Tíminn - 01.11.1988, Síða 11

Tíminn - 01.11.1988, Síða 11
10 Tíminn ÍÞRÓTTIR Körfuknattleikur: Enn sígur á ógæfuhliðina Frá Frímanni Ólafssyni frcttamanni Tímans: Gríndavíkurliðið í Flugleiðadeild- inni í körfuknattleik beið enn einn ósigurínn ■ fyrrakvöld er lið ÍR brá sér suður með sjó og fór burtu með 2 stig í fartaski sínu. Lokatölur urði 61-59 eftir að Gríndavík var yfir í hálflcik 36-32. Leikur Grindvíkinga og ÍR-inga var mikill baráttuleikur tveggja jafnra liða. Mikð var um mistök á báða bóga og skotnýting var um 50% hjá báðum liðum. í>á settu dómarar leiksins, þeir Bergur Steingrímsson og Helgi Bragason mark sitt á leikinn með furðulegri og óöruggri dómgæslu. Þó hölluðu þeir á hvorugt liðið. Grindvtkingar byrjuðu betur í leiknum og höfðu yfir 12-8 eftir 5 mín. ÍR-ingar tóku þá mikinn kipp og komust yfir 15-14 og 25-19. Jóhannes Sveinsson og Bragi Reyn- isson voru drjúgir og skoruðu grimmt. Grindvíkingarnáðusvoupp gömlu baráttunni, sem þeir hafa verið þekktir fyrir og náðu forystu 32-30 og leiddu 36-32 í leihlé. Grindvíkingar héldu uppteknum hætti í seinni hálfleik og náðu 12 stiga forystu. ÍR-ingar virkuðu ráð- leysislegir og nokkur harka hljóp í leikinn. Dómararnir virkuðu eins og áður segir óöruggir og leikmenn liðanna gengu á lagið. Á 5. mín. seinni hálfleiks, þegar staðan var 46-34 fyrir Grindavík var dæmt tæknivíti á Doug Harvey þjálfara Grindvíkinga. Við þetta var sem botninn dytti úr leik þeirra og færi - hjá Grindvíkingum í Flugleiðadeildinni fyrir körfuna! Ekkert gekk í sóknar- leiknum, leikmenn skoruðu hvorki úr upplögðum færum né vítaskotum. ÍR-ingar gengu á lagið og breyttu stöðunni í 61-51 eftir 14 mín. leik. Þar með var stigaskorun þeirra í þessum leik lokið. Grindvíkingar náðu hins vegar að skora 8 stig og fengu 2 vítaskot til að jafna leikinn þegar 3 sek. voru eftir. Rúnari Árnasyni mistókst bæði skotin og ÍR-ingar fögnuðu mikið í leikslok. Grindvíkingar voru að sama skapi niðurlútir. ÍR-liðið var mjög jafnt og stóðu allir fyrir sínu. Bragi Reynisson og Jóhannes Sveinsson sáu um bróð- urpart Stiganna. Hjá Grindavík var það helst Stein- þór Helgason sem lék af eðlilegri Körfuknattleikur: getu, aðrir léku undir getu. Grinda- víkurliðið hefur valdið áhangendum sínum miklum vonbrigðum og virð- ist vera í nokkurri lægð núna. Leikur liðsins er orðinn þrúgaður vegn slæms gengis og erfitt fyrir leikmenn að rífa sig upp. Þeir eru þó engan veginn að gefast upp og stefna á að standa sig betur í næsta leik. FÓ/BL Æsispennandi nágrannaslagur Leikur: UMFG-IR 59-61 Lið: UMFG Nófn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stij) Sveinbjörn 8-2 - 3 1 _ _ _ 4 Dagbjartur - - - - - - 1 0 Guðm. 13-7 - 2 9 2 1 2 14 Hjálmar - - - 1 - 1 1 0 Rúnar 7-2 - 2 4 2 2 1 5 Guðlaugur 10-3 - 2 4 3 1 5 6 JónPáll 8-3 2-1 1 3 - 1 3 11 Eyjólfur 1-0 2-0 1 2 1 1 - 0 ólafur 1-0 - - - 1 - 2 2 Stcinþór 8-2 8-3 2 3 2 6 5 17 Leikur: UMFG-ÍR 59-61 Lið:ÍR Nótn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stig Bjöm St. 9-2 - - 3 2 1 1 4 Karl 4-3 4-1 1 5 3 - 2 9 Sturla 6-1 2-0 - 8 1 1 3 2 Ragnar 8-4 - - 3 2 1 - 8 Jóhannes 10-5 1-1 3 1 2 1 3 16 Bragi 14-8 - 3 2 1 2 - 18 Jónöm 5-2 - 1 1 1 3 4 Frá Jóhanncsi Bjamasyni fréttamanni 1'ímans: Gífurleg barátta og sigurvilji ein- kenndi leik Þórs og Tindastóls í Flugleiðadeildinni í körfuknattleik, sem fram fór s.l. sunnudagskvöld á Akureyri. Sauðkrækingar höfðu sig- ur í stórbrotnuni leik, skoruðu 79 stig gegn 76 stigum Þórs, eftir að hafa leitt 38-37 í hálfleik. Tindastóll tók forystuna strax í upphafi og gekk Þórsurum illa að hemja þá Eyjólf Sverrisson og Val lngintundarson, eða tvíhleypuna, en þeir hald liðinu algjörlega á floti. Skoruðu þeir félagar 15 fyrstu stigin og nær öll stig liðsins í fyrri hálfleik. Tinadastóll var þetta 1-7 stigum yfir allan fyrri hálfleikinn, en Þórsarar hleyptu þó aldrei Krækingunum langt úr augsýn. Spennan og hamagangurinn var mikill í fyrri hálfleiknunt og ekki minnkaði kappið seinni hluta leiks- ins. Ekki voru miklir kærleikar milli leikmanna liðanna, allra síst milli þeirra Sverris Sverrissonar Tinda- stóls og Kristjáns Rafnssonar Þór. Rann á Sverri æði eftir einhver hrekkjabrögð Kristjáns og hugðist hann láta hnefana tala í hefndar- skyni. Þurfti vaskan hóp leikntanna og dómara til að róa tilfinningar Sverris, en hann, ófrúlegt en satt, slapp við allar refsingar og hélt áfram leik eins og ekkert hefði í skorist. Þórsurum tókst að mjaka sér yfir 55-53 um miðjan síðari hálfleik og var það í eina skiptið í leiknum sem forystan var hcimamanna. Tinda- stóll náði á tímabili 8 stiga forystu og þegar tæplega ein og hálf mínúta var til leiksloka var staðan 77-69 þeim í vil. Með gífurlegri baráttu tóks Þórs- urum að minnka muninn í 3 stig 79-76 og fengu boltann þegar 20 sekúndur voru eftir. Þriggja stiga skot Konráðs Óskarssonar mistókst, þegar 10 sek voru eftir og 2 stig fóru áleiðis til Skagafjarðar. Eins og áður kom frant var það barátta og sigurvilji sem einkenndi þennan leik. Varnir liðanna voru lengst af mjög sterkar og oft sáust Handknattleikur: Leikur: Þór-UMFT 76-79 Lið:Þór Nóln Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stifl Konráð 12-7 9-2 3 - 4 2 _ 24 Guðm. 11-2 1-0 - 5 1 _ 1 4 Jóhann 10-7 - 3 3 2 2 1 14 Bjöm 3-1 - - 2 2 - - 4 Eiríkur 5-2 1-1 - 2 - - - 9 Aðalsteinn - - - _ _ 1 - 0 Birgir 1-1 3-1 - 2 _ _ - 5 Krístján 8-5 - 3 5 - - 1 14 Einar 2-1 - 1 - 1 1 1 2 góð sóknartilþrif. Leikurinn var ótrúlega erfiður að dæma og áttu þeir félagar Rafn Benidiktsson og Indriði Jósafatsson í töluverðum kröggum, þegar mesti hamagangur- inn stóð yfir. Auðvitað gerðu þeir sín mistök, en afglöpin voru þau hvað þeir létu leikmenn komast upp með mikinn kjafthátt og mótmæli. Einnig áttu þeir að vísa Sverri Sverr- issyni af leikvelli vegna æðiskastsins áðurnefnda, þvf barsmíðareiga