Tíminn - 18.09.1988, Blaðsíða 18
18 Tíminn
Laugardagur 17. september 1988
INNRITUN í
ALMENNA FLOKKA
Eftirtaldar greinar eru í boöi á haustönn 1988 ef
þátttaka leyfir.
TUNGUMAL:
íslensk málfræöi og stafsetning. íslenska fyrir
útlendinga. Lestrartækni fyrir fólk meö lesgalla.
Danska 1 .-4. flokkur. Norska 1 .-4. fl. Sænska 1 .-4.
fl. Þýska 1 .-4. fl. Þýska 102 til prófs. Enska 1 .-5. fl.
Enskar bókmenntir. ítalska 1.-4. fl. ítalskar bók-
menntir, kennari: Paolo Turchi. Franska 1.-4. fl.
Spænska 1.4. fl. Hebreska. Tékkneska. Portúg-
alska. Gríska. Latína.
ATH: NÝTT: Enskar bókmenntir, kennari: Terry
Gunnell. Þýska 102 til prófs.
VERSLUNARGREINAR:
Vélritun. Bókfærsla. Stærðfræöi (grunnskólastig
og framhaldsskólastig).
VERKLEGAR GREINAR:
Fatasaumur. Myndbandagerö (video), ný nám-
skeiö hefjast í byrjun nóvember. Skrautskrift.
Postulínsmálun. Leöursmíði. Bókband. Aö gera
upp húsgögn. Ferðamannaþjónusta (fyrirfólk meö
heimagistingu).
Einnig er boöiö upp á kennslu í dönsku, sænsku
og norsku fyrir börn 7-10 ára, til að viðhalda
kunnáttu þeirra barna sem kunna eitthvað fyrir í
málunum.
í almennum flokkum er kennt einu sinni eöa tvisvar
í viku, ýmist 2, 3 eða 4 kennslustundir í senn í 11
vikur.
Kennsla fer fram í Miöbæjarskóla, Laugalækj-
arskóla, Geröubergi og Árbæjarskóla.
ÞÁTTTÖKUGJALD fer eftir kennslustundafjölda
og greiðist við innritun.
INNRITUN: verður*
IMMD|TI IM ■ 1 Miöbæjarskóla verður21. og 22.
lllllNlil I U IM ■ sept. kl. 16-20 í Míðbæjarskóla.
Námsflokkar Reykjavíkur
Fríkirkjuvegi 1.
(lllIlllllllillllllllllllll!lll!ttlll8il[llItlllllllllllllFlokkSStarl1iiillí!llia!lllllllllllllllllllllllllllllll!lllll!lllll!l!i!i
Miðstjórnarfundur
Miöstjórn Framsóknarflokksins er boöuö til fundar laugardaginn 17.
september kl. 13.30 á Hótel Sögu A-sal.
Stjórn Framsóknarflokksins.
Kjördæmisþing
Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Vestfjörðum veröur haldiö á
Súöavík dagana 30. sept. til 1. okt. 1988. Nánar auglýst síöar.
Stjörnin
BILALEIGA
með utibú allt í kringum
landið, gera þér mögulegt
að leigja bíl á einum stað
og skila honum á öðrum.
Reykjavík
91-31615/31815
Akureyri
96-21715/23515
Pöntum bíla erlendis
interRent
Bílaleiga Akureyrar..
Brúður í
Gerðubergi
Sunnudaginn 11. scptember frum-
sýndi Sögusvuntan í Reykjavík
„Söguna af músinni Rúsínu" eftir
Hallveigu Thorlacíus í leikstjórn
Brynju Benediktsdóttur. Sagan af
músinni Rúsínu er leikbrúöuverk og
stjórnendur brúðanna eru Hallveig
Thorlacíus og Helga Arnalds. Sögu-
svuntan hefur í samvinnu viö mcnn-
ingarmiðstöðina Gerðuberg staöið
fyrir sýningum fyrir dagvistunar-
heimili í Breiðholti með svipuðu
sniöi og gert var á Brúöudögum
Geröubcrgs fyrir tæplega tvcimur
árum, við góðar undirtektir yngstu
kynslóðarinnar.
Tvær sýningar veröa fyrir almenn-
ing og verða þær laugardag 17.
september kl. 14 og 16.
Guðsþjónustur
í Reykjavíkurprófastsdæmi
sunnudag 18. sept. 1988
Árbæjarkirkja. Guðsþjónusta kl. 11
árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr.
Guðmundur Porsteinsson.
Áskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
Borgarspítalinn. Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Sigfinnur Porleifsson.
Breiðholtskirkja. Guðsþjónusta kl. 11.
Organisti Sigríður Jónsdóttir. Sr. Gísli
Jónasson.
Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Org-
anisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur
Skúlason.
Dómkirkjan. Messa kl. 11. Altarisganga.
