Tíminn - 21.10.1988, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.10.1988, Blaðsíða 16
16 Tíminn Föstudagur 21. október 1988 DAGBÓK llll Illlllll! illllillll llllllllllllllll! ÚTVARP/SJÓNVARP íslcnskir tónlistarmcnn við nýja flygilinn, sem kostar 2,5 milljónir. Tímamynd/Gunnar. íslenskur tónlistardagur 22, okt. Tónlistarbandalag Islands stendur fyrir íslenskum tónlistardegi laugardaginn 22. október og er það í annað sinn sem slíkur dagur er haldinn hér á landi. Að þessu sinni er dagurinn helgaður byggingu tónlistarhúss. Þá verður íslensk tónlist allsráðandi á öllum útvarpsstöðv- unum og ungt tónlistarfólk leikur á tón- leikum í beinni útsendingu. Hornaflokk- ur Kópavogs leikur í Kringlunni kl. 14.00 og kl. 16.30 hefjast hátíðartónleikar í íslensku óperunni, en Styrktarfélag ís- lensku óperunnar og Tónlistarfélagið í Reykjavík hafa sameinast um kaup á nýjum konsertflygli og verður hann vígð- ur af 13 íslenskum píanóleikurum. Kaup- verð flygilsins er um 2,5 millj. króna. Á tónleikunum leika flestir píanó einleikar- ar landsins endurgjaldslaust og verður ágóðanum varið til kaupanna. Píanóleik- ararnir fagna mjög þessum kaupum og til marks um það má nefna, að Rögnvaldur Sigurjónsson kemur nú fram á tónleikum eftir margra ára hlé og Halldór Haralds- son leikur handleggsbrotinn á þessum tónleikum. Ýmsir aðrir listamenn munu einnig leika á nýja hljóðfærið. 1 tilefni dagsins gefur Félag tónskálda og textahöfunda út nýja bók og hefur hún að geyma 25 vinsæl íslensk dægurlög frá síðasta ári. Útivist Helgarferð 21.-23. október. Óbyggða- ferð um veturnætur. Fagnið vetri með óbyggðaferð. Farið verður um áhug- averðar fjallaslóðir. Gist í góðu húsi. Sunnudagsferð 23. október kl. 13.00. Siglubergsháls - Bláa lónið. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. Neskirkja, Félagsstarf aldraðra Samverustund á morgun, laugardag kl. 15.00 í safnaðarheimili kirkjunnar. Bingó. Sunnudaginn 23. okt. kl. 15.15, flytur dr. Þórir Kr. Þórðarson prófessor biblíuerindi um Jónas spámann, scm sagt er að hafi verið 3 daga í kviði stórfisksins. Erindið verður flutt í safnaðarhcimili kirkjunnar. Öllum heimill aðgangur. Stelngrimur llÉHfíilÍlL i sW* - * — b ,, É I II É 1 Sigurður Geirdal Bjarni Einarsson Kjördæmisþing framsóknarmanna á Norðurlandi vestra veröur haldiö í Félagsheimilinu á Blönduósi dagana 29. og 30. október 1988. 1. kl. 13:00 2. kl. 13:15 3. kl,- 14.00 4. kl. 14.15 5. kl. 15.30 6. kl. 16.00 7. kl. 18.15 8. kl. 20.00 Dagskrá: laugardaginn 29. október. Þingsetning og kosning starfsmanna. a. Skýrsla stjórnar KFNV, blaðstjórnar Einherja og reikningar. b. Frá laganefnd. c. Umræöur um skýrslu stjórnar og reikninga - af- greiðsla. Ávörp gesta: a. Guörún Jóhannsdóttir. b. Gissur Pétursson. Stjórnmálaviöhorfið: Steingrímur Hermannsson. Kaffihlé. Frjálsar umræöur. Kosning nefnda og nefndarstörf. Kvöldveröur á Hótel Blönduós. Kvöldskemmtun í Félagsheimilinu. Sunnudagur 30. október: 9. kl. 11.00 Nefndarstörf. 10. kl. 12.30 Matarhlé. 11. kl. 13.30 Sérmál þingsins, uppbygging og fjármögn- un atvinnufyrirtækja á landsbyggöinni í nú- og framtíð. Framsögumaður Bjarni Einarsson. 12. kl. 15.30 Nefndir skila áliti - Umræöur - Afgreiðsla. 13. kl. 17.00 Kosningar. 14. kl. 18.00 Önnur mál. 15. kl. 18.30 Þingslit. Gestir þingsins: Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra. Sigurður Geirdal, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins. Bjarni Einarsson, framkvæmdastjóri hjá Byggöastofnun. Gissur Pétursson, formaður SUF. Guörún Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri LFK. Brautskráning kandídata frá H.