Tíminn - 03.02.1989, Qupperneq 19
Vi'v ... VjLLUAVT-.___
Föstudagur 3. febrúar 1989
i • V ÍJ-V.v/. ». t %.t
Tíminn 19
sjiBjí
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Fjalla-Eyvindur
og kona hans
leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson
f kvöld kl. 20.00. Fáein sæti laus
Fimmtudag 9. feb. kl. 20.00
Fáar sýningar eftir.
ÓVITAR
barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur
Laugardag kl. 14.00. Uppselt
Sunnudag kl. 14.00. Uppselt
Laugardag 11. febr. kl. 14. Fáein sæti laus
Sunnudag 12. febr. kl. 14. Fáein sæti laus
Laugardag 18. febr. kl. 14
Sunnudag 19. febr. kl. 14
Laugardag 25. febr. kl. 14
Sunnudag 26. febr. kl. 14
Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna
J^knrtfíprt
ihoflfmanrtí?
ópera eftir Offenbach
Laugardag kl. 20.00. Uppselt
Sunnudag kl. 20.00
Miðvikudag kl. 20.00
Föstudag 10. febr. kl. 20.00
Sunnudag 12. febr. kl. 20.00
Föstudag 17. febr. kl. 20.00
Laugardag 18. febr. kl. 20.00
Föstudag 24. febr. kl. 20.00
Sunnudag 26. febr. kl. 20.00
Sýningum lýkur í byrjun mars
Háskaleg kynni
leikrít eftir Christopher Hampton
byggt á skáldsögunnu
Les liaisons dangereuses
eftir Laclos. Leikstjóm: Benedikt Árnason.
- Þýðing: Karl Guðmundsson
og Þórdís Bachmann.
Leikmynd og búningar: Karl Aspelund.
Lýsing: Sveinn Benediktsson.
Sýningarstjóm: Jóhanna Norðfjörð.
Leikarar: Halldór Björnsson,
Helga E. Jónsdóttir, Herdís
Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir,
Mari'a Ellingsen, Pálmi Gestsson,
Ragnheiður Steindórsdóttir, Randver
Þorláksson, Sólveig Pálsdóttir o.fl.
Laugardag 11. febr. kl. 20.00. Frumsýning
Miðvikudag 15. febr. 2. sýning
Sunnudag 19. febr. 3. sýning
Laugardag 25. febr. 4. sýning
Miðasala Þjóðlelkhússins er opin alla
daga nema mánudaga kl. 13-20.
Símapantanir einnig virka daga kl. 10-12.
Sími 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öll
sýningarkvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltiðog
miði á gjafverði.
' I
I.HIKI-'MaC 2í2 2(2
RKYKIAVlKUR ^ ^
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds
1
Tónlist: Atli Heimir Sveinsson
Leikmynd og búningar: Sigurjón
Jóhannsson
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson
I kvöld kl. 20.30.
Uppselt
60. sýning laugardag 11. febr. kl. 20.30.
Uppselt
Sunnudag 12. febr. kl. 20.30
eftir Göran Tunström
Ath. breyttan sýningartíma
9. sýn. i kvöld kl. 20. Brún kort gilda. ðrfá
sæti laus
10. sýn. fimmtudag 2. febr. kl. 20. Bleik kort
gilda. Örfá sæti laus
Laugardag 4. febr. kl. 20. Uppselt
5. sýning þriðjudag 7. febr. kl. 20. Uppselt.
Miðvikudag 8. febr. kl. 20.
Fimmtudag 9. febr. kl. 20.
Miðasala í Iðnó simi 16620
Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19
og fram að sýningu þá daga sem leikið er.
Símapantanir virka daga frá kl. 10-12.
Einnig símsala með VISA og EUROCARD
á sama tíma. Nú er veríð að taka á móti
pöntunum til 21. mars 1989.
I I
I I
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKLISTABSKÖU ISUANOS
UNDARBÆ sm 21971
„Og mærin fór í dansinn..."
eftir Debbie Horsfield
4. sýning miðvikudaginn 1. febr. kl. 20.00
5. sýning föstudaginn. 3. febr. kl. 20.00
6. sýning sunnudaginn 5. febr. kl. 20.00
Ath: breyttan sýningartíma
Miðapantanir allan sólarhringinn i síma
21971.