Dómkórinn syngur. Organleikari Mar-
teinn H. Friðriksson. Sr. Lárus Halldórs-
son. Viðeyjarkirkja. Messa kl. 14. Dóm-
kórinn syngur. Organleikari Marteinn H.
Friðriksson. Sr. Lárus Halldórsson.
Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Guðmundur Guðmundsson messar.
Félag fyrrverandi sóknarpresta.
Fella- og Hólakirkja. Guðsþjónusta kl.
11. Organisti Guðný Margrét Magnús-
dóttir. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson.
Fríkirkjan í Reykjavík. Almenn guðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Gunnar Björnsson.
Grensáskirkja. Messa kl. 11. Altaris-
ganga. Organisti Árni Arinbjarnarson.
Sr. Halldór S. Gröndal.
Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Sr. Sigurð-
ur Pálsson. Stúdentakór Kaupmanna-
hafnarháskóla syngur í messunni. Þriðju-
dag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10:30.
Beöið fyrirsjúkum. Landspítalinn. Messa
kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja. Messa kl. 11. Sr. Tómas
Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru
í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18.
Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11
árdegis. Sr. Árni Pálsson.
Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands
biskups. Guðsþjónusta kl. 14. Minnst
vígsluafmælis kirkjunnar 16. sept. 1984.
Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig.
Haukur Guðjónsson. Kór Langholts-
kirkju syngur. Að messu lokinni selur
Kvenfélag sóknarinnar kaffi og meðlæti
til hátíðarbrigða. Sóknarnefndin.
Laugarneskirkja. Guðsþjónusta kl. 11.
Sóknarprestur.
Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Orgel-
og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guð-
mundur Óskar Ólafsson. Miðvikudag:
Fyrirbænamessa kl. 18:20. Sr. Guðmund-
ur Óskar Ólafsson.
Seljakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organ-
isti Kjartan Sigurjónsson. Sr. Kristinn
Ágúst Friðfinnsson.
Seltjarnarneskirkja. Messa kl. 11. Organ-
isti Sighvatur Jónasson. Sr. Guðmundur
Örn Ragnarsson.
Óháði söfnuðurinn. Almenn guðsþjón-
usta í kirkju óháða safnaðarins kl. 14.
Altarisganga. Organisti Jónas Þórir. Þór-
steinn Ragnarsson, safnaðarprestur.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Barnasamkoma
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Fundur að
Umboðsmenn Tímans:
Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimlli Sími
Hafnarfjöröur Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195
Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195
Keflavík GuðriðurWaage Austurbraut 1 92-12883
Sandgeröi Margrét Magnúsdóttir Hjallagötu 4 92-37771
Njarðvik Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-13826
Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut55 93-11261
Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata26 93-71740
Stykkishólmur ErlaLárusdóttir Silfurgötu25 93-81410
Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604
Hellissandur Ester Friöþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629
ísafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541
Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366
Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi 2 94-7673
Patreksfjörður Ása Þorkelsdóttir Urðargötu 20 94-1503
Bíldudalur HelgaGisladóttir Tjarnarbraut 10 94-2122
Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131
Búðardalur Kristiana Guömundsdóttir Búðarbraut3 93-41447
Hölmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbrautö 95-3132
Hvammstangi Baldur Jessen Kirkjuvegi 95-1368
Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581
Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut27 95-4772
Sauðárkrókur Guörún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-5311
Slglufjörður Guöfinna Ingimarsdóttir Hvanneyrarbraut 54 96-71555
Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði 4 96-22940
Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016
Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308
Reykjahlíð lllugi Már Jónsson Helluhraun 15 96-44137
Raufarhöfn Ófeigurl. Gylfason Sólvöllum 96-51258
Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157
Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar 13 97-1350
Seyðisfjörður Anna Dóra Árnadóttir Fjarðarbakka 10 97-21467
Neskaupstaður KristínÁrnadóttir Nesbakkal6 97-71626
Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-41167
Esklfjörður ÞóreyÓladóttir Svínaskálahlíð 19 97-61367
Fáskrúðsfjörður ÓlafurN. Eiríksson Hlíðargötu8 97-51239
Stöðvarfjörður SvavaG. Magnúsdóttir Undralandi 97-58839
Djúpivogur Óskar Guðjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857
Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut13 97-81255
Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum14 98-22317
Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 98-34389
Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lyngberg 13 98-33813
Eyrarbakki ÞórlrErlingsson Túngötu28 98-31198
Stokkseyri FriðrikEinarsson Íragerði6 98-31211
Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179
Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir Sólheimar 98-78172
Vík Pétur Halldórsson Sunnubrautö 98-71124
Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192
lokinni guðsþjónustu með væntanlegum
fermingarbörnum og foreldrum þeirra.
Einar Eyjólfsson.
Stokkseyrarkirkja. Messa kl. 14. Sóknar-
prestur.
