Tíminn - 05.11.1988, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.11.1988, Blaðsíða 12
12 Tíminn SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 108 REYKJAVlK SlMI (91)681411 Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: MMC Lancer 1800 GLX Opel Corsa LS Citroen 3 X 1600 Leader MMC L-300 Minibus 4wd Mazda 626 1600 LX Lada Samara 1300 MMC Colt 1500 GLX Talbot Samba LS Fiat Uno 45 Lada VW Jetta Toyota Carina 1600 GL Porsche 924 VW Golf Volvo 244 Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 7. nóvember 1988, kl. 12-16. árgerð 1988 árgerð 1988 árgerð 1988 árgerð 1987 árgerð 1987 árgerð 1986 árgerð 1986 árgerð 1985 árgerð 1984 árgerð 1984 árgerð 1983 árgerð 1983 árgerð 1981 árgerð 1980 árgerð 1977 A SAMA TIMA: Á Akranesi: BMW320 árgerð 1982 í Borgarnesi: Ford Escort 1300 árgerð 1986 Á Reyðarfirði: Mazda 323 árgerð 1986 Á Ólafsfirði: BMW 528 árgerð 1980 Á Húsavík: Nissan Sunny SELX árgerð 1988 Subaru Coupe GL árgerð 1979 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t. Ármúla 3, Reykjavík eða umboðsmanna fyrir kl. 12, þriðjudaginn 8. nóvember 1988. Samvinnutryggingar g.t. - Bifreiðadeild - LJÓSASKOÐUN SKAMMDEGIÐ FER í HÖND. Vió aukum oryggi i umferöinni með þvi að nota okuljosm allan sólarhringinn. rétt stillt og í góðu lagi Ljósaperur geta aflagast á skömmum tíma. og Ijósaperur dofna smám saman viö notkun Þannig getur Ijósmagn þeirra rýrnað um allt aö þvi helming. iiar Laugardagur 5. nóvember 1988 Laugardagur 5. nóvember 1988 Tíminn 13 ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Knattspyrna. Um næstu helgi, 11.-13. nóvember mun knatt- spyrnudeild Víkings halda námskeið fyrir þjálfara í húsnæði Þýzk-ís- lenzka að Lynghálsi 10. Námskeiðið hefst á föstudeginum kl. 18.30, og því lýkur á sunnudeginum um kl. 18.00. Það er þjálfari meistara- flokks Víkings, Sovétmaðurinn Yo- uri Sedov, sem leiðbeina mun á námskeiðinu, en hann hefur náð góðum árangri hérlendis og því er hér um einstakt tækifæri að ræða fyrir þjálfara að kynnast hugmynd- um Sedovs. Þátttöku þarf að til- kynna í síma 83245, fyrir mánudag- inn 7. nóvember. London. í ensku deildarbikar- keppninni í knattspyrnu urðu úrslit þessi á miðvikudagskvöld: Aston Villa-Millwall........3-1 Bradford-Scunthorpe........ 1-1 Leeds-Luton.................0-2 Leicester-Norwich...........2-0 Liverpool-Arsenal.......... 1-1 Man. City-Sheff. Utd........4-2 Nottingham Forest-Coventry . 3-2 Q.P.R.-Charlton.............2-1 Scarborough-Southampton . . 2-2 Wimbledon-Manchester Utd. . 2-1 í 4. umferð keppninnar leika eftir- töld lið saman: Luton-Manchester City Bradford eða Scunthorpe gegn Everton eða Oldham Queens Park Rangers-Wimbledon Aston Villa-Ipswich Leicester-Nottingham Forest Bristol City-Tranmere West Ham-Liverpool eða Arsenal Scarborough eða Southampton gegn Tottenham eða Blackburn Lcikirnir fara fram í vikunni 28. nóvember-2. desember. í skosku úrvalsdeildinni voru þrír- leikir í fyrrakvöld. Aberdeen og Celtic gerðu 2-2 jafntefli, Dundee vann 5-2 sigur á Hamilton og Hib- ernian og Dundee United gerðu 1-1 jafntefli. Víðavangshlaup. um síö ustu helgi var Öskjuhlíðarhlaup ÍR. Keppt var í fjölmörgum flokkum karla og kvenna. Sigurvegari í karla- flokki