í. Afhending prófskírteina til kandídata fer fram við athöfn í Háskólabíói, laugar- daginn 22. október kl. 14.00. Þar verður lýst kjöri heiðursdoktors George P.L.Walker. Athöfnin hefst með því, að Sigrún Hjálmtýsdóttir óperusöngkona syngur einsöng við undirleik Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur. Háskólarektor, dr. Sigmundur Guðbjarnarson ávarpar kand- ídata og síðan afhenda deildarforsetar prófskírteini. Að lokum syngur Háskóla- kórinn nokkur lög undir stjórn Árna Harðarsonar. Að þessu sinni verða brautskráðir 98 kandídatar og skiptast þeir þannig: Embættispróf í guðfræði: 4 embættispróf í læknisfr.: 3 kandídatspr. í lyfjafr.: 1 B.S. próf í sjúkraþjálf.: 1 embættispr. í lögfræði: 2 kandídatspr. í ísl. bókm.:l „ t ensku: 1 „ í sagnfræði: 2 B.A. pr. í heimspeki.d.: 14 kandídatspr. í tannlækn.: 1 lokapróf í vélaverkfræði: 1 kandíd.pr. í viðsk.fr.: 37 B.A. próf í fél.vís.d.: 8 B.S. pr. í raunvís.d.: 22 Frístundahópurinn Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun, laugardaginn 22. október, 1. vetrardag. Lagt af stað frá Digranesvegi 12, kl. 10.00. Eins og undanfarin ár gerir göngu- klúbburinn sér dagamun um vetramætur. Á morgun verða pönnukökur með kaff- inu. Mætum vetri og skammdegi í bæjar- rölti Hana nú í skemmtilegum félagsskap. Allir velkomnir. Kvikmyndasýningar MÍR Af óviðráðanlegum orsökum verður að fresta sýningu á myndinni „Komdu og sjáðu“, sem sýna átti í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, á sunnudaginn kemur, 23. október. 1 staðinn verður sýnd myndin „Mirnino" sem ekki tókst að Ijúka sýningu á sl. sunnudag vegna rafmagnsbilana. Kvikmyndasýningin hefst kl. 14. og er aðgangur öllum heimill og ókeypis. Húnvetningafélagið Félagsvist á morgun, laugardaginn 22. október, kl. 14.00, í Húnabúð, Skeifunni 17. Hinn árlegi vetarfagnaður félagsins verður einnig haldinn á morgun, laugar- dag; kl. 21.30 í Félagsheimili Seltjarnar- ness, Suðurströnd. Skemmtidagskrá, hin vinsæla hljómsveit Upplyfting leikur fyrir dansi. Ljósmyndasýning í Norræna húsinu (í anddyri) Á morgun, laugardaginn 22. okt. verð- ur opnuð sýning á 18 Ijósmyndum eftir sænska Ijósmyndarann Bruno Ehrs. Myndirnar eru allar teknar í Stokkhólmi. Sýningin heitir: Stokkhólmssvítan. Bruno Ehrs hefur starfað sjálfstætt sem ljósmyndari frá 1979 og hefur haldið einkasýningar í Stókkhólmi, Helsinki og París. Sýningin stendur til 6. nóvember n.k. og er opið virka daga frá kl. 09-19 og á sunnudögum kl. 12-19. Breiðfirðingafélagið Vetrarfagnaður félagsins verður hald- inn í Fél. heimilinu Kópavogi, 2. hæð , laugardaginn 22. okt., kl.21.30. Nefndin. BILALEIGA meö útibú allt í kringuiTi landiö, gera þér mögulegt aö leigja bíl á einum staö og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendi? interRent Bilaleiga Akureyrar Rás I FM 92,4/93,5 FÖSTUDAGUR 21. október 6.45 Veðurlregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.- 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn „Hinn rótti Elvis" eftir Mariu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (15). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30Kviksjá - Raddir úr dýflissum Umsjón: Sigurður A. Magnússon. Lesari: Arnar Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann Inga Rósa Þórðardóttir ræðir við Kristin V. Jóhanns- son forseta bæjarstjómar í Neskaupstað. (Frá Egilsstöðum) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu“ eftir Vitu Andersen Inga Birna Jónsdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (26). »14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingsiög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Fremstar meðal jafningja Páttaröð um skáldkonur fyrri tíma. Þriðji þáttur: „Hið hræði- lega afkvæmi Mary Shelley". Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir. (Endurtekinn frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Símatími um þátttöku barna í heimilisstörfum. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Georges Bizet. a. „L’Arlé- sienne”, svíta nr. 1. Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leikur; Neville Marriner stjórnar. b. Atriði úr fyrsta þætti óperunnar Carmen. Agnes Baltsa, José Carreras, Katia Ricciarelli, Alexander Malta og Mikael Marinpouille syngja með kór Parísaróperunnar. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál Umsjón: Arnar Páll Hauksson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kvöldvaka. a. Jóhannes á Borg. Stefán Jónsson býr til flutnings gamalt viðtal sitt við Jóhannes Jósepsson. b. Haust- og vetrarlög eftir íslensk tónskáld. Einsöngvarar og kórar syngja. c. Fyrstu endurminningar mínar Sig- ríður Pétursdóttir les þriðja og síðasta lestur úr „Bókinni minni” eftir Ingunni Jónsdóttur frá Kornsá. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist 23.00 í kvöldkyrru Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ölöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni liðandi stundar. Ódáinsvallasaga Jóns Arnar Marinóssonar kl. 7.45. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýs- ingum, dægurmálum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend- ingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjón- ustu Dægurmálaútvarpsins. Þá gefur Hilmar B. Jónsson hlustendum heilræði um helgarmatinn. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunn- arsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra” kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Frásögn Arthúrs Björgvins Bollasonar frá Þýskalandi og fjölmiðlagagnrýni Magneu Matt- híasdóttur á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2 Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00 og aðfaranótt mánudags kl. 2.05). 21.30 Lesnar tölur í bingói styrktarfélags Vogs, meðferðarheimilis SÁÁ 22.07 Snúningur Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Rokk og nýbylgja Endurtekinn þáttur Skúla Helgasonar frá mánudagskvöldi. 03.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi föstudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands SJÓNVARPIÐ Föstudagur 21. október 18.50 Fréttaágrip og táknmáisfréttir. 19.00 Síndbað sæfari. (34). Þýskur teiknimynda- flokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Poppkorn Umsjón Steingrímur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sagnaþulurinn. (The Storyteller) Sjötta saga. Myndaflokkur úr leiksmiðju Jim Hensons, þar sem blandað er saman á ævintýralegan hátt leikbrúðum og leikurum til að gæða fornar evrópskar þjóðsögur lífi. Sagnaþulinn leikur John Hurt. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.00 Derrick. Þýskursakamálamyndaflokkurmeð Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.00 Þrír dagar í október. (Den frusna leopar- den) Sænsk kvikmynd frá 1986. Leikstjóri Lárus Ýmir Óskarsson. Tónlist Leifur Þórarinsson. Aðalhlutverk: Joakim Tháström, Peter Stor- mare, Christian „Crillan“ Falk, Maria Granlund og Jacquline Rawel. Aðalpersónan Kiljan fer ásamt vini sínum að heimsækja föður sinn og bróður. Ferðin tekur þrjá daga og það reynist afdrifaríkur tími. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Föstudagur 21. október 15.551 leit aö frama. Next Stop Greenwich Village. Gamanmynd um ungan pilt sem flyst til New York og ætlar sér að ná frama á leiksviðinu. Aðalhlutverk: Lenny Baker og Shelley Winters. Leikstjóri og framleiðandi: Paul Mazurski. 20th Century Fox 1976. Þýðandi: Bjöm Baldursson. Sýningartími 110 mín. 17.45 í Bangsalandi. The Berenstein Bears. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guð- rún Alfreðsdóttir. GuðmundurÓlafsson, Hjálmar Hjálmarsson. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Worldvision.________________________________ 18.10 Heimsbikarmótið í skák Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 18.20 Pepsí popp. íslenskur tónlistarþáttur þar sem sýnd verða nýjustu myndböndin, fluttar ferskar fréttir úr tónlistarheiminum, viðtöl, get- raunir, leikir og alls kyns uppákomur. Þátturinn er unninn í samvinnu við Sanitas hf. sem kostar gerð þeirra. Dagskrárgerð: Frost Film hf. Stöð 2. 19.1919:19. Frétta- og fróttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Formgaldur. Sigurjón Ólafsson myndhögg- ari hlaut margar viðurkenningar á alþjóðavett- vangi enda var hann einn virtasti listamaður þjoðarinnar oa mörg verka hans, prýða miðbæ Reykjavíkur. 1 þessari svipmynd af Sigurjóni verður brugðið upp myndum af verkum lista- mannsins og fylgst með honum að störfum, meðal annars við gerð brjóstmyndar af Kristjáni Eldjám, fyrrum forseta. Dagskrárgerð: Þor- steinn Úlfar Björnsson. Kot, Kvikmyndagerð hf. 21.00 Heimsbikarmótið í skák Fylgst með stöð- unni í Borgarieikhúsinu. Stöð 2. 21.20 Þurrt kvöld Skemmtiþáttur á vegum Stöðvar 2 og Styrktarfélagsins Vogs. í þættinum er spilað bingó með glæsilegum vinningum. Síma- númer bingósins eru 673560 og 82399. Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson og Bryndís Schram. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. Stöð 2. 22.05 Sylvester. Myndin gerist hjá hrossabónda nokkrum þar sem sextán ára stúlka býr ásamt tveimur vangefnum bræðrum sínum. Aðalhlut- verk: Richard Famsworth og Melissa Gilbert. Leikstjóri: Tim Hunter. Framleiðandi: Martin Jurow. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1985. Sýningartími 100 mín. Aukasýning 30. nóv. 23.45 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöð- unni í Borgarleikhúsinu. Stöð 2. 23.55 Laumuspil. Hanky Panky. Stórgóð spennu- mynd í gamansömum dúr. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Gilda Radner, Kathleen Quinlan og Richard Widmark. Leikstjóri: Sidney Poitier. Framleiðandi: Martin Ransohoff. Columbia 1982. Sýningartími 110. Aukasýning 1. des. 01.45 Spegilmyndin. Dark Mirror. Eineggja tvíburasystur líkjast sem tveir vatnsdropar en þær eru ólíkar að upplagi, önnur er Ijúf og góð, hin morðingi - en hvor? Aðalhlutverk: Jane Seymourog StephenCollins. Leikstjóri: Richard Lang. Framleiðendur: Aaron Spelling og Doug- las S. Cramer. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Wamer 1984. Sýningartími 95 mín. Ekki við hæfi bama. 03.15 Dagskrárlok. ^C^OTVARP Mjölnisholti 14, 3. h. Opið virka daga 15.00-19.00 Sími 623610

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.