Keflavíkurkirkja
Messa kl. 11:00. Vísitasía prófasts. Sr.
Bragi Friöriksson, prófastur Kjalarness-
prófastsdæmis prédikar og þjónar fyrir
altari ásamt sóknarpresti. Kór Keflavík-
urkirkju syngur. Organisti og stjórnandi
er Örn Falkner.
Sóknarprestur
Hafnarfjarðarkirkja
Guðsþjónusta kl. 11:00. Organisti
Helgi Bragason.
Sr. Gunnlaugur Garðarsson
VIKAN21.tbl. 50. árg.
í forsíðuviðtali í þessari Viku er María
Ellingsen leikkona, sem fer með aðal-
kvenhlutverkið í kvikmyndinni Foxtrot.
Sagt er frá nýja tímaritinu Farvís, sem
Þórunn Gestsdóttir er nýbúin að koma á
markaðinn.
Vikan kynnir Margréti Hrafnsdóttur,
sem er yngsti dagskrárgerðarmaður
Bylgjunnar, aðeins 18áragömul. Sigríður
Eyþórsdóttir leiklistarkennari segir frá
leiklistarhópnum Perlunni, en í honum er
fólk úr Þjálfunarskólanum við Stjörnu-
gróf.
„Drepin í beinni útsendingu" er fyrir-
sögn á frásögu af hörmulegum atburði, er
öll þýska þjóðin fylgdist með því í beinum
útsendingum útvarps og sjónvarps er
lögreglan átti í höggi við tvo bankaræn-
ingja, sem létu sig ekki muna um að
myrða tvö ungmenni sem þeir höfðu í
gíslingu.
Sagt er frá nýrri Salon Veh hárgreiðslu-
stofu og sýndar hársnyrtimyndir þaðan.
Matreiðslu- og snyrtivöruþættir eru í
blaðinu. Ævar R. Kvaran skrifar um
dulræn fyrirbæri. Pétur Steinn skrifar
poppþátt.
Ymislegt fleira efni er í blaðinu. svo
sem þýddargreinar, smásaga, myndasög-
ur, krossgátan o.fl.
Forsíðumyndin er af Maríu Ellingsen.
HJÚKRUN - Tímarit
Hjúkrunarfélags íslands
2. og 3. tölublað 64. árg. er nýkomið
út. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ingi-
björg Árnadóttir.
Sigþrúður Ingimundardóttir, formaður
Hjúkrunarfélags Islands, skrifar forystu-
grein blaðsins, sem nefnist Framtíðarsýn.
Ingibjörg R. Magnúsdóttir, deildarstjóri
í heilbrigðis- og tryggingaráðuneytinu
skrifar greinina: Hjúkrun - ánægjuríkt og
gefandi starf. Þá segir frá rannsóknar-
verkefni hjúkrunarkennara í BS námi í
hjúkrunarfræði við Háskóla Islands 1986-
’87: Þekking og viðhorf 16-20 ára fram-
haldsskólanemenda til kynlífs,
Hjúkrun sjúklinga í geislameðferð
nefnist grein eftir Steinunni Halldórsdótt-
ur hjúkrunarfræðing.
Streita og streituviðbrögð hjúkrunar-
fræðinga sem hjúkra dauðvona sjúkling-
um með krabbamein, er fyrirsögnin á
frásögn af rannsókn þeirra: Guðbjargar
Andrésdóttur, hjúkrunarkennara við
Fjölbrautaskólann við Ármúla, ídu Atla-
dóttur, hjúkrunarfræðslustjóra við geð-
deild Landspítalans, Ingibjargar S,
Guðmundsdóttur, hjúkrunarfram-
kvæmdastjóra St. Jósefsspítala, Landa-
koti. Katrínar Pálsdóttur, hjúkrunar-
framkvæmdastjóra, St. Jósefsspítala,
Landakoti og Maríu Ragnarsdóttur,
hjúkrunarkennara við Sjúkraliðaskóla
íslarids.
Aldís Friðriksdóttir hjúkrunarkennari
skrifar greinina „Starfsánægja", sem var
verkefni í stjornunarnámi í Hjúkrunar-
skóla íslands á vormisseri 1986.
Þá er minningargrein um Hrefpu Jó-
hannsdóttur hjúkrunarforstjóra.
Regína Stefnisdóttir hjúkrunarkennari
skrifar: Staðall fyrir hjúkrun og umönnun
aldraðra. Ársskýrsla stjórnar Hjúkrunar-
félags íslands 1987 er birt í blaðinu og
einnig segir frá heimildasöfnun um hjúkr-
unarstörf í greininni: Saga okkar er
þýðingarmikil - björgum henni frá glat-,
kistunni! Þá eru ýmsar félagsfréttir og\
tilkynningar. \
Margar myndir eru í blaðinu. ( ,