Tíminn - 13.09.1988, Blaðsíða 18

Tíminn - 13.09.1988, Blaðsíða 18
18 Tíminrv Þriöjudagur 13. september 1988 BÍÓ/LEIKHÚS LAUGARAS= = Salur A Frumsýnir Vitni að morði Ný hörkugóð spennumynd. Lukas Haas úr, Wilness" leikur hér úrræðagóðan pill sem helur gaman af að hræða líftómna úr bekkjarfélðgum sinum. Hann verður sjálfur hræddur þegar hann upplifir morð sem átti sér stað fyrir löngu. Aðalhlutverk: Lukas Haas „Witness", Alex Rocco (The Godfather) og Katherine Helmond (Löðri). Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 Bönnuð innan 14 ára - Áður er nóttin er á enda mun einhver verða rikur... og einhver verða dauður... en hver??? Frábær spennumynd, sem kemur á óvart Jafnvel Hitchcock hefði orðið hrifinn ! aðalhlutverkunum eru úrvalsleikararnir: Keith Carradine (McCabe and mrs Miller - Nashville - Southern Comlort) Karen Allen (Raiders of the lost Ark - Shoot the Moon - Starman) Jeff Fahey (Silverado - Psycho 3) Leikstjóri Gilbert Cates Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 Frumsýnir: Busamyndina í ár HAMAGANGUR Á HEIMAVIST Stórgóð spennumynd, og meíriháttar fyndin John Dye, Steve Lyon, Kim Delaney, Kathleen Fairchild Leikstjóri Ron Casden Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Salur B Hróp á frelsi Cry Freedom Endursýnum þessa frábæru stórmynd. Þann 29. júlí ’88 var byrjað að sýna HRÓP Á FRELSI i 35 kvikmyndahúsum í Suður Alriku, um miðjan dag gerði löqreqlan upplæk öll eintök myndarinnar. Sýnd kl. 5 og 9 Salur C Stefnumót á Two Moon Junction Hún fékk allt sem hún gimtist, hann átti ekkert. Hvað dró þau hvort að öðru? Ætlar hún aðfórna lifi í allsnægtum fyrir ókunnugan flakkara? Ný ótrúlega djörf spennumynd. Aðalhlutverk: Richard Tyson (Skólavillingurinn), Sherilyn Fenn, Louise Fletcher og Burl Ives. Leikstjóri: Zalman King (Handritshölundurog framleiðandi „9 V4 vika"). Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05 Bönnuð innan14ára Athugið sýningar kl. 5 alla daga FAMMOLM ncn«U NIUINTS .JohnHuches ULM Á ferð og flugi Það sem hann þráði var að eyða helgarfriinu með fjölskyldu sinni, en það sem hann upplifði voru þrir dagar „á ferð og flugi" með hálfgerðum kjána. Frábær gamanmynd þar sem Steve Martin og John Candy æða áfram undir stjórn hins geysivinsæla leikstjóra John Hughes. Mynd sem fær alla til að brosa og allflesta til að skella upp úr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 WÓDLEIKHÚSID Sala áskriftarkorta er hafin Áskriftarverkefni leikárið 1988-89. Marmari eftir Guðmund Kamban Ævintýri Hoffmans eftir Jacques Offenbach Metaðsóknarmyndin „Crocodile“ Dundee II Hann er kominn aftur ævintýramaðurinn stórkostlegi, sem lagði heiminn svo eftirminnilega að fólum sér í fyrri myndinni. Nú á hann i höggi við miskunnariausa afbrotamenn sem ræna elskunni hans (Sue) Sýnd kl. 5,7,9.10 og 11.15 Stór og smár eftlr Botho Strauss Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson aJUSKOLABIO BBB9 SJMI221ÍO Ballett eftir Hllf Svavarsdóttur Haustbrúður eftir Þórunni Sigurðardóttur Ofviðrið eftir Shakespeare Frumsýningarkort 11.300 kr. pr. sæti Kort á 2.-9. sýningu 5.520 kr. pr. sætl Einiífeyrisþegakort á 9. sýn. 4.450 kr. pr. sæti Forkaupsréttur korthafa siðasta ieikárs rennur út laugardaginn 17. sept. Miðasala opin alla daga kl. 13-20 Simapantanir ekki teknar á morgnana fyrr en almenn miðasala hefst. Sími í miðasölu: 11200. Klíkurnar Hörð og hörkuspennandi mynd. GLÆPAKLÍKUR MEÐ 70,000 MEÐLIMI. EIN MILLJÓN BYSSUR. 2 LÖGGUR. *** Duvall og Penn eru þeir bestu, COLORS er frábær mynd CHICAGO SUN-TIMES *** COLORS er krassandi, hún er óþægileg, en hún er góð. THE MIAMI HERALD **** GANNETT NEWSPAPERS COLORS er ekki falleg, en þú getur ekki annað en horft á hana. Leikstjóri DENNIS HOPPER Aðalhlutverk ROBERT DUVALL, SE AN PENN, MARIA CONCHITA ALONSO Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan16ára GLETTUR) - Skil ég það rétt, ... að þú vilt fá meiri peninga lánaðatil að borgaskuldirþínar í bankanum...? - Þarsem þú ert í björgunarsveitinni... kannt þú ekki á svona sólstól...? - Til hvers er þessi takki...?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.