ekki að líðast. Eyjólfur og Valur voru langbestir Skagfirðinga og Haraldur Leifsson var þriðja hjólið undir vagninum. Konráð Óskarsson og Kristján Rafnsson voru bestir Þórsara og Jóhann Sigurðsson átti góðan fyrri hálfleik. Milli tvö og þrjú hundruð áhorf- endur mættu á leikinn og var stemmningin frábær. JB/BL Leikur: Þór-UMFT 76-79 Uð: UMFT Nófn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Sticj Kárí 2-0 1-0 1 1 _ _ 1 0 Sverrir 1-1 1-0 - 1 1 1 1 5 Eyjólfur 15-8 6-3 2 - 2 5 1 26 Bjöm 3-1 - 1 1 _ _ - 4 Haraldur 5-2 - 3 3 2 1 - 9 Guðbr. 2-1 1-0 1 2 1 1 1 6 Valur 15-9 10-3 3 8 3 2 4 29 Draumurinn úti Körfuknattleikur: London. Andy Townsend, mið- vallarleikmaður Norwich, þurfti á skyndihjálp að halda á laugardaginn í leik Norwich og Southampton. Eftir að hafa fengið knöttinn á fleygiferð í andlitið eftir skot Ray Wallace, fór tunga Townsends niður í kok og hann náði ekki andanum. Læknir liðsins varð að'reka slöngu niður um kok kappans til að bjarga lífi hans, en hann var borinn af leikvelli eftir atvikið og hélt kyrru fyrir á sjúkrahúsi fram yfir helgina, en er nú búinn að n(á sér. East Rutherford. Lið Am- eríku og Heimsliðið í knattspyrnu gerðu 2-2 jafntefli á New York Giants Stadium á á laugardaginn. Liðin voru skipuð gömlum stjörnum knattspyrnunnar. Carlos Caszely frá Chile og Roberto Rivelino frá Bras- ilíu gerði mök Ameríku, en þeir Paol Rossi og Michel Platinu gerðu mörk heimsliðsins. Viðstaddir vrou tæplega 21 þúsund áhorfendur. íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði báðum leikjum sínum í C-keppninni í Frakklandi um helg- ina og eru draumar liðsins um sæti í B-keppninni því úti að sinni. Á föstudagskvöld léku stúlkurnar gegn Spánverjum, en íslenska ljðið sigraði í leik þessarra liða hér heima fyrir skömmu. í þessum leik brást sóknarleikur íslenska liðsins algjör- lega. ísland gerði fyrsta markið, en skoraði síðan ekki mark í 20 mín. og Spánn komst í 6-1. í hálfleik var staðan 8-4 fyrir Spán. Varnarleikur- inn var einnig slakur í síðari hálfleik og Spánverjar unnu sigur 19-12. Þær Erna, Guðríður, Guðný, Rut, Arna og Inga skoruðu allar tvö mörk í leiknum. Á sunnudag var leikið gegn Frökkum, sem hafa sterkasta liði riðilsins á að skipa. Illa gekk að skora í fyrri hálfleiknum og staðan í leikhléinu var 7-4 fyrir Frakka. Sigur Frakka var öruggur í síðari hálfleik og loktölur urðu 16-12. íslensku stúlkurnar klúðruðu meðal annars 3 vítaköstum í fyrri hálfleik. Mark- varsla og varnir beggja liða stóðu vel fyrir sínu í þessum leik. Mörk íslands: Guðríður4/4, Erna 2, Margrét 2/1, Erla 1, Gúðný 1, Rut 1 og Inga Lára 1. BL Matthías loks kominn í gang Valsmenn sigruðu Huuka í Flugleiðadeildinni að Hlíðarenda á sunnudag 77-69. Staðan í hálfleik var 37-35 Valsmönnum í vil. Leikurinn fór frekar hægt af stað og gckk leikmönnuin frckar illa að koma boltanum að körfuhring. Eftir tíu mín. leik var t.d. staðan