Tíminn - 18.09.1988, Síða 12

Tíminn - 18.09.1988, Síða 12
.12 Tíminn Laugardagur 17. september 1988 Laugardagur 17. september 1988 ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Lolli í Val á faraldsfæti Fri Pjetrl Slgurðssynl fréttamannl Tímans i Seoul: Camla knailspyrnukempan, Ell- ert Sölvason, betur þekktur sem Öngþveiti í umferðinni í Seoul Frá Pjetri Sigurðssynl fróttsmanni Timans I Seoul: Mikið uniferðaruncþvciti er á i;ötuin Seoul og stcfnir í algjijrt ócfui hvað það varðar. Yilrvöld hafa lni|>lcitf að taka upp kcrfi sent takmarkar untfcrð bila um göturnar. I'unnig að bíll scin er incð uúnicr sem cndar á oddatölu, má aðcius aka á döguin scm enda á oddatöln. PS/IIL Lolli í Val, er stadclur hér í Seoul í boði Vals. Vulur ákvað að bjóða Lolla á Ólympíuleikana i lilefni af því að „kötturinn‘‘ verður sjötugur irtnan tíðar. Lolli, eins og aðrirscm hafa lagt leið sína til Seoul, þurfti að leggja á sig langt og erfitt ferðalag til Seoul, en gamli maðurinn lœtur það ekkert á sig já. Að leiktmum loknum, eða þatrn 4. október ætlar Lolli enn að leggja land undir fót og bregða sér til Monaco til að fylgjast nteð síðari leik Vals og Monaco í Evrópttkeppni meistara- liða í knattspyrnu. Ekki mun það ferðalag verða létt þvi niltilenda þarj í Bangkok, Kaupmannahöfn og Nice og síðan þarf sá gamli að fara í rútu frá Nice til Monaco. I’etta ferflalag mun taka hátt ísólarhrlng, en mikiðskal á sig lagt til þess að styðja við bakið á sínum mönnum. PS/BL Eigendur innleysanlepra spariskírteina athugið: Við sjáum um innlausn þeirra og endurfjárfestingu ykkur að kostnaðarlausu. Vegna mikillar eftirspurnar óskum við eftir góðum skuldabréfum í umboðssölu. Helstu skuldabréf i solu hja Verðbréfaviðskiptum Samvinnubankans: Tegund Ávöxtun umfram Heildarávöxtun- verðbólgu Ný spariskírteini 7,0-8,0% 56,1-57,5% Eldri spariskírteini 8,0-9,0% 57,5-59,0% Veðdeild Samvinnubankans 9,5% 59,7% Lind hf. 11,5% 62,6% Glitnir hf. 10,6% m 61,3% Samvinnusjóður íslands 10,5% 61,2% Iðnþróunarsjóður önnur örugg skuldabréf 8,3-9,0% 9,5-12,0% 58,0-59,0% 59,7-63,4% Fasteignatryggð skuldabréf 12,0-16,0% 63,4-69,2% ‘Miðað við hækkun lánskjaravísitölu siðastliðna 3 mánuði. s Verið velkomin á nýjan stað. Næg bílastæði. f I _ fíármál em okkar fag! UERÐBRÉFAUIflSKIPTl V/ SAMVINNUBANKANS SUÐURLANDSBRAUT 18 • SÍMI 688568 V__________________ J Ólympíuleikarnir í Seoul: Keppni hefst í dag 24. sumar-olympíuleikarnir voru settir i Seoul í S-Kóreu í nótt að íslenskum tíma. í dag verður fyrsti keppnisdagur leikanna. Opnunarathöfnin hófst kl. 00.30. s.l. nótt (að ísl. tíma) og var hún sýnd í bcinni útsendingu í sjónvarpinu hér heima, eins og annars staðar í heiminum. Fyrir þá sem ekki nenntu að vaka í nótt verður áthöfnin endursýnd kl. 14.00. í dag. Af íslensku keppendunum á Ólympíu- leikunum, verða það sundmennirnir sem fyrstir keppa. Á morguhn stinga þau Bryndís