Tíminn - 08.12.1988, Síða 10
m Tíminn FimmtnHflrmr ft Hocpmhor iQfií? FimmtudaQur 8. desember 1988
Handknattleikur:
Naumur sigur KR
KR-ingar unnu nauman en átaka-
lítinn sigur á botnliði Breiðabliks,
26-23, í 1. deildinni í handknattleik
í Digranesi í gærkvöld.
Leikurinn var ákaflega rólegur og
KR-ingar voru jafnan yfir. Þeir
breyttu stöðunni úr 4-3 í 9-3 í fyrri
hálfleik, en eftir það hresstust Blik-
amir nokkuð, þó aðallega Hans
Guðmundsson, sem skoraði hvert
markið af öðru. Forskot KR var 4
mörk, 14-10, í leikhléinu.
Breiðabliksmenn tóku þá Pál
Ólafsson og Alfreð Gíslason úr um-
ferð allan leikinn og gekk sú leikað-
ferð upp eins langt og hún nær,
mikið losnaði um hornamenn KR,
en þeir eru engin lömb að leika sér
við. KR-ingar beittu þessari leikað-
ferð gegn Hans Guðmundssyni í
síðari hálfleiknum, en félagar hans
tóku þá við því hlutverki að skora.
LiSTUNARÁÆTIUN
-
Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir:
Aarhus: Alla þriðjudaga
Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla fimmtudaga
Gautaborg: Alla föstudaga
Varberg: Annan hvern miðvikudag
Moss: Annan hvern laugardag
Larvik: Alla laugardaga
Hull: Alla mánudaga
Antwerpen: Alla þriðjudaga
Rotterdam: Alla þriðjudaga
Hamborg: Alla miðvikudaga
Helsinki: Hvassafell . . . 10/12
Portsmouth: Jökulfell Skip Skip . . . 27/12 . . . 16/1 '89 . ... 6/2 '89
New York: Jökulfell Skip Skip . . . 27/12 . . . 16/1 '89 . ... 6/2 '89
Gloucester: Skip Skip Skip . . . 27/12 . . . 16/1 '89 . ... 6/2 '89
llg* SKIPADEILD
^ASAMBANDSINS
LINDARGÖTU 9A • 101 REYKJAVlK
SlMI 698100
k. L X A X A A X .
IAKN IRAUSTRA LLIJININGA
Munurinn lengst af var þetta 4-5
mörk, en undir lokin óx Blikum
ásmegin og þeir náðu mest að
minnka muninn í 2 mörk. KR-ingar
unnu leikinn með 3 mörkum, 26-23.
Ótrúlega átakalftill sigur, þrátt fyrir
lítinn mun í lokin.
Áberandi var hvað varnarleikur
Blikanna var lakari en KR-inga. Það
tók aldrei nema 10-20 sek. fyrir
KR-ingana að skora, en Blikarnir
tóku sér góðan tima til að finna
glufur á KR-vörninni. Bestu menn
KR voru þeir Guðmundur Alberts-
son, Leifur Dagfinnsson markvörð-
ur, Stefán Krístjánsson og Konráð
Olavson, en Hans Guðmundsson
Landslið ísland í körfuknattleik
undirbýr sig nú af krafti fyrir leiki
sem verða ytra seinna í þessum
mánuði. Liður í þeim undirbúningi
var leikur gegn úrvalsliði undir
stjóm Torfa Magnússonar. Leikur-
Handknattleikur:
Stjornusigur
Stjarnan vann Gróttu 24-19 i
1. deildinni í handknattleik í
Digranesi i gærkvöld. t hálfleik
var staðan 10-9 fyrir Stjömuna,
en í síðari hálfleik náðu Garð-
bæingar afgcrandi yfirráðum
sem þeir létu ekki af hendi.
Munurínn var 5 mörk þegar
upp var staðið. BL
Lið Calgary Flames stendur nú
best að vígi í NHL-deildinni, at-
vinnumannadeildinni í íshokkí í N-
Ameríku. Kanadamenn era sterkir í
þessari íþrótt og þarlend lið leika í
sömu deild og þau bandarísku. Cal-
gary liðið hefur aðeins tapað 4
Ieikjum það sem af er keppnistíma-
bilinu, en næsta lið, Detroit Red
Wings hefur tapað 8 leikjum.