jöfn 13-13 sem verður að teljast fremur lítið en Valsmenn höfðu oftast frumkvæðið í fyrri hálfleikn- um. Strax í byrjun síðari hálfleiks cða cftir 3 inín. Icik náðu Vals- mcnn ellefu stiga forskoti og héldu þetta tíu stiga forskoti allt að 16 mín. leiksins en þá skiptu Haukar yfir í svæðisvörn. Það gafst vel og náðu þeir að minnka muninn niður í 6 stig en spiluðu ekki nógu agað undir lok leiksins, sóknir þeirra voru alltof stuttar og það nýttu Valsmcnn sér og unnu góðan sigur. Það sem réði úrslitum í þessum leik var að Valsmenn voru miklu sterkari í fráköstum bæði i sókn og vörn. Bestir í annars jöfnu liði Vals voru þeir félagar Matthías Matthí- asson og Hreinn Þorkelsson og tók Matthías fjölmörg fráköst. Hreinn hitti vel í byrjun síðarí hálfleiks og var það ansi einkennilegt hvað félagar hans nýttu hann illu. 1 Haukaliðinu var enginn öðrum fremri og vakti það inikla athygli hversu illu gekk hjá Pálmari Sig- urðssyni að koma boltanum réttu leiðina að knrfunni. Sigurður Val- ur Halldórsson og Árni Freyr Sig- urlaugsson dæmdu þennan lcik og mátti mikið finna að dómgæslu þeirra. Stig Vals: Matthías 21, Hreinn 18, Tómas 14, Bjöm 8, Einar 7, Þorvaldur 8, Ragnar 4. Stig Hauka: Jón Arnar 20, Henning 16, ívar 13, Pálmar 7, Reynir 5, Tryggvi 4, Ólafur 2, Eyþór 2. Gunnar á Hlíðarenda Tíminn 11 Það leika ekki síamstvíburar með liði ÍS, þrátt fyrir að myndin gefi annað til kynna. Þeir Bjarni Harðar og Jón Júlíusson hafa kanski horft of mikið á samhæft listsund í sjónvarpinu frá Ólympíuleikunum, en alla vega finnst Jóhannesi Kristbjörnssyni KR-ingi nóg um tilburði þeirra Stúdenta. Tímamynd Pjetur Körfuknattleikur: Enn tapa Stúdentar KR-ingar unnu sigur á botnliði Stúdenta í Flugleiðadeildinni í körfuknattleik í Hagaskóla á sunnudag. Lokatölur voru 108-71, eftir að staðan í hálfleik var 52-30 KR-ingum í vil. Leikur: KR-ÍS 10£ 1-71 L ð: KR Nóin Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stig Gauti 3-0 1-1 1 1 2 1 - 4 Böðvar 4-1 - - 1 - 1 - 2 Jóhannes 8-4 - 4 3 3 3 3 18 Hrafn 4-1 - - 1 1 - 2 LáiusV. 19-14 - 7 4 1 - - 31 Ólafur 1-1 3-1 1 - 1 - 1 5 LárusÁ. 2-0 3-2 1 - 4 3 - 6 Matthías 5-3 1-1 - 3 2 1 2 10 Birgir 18-9 2-0 1 6 1 6 4 22 lvar 84 - 5 6 - - - 8 Leikur: KR-ÍS10E 1*71 Lið: ÍS Nöfn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stig Heimir 9-3 2-1 _ 2 1 - - 10 Páll 7-3 2-1 - 3 4 1 - 14 Héðinn 5-3 - 2 - - - - 4 Gisli 1-0 - - 1 1 - - 0 Sólmundur 3-2 - 1 - 2 - - 4 Biaroi 1-0 - 1 1 1 - - 2 Þorsteinn 3-1 - 2 2 - - - 4 Valdimar 8-5 1-1 1 - 2 1 2 17 Jón 9-3 1-1 1 - - 3 - 9 Hafþór 4-1 - 1 2 2 - - 7 Það var aðeins fyrstu 10 mín. leiksins að jafnræðis gætti með liðunum en eftir það stungu KR-ingar af. Stúdentar komu KR-ing- um nokkuð á óvart í upphafi leiksins með því að taka taka Jóhannes Kristbjörnsson í stífa gæslu, meðan aðrir leikmenn lék svæðisvörn. Svar KR-inga við þessarri leikaðferð var einfaldlega það að taka Jóhannes út af. En leikur KR hafði riðlast nokkuð af þessu sökum. Eftir að Jóhannes fór út af gátu KR-ingar skorað að vild og aldrei var spurning hvort liðið mundi fara með sigur af hólmi. Lið ÍS lék betur í þessum leik, en oft áður og með sama áframhaldi ætti liðið að geta nælt sér í 2 stig bráðlega. BL Staðan í Flug- leiðadeildinni Evrópuriöill ÍBK........... 8 7 1 681-577 14 KR ........... 