Tíminn - 12.10.1988, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.10.1988, Blaðsíða 4
 4 Tíminn Miövikudagur 12. október 1988 Laugardagur 15. október. 8. kl. 09:00 Sérmál þingsins, „Atvinnumál í dreif- býli“. Framsögumenn: a. Jón Helgason fyrrv. landbúnaöarráöherra. b. Kristján Skarphéðinsson fulltrúi í sjávarút- vegsráðuneytinu. 9. kl. 11:30 Álit nefndarinnar. 10. kl. 11.35 Mál lögð fyrir þingið. 11. kl. 12:00 MATARHLÉ. 12. kl. 13:00 Nefndarstörf. 13. kl. 14.30 Nefndir skila áliti, umræður- afgreiðsla. 14. kl. 16:30 Kosningar. 15. kl. 17:00 Önnur mál. 16. kl. 17.30 Þingslit. 17. kl. 20:00 ÁRSHÁTÍÐ KSFA. HÚSIÐ OPNAÐ KL. 19:30. Björgvin Tómasson orgelsmiður við orgelið sem hann smíðaði fyrir Akureyrarkirkju. Tímamynd: Arnl Bjarna Nýtt orgel í Akureyrarkirkju: Dagskrá: Föstudagur 14. október. 1. kl. 20:00 Þingsetning. 2. kl. 20:05 Kosning þingforseta og ritara. 3. kl. 20:10 Kosning Kjörbréfanefndar og nefnda- nefndar. 4. kl. 20:15 Skýrslur og reikningar. a. skýrsla stjórnar KSFA b. gjaldkera KSFA c. Austra d. starfsemi LFK innan KSFA e. frá aðildarfélögum KSFA 5. kl. 20:50 Umræður um skýrslur og reikninga - afgreiðsla. 6. kl. 21.10 Ávörp gesta. 7. kl. 21:30 Stjórnmálaviðhorfið. a. Steingrímur Hermannsson b. Halldór Ásgrímsson c. Jón Kristjánsson d. Frjálsar umræður 29. Kjördæmisþing framsóknarmanna á Austurlandi haldið í Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum dagana 14.-15. október 1988 Gestir þingsins. Steingrímur Hermannsson, forsætisráöherra. Sigurður Geirdal, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins. Kristján Skarphéðinsson, fulltrúi í sjávarútvegsráðuneytinu. Guðmundur Gylfi Guðmundsson, ritari SUF. Unnur Stefánsdóttir, formaður LFK. Jón Helgason, fyrrv. landbúnaðarráðherra. Árshátíð Árshátíð framsóknarmanna á Austurlandi verður í Hótel Valaskjálf laugardaginn 15. október nk. og hefst með borðhaldi kl. 20:00. Fjölbreytt heimalöguð skemmtiatriði. - Jóhannes Kristjánsson fer með gamanmál. - Söngur grín og gaman - dans. - Tríó Eyþórs sér um fjörið. Verð kr. 2.500,- Miðapantanir á Hótel Valaskjálf s. 11500, og á daginn í sima 11984 og á kvöldin í sima 11580 Vigdís og 11527 Guðbjörg fyrir föstudag 14. október. Fjölmennið. KSFA Aðalfundur Aðalfundur Framsóknarfélags Árnessýslu verður haldinn að Eyrar- ívegi 15, Selfossi þriðjudaginn 25. okt., n.k. kl. 21.00. gVenjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar. Önnur mál. itjómfn. Árnesingar Hin árlega 3ja kvölda framsóknarvist Framsóknarfélags Árnessýslu hefst föstudaginn 21. okt. n.k. kl. 21.00 að Flúðum, föstudaginn 28. okt. í Þjórsárveri og lýkur 11. nóv. í Aratungu. Aðalvinningur er ferð fyrir 2 með Samvinnuferðum/Landsýn. Einnig vegleg kvöldverðarlaun. Stjórnin. Vesturland Kjördæmisþing framsóknarmanna á Vesturlandi verður haldið á Akranesi 5. nóvember n.k. KSFV Fyrsta pípuorgelið unnið af Islendingi Björgvin Tómasson orgelsmiður í