Úrslit í leikjum deildarinnar síð-
ustu daga eru þessi:
Boston Bniins-Pittsburgh Peng .... 3-3
Philadelphia Flyets-NJ.Devils.. 6-2
Edmonton 0liers4I.Y.Rangen..... 10-6
Calgary Flames-Winnipeg Jets... 6-3
Montreal Can.-Detroit Red Wings ... 7-2
Hartford Whaiers-Buffalo Sabres ... 94)
Pfttsburgh Peng.-Chicago Blackh .. 7-6
Washington Capit-Philadelphia F1 .. 4-3
Boston Bruins4iew York Islanders . 4-3
St.Louis Blues-Minnesota North S .. 34)
Calgary Flames-Quebec Nordiques . 3-2
Winnipeg Jets4os Angeles Kings .. 5-4
NewYorftRangers-VancouverCan . 5-3
Staðan í deildinni er nú þessi:
Wales-deildin
var mjög ógnandi hjá Kópavogsbú-
um og Andrés Magnússon slapp
einnig vel frá leiknum. Blikarnir
léku oft vel í þessum leik og virðast
allir vera að færast í aukana, þrátt
fyrir að vera í botnsætinu sem
stendur. KR-ingarnir virtust áhuga-
litlir og voru heppnir að mótspyrnan
var ekki meiri.
Mörkin UBK: Hans 10, Andrés4,
Jón Þórir 4/4, Kristján 3 og Sveinn
2. KR: Stefán 8/1, Guðmundur 6,
Konráð 4, Alfreð 3, Páll Ól. 2, Páll
Ó1. yngri 2 og Sigurður Sveinsson 1.
Dómarar voru þeir Guðlaugur
Hjálmarsson og Óli Ólsen. BL
inn fór fram í íþróttahúsi Keflavíkur
í gærkvöldi, landsliðið sigraði 71-55,
staðan í hálfleik var 37-29.
Leikurinn var ekkert fyrir augað,
hann var jafn framan af, þar til um
miðjan hálfleikinn að landsliðið seig
fram úr og hafði yfirhöndina allan
leikinn og mestur var munurinn 20
stig. Úrvalið náði illa saman, enda
ekki við öðru að búast, menn koma
sitt úr hvorri áttinni. Landsliðið var
ekki sannfærandi í þessum leik þrátt
fyrir öruggan sigur. Bestur var Guð-
mundur Bragason, Tómas Holton
átti góðan fyrri hálfleik.
Stigin; landsliðið: Guðmundur
Br. 14, Valur 12, Tómas 12, Ivar Ás.
10, Jón Kr. 8, Guðjón 5, Magnús 4,
Henning 2, Matthías 2 og Birgir 2.
Úrval: Pálmar 17, Helgi 10, Sturla 8,
Sigurður Ingim. 6, Ivar Webster 4,
Jóhannes 4, Teitur 4 og Hreinn 2.
Dómarar voru þeir Gunnar Val-
geirsson og Kristinn Albertsson.
MS/BL
Patrick-riðill:
Pittsburgh Penguins . 2615 110122-133 31
New York Rangers ... 2714 310113-104 31
Washington Capitals.. 26 12 3 11 93- 93 27
Philadelphia Flyers ... 3012 216 113-107 26
New Jersey Devils.... 26 8 4 14 92-107 20
New York Islanders... 26 7 217 77-111 16
Adams-riðill:
Montreal Canadiens .. 2916 4 9114- 98 36
Boston Bruins...... 2811 710 95- 84 29
Buffalo Sabres .... 27 11 2 14 96-11124
Hartford Whalers... 2510 1 14 86- 93 21
Quebec Nordiques .... 28 9 217101-132 20
Campbell-deild
Norris-riðill:
Detroit Red Wings.... 2614 4 8100- 98 32
St. Louis Blues ... 24 10 4 10 84- 84 24
Toronto Maple Leafs .. 2711 1 15 82-108 23
MinnesotaNortbStars. 26 9 4 13 87-10122
Chicago Blackhawk ... 27 6 4 17 106-134 16
Smythe-riðill:
Calgary Flames..... 27 19 4 4 123- 70 40
Los Angeles Kings.... 27 18 0 9 148-110 36
Edmonton Oliers.... 28 16 3 9 129-11135
Vancouver Canucks .. 2911 513 96- 9127
Winnipeg Jets ..... 23 10 4 9 95- 93 24
BL
Körfuknattleikur:
Landsliðið vann
öruggan sigur
Frá Margréti Sanders fréttamanni Tímans:
Íshokkí:
Calgary stendur
best að vígi
8800 220-159 16
7700 185-152 14
8 5 0 3 171-164 10
7 4 0 3 184-170 8
8 4 0 4 183-180 8
8 3 1 4 212-226 7
8 2 1 5 170-178 5
8 1 3 4 171-199 4
8116 160-190 3
8 1 0 7 168-204 2
Valur .