Ólafs- dóttir, Magnús Ólafsson og Arnþór Ragnarsson sér í laugina í Seoul. Bryndís keppir í 100 m skriðsundi, Magnús í 200 m skriðsundi og Arnþór keppir í 100 m bringusundi. Komist þau í úrslit þá verða Aldrei hafa jafn margir íþróttamenn komið saman á olympíuleikum áður og er heildarfjöldi keppenda 9627 frá 159 löndum, sem skiptist þannig að karlarnir eru 7150, en konurnar eru 2477. Fyrra met var frá leikunum í Múnchen 1972 er 7830 keppendur mættu til leiks. Bandaríkin senda fjölmennustu sveit- ina til keppni að þessu sinni, 775. Sovét- menn senda 665 keppendur til leiks. ísland sendir alls 32 keppendur á þau háð á sunnudag. Þau Magnús, Bryndís og Ragnheiður Runólfsdóttir keppa síðan aftur á þriðju- dag. Keppni í frjálsum íþróttum hefst föstu- daginn 23. september, en handknattleiks- landsliðið okkar leikur sinn fyrsta leik á þriðjudag20. sept. gegn Bandaríkjunum. Þann dag hefst einnig keppni í siglingum. BL leikana. 15 handknattleiksmenn, 7 frjáls- íþróttamenn, 6 sundmenn, 2 júdómenn og 2 siglingamenn. Fjöldi þátttökuríkja er kominn í 160, þar sem arabaríkið Brunei hefur sent 1 fulltrúa til leiks. Burma hefur einnig sent 1 fulltrúa á vettvang, en beðið er eftir þeim tveimur íþróttamönnum sem keppa fyrir Burma, en þeir eru báðir lang- hlauparar. Þeir eru strandaðir í Ran- Þyngsti stærsti minnsti í byrjun Ólympíuleika er ekki úr vegi að athuga hvaða íþróttamenn skara fram úr, áður en sjálf keppnin hefst. Þyngsti keppandi leikanna er hinn 24 ára gamli, tékkneski lyftingamaður Jiri Zubricky, sem fæddur er í bænum Most, skemmtileg tilviljun það. Kappinn er 166 kg áþyngd. Léttasti keppandinn er sovéska dýfing- akonan Elena Mirochina, en hún er aðeins 32 kg á þyngd. Jafnþung henni er japanska fimleikakonan Kyoko Seo, en hún er einnig ininnsti keppandinn, aðeins 1,38 m á hæð. Hæsti keppandinn er körfuboltamað- ur, en skrítið. Hann heitir Arvidas Sa- bonis og er frá Sovétríkjunum, hann er 2,23 m hæð. Elsti keppandinn heitir Uurward Knowles og er siglingamaður frá Ba- hamaeyjum. Hann er nógu gamall til að vera afi flestra keppendanna, en meðal- aldur keppenda er 24,9 ár. Knowles verður 71 árs 2. nóvember, mánuði eftir að ieikunum lýkur. Yngsti keppandinn kemur frá Angola og heitir Nadia Cruz. Hún varð 13 ára þann 12. júlí s.L.og mun keppa í sundi á lcikunum. Af þjóðum má nefna að elstu keppend- urnir koma frá Bhutan, þeir yngstu frá Maldives, þeir hæstu frá Mið Afríku lýðveldinu og þeir minnstu komai frá Dómínikanska lýðveldinu. : BL goon, höfuðborg landsins, þar sem flug- völlurinn er lokaður, vegna alþýðuupp- reisnar. Madagascar hefur hætt við þátttöku í leikunum og er fjöldi ríkja sem ekki eru með kominn í 7. N-Kórea, Albanía, Kúba, Eþiópía, Níkaragua og Seychell- eyjar mæta heldur ekki til leiks í Seoul. - BL íþrótta- viðburðir helgarinnar Knattspyrna Laugardagur l.deild ka.kl. 14.00 . . . Víkingur-Völsungur l.deild ka.kl.14.00............... Þór-ÍBK l.deild ka.kl.14.30..................