varð Frímann Hreinsson FH. Hann var sjónarmun á undan Bessa H. Jóhannessyni ÍR, en í þriðja sæti varð hlauparinn kunni Sigurður P. Signtundsson úr FH. í kvennaflokki vann Martha Ernstdóttir ÍR öruggan sigur, en Margrét Brynjólfsdóttir UMSB varð í 2. sæti. í flokki karla 35 ára og eldri sigraði Jóhann Heiðar Jóhannsson ÍR og í flokki kvenna 35 ára og eldri sigraði Guðrún Einars- dóttir TKS. í flokkum unglinga urðu úrslit sem hér segir: 12 ára og yngri, Ólöf Huld Vöggsdóttir og Jóhann H. Björnsson. 13-14 ára Þorbjörg Jens- dóttir og Bergur P. Tryggvason. 15-16 ára Guðrún B. Skúladóttir og Bragi Smith. New York. í fyrrakvöld voru 6 leikir í NHL-deildinni í íshokkí vestanhafs, úrslit urðu þessi: Hartford Walers-Boston Bruins . Vancouver Canucks-Philad.Flyers Quebec Nord.-Pittsb. Penguins . N.J.Devils-Winnipeg Jets.iraml . Chicago Bl.Hawks-Minnesota N.S Calgary Flames-St. Louis Blues . 5-3 5- 2 6- 2 3- 3 4- 1 6-1 Klippið hér Mílanó. Á ítaiíu er körfuknatt- leikur mikið stundaður, eins og ann- ars staðar í heiminum. Margir fyrr- verandi leikmenn úr NBA-deildinni leika með ítölskum liðum, en þau hafa staðið sig vel í Evrópukeppnum undanfarin ár. Síðastliðin tvö ár hefur lið Mílanó sigrað í Evrópu- keppni félagsliða, en í úrslitakeppn- inni um ítalska meistaratitilinn í apríl s.l. varð liðið að sætta sig við að tapa fyrir liði Pesaro. Bæði þessi lið taka nú þátt í Evrópukeppninni, lið Pesaro í keppni meistaraliða, en Mílanó í Korac-keppninni. í vikunni lék lið Pesaro gegn Partizani Tirana frá Albaníu í Evr- ópukeppninni. Þrátt fyrir að leikið væri á útivelli, sigraði ítalska liðið 84-72. Bandaríkjamaðurinn Larry Drew var stigahæstur Pesaro manna með 20 stig. Drew þessi, sem er fæddur í Kansas-fylki, lék um árabil í NBA- deildinni, með Detroit, Sacramento og Los Angeles Clippers. Hann var keyptur til Pes- aro fyrir keppnistímabilið sem er nýhafið. Lið Mílanó fór til Finnlands í vikunni og lék gegn Torpan Pojat. ítalska liðið vann nauman sigur, 90-88. Með liði Mílanó leikur gamla kempan Bob McAdoo, sem lék áður með Los Angeles Lakers og var á sínum tíma stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar. McAdoofær700 þúsund dali fyrir að leika með Míl- anó í vetur. Kappinn gerði 18 stig í leiknum íFinnlandi. Stigahæstur var annar Bandaríkjamaður, Bill Martin með 24 stig, en hann var nýlega keyptur til liðsins. London. Þessa dagana stendur yfir keppni í Evrópukeppninni í körfuknattleik. Á miðvikudags- kvöld urðu úrslit sem hér segir: Korac-keppnin: Slovnart Tékkóslóvakíu .......80 Hapoel Tel Aviv ísrael........91 Leski Spartak Búlgaríu.........96 Partizan Belgrad Júgóslavíu ... 90 Spartak Pleven Búlgartu.......95 EB Orthez Frakklandi .........106 Caja Canarias Spáni...........81 Racing Mechelen Belgíu........72 f kvennaflokki: CSKA Moskva Sovétr............122 MTK Budapest Ungverjalandi . 62 GlaSgOW. David Hey fyrrum framkvæmdastjóri Glasgow Celtics, hefur skrifað undir tveggja ára samn- ing við norska knattspyrnuliðið Lill- eström. Hay átti í viðræðum við Newcastle fyrr í vikunni, en Norð- mennirnir hafa greinilega boðið betur. Timimi □ ER ASKRIFANDI □ NÝR ÁSKRIFANDI Dags.: T1 I I I BEIDNI UM MILLIFÆRSLU ÁSKRIFTARGJALDS Kortnr.: □□□□□□□□□□□□□□□□ Gildir út: Nafnnr.: □□□□ - C Undirritaður óskar þess að áskriftargjald Tímans verði mánaðarlega skuldfært á VISA-greiðslukort mitt UNDIRSKRIFT. ÁSKRIFANDI:.............................................. HEIMILI:................................................ PÓSTNR. - STAÐUR:................. SÍMI' ............... SENDIST AFGREIÐSLU BLAÐSINS LYNGHÁLSI 9, 130 REYKJAVÍK Iþróttaviðburðir helgarinnar Körfuknattleikur: Laugardagur 1. deild karla kl. 14.00. Borgarnes UMFS-Víkverji 1. deild karla kl.16.0ll. Hagaskóli Léttir-UMFL 1. deild kvenna kl.14.30. Hagaskóli KR-Haukar Unglingaflokkur karla kl. 17.30. Hagaskóli KR-ÍBK a Unglingaflokkur karla kl.16.00. Njarðvík UMFN-ÍBK l> Sunnudagur Flugleidadeild kl.20.00. Akureyri Þór-UMFG Kennaraháskóla ÍS-Valur Sauðárkróki UMFT-ÍBK Seljaskóla ÍR-KR 1. deild kvenna kl.21.30. Kennaraháskóla fS-UMFN 1. deild kvenna kl.21.30. Seljaskóla ÍR-ÍBK Um helgina eru einnig fjölliða- mót í yngri flokkunum: Drengjaflokkur: A-riðill í Keflavík B-riðill á Akranesi 8. flokkur: A-riðill á Njarðvík B-riðill á Sandgerði 6. flokkur: A-riðill að Hlíðarenda B-riðill í Borgarnesi Minnibolti 11 ára: A-riðill í Hagaskóla Stúlknaflokkur: A-riðlill íþrh.Strandgötu Ilafn. llandknattleikur: Laugardagur 2. deild karla kl. 14.00. Digranes HK-ÍH 3. deild karla kl. 14.00. Seljaskóla KR b-Völsungur 3. deild karla kl.15.15. Digranesi HK b-Ögri 3. deild karla kl.16.30. Seljaskóla Fylkir-Víkingur b 2. deild kvenna kl.15.15. Seljaskóla Þróttur-f R Sunnudagur Evrópukeppnin kl. 20.30. íþróttahúsið Strandgötu Hafn. FH-Fredensborg/Ski 3. deild karla kl.14.00. Strandgata FH b-Völsungur 2. dcild kvenna kl.20.00. Keflavík fBK-HK Blak: Laugardagur 1. dcild kvenna kl. 16.00. Neskaupstað Þróttur N.-KA 1. deild karla kl. 17.15. Neskaupstað Þróttur N.-KA Sunnudagur 1. deild kvenna kl.14.00. Digrancs UBK-HK 1. deild karla kl.15.15. Digranes HK-ÍS Víðavangs og götuhlaup: Laugardagur I.augarvatnshlaup: Hefst kl. 14.00. við sundlaugina á Laugarvatni. Stclpur og strákar 12 ára og yngri hlaupa 1 km, krakkar 13-16 ára hlaupa 3,5 km og fullorönir, jafnt konur sein karlar hlaupa 7 km. Massey-Fergusori Kostaboð örugg vél ending endursala Tegund vélar væntanl. verðkr: MF 390-2,83 hö 1162 þús. MF 365-2,68 hö 1006 þús. MF 355-2,58 hö 818 þús. MF 350-2,52 hö 753 þús. MF 240-2,47 hö 625 þús. Bjóðum bændum, sem panta nýja dráttarvél fyrir 15. nóvember vaxtalaust hálft kaupverð í 3 mánuði! MASSEY- FERGUSON ^Sbúnadardeild KAUPFELÖGIN OG S?SAMBANDS»NS ARMÚLA3 REYKJAVlK SiMI 38900 Héðinn Gilsson og félagar í FH verða í sviðsljósinu á sunnudags- kvöld, er liðið leikur síðari leik sinn gegn norska liðinu Fredens- borg/Ski í Evrópukeppninni í handknattleik. 'Iímamynd Pjctur. Vé I s> I yning VILLIKETTIRNIR Handknattleikur: Fimmtugasti Evrópuleikur FH í Firðinum á morgun A morgun sunnudag kl. 20.30 leikur FH síðari leik sinn í Evrópukeppninni í hand-, knattlcik gegn norska liðinu Fredensborg/ Ski. Fyrri leik liðanna, sem leikinn var síðastliðinn sunnudag í Noregi, lauk sem kunnugt er ineð fimm marka sigri Norð- manna 30-25. Leikurinn á morgun er fimmtugasti Evrópuleikur FH, en liðið tekur nú í 14. sinn þátt í Evrópukeppni. Þetta hlýtur að teljast