Tíminn - 01.11.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.11.1988, Blaðsíða 1
Tirríínn hB Fiskeldismenn horfa æ meira til hrognasölu á erlenda markaði: Selja hrognið á tvær kr. stykkið ' Það má með sanni segja að fiskeldismenn kreisti gull úr laxfisk- um. Verð á hrognum er mjög gott og fást um tvær krónur fyrir hrognið. Það þarf því ekki mikið magn svo upphæðirnar hlaupi á stórum tölum. íslenskir fiskeldismenn hafa sýnt sölu á hrognum til útlanda aukinn áhuga. Helst er horft til Chile í þessu sambandi, en þangað höfum við selt nokkuð af hrognum. mBlaðsíða 5 Timamynd G.E. y *•»*.'V ".•r' ( M Minnkandi útflutnings verðmæti sjávar■ afurða • Blaðsfða 2 „Bestseller“ fundinn í ríkisskýrslu • Baksíða Kyn■ ferðisleg nauðung ■ hauðgun • Blaðsíða 3 Guðmundur J. áfundi launþegaráðs Framsóknarflokksins í Borgarnesi um SÍSog Reykjavík: „Reykjavík hefur rakað saman fé á Sambandinu“ Guðmundur J. Guðmundsson var harðorður í garð Reykjavík- míkla gullkistu borgarinnar, en jafnframt að óbílgirni í garð urauðvaldsins á fundi í Borgarnesi í gær. Sagði hann SÍS vera fyrirtækisins væri með ólíkindum. •Blaðsíða 3 NISSAN SUNNY Wagon ÁRGERÐ 1989 Framhjóladrifinn eða fjórhjóladrifinn, Ingvar beinskiptur eða Helgason hf. sjálfskiptur Sýningarsalurinn, Verð frá kr. 686.800. 3ja ára ábyrgð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.