Tíminn - 17.12.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.12.1988, Blaðsíða 1
Verslanir uppfullar af erlendum iðnaðarvarningi sem kaupmenn vilja heldur selja vegna meiri hagnaðar: Linda Pétursdóttir fegurðardrottning kom heim ígærdag • Blaðsíða 2 Gunnartölmarssonhjá Atvinnutryggingasjóði í helgarviðtalinu • Blaðsíður 6 og 7 800 ný tilfelli af krabbameini greind■ ust síðastliðið ár • Blaðsíða 10 Hefur boðao frjálslyndi og framfarir i sjö tugi ara Okkar iðn- aður varð í tapsæti í verslunum Þó svo að nýlegar tölur, úr könnun um viðhorf íslendinga til íslensks varnings, bendi til þess að 70% þjóðarinnar velji íslenskt, er ekki allstaðar auðvelt að koma höndum yfir íslenska fram- leiðslu. Stóru verslanirnar bera því við að lager- rými sé uppfullt af erlendum varningi, því kaupa verði mikið magn í einu erlendis frá til að ná niður verði. Ýmsar aðrar ástæður eru nefndar. En niðurstaðan fyrir þessi jól er aðokkar iðnaður varð undir í verslunum. sig í jólaösinni Búðarhnupl er einn af fylgifiskum stórhátíða. í Kringlunni í Reykjavík eru á hverjum degi gripnir á þriðja tug hnuplara, sem troða öllu inn á sig í jólaösinni, nytsamlegu eða ekki. Lögreglan hvetur verslunarmenn til að taka hart á þessum málum. BBIaðsíða 4 20-25 teknir við búðarhnupl í Kringlunni á degi hverjum: Troða öllu inn á LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 1988 - 290. OG 291. TBL. 72. ARG. í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.