Tíminn - 17.12.1988, Blaðsíða 27

Tíminn - 17.12.1988, Blaðsíða 27
Laugardagur 17. desember 1988 irxnuo ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið Fjalla-Eyvindur og kona hans Annan dag jóla kl. 20.00 Frumsýning Miövikudag 28. des. 2. sýning Fimmtudag 29. des. 3. sýning Föstudag 30. des. 4. sýning Þriðjudag 3. jan. 5. sýning Laugardag 7. jan. 6. sýning Þjóðleikhúsiö og íslenska óperan sýna 3Rgxnhíi;ri iboftmanne Föstudag 6. jan. Sunnudag 8. jan. Takmarkaður sýningafjöldi. islenski dansflokkurinn sýnir: Faðir vor og Ave Maria dansbænir eftir Ivo Cramér og Mótettukór Hallgrímsklrkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Sýningar í Hallgrímskirkju: Fimmtudag 22. des. kl. 20.30 Frumsýning Þriðjudag 27. des. kl. 20.30 Miðvikudag 28. des. kl. 20.30 Fimmtudag 29. des. kl. 20.30 Föstudag 30. des. kl. 20.30 Aðeins þessar 5 sýningar Miðasaia Þjóðleikhussins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-20 fram til 11. des., en eftir það er miðasölunni lokað kl. 18. Simapantanir einnig virka daga kl. 10-12. Simi í miðasölu: 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið og miði á gjafverði. I I GT1IIII ISLI __llili ÍSLENSKA ÓPERAN Málverkasýning íslenska óperan sýnir málverk eftir Tolla í óperunni Opið alia daga kl. 15.00-19.00 til 18. desember. i .i:ik 1-1:1 a( ; 2<2 22 RFAKJAVlKUK •P SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds $%• Vt Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Þriðjudag 27.12. kl. 20.30. Miðvikudag 28.12 kl. 20.30 Fimmtudag 29.12. kl. 20.30 Föstudag 30.12. kl. 20.30 ^MSTf MAIRA »OKfBANS3 Söngleikur eftir Ray Hermart Þýðing og söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson Tónlist: 14 valinkunn tónskáld frá ýmsum tímum Leikstjórn: Kad Ágúst Úlfsson Leikmynd og búningar: Karl Júlíusson Tónlistar-, söng- og hljómsveitarstjórn: Jóhann G.Jóhannsson Lýsing: Egill Örn Árnason Dans: Auður Bjarnadóttir Leikendur: Pétur Einarsson, Helgi Björnsson, Hanna María Karlsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Harald G. Haraldsson, Erla B. Skúladóttir, Einar Jón Briem, Theódór Júliusson, Soffía Jakobsdóttir, Anna S. Einarsdóttir, Guðný Helgadóttir, Andri Örn Clausen, Hallmar Sigurðsson, Kormákur Geirharðsson, Guðrún Helga Arnarsdóttir, Draumey Aradóttir, Ingólfur Björn Sigurðsson, Ingólfur Stefánsson. Sjö manna hljómsveit valinkunnra hljóðfæraleikara leikur fyrir dansi. Frumsýning á Broadway 29. desember kl. 20.30 Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-17. Forsala aðgöngumiða: Nú erverið aðtaka við pöntunum til 9. jan. 1989. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Einnig simsala með VISA og EURO á sama tima. Ath. Munið gjafakort Leikfélagsins. Tilvalin jólagjöf. _______________________________________________________________ \ n - Ertu ekki enn búinn að fá þér herbergi, Helgi minn? - Ég get ómögulega skilið það hvers vegna bróðir minn á tvær systur en ég bara eina... UILk Tíminn 27 „Ungfrú vöðvabúnt" Linda æfir strákana og það er engin miskunn hjá henni. „Ég er ánægð með vöðvana, þó sumum þyki þeir ókvenlegir, og kærastinn minn er montinn af mér þegar ég fer í keppni," segir