Tíminn - 21.10.1988, Page 10

Tíminn - 21.10.1988, Page 10
10 Tíminn Föstudagur 21. október 1988 Föstudagur 21. október 1988 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR ! Körfuknattleikur: Léttur sigur KR KR-ingar unnu sanngjarnan sigur á Grindvíkingum í Flugleiðadeiid- inni í körfuknattleik í íþróttahúsi Hagaskóla í gærkvöld. Leikurinn var ekki skemmtilegur á að horfa, mikið um mistök og hittni leikmanna var afleit framan af, en^ lagaðist nokkuð þegar á leikinn leið. KR-ingar höfðu undir- tökin allan leikinn og eftir 9 mín. leik var staðn 10-4 fyrir KR og 16-6 eftir 12 mín. leik. Grindvíkingar minnkuðu muninn í 18-13, en KR komst síðan í 23-13 og staðan í hálfleik var 30-19 fyrir KR. Staðan var í jafnvægi í síðari hálfleiknum, en KR-ingar juku lítið eitt við muninn. Tölur eins og 41-29, 54-36 og 60-40 sáust á stigatöflunni. Þrátt fyrir pressuvörn tókst Grind- víkingum ekki að minnka muninn Staðaní Flugleiða- deildinni Evrópuriðill ÍBK.............. 5 5 0 438-369 KR ...... 5 4 1 365-346 Haukar...... 5 3 2 494-409 ÍR.................. 5 1 4 356-381 Tindastóll ..5 0 5 448-496 að ráði og KR-ingar áttu ekki í erfiðleikum með að brjóta hana á bak aftur. Margar sóknir þeirra enduðu með sendingu á ívar We- bster sem var einn og óvaldaður við körfuna og ívar tróð boianum marg- oft í Grindavíkurkörfuna. Lokatöl- urnar voru 74-56 fyrir KR. Bestur í liði KR var Birgir Mik- aelsson, en Jóhannes Kristbjörns- son, Ólafur Guðmundsson og ívar Webster áttu allir nógu góðan leik til að vinna Grindvíkinga, sem voru óvenjuslakir í þessum leik. Þeirra skástu menn voru Guðmundur Bragason og Rúnar Árnason. Dómarar voru þeir Kristinn Al- bertsson og Leifur Garðarsson og dæmdu þeir ágætlega. BL Erna Lúðvíks leikreyndust Guðríður Guðjónsdóttir er fyrirliði Leikur. KR-UMFG 74-56 Lið: KR Nðfn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST stij) Jóhannes 10-5 2-0 1 5 7 3 3 10 LórusV. 2-1 - 1 3 1 - 1 2 Matthías 3-0 3-1 - 3 - - 3 4 Birgir 16-9 1-0 3 8 2 1 - 19 Ivar 15-8 - 2 7 2 - 2 18 ólaíur 9-4 3-2 2 1 1 2 14 Lórus 1-1 1-1 1 2 4 - - 7 Gauti 3-0 “ 1 1 “ “ 0 Leikur: KR-UMFG 74-56 Lið: UMFG Nðfn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stifl Guðm. 19-5 _ 2 7 3 1 1 15 Hjálmar 6-1 2-2 - 1 1 - 3 8 Rúnar 13-3 - 8 1 3 - - 9 JónPóU 14-5 1-2 3 1 2 - 3 10 Steinþór 8-3 6-0 2 1 1 _ 1 6 Sveinbj. 2-1 _ - _ _ 2 _ 2 Astþór 2-1 2-0 1 2 3 _ 1 2 Eyjólíur 3-1 1-0 1 2 1 2 _ 2 Guðlaugur - - - - 1 - - 2 Stórsigur Hauka Ameríkuriðill UMFN ......5 Valur.....5 UMFG ......5 Þór....... 5 ÍS ....... 