8 6 2 637-589 12 Haukar........ 8 5 3 770-667 10 ÍR . . ....... 8 4 4 598-559 8 Tindastóll ....... 8 2 6 675-736 4 Ameríkuriðill UMFN ......... 8 8 0 723-582 16 Valur......... 8 5 3 700-629 10 UMFG ......... 8 2 6 632-618 4 Þór........... 8 1 7 627-752 2 ís............ 8 0 8 494-811 0 Körfuknattleikur: Toppslagur í Kef laví k Fra Marj>réti Sanders fréttamanni Tímans: UMFN sigraði ÍBK 84-82 eftir framlengdan leik í Kcflavík, fyrir troðfullu húsi á sunnudagskvöld. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 74- 74. Leikurinn bauð uppá mikla spennu og oft á tíðum ágætan körfu- knattleik, sér í lagi var varnarleikur- inn góður hjá báðum liðum, en taugaveiklunar gætti í sóknarleikn- um. Þarna voru topplið riðlanna að spila. Njarðvíkingar komust í 7-0 í byrjun, en um miðjan hálfleikinn Handknattleikur: FH-ingar eygja enn möguleika Þrátt fyrir 5 marka tap gegn norska liðinu Fredensborg/Ski eygja FH-ingar enn möguleika á að kom- ast í 2. umferð Evrópukeppninnar í handknattleik. FH-ingar hófu leikinn, sem fram fór í Noregi um helgina, af miklum krafti og voru yfir í byrjun 6-4 og 7-5. Þó tóku Norðmenn til sinna ráða, sigu fram úr og í hálfleik var staðan 16-13 fyrir Fredensborgarlið- inu. Í síðari hálfleik seig mjög á ógæfuhliðina hjá FH og á tímabili var liðið 10 mörkum undir 27-17. Undir lok leiksins tókst þeim að minnka muninn í 5 mörk og loka- tölurnar urðu 30-25, norska liðinu í vil. Þrátt fyrir þennan ósigur er full snemmt að afskrifa FH-liðið sem er mjög sterkt á heimavelli sínum í Hafnarfirði, en þar mætast liðin einmitt aftur um næstu helgi í síðari leik sínum í keppninni. Mörk FH: Óskar Ármannsson 7, Héðinn Gilsson 6, Guðjón Árnason 5, Gunnar Bcinteinsson 3, Þorgils Óttar Mathiesen 2 og Óskar Helga- son 2. Fyrir Fredensborg/ski var Odstein Havang markahæstur með 8 mörk. BL Leikur: ÍBK-UMFN 82-84 Uð: ÍBK Nófn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stiq Sigurður 17-9 - 3 8 2 2 _ 4 Gestur 4-2 - 1 _ 1 2 3 4 Albert 2-0 - 2 3 - 2 _ 2 Einar 7-3 - 3 - - 1 4 6 Magnús 12-4 - 2 9 2 1 _ 8 Guðjón 14-10 6-2 2 4 1 _ 1 29 JónKr. 1L5 2JL - 5 JL 12L Leikur: ÍBK-UMFN 82-84 Uð: UMFN Nófn Skot 3.SK SFK VFK BT BN ST Stig Helgi 5-2 _ 2 6 3 1 - 10 FriðrikRún. 