Tíminn - 18.09.1988, Síða 19
Laugardagur 17. september 1988
Tíminn 19
HNG ... :!:LL; L:
Halla Soffía
Hjálmsdóttir
Fædd 12. maí 1910
Dáin 2. september 1988
„Dauðinn er lækur lífið er strá
skjálfandi starirþað straumfallið á".
Pað má með sanni segja, að mörg
þung strumföll hafi runnið til sjávar
og margir vindar, bæði blíðir og
stríðir, hafi blásið á 78 ára lífsferli
móður minnar.
Hún fæddist á Akranesi 12. maí
1910 og átti þar heima fram á sitt 19.
aldursár. Foreldrar hennar voru
Hjálmur Hjálmsson, bóndi á Lága-
felli og síðar Laxárbakka og Helga
Bogadóttir, verkakona á Akranesi.
Hún ólst upp við fátækar aðstæður
og lauk almennu skyldunámi. Dugn-
aður og iðjusemi voru henni í blóð
borin og því fór hún snemma að
vinna fyrir sér. Á Akranesi kynntist
hún Lauritz Jörgensen, sem var af
dönsku bergi brotinn, málari að
atvinnu.
Hún fluttist með honum til
Reykjavíkur 19 ára gömul og eign-
aðist með honum fimm börn, eitt
þeirra dó í barnæsku. Hin börnin
eru talin í aldursröð:
Erna, húsfreyja, Austin, Texas,
U.S.A.
Lauritz, mjólkurfræðingur, Reykja-
vík.
Málfríður, húsfreyja, Reykjavík.
Anna, húsfreyja, Geitagerði, Skaga-
firði.
Börnin komu þétt á árabilinu
1930-1936 og móðurhlutverkið var
fullt starf. Mér þykir trúlegt, að
þessi ár hafi gefið henni stóran hluta
af þeirri hamingju, sem hún hlaut á
lífsleiðinni. Hjarta hennar var hlýtt
og viðmótið innilegt alla tíð, hún
vildi svo vel.
„Skjótt skipast veður í lofti".
Vegir Lauritz og móður minnar
skildu, þegar elsta barnið var að
komast á skólaaldur. Hún stóð ein
með fjögur börn á framfæri. Þá var
öldin önnur, engin dagheimili eða
dagmömmur. Þó svo hefði verið,
hefðu laun verkakonu á þessum
tíma ekki nægt til að greiða þessa
þjónustu, fæða sig og klæða.
Nú voru góð ráð dýr. Stolt og
viljastyrkur móður minnar hafa
alltaf verið hennar aðalsmerki og
því hafnaði hún aðstoð sveitarfélags-
Ingvar
Ingvar fæddist 4. október að Grís-
artungu í Stafholtstungu í Borgar-
firði, og lést að heimili sínu Meðal-
holti 3, 5. desember 1987. Hann var
einn af tólf börnum þeirra hjóna
Þuríðar Helgadóttur og Kristjáns
Kristjánssonar.
Fjölskyldan bjó við þröng kjör.
Börnunum var komið fyrir á öðrum
bæjum og foreldrarnir unnu hjá
öðrum, tii dæmis í kaupavinnu.
Ingvar var sendur að heiman á
ellefta ári, fyrsta sumarið á Gufuá en
seinna að Brennustöðum. Ingvar
minntist þess alltaf hvað mikið hon-
um leiddist og var það söknuðurinn
eftir móður hans sem var sárastur.
1917 fluttist fjölskyldan til Borgar-
ness og bjó í litlu húsi við þjóðveg-
inn. Þar var oft fjölmennt og gest-
risni mikil.
Ingvar fór að vinna við bifreiða-
akstur um tvítugt, og vann hjá
Steindóri, BSÍ og hjá Hreyfli j: angað
til hann var ráðinn við Bifreiðaeftir-
lit ríkisins 1946. Þar vann hann til
sjötugsaldurs. Ingvar var vinsæll sem
prófdómari og ég hygg að margar
taugaóstyrkar konur hér í bæ hafi
náð bílprófi vegna traustrar og ró-
legrar framkomu hans.
Árið 1931 kvæntist Ingvar Mar-
ins og kom börnunum fyrir á barna-
heimilinu Sólheimum í Grímsnesi.
Öll voru börnin frísk og mannvæn-
leg og þess vegna algjör neyðarráð-
stöfun að koma þeim fyrir á stofnun,
sem á þeim tíma var ekki fyrst og
fremst ætluð fullfrískum börnum.