5 447-356 493-394 412-375 396-480 294-526 10 8 4 2 0 10 8 4 2 0 Haukar þurftu lítið að hafa fyrir því að vinna Stúdenta í leik liðanna í Hafnarfirði í gærkvöld. Lokatöl- urnar voru 119-47 eftir að staðan í hálfleik var 56-17. Yfirburðir Hauka voru miklir, til að mynda náðu þeir 37 stiga forystu strax í upphafi leiksins, 44-7. Lokat- ölurnar voru síðan 119-47, eins og áður segir. Dómarar voru þeir Jón Bender og Jón Emil Halldórsson. JB/BL Ema Lúðvíksdóttir úr Val er leik- reyndust íslensku stúlknanna sem leika í íslenska liðinu. Hún hefur leikið 75 landsleiki. Guðríður Guð- jóndóttir fyrirliði liðsins kemur næst með 65 leiki. Erla Rafnsdóttir Störnunni hefur 64 landsleiki að baki og Margrét Theodórsdóttir Haukum hefur leik- ið 60 leiki, Kolbrún Jóhannsdóttir markvörður úr Fram hefur leikið 52 landsleiki. Þessar stúlkur eru lang- leikreyndastar íslensku landsliðs- stúlknanna. fslenski landsliðshópurinn sem skipaður er 16 stúlkum er þannig skipaður: Markverðir: Kolbrún Jóhannsdóttir .... Fram Halla Geirsdóttir............FH Aðrir leikmenn: Guðríður Guðjónsdóttir . . . Fram Arna Steinsen................ Fram Ósk Víðisdóttir................Fram Katrín Friðriksen...............Val Erna Lúðvíksdóttir .............Val Guðný Guðjónsdóttir.............Val Guðrún Kristjánsdóttir........Val Margrét Theodórsd. . . . Haukum Guðný Gunnsteinsd. . Stjörnunni Erla Rafnsdóttir .... Stjörnunni Inga Lára Þórisdóttir .... Víking Svava Baldvinsdóttir .... Víking Kristín PAursdóttir..............FH Rut Baldursdóttir ...............FH Þjálfari er Dr. Slavko Bambir og aðstoðarþjálfari er Theódór Sigurðs- son. í fararstjórn eru þær Helga H. Magnúsdóttir og Björg Guðmunds- dóttir. BL Islenska kvennalandsliðið í handknattleik leikur gegn Pólverjum C-heimsmeistarkeppninni í Frakklandi. í kvöld, en í næstu viku tekur liðið þátt Handknattleikur: Toronto Maple Leafs Buffalo Sabres .... Leikur: Haukar-ÍS 119-47 Lið: Haukar Nðfn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stij) Pólmar 4-2 3-1 2 4 - 1 3 9 Henning 8-5 - - - 3 3 - 14 ólafur 6-2 3-2 3 2 2 9 - 15 JónArnar 7-4 4-3 1 6 2 1 2 19 Hólfdón 2-1 - 1 4 - 1 - 5 EvÞór 8-6 _ 3 9 - 2 - 17 Ingimar 3-1 _ - 2 2 - 2 3 Tryggvi 3-1 - - 3 3 1 - 2 ívar 11-8 1-1 1 4 1 4 2 23 -Efflffli' ils_ - J 2 1 i - 12 Leikun Haukar-ÍS 119-47 Uð: ÍS Nðfn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stig Heimir 3-0 _ 1 1 3 - - 0 Póll 12-6 5-1 1 2 5 1 3 17 Þorsteinn 7-3 _ 2 5 2 - - 6 Valdimar 19-8 _ 1 2 6 1 - 17 Ágúst 7-1 1-1 1 3 - - 1 5 Jón 3-1 - 1 5 2 2 - 1 Hafþór 2-1 - 2 4 1 1 2 2 Gisli 3-0 _ 1 - - - - 0 Sólmundur _ _ - - - 1 1 0 Biarni 2JL - - - - \ - IL ívar Webster nær frákasti þrátt fyrir að Grindvíkingar reyni allt hvað þeir geti að ná til knattarins. Tímamynd Pjetur. Ólympíuleikar fatlaðra: Þrenn bronsverðlaun í höfn í Seoul í gær Islensku keppendurnir á Ólymp- íuleikum fatlaðra í Seoul í S-Kóreu slóu ekki slöku við