KR . . .
Stjaman
FH . . .
KA . . .
Víkingur
Grótta .
Fram .
ÍBV . .
UBK .
Þetta er hið frækna lið Tímamanna er lenti í öðra sæti í keppni fjölmiðlanna í knattspyrnu síðastliðinn sunnudag.
Úrslitaleikurínn sem var við lið DV tapaðist naumlega 3-0, enda var þá orðið vart þreytu í liðinu. Túnaliðið sigraði
lið Dags frá Akureyrí 1-0, gerði jafntefli 0-0 við Frjálst Framtak og 1-1 við Stöð 2. Lið Þjóðviljans og Stjörnunnar
gáfu sína leiki. Alls. tóku 9 lið þátt í keppninni og bar Halldór Halldórsson hitann og þungann af skipulagningu
mótsins. Silfurlið Tímans var þannig skipað:
Efri röð frá vinstri, Sigurður Lárússon, Halldór Jóhannsson, Agnar Birgir Óskarsson, Pjetur Sigurðsson, neðri röð
f.v. Gunnar Sverrisson, Kristján Grímsson og Egill Már Markússon.
Körfuknattleikur:
Njarðvík og Kef lavík
mætast í fyrstu umferð
Það er óhætt að segja að stórleikir
verði í 16 liða úrslitum bikarkeppni
KKÍ. Suðurnesjarisarnir Njarðvík og
Keflavík niætast og í Reykjavík mætast
lið Vals og KR. Þá drógust Grindvíking-
ar gegn Haukum.
f undankeppni leika Njarðvík b og
Laugdæiir annars vegar og USVH og
UBK hins vegar um 2 laus sæti í 16 liða
úrslitunum.
stórleikir í fyrstu umferð bikarkeppni KKÍ
Eftirtalin lið leika því saman í 16 liða j kvennaflokki drógust eftirtalin lið
úrslitum:
USVH/UBK-Þór
Kormákur-ÍR
ÍS b-Léttir
UMFN-ÍBK
Valur-KR
UMFG-Haukar
ÚÍA-UMFN b/UMFL
UMFT-fS a
sainan:
Haukar-KR
ÍR-UMFG
UMFN-ÍS b
fS a-ÍBK
Lcikið verður heima og heiman og
fyrri leikirnir fara fram 11.-13. janúar og
scinni leikirnir 18.-20. janúar.
í fyrra var bikarkeppnin ákaflega
spennandi og nægir þar að minna á leik
Keflvikinga og Njarðvíkinga í 8 liða
úrslitum og 2 jafnteflisleik ÍR og Grínd-
víkinga i sömu umferð, spennandi
undanúrslitaleiki og frábæran úrslita-
leik. Spennan ætti ekki að verða minni
þegar bikardrátturínn nú er skoðaður,
þrjár spennandi viðureignir þegar í 16
liða úrstitunum. BL
Handknattleikur
Valssigur gegn FH
Valsmenn unnu FH-inga í gær-
kvöldi, 30-25. En sigur Valsmanna
var alls ekki eins öruggur og loka-
tölurnar sýna því þegar um átta
mínútur voru til leiksloka höfðu
FH-ingar tveggja marka forskot 21-
23.
Strax á fyrstu mínútum leiksins
var það ljóst að hvorugt liðið ætlaði
að gefa eftir og ætluðu sér bæði
stigin. Leikurinn var í jafnvægi allt
frá upphafi og skiptust liðin á að
hafa forystu.
Valdimar Grímsson var í miklum
ham í upphafi leiksins og skoraði
þrjú fyrstu mörk Vals. Héðinn
Gilsson, FH-ingur, var drjúgur og
átti Einar Þorvarðarson oft í miklu
basli með að verja dúndurskot hans.