Linda líkamsræktarkona. Sally stendur sig Sally Field er 41 árs og hefur fengið tvenn Óskars- verðlaun og ein Emmyverð- laun. Nú hefur hún lokið upptökum á enn einni kvikmynd, „Punchline", sem spáð er mikilli aðsókn og vinsældum. Sally lék ekki bara í myndinni, hún fram- leiddi hana líka og valdi sem mótleikara sinn Tom Hanks sem gerði garðinn frægan í „Big“ fyrr á árinu. Sally bætti enn um betur, því meðan á upptökum stóð gekk hún með barn, Sammy litla sem bráðum verður tveggja ára. Einhver skyldi ætla að Sally vildi taka lífinu með ró, orðin miðaldra og búin að gera flest það sem aðra tekur alla æv- ina, en það er nú eitthvað annað. Næsta verkefni henn- ar er myndin „Steel Magno- lias" og til liðs við sig þar hefur hún fengið fólk á borð við Dolly Parton. Shirley MacLaine, Olympiu Dukakis og Daryl Hannah. Varla get- ur það orðið annað en stórmynd. - Ég er bara barn míns tíma, segir Sally ósköp hógvær. - Það tilheyrir nú á- dögum að vera móðir, eigin- kona og framakona í fullu starfi utan heimilis, allt í Tom Hanks er tromp Sally Field í nýjustu mynd hennar. Hér er hann meö konu sinni, Ritu Wilson. Kom á Rokksöngvarinn Jon Bon Jovi kom áheyrendum sínum heldur betur á óvart við upp- tökur á nýju myndbandi um daginn. Upptakan fór fram í leikhúsi í Los Angeles og aðdáendur troðfylltu húsið, bæði í sæti og stæði. I miðju kafi kom Jon auga á einhvern úti í sal sem reykti marijuana í mestu makind- um. Söngvarinn var ekkert að tvínóna við hlutina, stöðv- aði upptökuna á laginu sem reyndar hcitir „Bad Medi- cine" (Slæmt lyf), vatt sér fram í sal, náði í eiturkauð- ann og dró liann að tjaldabaki þarsem lögreglan beið. Síðan steig hinn 26 ára Jon aftur upp á svið og lét sig ekki muna um að halda þrumandi ræðu yfir mannskapnum um skaðsemi fíkniefnaneyslu, áður en hann hélt áfram með upptökuna. óvart Sally Field og maður hennar Alan Griegman eiga ársgamlan son Fyrir nokkrum árum bjó hún með Burt Reynolds. „Þegar karlmenn komast að raun um að ég er þjálfar- inn, verða margir þeirra hálf- vandræðalegir. Og ekki bætir það þegar ég get miklu meira en þeir, þó þeir hafi kannski höfuð og herðar yfir mig,“ segir Linda þjálfari. Hún segir líka, að í fyrstu hafi ungu strákarnir verið ósáttir við það að láta konu segja sér fyrir verkum, en brátt hafi þeir farið að viður- kenna sig sem þjálfara. Áður var Linda lítil og grönn stúlka og notaði brjóstahaldara nr. 32. Nú er brjóstmálið 39 þuml. og brjóstahaldaranúmerið er 40! Vaxtarlag Lindu hefur sem sagt breyst mikið, en hún segist vera ánægð með vöðv- ana sína, og kærastinn sömu- leiðis. Annars æfir hann ekki líkamsrækt heldur sér um fjárhagslega hlið fyrirtækis- ins. Hún Linda Middleton er ekki stór, - en hún er sterk. Linda getur lyft þyngri lóðum en flestir venjulegir karlmenn, enda er hún þjálf- ari og lyftingakappi sjálf. Ásamt kærastanum rekur Linda æfingastöð og er sjálf æstust í að æfa. Hún er 26 ára og byrjaði fyrir þremur árum að stunda lyftingar og styrkja vöðvana. Hún kynntist þá Brian Evans og hafa þau nú opnað sína eigin æfingastöð í Whittington Moor, Chesterfield í Englandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.