennarasambands íslands Dagana 24. september og 15. október n.k. verða haldin uppeldismálaþing á vegum Hins íslenska kennarafélags og Kennarasambands íslands. Fyrra þingið verður haldið í Sjallanum á Akureyri og hið síðara í Borgartúni 6 í Reykjavík. Efni uppeldismálaþinganna er SKÓLAÞRÓUN og verða haldnir 3 fyrir- lcstrar: Hanna Kristín Steffmsdóttir kennari fjallar um hlut kennara í skóla- þróun. Fyrirlestur Ingvars Sigurgeirsson- ar kennslufræðings ber heitið „Námsefni - þarfur þjónn eða harður húsbóndi" og loks flytur Húgó Þórisson sálfræðingur fyrirlestur um uppeldisþáttinn í skóla- starfi. Á dagskrá eru einnig 13 styttri crindi um kannanir og nýbreytni í skólastarfi og gefst þátttakendum kostur á að hlýða á 2 þeirra. Efni þingsins, SKÓLAÞRÓUN, varð- ar alla kennara, á hvaða skólastigi sem þcir starfa, enda er markvisst starf að skólaþróun forscnda framfara í íslenskum skóluni. Undirbúningsnefnd Námskeið hjá Slysavarnaskóla sjómanna Almenn námskeið hjá Slysavarnaskóla sjómanna, sem enn eru laus til umsókna, verða haldin sem hér segir: Október: 11.-14. og 18. -21. Nóvember: 1.-4., 15.-18. og22.-25. Desember: 6.- 9. og 13.- 16. Námskeiðin verða haldin um borð í skólaskipinu SÆBJÖRGU, sem liggur við Norðurgarð í Reykjavíkurhöfn. Nánari upplýsingar verða veittar á daginn í síma 985-20028, en á kvöldin og um helgar í síma 91-19591. Upplýsingamiðstöð ferðamála á íslandi Mcöfylgjandi cr opnunartími Upplýs- ingamiöstöövar fcröamála og gjaldeyris- afgreiðslu Búnaöarbanka íslands í Upp- lýsingamiðstöðinni. Opið* Mán.-fös. I.augarda^a Sunnudaj;a 01.06.-15.09.08^30-19.00 08.30-16.tX) I0.()0-15.(H) 15.09.-31.10. 10.00-16.00 10.00-14.00 11.00-14.IH) 01.11.-30.04. 10.(K)-16.(X) 10.00-14.(H) LOKAÐ 01.05.-31.05. 10.()0-16.(H) I0.(H)-14.(H) 11.00-14.00 Gjaldeyrisafgrciösla Búnaöarbanka íslands Opið** Mán.-fös. I.auj;ardaj;a Sunnudaga 01.06.-15.09. 16.30-19.ÍH) 10.00-14.00 LOKAÐ 15.09.-31.05. LOKAÐ 10.00-14.00 LOKAÐ * Á helgidögum eropid eins ogá sunnudögum. ** Lokað á helgidögum. Meö kveðju, Upplýsingamiðstöö ferðamála ABC-6. tbl. 9. árg. Blað fyrir hressa krakka Á forsíðu þessa ABC-blaðs er mynd af tveimur krökkum, sem byrja í 6 ára bekk í haust. Þau bjuggu sig upp í spariklæðnað (fullorðinna) fyrir Ijósmyndarann. Krakkarnir heita Birta og Frímann Örn. Grímur Bjarnason, Ijósmyndari tók myndina. í þessu blaði er eins og áður margvíslegt efni: sögur og viðtöl, þrautir og ýmsir fastir þættir. Af viðtölum má nefna „Fatahönnun", en þar er talað við Maríu Lovfsu, sem segir frá þeirri starfsgrein. Þá er frásögn frá Lyngási, sem er dagheimili ætlað fötluðum börnum og unglingum. Daglegt líf þeirra, starf og leikur, er kynnt með viðtölum við forstöðukonuna, Hrefnu Haraldsdóttur og einnig er talað við suma vistmenn. Sagt er frá lítilli stúlku sem kom í heimsókn til ABC, og svo er það Smásagan og sagan um Orminn. Fuglakrossgáta, felumynd, poppþraut og margar fleiri þrautir eru í þessu blaði. Einnig er Póstkassinn á sínum stað, margs konar myndasögur og margt fleira. Ritstjóri er Hrafnhildur Valgarðsdóttir Þroskahjálp - 4. tbl. 10. árg. Tímaritið Þroskahjálp er gefið út af © Rás 1 FM 92,4/93,5 Þriðjudagur 13. september 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guð- mundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og . veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaöanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. „Alis í Undralandi" eftir Lewis Carroll í þýðingu Ingunnar E. Thoraren- sen. Þorsteinn Thorarensen les (2). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 21.00). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdótt- ir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Þjóðskjalasafn íslands. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. 13.25 Miðdegissagan: „Jónas“ eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason lýkur lestri þýðing- ar sinnar (29). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtek- inn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Ævintýri nútimans. Annar þáttur af fimm um afþreyingarbókmenntir. Umsjón: Anna Mar- grét Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá fimmtu- degi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis: Fjórða þraut Heraklesar. Þorsteinn Erlingsson þýddi. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - verk eftir Jean Sibel- ius. a. „Finlandia". b. Sinfónía nr. 2 í D-dúr. Sinfóniuhljómsveitin í Boston leikur; Sir Colin Davis stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hamingjan og höfuðforsendur hennar. Sjötti þáttur af níu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu félagsmálastjóra á liðnu vori. Páll Skúlason flytur erindi. (Einnig útvarpað á föstu- dagsmorgun kl. 9.30). 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Kirkjutónlist. a. Fantasía og fúga eftir Franz Liszt. Jennifer Bate leikur á orgelið í Royal Albert Hall. b. „Laudate Pueri“ eftir Antonio Vivaldi. John Alldis kórinn syngur með Ensku kammersveitinni. Einsöngvarar: Margaret Marshail og Felicity Loss. Edward Graeme leikur á óbó og Harold Lester á orgel; Vittorio Negri stjórnar. 21.00 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (9). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Fasteignir“ eftir Louise Page. Þýðandi: Árni Ibsen. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Leikendur: Sigurveig Jónsdóttir, Þórunn Magn- ea Magnúsdóttir, Erlingur Gíslason og Kristján Franklin Magnús. (Endurtekið frá laugardegi). Um miðbik leikritsins verður gert stutt hlé. Fréttir verða lesnar á rás 2 á miðnætti. 00.30 Fréttir. Næturutvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og ílugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Viðbit.-GesturE. Jónasson. (FráAkureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Oskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp 18.03 Sumarsveifla. - Kristin Björg Þorsteinsdótt- ir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Ðláu nóturnar. - Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúf- lingslög" i umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 13. september 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Villi spæta og vinir hans. Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar ólafsson. 19.25 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 9. sept- ember. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sandur tímans (Sands of Time) Áströlsk heimildamynd um gróður og dýralíf á Frasereyju undan austurströnd Ástralíu en lifríki eyjarinnar þykir mjög sérstætt. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 21.30 Úlfur í sauðagæru (Wolf to the Slaughter) Breskur sakamálamyndaflokkur í fjórum þáttum byggður á skáldsögu Ruth Rendell. Þriðji þáttur. Leikstjóri John Davies. Aðalhlutverk George Baker og Christopher Raverscroft. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.20 Áfengisneysla og meðganga (Alkohol- skadaor hos barn) Finnskur þáttur þar sem fjallað er um skaðsemi áfengisneyslu verðandi mæðra á fóstrið sem kemur fram eftir fæðingu. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 22.