frábær árangur. Lengst hefur FH náð í Evrópukeppni leikárið 1984-1985, er liðið komst í undanúrslit Evrópukeppni meistaraliða. Alls hefur FH sigrað í 19 leikum í Evrópukeppni, þremur leikjum hefur lokið með jafntefli en 27 hafa tapast. í þessum leikjum hefur FH gert 1008 mörk, en fengið á sig 1050. FH hefur áður mætt Fredensborg í Evrópukeppni, það var árið 1965 þegar FH tók fyrst þátt í slíkri keppni. Síðar var norska liðið sameinað liðinu Ski. Margir muna eftir leikjum FH og Fredensborg árið 1965. Þeir fóru báðir fram í Laugar- dalshöll og voru meðal fyrstu stórleikjanna sem þar voru leiknir. FH sigraði í fyrri leiknum 19-15, en 16-13 í hinum síðari. Þetta voru þó ekki fyrstu leikir liðanna, því árið 1964 hafði Fredensborg komið í keppnisferð hingað til lands og þá m.a. leikið við FH sem sigraði stórt 32-18. Fredensborg/Ski hefur um árabil verið meðal fremstu handknattleiksliða Noregs. Liðið er íslendingum ekki með öllu ókunn- ugt því handknattleikskappinn kunni Gunnar Einarsson varð norskur bikar- meistari með því árið 1984-1985 og þjálfaði liðið keppnistímabilið á eftir. Þegar hann hætti með liðið tók annar kunnur FH-ingur við því, Helgi Ragnarsson, sem árið á undan hafði gert Stavanger að norskum meisturum. Með Fredensborg/Ski leika í dag allmargir landsliðsmenn. Meðal kunn- ustu leikmanna liðsins eru Roger Kjendal- en, sem er fyrirliði norska landsliðsins, stórhættulegur vinstri útispilari, og Dag Vidar Handstad vinstri hornamaður, sem var markakóngur í Noregi ásamt Steinari Birgissyni keppnistímabilið 1986-1987. Af öðrum leikmönnum má nefna Lars Tore Ronglan, sem er geysisterkur línumaður og var kjörinn handknattleiksmaður ársins í Noregi fyrir fáum árum og Ronald Johnsen sem er hægri hornamaður. Fredensborg/Ski var spáð mikilli vel- gengni í norsku deildinni í vetur en hefur farið verr af stað en búist var við. Liðið lék sinn besta leik á keppnistímabilinu gegn FH síðasta sunnudag. Þrátt fyrir fimm marka ósigur í þeim leik er öll von FH-inga um að komast áfram í keppninni ekki úti. Ef liðið nær góðum leik á sunnudaginn og nýtur dyggilegs stuðnings áhorfenda ættu möguleikar liðsins á að komast áfram að vera nokkrir. Til þess þarf liðið að leika eins og síðustu mínúturnar í leiknum sl. sunnudag þegar FH tókst að minnka 10 marka forystu Norðmanna í 5 marka tap. Víst er að leikurinn á sunnudag verður baráttuleikur. Mætið í Fjörðinn og hvetj- ið FH til sigurs. Leikurinn hefst kl. 20.30. Leikmenn Fredesnborg/Ski: 1 Finn Ove Smith 12 Pál 0yvind Tjernshugen 3 Dag Vidar Hanstad 4 i0ystein Havang 5 Ronald Johnsen 6 Fredrik Osther 7 Roger Johansen 8 Knut Háland 9 Lars Tore Ronglan 10 Arne Jorgen Smith 11 Jorgen Horgen 13 Roger Kjendalen 14 Thomas Ramos Stjórnendur: Per Otto Furuseth og Rolf 0sterbo. Leikmenn FH: 1 Magnús Árnason 12 Bergsveinn Bergsveinsson 2 Þorgils Óttar Mathiesen 3 Hálfdán Þóröarson 4 Ólafur Magnússon 5 Einar Hjaltason 6 Gunnar Beinteinsson 7 Óskar Ármannsson 9 Óskar Helgason 10 Héðinn Gilsson 11 Jónas Árnason 14 Guðjón Árnason Þjálfari: Viggó Sigurðsson. ARCTIC CAT og heyrið þá mala. i BIFREIÐAR& LANDBUNAÐARVÉLAR Ármúla 13 — 108 Reykjavík — Sími 681200

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.