Þegar 15 mín. voru liðnar var
staðan 7-7, og liðin skiptust á að
skora og í hálfleik var staðan 13-13.
Valsmenn hófu seinni hálfleik af
hörku og náðu tveggja marka for-
skoti 19-17. En þá vöknuðu FH-ing-
ar aftur til lífsins og náðu að jafna
leikinn og komast yfir 20-22.
Þegar 8 mínútur voru til leiksloka
voru FH-ingar enn yfir 21-23, en þá
tóku Valsmenn mikinn kipp og á sex
Leiðinlegt í Höllinni
Leikur Fram og Víkings í 1. deiid
karla í handknattleik í gærkvöldi var
ekki mikið skemmtilegur á að horfa.
Leikurinn endaði með jafntefli, 29-
29, eftir að Víkingar höfðu haft
tveggja marka forskot í leikhléi,
16-14.
Jafnræði var með liðunum í byrjun
og skiptust liðin á að skora en
Víkingar náðu tveggja marka for-
skoti eftir tuttugu mín. leik og héldu
því til leikhlés. Strax í byrjun síðari
hálfleiks eða eftir sex mín. leik náðu
Víkingar sjö marka forskoti. Fram-
arar gáfust ekki upp og söxuðu jafnt
og þétt á forskot Víkinga og þegar 1
1/2 mín. var til leiksloka náði Júlíus
Gunnarsson að jafna metin 29-29.
Víkingar hófu sókn og fiskuðu víta-
kast og virtust ætla að gera út um
leikinn. Karl Þráinsson skoraði úr
vítakastinu en dómarar leiksins
dæmdu markið af og Framarar fengu
boltann. Framarar náðu skoti að
marki Víkinga en Sigurður varði
vel.
Bestur í liði Víkinga var mark-
vörður þeirra Sigurður Jensson.
Birgir Sigurðsson var bestur Fram-
ara.
Hákon Sigurjónsson og Guðjón
L. Sigurðsson dæmdu þennan leik
og gerðu þeir mistök eins og leik-
menn.
Mörk Fram: Birgir 9, Júlíus 5,
Agnar 5, Tryggvi 3, Hermann 3 lv.,
Egill 2 og Ragnar 1.
Mörk Víkinga: Guðmundur 7, Ámi
7 3v., Bjarki 4, Sigurður 4, Jóhann
3, Karl 2 og Siggeir 2. GS.
Góður sigur KA
Frá Jóhanncsi Bjaraasyni fréttamanni Tímans:
„Ég þakka ykkur fýrir leikinn
strákar, hann var góður á köflum,“
sagði Aðalsteinn Jónsson formaður
handknattleiksdeildar KA við leik-
menn liðsins, er þeir höfðu lagt
Eyjamenn að velli með 24 mörkum
gegn 19 í gærkvöldi.
Þar rataðist Aðalsteini satt orð í
munn, því leikur KA var mjög
sveiflukenndur, en leikurinn var
einnig mjög fjörugur allan tímann
og brá oft fyrir fjörugum sóknum, en
varnir liðanna vora slakar lengst af.
Jafnræði var með liðunum allan
fyrri hálfleik, en heimamenn þó
alltaf með fmmkvæðið. í hálfleik
var stað 12 mörk gegn 10 þeim í vil.
Úrslit leiksins réðust svo í upphafi
síðari hálfleiks, en skomðu KA-
menn 3 mörk í röð og má segja að
sigrinum hafi ekki verið ógnað eftir
það. Mest náðu KA-menn 8 marka
forskoti, en eftir það minnti leikur-
inn töluvert á fyrirtækið sem Billy
Smart rak og rekur enn. Sigurður
Gunnarsson var tekinn úr umferð í
fyrri hálfleik og var þá óstöðvandi,
en síðan hættu KA-menn að gæta
hans sérstaklega og þá var hann
viðráðanlegur.
Hjá KA áttu þeir Erlingur, Guðmund-
ur og Friðjón allir ágætan leik og Axel
markvörður varði stórvel, eða 23 skot,
þar af 3 víti. Það er gleðilegt fyrir
KA-menn að Friðjón fyrirliði Jónsson
virðist vera að komast í sitt rétta form,
efir nokkra slka leiki. Einnig virkaði
liðsstjómunin mun skynsamlegri en í
undanfömum leikjum. Hjá iBV vom
mínútna kafla jöfnuðu þeir og kom-
ust sex mörkum yfir 30-24. Héðinn
náði svo að minnka muninn í lokin
er skoraði um þrem metrum fyrir
utan punktalínu.