Atvikin höguðu því svo, að eldri
systkini mín ólust þar upp öll sín
æskuár, þó það væri aldrei ætlun
móður minnar.
Skuggi heimsstyrjaldarinnar færð-
ist yfir Evrópu og það þyngdi í lofti
í tilveru móður minnar. Hún hafði
kynnst verkstjóra í stóru fyrirtæki í
Reykjavík og ljós kærleikans vakti
framtíðarvonir.
Sá sem þetta ritar er aðeins hluti
af þeim vonarneista og mamma gat
ekki sætt sig við sömu lausn fyrir mig
og hin börnin.
Þess vegna skildu leiðir okkar
mömmu vorið 1940 og ég eignaðist
yndislega foreldra á sveitaheimili á
Austurlandi. Mamma ég vil þakka
þér af öllu mínu hjarta fyrir þessa
ráðstöfun. Á þennan hátt gafst þú
mér óbeint allt það sem þig sjálfa
vanhagaði um: kærleika, öryggi,
margar gleðistundir og möguleika til
menntunar. Mér er fyllilega ljóst að
allt það, sem féll mér svona létt í
skaut, hefði kannski aldrei staðið
mér til boða annars.
Á stríðsárunum starfaði mamma
sem verkakona í Reykjavík og
bifreiðaeftirlitsmaöur
gréti S. Gunnlaugsdóttur frá Syðri-
Völlum. Þau eignuðust 3 börn, Auði
sem dó á fyrsta ári. Auði Björgu,
Iækni í Svíþjóð og Gunnlaug tann-
lækni í Reykjavík. Margrét var mikil
og rausnarieg húsmóðir. Hún lést
árið 1962. Eftir það bjó Ingvar
einsamall, en hafði síðustu árin náin
kynntist nokkru síðar eftirlifandi
manni sínum, Torfa Torfasyni, sem
þá var sjómaður í Vestmannaeyjum.
Torfi ég vil þakka þér sérstaklega
fyrir alla þá umhyggju og hamingju
sem þú hefur gefið móður minni.
Það var á þeirra yndislega heimili
í Eyjum, sem við mamma hittumst
aftur fyrir 30 árum síðan.
Eftir Eyjagosið fluttu þau upp á
Akranes og hafa búið þar síðan í
litlu, vinalegu húsi við Suðurgötu 27.
Þrátt fyrir dvöl mína erlendis
síðustu 17 ár, höfum við átt margar
góðar stundir saman, síðast nú í
apríl.
Mamma var vel gefin og alltaf
ófeimin að segja sína meiningu.
Atvinnusjúkdóma bar á góma í þetta
sinn og þá sagði mamma: „Það er
ekki hægt að drepa sig á vinnu, það
sannast best á mér.“ Ungur maður
var til umræðu og það, sem hún
sagði um atferli hans, lýsir vel afstöð-
unni: „Hann bæði reykirogdrekkur,
fer illa með stelpur og svo nennir
hann ekki að vinna. Ég held hann
ætti bara að skammast sín.“ Svona
fór hún alltaf beint að kjarna málsins
og bætti svo við: „Það, sem þú vilt
að aðrir menn gjöri þér, það skalt þú
og þeim gjöra; þú þarft ekkert
annað boðorð á lífsleiðinni, sonur
sæll.“
Þrátt fyrir þá beiskju, sem vissu-
lega var til hjá mömmu, átti hún
alltaf auðvelt með að sjá skoplegu
hliðar lífsins og gleðjast yfir því, sem
vel og fallega var af hendi leyst. Hún
kunni vel að meta það góða, sem féll
í hennar skaut á lífsleiðinni og sýndi
óspart þakklæti sitt, hjartahlýju og
auðmýkt í vina garð.
Halla Soffía var lífsterkur pers-
ónuleiki með skarpskyggni, stolt og
sterkan vilja og þessvegna gat hún
með hjálp sinnar sterku trúar tekið
þær afdrifaríku ákvarðanir, sem lífið
krafðist af henni. Það lýsir henni vel,
sem hún sagði eitt sinn: „Maður þarf
ekki að vera langskólagenginn til að
hugsa rökrétt, ef maður bara nennir
því.“
Megi friður og birta fylgja þér,
kæra móðir, í landinu handan við
mörkin.
í guðs friði.
Eyþór H. Stefánsson
íæknir, Gautaborg.
samskipti við son sinn Gunnlaug og
fjölskyldu hans í Álftamýri 21 og var
þar daglegur gestur.