Mosfellsbæ hefur ásamt þýskum samstarfsmanni sínum, Peter Fuchs, smíðað pípuorgel sem mun vera fyrsta sinnar tegundar sem íslendingur smíðar. Tildrög málsins voru þau að Björn Steinar Sólbergsson, organisti á Ak- ureyri, kom að máli við Björgvin og fór fram á að hann smíðaði orgel fyrir kirkjuna. Orgelið er mun minna en það orgel sem fyrir er í Akureyr- arkirkju og hentar betur sem kórorg- el, til tónleikahalds og við minni athafnir. Nýja orgelið er hið flókn- asta að allri gerð en ár er síðan Björgvin hófst handa við gerð teikn- inga og hefur hann ásamt samstarfs- manni sínum unnið við smíðarnar síðan í byrjun júní. Björgvin dvaldist um átta ára skeið í Þýskalandi, fyrst við nám í orgelsmíði og síðar starfaði hann þar sem orgelsmiður. Síðan hann kom heim hefur Björgvin aðallega unnið við stillingar og viðgerðir, en nú eftir frumraunina á Akureyri mun hann næst snúa sér að smíði pípuorgela fyrir Ólafsfjarðarkirkju og Fáskrúðsfjarðarkirkju. Hið nýja orgel Akureyrarkirju kostar um 900 þúsund krónur full- gert og mun vera ætlunin að vígja það hinn 23. október n.k. með tónleikahaldi í kirkjunni. ssh Fisksölur erlendis vikuna 3.-7. október: Rúm 1335tonn seld I síðustu viku voru seld á Bret- Iands- og Þýskalandsmarkaði rúm- lega 1335 tonn af fiski, þar af voru seld 635 tonn úr gámum í Bretlandi. Fjórir bátar lönduðu í Hull, Vísir SF 64 (33 tonn), Hafnarey SU 110 (78 tonn), Hrísey SF 41 (37 tonn) og Lingey SF 61 (41 tonn) en Gullver NS 12 (97 tonn) landaði afla sínum í Grimsby. Meðalverð afla þessara fímm báta var 83 kr., hæsta meðal- verði náði Hafnarey, 90,06, en Lyngey fékk lakasta meðalverð á kíló, 74,83. Fyrir 179,6 tonn af þorski fékkst 94,4 kr. meðalverð, fyrir 37 tonn af ýsu voru greiddar 93,4 kr., 36,4 tonn af ufsa voru seld á 38,9 kr. kílóið, 10,2 tonn af kola fyrir 44,9 kr. kílóið, 20 kíló af grálúðu á 89,1 kr. kílóið og loks 19,1 tonn af blönduðu á 81,3 kr. kílóið. Rúm 635 tonn af gámafiski voru seld á Bretlandsmarkaði í liðinni viku. Þorskurinn vó þar þyngst, eða 250,2 tonn. Fyrir þorskkílóið fékkst 95,8 kr. Af ýsu voru seld 230,9 tonn úr gámum fyrir 88,89 króna meðal- talsverð, 13,6 tonn af ufsa fyrir 49,36 krónur pr.kg., 10,5 tonn af karfa fyrir 43,39 kr pr.kg, 74 tonn af kola fyrir 89,79 kr. pr.kg, 115 kg af grálúðu fyrir 100,9 kr. pr.kg og 56,2 tonn afblönduðufyrir 111 kr. pr.kg. Á Þýskalandsmarkaði (Bremer- haven og Cuxhaven) voru seld 412 tonn í liðinni viku að verðmæti 26 milljónir króna úr Hólmanesi SU 1 (185,7 tonn/meðalverð 59,8 kr), Birtingi (144,6 tonn/meðalverð 72,15 kr.) og Happasæl KE 94 (82,5 tonn/meðalverð 54,15 kr.). Af þorski voru seld 41,3 tonn, meðalverð 82,76 kr., ýsu 7,4 tonn, meðalverð 75,7, ufsa 206,7 tonn, meðalverð 52,03 kr., karfa 143,4 tonn, meðalverð 74,53 kr., grálúðu 1,1 tonn, meðalverð 92,48 kr. og 12,6 tonn af blönduðu, meðalverð 36,85 krónur. óþh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.