ÍA-KA 1. deild ka.kl.14.00......... Leiftur-Fram 2, deild ka.kl.14.00............FH-Selfoss 2.deild ka.kl.14.00..........Tindastúll-ÍR 2.deild ka.kl.14.00.............Þróttur-KS 2.deild ka.kl.14.00............. ÍBV-Víðir Sunnudagur 1. deild ka.kl.14.00............. Valur-KR 2. deild ka.kl.14.00............Fylkir-UBK Handknattleikur: Saltfiskmótið í handknattleik kvenna fer fram um helgina. Laugardagur, íþróttahúsið í Keflavík. kl.15.00............. ísland B-Spánn kl.16.00..........ísland A-Portúgal Sunnudagur íþróttahúsið í Hafnarfirði. kl. 15.00......... ísland A-ísland B kl. 16.15............Spánn-Portúgal Mánudagur íþróttahús Seljaskóla. kl. 19.45......... ísland B-Portúgal kl.21.00.............ísland A-Spánn Reykjavíkurmótinu í handknattleik, sem er nýhafið, verður framhaldið um helgina. Allir leikir mótsins fara fram í íþróttahúsi Seljaskóla. Laugardagur Kl.15.00 ............. ÍR-KR kvenna Kl.16.15 ............ Þróttur-ÍR karla Kl.17.30 ............ Víkingur-KR Sunnudagur Kl.18.30 ........ÍR-Víkingur kvenna Kl.19.45 ...... Valur-Ármann karla Köríuknattleikur Reykjavíkurmótið í körfuknattleik hefst á morgun, sunnudag. Mótið fer fram í íþróttahúsi Hagaskóla. Sunnudagur Kl. 18.30 ..............ÍS-KR kvenna Kl.20.00 .............KR-ÍS karla Kl.21.30 ........... ÍR-Valur karla Reykjanesmótinu verður framhaldið um helgina, leikið verður í íþróttahúsinu í Niarðvík. A sunnudag kl. 14.00. leika Reynir og Grindavík og kl. 15.30. leika Keflavík og Haukar. Golf • Opið mót, Kóngsklapparmótið, verður haldið í Grindavík í dag. Á Akureyri verður í dag keppt um Gullsmiðabikarinn, en á morgun verður 9 holu parakeppni á Jaðarsvelli. í dag verður 18 holu flaggakeppni á Golfvellinum á Hellu. Á Hvaleyrarholtsvelli verður innanfé- lagsmót Keilis í dag. Úrslit í firmakeppni GR verða á Graf- arholtsvelli í dag. Á Selfossi verður 18 holu flagga- keppni. I Leirunni verður flaggakeppni þar sem notað er „dræv“ og „pútt“. Sund og dýfingar á skjánum í dag Sendar verða út alls 160 klst. af íþróttaefni frá Ólympíuleikunum, þar af um 115 ■ beinni útsendingu. í dag verður setningarathöfnin endur- sýnd kl. 14.00. og lýkur ekki fyrr en í íþróttaþætti, en hann hefst kl. 17.00. í nótt verður sýnt frá keppni í sundi og dýfingum og hefst sú útsending kl.00.45. og stendur til kl.03.00. Á morgun, sunnudag, verður sýnd Ólympíusyrpa kl. 16.00, og aftur kl.23.10. Aðfararnótt mánudags verður bein útsending frá keppni í fimleikum kvenna og úrslitum í sundi. Sú útsending hefst kl.00.55. og stendur til kl.04.00. Á mánudag verða íþróttasyrpur kl. 19.00. og kl.20.55. Bein útsending hefst kl.23.05 og stendur til kl. 03.00. Sýnt verður frá keppni í sundi, dýfingum og fimleikum. BL & Álafosshlaupiöí zr Reykjalundur með hlaup fyrir alla TOSHIBA örbylgjuofnarnir 10GERÐIR Verð við allra hæfi Einar FarestveitftCo.hf. ——MTWM, «■■■ milWMOéllllll - Leið 4 stoppar við dymar Reykjalundarhlaupið ’88 verður haldið laugardaginn 24. september. Hér er um nýjan viðburð að ræða, aimenningshlaup sem Reykjalundur gengst fyrir í samvinnu við SÍBS. Að Reykjalundi er rekin umfangsmesta endurhæfingastarfsemi hér á landi og það er því við hæfi að sem flestir geti tekið þátt í hlaupinu. Það verður reyndar ekki bara hlaupið heldur er einnig boðið upp á göngu- leiðir og fólk í hjólastólum og með önnur hjálpartæki er boðið velkomið. Reykjalund- arhlaupinu er ætlað að höfða til sem flestra, fatlaðra sem ófatlaðra, keppnisfólks sem skemmtiskokkara. Fjórar vegalengdir eru í boði fyrir væntan- lega þátttakendur. Sú lengsta er 13 km, skemmtilegur hlaupahringur sem liggur eftir Hafravatnsvegi og Vesturlandsvegi kringum Úlfarsfell. Þá verður einnig hægt að skokka eða ganga 3 km langan hring í nágrenni Reykjalundar og aðrir geta valið að fara tvo þannig hringi og ijúka því við 6 km. Loks er að nefna einu leiðina sem er öll á malbiki. Það er 2 km leið sem gæti t.d. hentað fólki í hjólastólum og með önnur hjálpartæki. Hlaupið hefst kl.ll og fá þátttakendur boli tii að hlaupa í og rásnúmer. Boðið verður upp á léttar veitingar að Reykjalundi eftir að trimminu lýkur og þar verða veitt verðlaun, ekki þó fyrir fyrstu sæti heldur verða dregin út vegleg og skemmtileg verð- laun en það er siður sem er vinsæll erlendis þar sem almenningshlaup eru í hávegum höfð. Þeir sem áhuga hafa á að vera með í skemmtilegu hlaupi og blanda saman hreyf- ingu og útiveru laugardaginn 24. september geta tilkynnt þátttöku í síma 666200 (113 eða 117) á virkum dögum frá kl. 8 til 16. Þar verða einnig veittar nánari upplýsingar. Þátttökugjald er kr. 400 - en í því er innifalinn bolur svo og veitingar að Reykja- lundi. Væntanlegir þátttakendur geta náð í boli sína og rásnúmer á föstudaginn 23. sept. frá kl. 8 til 18 eða á hlaupadeginum sjálfum. Allir þátttakendur eru beðnir um að mæta tímanlega að Reykjalundi á laugardags- morgun, að minnsta kosti hálftíma fyrir hlaup. Hér er tilvalið tækifæri fyrir heilu fjöl- skyldurnar að bregða á leik áður en vetur konungur tekur völdin. Sundmennirnir keppa fyrstir Tíminn 13 14'« NORRÆNT TÆKNIAR lífS wkÆ L' %. ' ' ' við STÖNDUM SAMANAÐ 0PNU HUSI A MORGUN SUNNUDAGINN 18. SEPTEMBER BJÓÐUM VBE) ALLA VELKOMNAAÐ BITRUHÁLSI 10G2 MILLIKL. 13 OG17 Hefur þú kynnst hátæknivæddum matvælaiðnaði? Langar þig að vita hvemig tölvur nýtast í mjólkuriðnaði? Veistu hvemig gæðamat á ostum og smjöri fer fram? Hefurðu séð hvemig mjólk er gerilsneydd? Viltu vita hvemig smurostur- verður til? Hefurðu hugleitt hversu strangt ftirlitið er með mjólk og mjólkurafurðum? Allt þetta og fleira viljum við kynna fyrir þér og fjölskyldu þinni. Líttu við, þiggðu veitingar og gerðu þér glaðan sunnudag með okkur! g|™ i5; nmr Mjólkarsamsalan

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.