Ég kynntist Ingvari fyrst þegar
hann og Margrét fluttu á Grettis-
götu 16. Þar bjuggu þá aldraðir
foreldrar Margrétar, Björg Árna-
dóttir og Gunnlaugur Gunnlaugs-
son, ásamt syni sínum Gunnlaugi,
og dóttur sinni Ingibjörgu, sem ól
mig upp. Hann var mér góður þá og
reyndist mér líka seinna sem besti
faðir.
Ingvar var ákaflega stilitur og
prúður maður og flíkaði ekki tilfinn-
ingum sínum. Hann naut fslenskrar
náttúrufegurðar, bæði á ferðalögum
og sérstaklega á veiðum, enda voru
rjúpnaveiðar ein besta skemmtun
hans. Síðustu árin kom í Ijós að
hann, sem litla menntun hafði öðlast
í bernsku, fór að lesa mikið og hafði
mikla ánægju af. Það var gott að
heimsækja Ingvar, sem var með
ólíkindum duglegur við eldhússtörf.
Hann var gestrisinn og bauð manni
gjarnan upp á heimabakaðar pönnu-
kökur og kleinur, og munu fáar
húsmæður hafa gert betur.
Við biðjum Drottin að blessa
góðan dreng.
Þórdís Guðmundsdóttir.
Kristjánsson
DAGVIST BARIVA
Fóstrur, þroska
þjálfar, áhugasamt
starfsfólk!
Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfsfólki
í gefandi störf á góðum vinnustöðum.
Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir
hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtal-
inna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar
barna, sími 27277.
VESTURBÆR - MIÐBÆR
Drafnarborg v/Drafnarstíg s. 23727
Grænaborg Eiríksgötu 2 s. 14470
Laufásborg Laufásvegi 53 s. 17219
Njálsborg Njálsgötu 9 s. 14860
Tjarnarborg Tjarnargötu 33 s. 15798
Valhöll Suðurgötu 39 s. 19619
Vesturborg Hagamel s. 22438
Ægisborg Ægisíðu 104 s. 14810
AUSTURBÆR
Álftaborg Safamýri 32 s. 82488
Dynqjuborq Dyngjuvegi 18 s. 31135
Efri-Hlíð v/Stigahlíð s. 83560
Garðaborg Bústaðavegi 81 s. 39680
Hamraborg v/Grænuhlíð s. 36905
Hlíðaborg v/Eskihlíð s. 20096
Holtaborg Sólheimum21 s. 31440
Langholt Dyngjuvegi 18 s. 31105
Lækjarborg v/Leirulæk s. 686351
Múlaborg v/Ármúla s. 685154
Nóaborg Stangarholti 11 s. 29595
Skóladagheimili Auðarstræti 3 s. 27395
Staðarborg v/Háagerði s. 30345
Sunnuborg Sólheimum 19 s. 36385
BREIÐHOLT-ÁRBÆR
GRAFARVOGUR
Arnarborg Maríubakka 1 s. 73090
Árborg Hlaðbæ 19 s. 84150
Bakkaborg v/Blöndubakka s. 71240
Fálkaborg Fálkabakka9 s. 78230
Fellaborg Völvufelli 9 s. 72660
Foldaborg Frostafold 33 s. 673138
Hálsaborg Hálsaseli 27 s. 78360
Hálsakot Hálsaseli 29 s. 77275
Hraunborg Hraunbergi 10 s. 79600
Hraunkot Hraunbergi 12 s. 78350
Iðuborg Iðufelli 16 s. 76989
Jöklaborg v/Jöklasel s. 71099
Leikfell Æsufelli4 s. 73080
Seljaborg v/Tungusel s. 76680
Suðurborg v/Suðurhóla s. 73023
Völvuborg Völvufelli 7 s. 73040
Ösp/sérd./alm.d. Asparfelli 10 s. 74500
Verkakvennafélagið
Framsókn
Allsherjaratkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða-
greiðslu við kjör fulltrúa á 36. þing ASÍ, 21. nóv.
1988, og er hér með auglýst eftir tillögum um
fulltrúa á þingið.
Frestur til að skila listum er til kl. 12 á hádegi
þriðjudaginn 27. sept. 1988. Hverjum lista þarf að
fylgja meðmæli 100 fullgildrafélagsmanna. Listum
ber að skila á skrifstofu félagsins, Skipholti 50A.
Stjórnin