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. s. sm-2 Þriðjudagur 13. september 16.10 Á refilsligum. Straight Time. Dustin Hoff- man í hlutverki fyrrverandi tukthúslims sem reynir að hefja nýtt og heiðarlegt líf. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Theresa Russell, Gary Busey og Harry Dean Stanton. Leikstjóri: Ulu Grosbard. Framleiðendur: Stanley Geck og Tim Zinneman. Þýðandi: Sveinn Eiríksson. Wamer 1978. Sýningartími 110 mín. 17.50 Feldur. Foofur. Teiknimynd með íslensku tali um heimilislausa en fjöruga hunda og ketti. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Leikraddir: Am- ar Jónsson, Guðmundur Ólafsson, Saga Jóns- dóttir og Sólveig Pálsdóttir. 18.15 Denni dæmalausi. Dennis the Menace. Teiknimynd um samnefndan hrekkjalóm. Þýð- andi: Eiríkur Brynjólfsson. 18.40 Sældarlíf. Happy Days. Skemmtiþáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry Winkler. Þýðandi: íris Guðlaugsdóttir. Para- mount. 19.1919.19. Heil klukkustund af fréttaflutningi ásamt fréttatengdu efni. 20.30 Miklabraut. Highway to Heaven. Engiliinn Jonathan hjálpar þeim sem villst hafa af leið. Aðalhlutverk: Michael Landon. Þýðandi: Lára H. Einarsdóttir. Worldvision. 21.25 íþróttir á þriðjudegi. Iþróttaþáttur með blönduðu efni úr víðri veröld. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. 22.20 Stríðsvindar II. North and South II. Fram- hald af hinum geysivinsælu þáttum sem sýndir voru síðastliðinn vetur. Þættirnir eru byggðir á samnefndri metsölubók John Jakes og lýsa afdrifum tveggja vina og fjölskyldum þeirra frá Norður- og Suðurríkjunum. Þegar hér er komið sögu hefur Borgarastyrjöldin brotist út. George er sendur sem óbreyttur hermaður í Norður- ríkjaher á meðan vinur hans, Orry, fær stöðu hershöfðingja yfir Suðurríkjaher. Áðalhlutverk: Patrick Swayze, Lesley-Ann Down, David Car- radine, Philip Casnoff, Kristie Alley, Mary Crosby, Olivia de Havilland, Linda Evans, Hal Holbrook, Lloyd Bridges og Morgan Farichild. Leikstjóri: Kevin Connor. Framleiðandi: David L. Wolper. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Wamer. 23.55 Pappírsflóð. Paper Chase. Gamanynd um kvensaman lögfræðinema sem á bágt með að einbeita sér að skræðunum. Aðahlutverk: Tim- othy Bottoms, Lindsay Wagner og John Hous- eman. Leikstjóri: James Bridges. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. 20th Century Fox 1973. Sýningartími 105 mín. 01.45 Dagskrárlok. Landssamtökunum Þroskahjálp og kem- ur út sex sinnum á þessu ári. Af efni þessa rits má nefna frásögn af fatlaðri sex ára telpu í Vestmannaeyjum, en fyrirsögnin er „Lærir mest af öðrum börnurn4*. Pá skrifar Elín Stephensen skólasafns- kennari: Skólasöfn og þroskaheftir nem- endur. Birt er þarna erindi Jóns Björnssonar, félgsmálastjóra á Akureyri sem flutt var á Landsþingi Þroskahjálpar, erindið nefn- ist Skip á leið til Paradísar. Mikilvægum áfanga náð nefnist frásögn af húseigninni Búhamri 17 í Vestmanna- eyjum, þar sem starfrækt er meðferðar- heimili og leikfangasafn af Svæðisstjórn Suðurlands. Þá er grein í ritinu sem ber yfirskriftina „Okkar maður í Ameríku**, en þar eru viðtöl, sem Rannveig Traustadóttir hefur átt við sérfræðinga þar í Iandi um þátt foreldra í fræðslu, ráðgjöf og upplýsinga- miðlun til annarra foreldra. Einnig eru margar fréttir af félagsstarf- inu og tilkynningar til félagsmanna. Á forsíðu er mynd af litlum snáða í Leikfangasafninu í Vestmannaeyjum. Ritstjóri er Halldóra Sigurgeirsdóttir. J Hámarfcshraði er pávallt mtðaður vtð basi'u* aðstssður (umfsrðinnl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.