Leiknum lauk því með sigri Vals
30-25.
Hjá Valsmönnum var Einar Þor-
varðarson góður sem og þeir Júlíus
og Valdimar. Sigurður Sveinsson
var góður í seinni hálfleik og skoraði
þá nokkur stórglæsileg mörk.
Héðinn Gilsson var helsti sóknar-
broddur FH-inga, hann skoraði
mörg stórglæsileg mörk og var góður
í vörninni. Óskar Ármannsson tók
vítaköst FH af miklu öryggi og
Bergsveinn varði oft mjög vel í
markinu.
Dómarar voru .þeir Stefán Am-
aldsson og Ólafur Haraldsson.
Dæmdu þeir leikinn vel, enda var
hann prúðmannl.ega leikinn af hálfu
beggja liða.
Mörk Vals: Valdimar 8, Júlíus
7/1, Sigurður Sv. 6, Jón 4, Jakob 3
og Geir 1.
Mörk FH: Héðinn 9, Óskar Á.
8/4, Óskar H. 3, Guðjón 3 og Þorgils
L FH
Körfuknattleikur:
Velskur dómari
kemur í janúar
- Styrr um Kristin Albertsson dómara!
Körfuknattleikssamband íslands
hefur ákveðið að fá einn þekktasta
dómara heims, Wales-búann
William Jones, til þess að dæma
hérlendis frá janúar og út keppnis-
túnabilið.
Frá samningum við Jones verður
gengið ■ vikunni, er forráðamenn
KKI koma við í London á lcið
landsliðsins til Möltu.
Jafnframt því að dæma, mun
Jones halda námskcið fyrir nýja
dómara og fylgjast með dómgæslu
þeirra reyndari eftir því sera færi
gefst. Dómararaefnd KKÍ vonast
til þess að koma Jones verði körfu-
knattleiksiþróttinni hérlendis til
framdráttar.
Þá hefur Gunnar Valgeirsson
formaður dómaranefndar KKÍ,
sent frá sér eft irfarandi yfirlýsingu:
„Vcgna frétta í fjölmiðlum
undanfaraa daga um að Kristinn
Aibertsson körfuknattleiksdómari
hafi veríð beðinn um að hætta að
dæma leiki hjá ákveðnum féiögum,
en hann neitað þeirri bón, vill
undirritaður taka eftirfandi fram:
Krístinn hefur ekki verið beðinn
um að hætta að dæma leiki hjá
neinu félagi og því aiis ekki verið í
þeirri aðstöðu að neita siíkri bón.“
Formaður dómarancfndar KKf,
Gunnar Valgeirsswn.
Málið mun tilkomið vegna yfir-
lýsinga Keflvíkinga um að Kristinn
sé mikill vinur leikmanna KR og í
ieik KR og ÍBK um síðustu helgi
mótmælti Lee Nober þjálfarí ÍBK,
dómgæslu Krístins á mjög tákn-
rænan og spaugiiegun hátt.
Þá hefur heyrst að Ilaukar séu
allt annað en búnir að gleyma
umdeildu atviki á síðustu sekúndu
i leik KR og Hauka í siðustu viku.
Aðgerðir munu vera á prjónunum
í herbúðum Hauka til að mótmæia
dómgæslu Kristins, sem dæmt hef-
ur fjöldan allan af Haukaleikjum í
vetur.
Það er því óhætt að segja að
vinsælli menn finnist innan dóm-
arustéttarinnar hérlendis, en Kríst-
inn er nú samt cinn af bestu
dómuram landsins. BL
þeir Sigurður Gunnarsson og Sigurður
Friðriksson langbestir. Dómarar voru
þeir Vigfús Þorsteinsson og Steinþór
Baldurrson og voru þeir mjög mistækir.
Mörkin KA: Erlingur 7/4, Guðmundur
5, Friðjón 4, Jakob 3, Ólafur 2, Pétur 1,
Sigurpáll 1 og Haraldur 1. ÍBV: Sigurður
Gunn. 6, Sigurður Friðr. 6/3, Óskar 3,
Jóhann 3 og Tómas 1.