í gær fremur en fyrri daginn. Þrenn bronsverðlaun unnust þá til viðbótar við þau verð- laun sem áður höfðu unnist. Sydney. Wayne Gardner vél- hjólakappi er ekki alls kostar ánægð- ur með að Honda verksmiðjurnar hafa fengið heimsmeistarann Eddie Lawson til þess að aka Honda hjóli á næsta keppnistímabili. „Svona fær maður launaða hollustuna við fyrir- tækið. Ég hef lagt mig allan fram til að keppa fyrir Honda allt árið, meðan þeir hafa unnið að því að semja við Lawson. Þeir sýndu ekki einu sinni þá kurteisi að segja mér frá þessu áður en ég las um þetta í blöðunum. Þetta veldur mér miklum vonbrigðum," sagði Gardner. „En ég hlakka til þess að keppa við Eddie á eins hjóli, ég er enn ákveðnari en áður að standa mig vel og nú gefst mér einstakt tækifæri til að sýna hvor er betri ökumaður," sagði Ástr- alinn Gardner. Lawson hefur unnið heimsmeistarititilinn þrívegis síðan 1984 á Yamaha hjóli. Hamborg. Pólski landsliðs- maðurinn í knattspyrnu, Jan Furtok, er kominn til Hamborgar, þar sem hann mun sparka knettinum á næst- unni. Furtok, sem er 26 ára gamall, var keyptur til Hamborgar fyrir 1,6 milljónir marka. Hann mun leika sinn fyrsta leik með Hamburger þann 29. október gegn Karlsruhe. Haukur Gunnarsson ÍFR ,vann bronsvqrölaun í 200 m hlaupi, hljóp á 26,27 sek. og bætti íslandsmet sitt sem hann setti í undanrásunum, en hann hljóp á 26,44 sek. Sigurvegari í hlaupinu varð andfætlingur okkar frá Ástralíu, hann hljóp á 26 sek. sléttum. Silfrið féll heimamanni í skaut, en hann hljóp á 26,21 sek. eða aðeins rétt sjónarmun á undan Hauk. Lilja María Snorradóttir frá Sauð- árkróki, vann bronsið i 100 m skrið- sundi, synti á 1,16,50 mín sem er nýtt íslandsmet. Hún bætti eigið met um 1/100 úr sekúndu. Sóley Axelsdóttir ÍFR, hlaut bronsvcrðlaun í 100 m skriðsundi á nýju íslandsmeti 1,51,39 mín. Gamla metið var 1,52,80 mín. Ólafur Eiríksson ÍFR, sem unnið hefur til tveggja bronsverðlauna á leikunum, lenti í 5. sæti í 100 m skriösundi á 1,08,34 mín. Kristín Rós Hákonardóttir ÍFR, varð 7. í 100 m skriðsundi á 1,44,20 mín. Kristín setti glæsilegt Islands- met í undanrásunum er hún synti á 1,41,39 mín. Stórbæting, því gamla metið var 1,49,01 mín. Geir Sverrisson UMFN, varð 4. í 100 m sriðsundi á 1,06,00 mín. sem er íslandsmet, gamla metið var 1,08,47 mín. Halldór Guðbergsson ÍFR.varð 9. í 100 m skriösundi á 1,09,70 mín. Rut Sverrisdóttir ÍFA, varð 10. í 50. Ibringusundi á 48,10 sek. og Gunnar V. Gunnarsson Völsungi varð 13. í 100 m skriðsundi á 1,11,84 mín. í dag er rólegur dagur hjá íslensku íþróttamönnunum í Seoul. Nokkrir sundmenn stinga sér í laugina og Haukur Gunnarsson keppir í undan- riðli í 400 m hlaupi, en hann á sem kunnugt er heimsmetið í þeirri grein í sínum flokki. Þá mun Reynir Kristófersson keppa í kringlukasti. BL KeflavíkvannÞór Keflvíkingar unnu Þórsara 92-78 í íþróttahúsinu ■ Keflavík í gærkvöld. Staðan ■ hálfleik var 49-32 Keflvíkingum í vil. Leikur ÍBK-Þór 92-78 Uð: BK Hófn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stij Falur 5-3 - - 2 1 1 _ 6 JóoKr. 