J
NOTUM
ENDURSKMS-
MERKI!
Þaufásti
apótekum
ogviðar.
IUMFERÐAR
'rað
Cybill Shepherd og
eiginmaður skilja
að borði og sæng
I Reuters-fréttum, inn á
milli stórfrétta frá öllum
heimshornum, mátti 1. febr.
sjá smáfrétt um kvikmynda-
leikkonuna Cybill Shepherd,
þar sem sagði að hjónaband
hennar og eiginmannsins
Bruce Oppenheims hnykk-
læknis væri að fara í vaskinn,
og þau væru skilin að borði
og sæng.
Hjónaband þeirra hefur frá
því fyrsta ( þ.e. fyrir tveim
árum) verið ífréttunum, fyrst
vegna sérkennilegs brúð-
kaups þeirra, sem var í aust-
urlenskum stíl.'-Brúðhjónin
voru í japönskum silkislopp-
um og annað var eftir því.
Þá var fæðing tvíburanna
næsta fréttaefníð, eu vþeir
fæddust fjórum mánuoúgj.
eftir hjónavígsluna,; tveír
myndarstrákar. CybiIL^ átti
eina dóttur fyrir með fyrri
manni sínum David Ford.
Cybill Shepherd hefur ver-
ið aðalleikari í sjónvarpsþátt-
unum „Moonlighting“, ásamt
Cybill með tvíbur-
ana nýfædda
Bruce Willis, og upptöku
þáttanna var haldið áfram
eins og hægt var, þrátt fyrir
að meðgöngutíminn væri erf-
iður hjá leikkonunni, sem er
39 ára. Hún varð þó að fá sitt
barnsburðarfrí, en dreif sig
fljótlega aftur í starfið. Pá var
útbúinn vandaður húsvagn
sem staðsettur var á upptöku-
stað og þar gat Cybill sinnt
um tvíburana sína með góðri
hjálp.
En kunnugir segja, að
þetta hafi allt orðið Cybill of
erfitt og það komið niður á
heimilislífinu.
Hjónin úti að skemmta sér þegarallt lék í lyndi
■
.aiáls
■4.
'Wk
..x
n
Sá gam ilier
enn hress
Ný mynd af
Cybill og
Bruce hennar,
og nú er hál-
fraunalegur
svipur á þeim
Leikarinn George Bums er
orðinn 92 ára en er enn hress og
það meira að segja svo að hann
gengur nú með grasið í skónum
og logandi af ást á eftir hinni 64
ára gömlu Betty White, sem
gerði garðinn frægan hér heima
í framhaldsþáttunum „KLassa-
píum.“
Vinir parsins em ákaflega
ánægðir, enda þurfi þæði
George og Betty á lífsfömnaut-
um að halda. Þau hafa þekkst
ámm samnan en vináttan
breyttist í annað og meira þegar
þau léku saman í auglýsingu
fyrir góðgerðasamtök.
Kona Georges, Gracie, lést
af hjartaáfalli 1964, en þau léku
töluvert saman. Kann segir að
Betty minni sig mikið á Gracie.
I áranna rás hefur George
iðulega sést úti á lífínu með
fallegum yngismeyjum sem
gætu verið bamaböm hans en
hann hefur aldrei fundið konu
sem komið gæti í stað Gracie.
Betty White hefur einnig búið
ein síðan maður hennar, þátta-
stjómandinn Allen Ludden lést
af krabbameini fyrir 7 ámm.
Þegar George bauð Betty út að
lokinni upptöku á auglýsing-
unni, sagði hún: - George þó.
Ég hélt að þú litir ekki við nema
ungum konum. Hann svaraði
af bragði: - í mínum augum ert
þú ung kona.
Vinir þeirra telja ólíklegt að
George Bums og Betty White. Ólðdegt að þau giftist.
þau gifti sig en vinátta og
svolítið meira gerir alveg sama
gagn. Betty vinnur nú að því að
koma George í hlutverk í þátt-
unum um Klassapíumar og
hann er að hugsa málið.