1-1 6-0 - 2 - - - 2 Hreiðar 6-3 - 4 3 2 - 1 8 Gunnar 1-0 - - 1 _ - - 0 FriðrikRaga 2-1 2-1 _ _ _ - - 5 Kristinn 12-5 _ 3 1 - 1 1 13 'eitur 12-4 5-2 - 2 2 1 1 18 Jsals 74 Ui - - L - 2 L2£ Drögum vel úr ferð við blindhæðir og brýr. GÓÐAFERÐ JíÉk M É UMFEROAR WRÁÐ Jólavörurnar komnar Aðventuljósin vinsælu,1 mismunandi gerðir. Jólatré 70 sentimetra, með öllu skrauti, og seríu. Jóla-„glöggsett“ keramik. Jólatrésfætur, með patent festingu (nýjung). Lampar í barnaherbergi, (ótrúlega skemmtilegir). Barna leikspil, 11 mismunandi gerðir. Barna hárskraut, 15 mismunandi gerðir. Snyrtisett, hárspennur, tindagreiður. Tískuskartgripir, gott úrval. Ferðatöskur, (3 í setti) eða stakar. Skólatöskur, (skjalatöskuútfærslan) stórgott verð. Ferða-grill. Gasgrill. Rafmagnsgriil. Grillvagnar, (rafmagns). Einfaldir og tvöfaldir. Grillofnar. Vöfflujárn, með og án teflons. Einföld, og einnig tvöföld. Pottar og pönnur, hnífar og skæri, hitabrúsar og könnur. Stórkostlegt úrval leik- fanga. Gjörið svo vel og hafið samband, og/eða lítið inn, alltaf næg bílastæði, og engir stöðumælar. HF. Umboðs- 03 heildverslun Smiðjuvegi 1 - 200 Köpavogi - Sími 46365 náðu Keflvíkingar forystu 13-12, jafnt var síðan 19-19, en Keflvíking- ar náðu síðan góðum kafla og kom- ust 10 stigum yfir, 32-22. Staðan í hálfleik var 40-34. Guðjón Skúlason skoraði rúmlega helming stiga Kefl- víkinga í fyrri hálfleik, eða 21. Njarðvíkingar jöfnuðu fljótlegu í seinni hálfleik, 42-42, og skiptust liðin síðan á um að hafa forystuna. Guðjón var í góðri gæslu í síðari hálfleik, en það kom ekki að sök því Sigurður Ingimundarson skoraði 15 stig frá ntiðjum síðari hálfleik til loka leiksins. Þegar aðeins 2 sekúnd- ur voru eftir af leiknum var staðan 74-73 fyrir Njarðvík og Keflvíkingar fengu bónusskot. Sigurður Ingi- mundason gat unnið lcikinn fyrir Keflavík, en skoraði aðeins úr fyrra skotinu, síðara skotið geigaði og framlenging því staðreynd. Þeir Hreiðar Hreiðarsson og Helgi Rafnsson Njarðvík og Magnús Guð- (innsson Keflavík voru komnir með 5 villur og gátu því ekki spilað í framlengingunni. Framlengingin var hörkuspennandi, jafnt á öllum tölum, en Njarðvíkingar stóðu í lokin uppi sem sigurvegarar, 84-82, °g fögnuður þeirra var mikill. Guðjón Skúlason var bestur Kefl- víkinga í fyrri hálfleik, en Sigurður Ingimundarson í þeim síðari. Jón Kr. Gíslason átti einnig góðan leik, spilaði mikið fyrir liðið og ófáar sendingar hans gáfu körfu. Hjá Njarðvíkingum stóð byrjun- arliðið sig vel, fsak, Teitur, Kristinn, Hreiðar og Helgi. Dóamarar voru þeir Jón Otti Olafsson og Jón Bender. Vinningstölumar 29. október 1988 Heildarvinningsupphæð: Kr. 4.057.864,- Þar sem enginn var með 5 réttar tölur á laugardaginn var, færist 1. vinningur sem var kr. 1.867421,- yfir á 1. vinning á laugardaginn kemur. BÓNUSTALA + fjórar tölur réttar kr. 324.544,- skiptast á 2 vinningshafa, kr. 162.272,- á mann. Fjórar tölur réttar kr. 559.774,- skiptast á 86 vinningshafa, kr. 6.509,- á mann. Þrjár tölur réttar kr. 1.306.125,- skiptast á 3225 vinningshafa, kr. 405,- á mann. TVÖFALDUR NÆSTA LAUGARDAG Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111 /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.