10-3 - 3 2 1 2 7 11 Magnus 12-7 - 3 6 3 10 - 17 Guðjón 9-5 5-1 1 - - 3 4 15 Einar 6-2 - - 2 2 4 3 5 Albert 7-5 - 3 2 - 1 - 12 Sigurður 13-7 - 2 2 - 3 1 20 Egill 2-1 - 2 3 1 - - 2 Nökkvi 2-0 - - 1 - 2 - 1 Gestur 3-0 - - - 3 2 - 0 Sigur ÍBK var ekki átakalaus og Falur Harðarson tognaði illa á ökkla í leiknum. Nokkrar tölur úr leiknum. 49-32, 60-38, 60-48, 92-78. BL Leikur ÍBK-Þór 92-78 Uð:Þóf Nöfn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST s«1i Björn 11-7 _ - 3 4 2 _ 14 Gudmundur 16-9 13 3 4 5 - 2 26 Konráð 4-4 1-0 - - 7 1 - 19 Jóhann 2-2 - - 1 1 2 - 6 Eirikui 3-1 - - 1 3 1 - 6 Kriitján 53 1-0 - 4 - - - 4 Stefán 4-0 - 1 - - - - 2 EinarK. 20 - - - - - - 1 EinarV. 2-0 - - - - - - 0 Oakland. Los Angeles Dodgers hafa náð 3-1 forystu í úrslitum bandaríska hornaboltans eftir 4-3 sigur á Oakland Athletics í Oakland í fyrrakvöld. Dodgers þurfa nú að- eins að vinna einn leik í viðbót til að tryggja sér meistaratitilinn. New York. Wayne Gretzky, besti íshokkíleikmaður heims, sneri í fyrradag heim til Edmonton í Kanada, þar sem hann lék með Oliers í 10 ár. Getzky leikur nú með liði Los Angeles Kings í NHL -deild- inni. Tæplega 18 þúsund áhorfendur risu á fætur og hylltu Gretzky fyrir leikinn, en kappinn hafði óttast að vera baulaður niður. Gretzky og hans nýju félagar í Kings riðu ekki feitum hesti frá viðureigninni gegn Edmonton, sem sigruðu 8-6. Önnur úrslit í fyrrakvöld urðu þessi: New York Rangers .............. 5 Washinton Capitals............. 1 Montreal Canadiens............ 5 Hartford Whalers ............. 4 Vancouver Canucks............. 4 New Jersey Devils............. 0 Boston Bruins Stelpurnar mæta Pólverjum í kvöld - kvennalandsliðið tekur þátt í alþjóðlegu móti í Hollandi íslensku landliðið í handknattleik kvenna tekur um þessar mundir þátt í alþjóðlegu móti í Hollandi. í kvöld leika íslensku stúlkurnar fyrsta leiki , f smn a motinu og eru motherjarnir winmpeg Jets.................. 2 frá póHandi. Auk þess taka heima- Calgary Flames Minnisoda North Stars London. Manchestur United hefur keypt hinn 31 árs gamla lands- liðsmann N-fra, Mal Donaghy frá Lutonfyrir800þúsund pund. United var mikið í mun að fá Donaghy því upphaflega buðu þeir 350 þúsund pund í kappann. London. Levski Spartak frá Sofiu í Búlgaríu vann Nenori frá Albaníu í síðari leik liðanna í 1. umferð Evrópukeppni félagsliða kvenna í körfuknattleik með 112 stigum gegn 