JB/BL
úlíus Jónasson skorar hér eitt 7 marka sinna gegn FH í gær.
Tlmamynd: PJetur
Körfuknattleikur - NBA:
Meistarar Lakers hafa
tapað fæstum leikjum
Besta körfuknattleikslið heims, lið Los
Angeles Lakers, stendur nú best að vígi í
NBA-deildinni. Liðið hefur aðeins tapað 3
af 16 leikjum sínum og hefur afgerandi
forystu í Kyrrahafsriðli Vesturdeildarínn-
ar.
í Miðvesturriðli Vesturdeildarinnar er
jöfn og spennandi keppni. DenverNuggets
eru í efsta sæti, þrátt fyrir 1 stigs tap fyrir
New York Knicks eftir framlengdan leik í
fyrrakvöld. Utah Jazz, Dallas Mavericks
og Houston Rockets fylgja fast á eftir.
í Austurdeildinni er keppni hörð í
báðum riðlunum. í Atlantshafsriðlinum
eru Charles Barkley og félagar í Phila-
delphia 76‘ers í efsta sætinu. Á síðasta
keppnistímabiii gerðist það í fyrsta sinn
síðan 1975 að liðið komst ekki í úrslita-
keppnina. Röð mistaka framkvæmda-
stjórnar liðsins hvað kaup og sölu á
leikmönnum varðar, gerði það að verkum
að liðið var í fyrra lítið annað en Barkley.
Þessi mistök náðu hámarki þegar Moses
Malone var seldur frá liðinu.
Til liðs við Sixers er nú komin háskóla-
-óvænt velgengni „Sixers“
stjarnan Hersey Hawkins, sem lék í Ólym-
píuliði Bandaríkjanna í Seoul. Hawkins
meiddist á hné í riðlakeppninni og gat því
ekki leikið með í tapleiknum gegn Sovét-
ríkjunum í undanúrslitunum. Fróðir menn
töldu að fjarvera Hawkins hefði haft sitt að
segja í þeim leik. Hawkins er bakvörður
og mikill skotmaður. Aðalboltabakvörður
Sixers er sem fyrr Maurice Cheeks, en
aðrir í byrjunarliðinu auk Barkley og
Hawkins eru miðherjinn Mike Gminski og
framherjinn Cliff Robinson.
Lið New York Knicks hefur lengi verið
í öskustónni, en er nú loks upprisið.
Burðarásar liðsins eru miðherjinn Patrick
Ewing og bakvörðurinn Mark Jackson,
sem valinn var nýliði ársins í fyrra. Liðið
leikur stífa pressuvörn og mjög gaman er
að fylgjast með leik liðsins. Knicks hafa
tapað 6 leikjum eins og Sixers og þessi 2
lið berjast um sigur í riðlinum. í þriðja sæti
kemur síðan lið Boston Celtics, sem má
muna sinn fífil fegri.
f miðriðli Austurdeildarinnar trónir lið
Detroit Pistons á toppnum þrátt fyrir
stórtap gegn Milwaukee Bucks í fyrra-
kvöld. Liðið hefur tapað 4 leikjum eins og
Cleveland sem er í öðru sæti. Lið Atlanta
Hawks og Milwaukee koma næst með 6
töp hvort lið og Chicago Bulls hefur tapað
8 leikjum. Neðst er síðan lið Indiana
Pacers með aðeins 2 sigra. Gífurlega hörð
keppni í þessum riðli, eins og í fyrra.
Úrslit leikja undanfama daga í NBA-
deildinni fara hér á eftir:
Cleveiand Cav.-Denver Nugg . . 122-103
Detroit Pistons-N.J.Nets.....102- 99
L.A.Lakers-Washington Bullets . . 119-112
Atlanta H.-Sacramento Kings . 123-113
Portland Trail Bl.-N.J.Nets ... 97- 93
N.Y.Knicks-Denver Nugg.frl . . 124-123
Chicago Bulls-Boston Celtics . . 105-100
Houston Rockets-Qeveland Ca. . . 106-105
Milwaukee Bucks-Detroit Pist . 109- 84
Seattle Supersonics-S.A.Spurs . 112-107
Phoenix Suns-Washington Bull . 115- 85
Golden State Warr.-Utah Jazz . 114-103
L.A.Lakers-L.A.Clippers .... 111-102
BL