70. Búlgarska liðið vann samanlagt 215-143. menn og Ungverjar þátt í mótinu. Þátttaka íslands í mótinu er liður í undirbúningi liðsins fyrir C-heims- meistarakeppnina sem hefst í borg- inni Dreux í Frakklandi á miðviku- daginn í næstu viku. í riðli með íslandi eru lið Frakklands, Spánar, Portúgal og Grikklands, en í hinum riðlinum leika Holland, Svíþjóð, Ítalía, Sviss og Belgía. Mótið í Hollandi er kærkomið fyrir liðið til að stilla strengi sína endanlega saman. Eins og áður segir verður leikið gegn Pólverjum í kvöld, Hollendingum á morgun og Ungverjum á sunnudag. 1 Frakklandi verða Grikkir fyrstu mótherjar fslands þann 26. okt. Á föstudaginn eftir viku verða Spán- verjar mótherjar okkar og sunn- udaginn 30. verður leikið gegn Frökkum. Daginn eftir kemur röðin að Portúgölum. Þann 1. nóvember verður leikið um sæti, en tvö efstu liðin í keppn- inni komast í B-keppnina. íslenska liðið hefur sett stefnuna á að komast þangað og hefur miklu verið tilkostað til þess að svo mætti verða. Kostaður við undirbúning liðsins hefur verið fjárfrekur og nú hefur kvennalandsliðsnefndin kallað til gamlar landsliðskonur til aðstoðar við að fjármagna dæmið. Þær munu taka að sér að safna peningum til að greiða niður kostnaðinn við undir- búning liðsins. Þá má nefna að kvennalandsliðsnefnd hefur stofnað gíróreikning sem leggja má fjárfram- lög inná. Þeir sem vildu styrkja kvennalandsliðið í handknattleik er bent á þennan reikning, sem er númer 75400-5. íslenska liðið á vissulega raunhæfa mögulueika á því að komast upp í B-keppnina, það hefur árangur liðs- ins að undanförnu sýnt. Liðið hefur rnjög góðan Þjálfara þar sem Slavko Bambir er. Hann sagði í samtali við Tímann áður en liðið hélt utan að möguleikarnir á að komast í B- keppnina væru fyrir hendi, en ekki mætti gera kröfu til þess að það tækist. Ef það tækist ekki mætti hins vegar gera kröfu um það næst þegar haldið yrði í C-keppni. BL Nýja Iðikkhikkan sem hangir neðan í þaki Laugardalshallarinnar er um 1 tonn á þyngd og mjög fullkomin. Á henni má sjá, fyrir utan leiktímann sjálfann, stigaskor, markaskor, villufjölda, brottrckstra og fleiri upplýsingar sem koma sér sérstaklega vel í körfuboltaleikjum. Vonandi verða fleiri en 1 körfuboltaleikur í höllinni í vetur. Hangandi leikklukkur, eða kubbar, eiga það til að verða leiðar á því að hanga svona í loftinu. Þessi kubbur, sem er 17 tonn á þyngd, féU í gólfið nokkrum klst. eftir að heimavöllur Charlotte Hornets körfuboltaliðsins í NBA deildinni var tekinn í notkun. Ekki urðu slys á mönnum, en parketgólfið mun hafa laskast við að fá kubbinn í nærmynd. Ekki þarf að fjölyrða um hvað hefði gerst ef leikur hefði veríð í gangi þegar kubburinn féll í gólfið. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaöur: Hafnarfjöröur Kopavogur Garöabær Keflavik Sandgeröi Njarðvik Akranes Borgarnes Stykkishólmur Grundarfjöröur Hellissandur ísafjöröur Bolungarvik Flateyri Patreksfjörður Bíldudalur Þingeyri Búðardalur Hólmavík Hvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauðárkrókur Siglufjörður Akureyri Svalbarðseyri Ólafsfjörður Raufarhöfn Þórshöfn Egilsstaðir Seyðisfjörður Neskaupstaður Reyðarfjörður Eskifjörður Fáskrúðsfjörður Stöðvarfjörður Djúpivogur Höfn Selfoss Hveragerði Þorlákshöfn Eyrarbakki Stokkseyri Laugarvatn Hvolsvöllur Vík Vestmannaeyjar Vopnafjörður Nafn umboðsmanns Ragnar Borgþórsson LindaJónsdóttir Ragnar Borgþórsson GuðriðurWaage Margrét Magnúsdóttir Kristinn Ingimundarson Aðalheiður Malmqvist Inga Björk Halldórsdóttir ErlaLárusdóttir Anna Aðalsteinsdóttir Ester Friðþjófsdóttir Jens Markússon Kristrún Benediktsdóttir Guðrún Kristjánsdóttir Ása Þorkelsdóttir HelgaGísladóttir Karitas Jónsdóttir Kristiana Guðmundsdóttir Elísabet Pálsdóttir Friðbjörn Nielsson Snorri Bjarnason ÓlafurBernódusson Guðrún Kristófersdóttir Guðfinna Ingimarsdóttir Jóhannes Þengilsson Þröstur Kolbeinsson HelgaJónsdóttir Ófeigurl. Gylfason Kristinn Jóhannsson Páll Pétursson Anna Dóra Árnadóttir KristinÁrnadóttir Marinó Sigurbjörnsson ÞóreyÓladóttir ÓlafurN.Eiríksson SvavaG. Magnúsdóttir ÓskarGuðjón Karlsson Ingibjörg Ragnarsdóttir Margrét Þorvaldsdóttir Lilja Haraldsdóttir ÞórdísHannesdóttir Þórir Erlingsson Friðrik Einarsson HalldórBenjamínsson Jón í na og Árný Jóna VíðirGylfason MartaJónsdóttir Svanborg Víglundsdóttir Heimili Hamraborg 26 Holtagerði 28 Hamraborg 26 Austurbraut 1 Hjallagötu 4 Faxabraut4 Dalbraut 55 Kveldúlfsgata 26 Silfurgötu25 Grundargötu 15 Háarifi 49 Hnífsdalsvegi 10 Hafnargötu 115 Brimnesvegi2 Urðargötu 20 Tjarnarbraut 10 Brekkugötu 54 Búðarbraut3 Borgarbraut 5 Fífusundi 12 Urðarbraut20 Bogabraut27 Barmahlíð 13 Simi 641195 45228 641195 92-12883 92-37771 92- 13826 93- 11261 93-71740 93-81410 93-86604 93- 66629 94- 3541 94-7366 94-7673 94-1503 94-2122 94- 8131 93-41447 95- 3132 95-1485 95-4581 95-4772 95-5311 Hvanneyrarbraut 54 96-71555 Kambagerði 4 96-22940 Svalbarðseyri 96-25016 Hrannarbyggð8 96-62308 Sólvöllum 96-51258 Austurvegi 1 96-81157 Árskógar13 97-1350 Fjarðarbakka 10 97-21467 Nesbakka 16 97-71626 Heiðarvegi 12 97-41167 Svínaskálahlíð 19 97-61367 Hlíðargötu8 97-51239 Undralandi 97-58839 Stapa, Djúpavogi 97-88857 Smárabraut13 97-81255 Skólavöllum 14 98-22317 Heiðarbrún 51 98-34389 Lyngberg 13 98-33813 Túngötu 28 98-31198 íragerði 6 98-31211 Flókalundi 98-61179 Króktún 17 98-78335 Austurveg27 98-71216 Helgafellsbraut 29 98-12192 Kolbeinsgötu 44 97-31289

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.