Tíminn - 03.02.1989, Blaðsíða 10
10 Tíminn
Föstudagur 3. febrúar 1989
Föstudagur 3. februar 1989
tíminn '11
Handknattleikur:
NAUMUR SIGUR
OG GJAFAMARK
íslcndingar sigruðu Norðmenn
með eins marks mun, 25-24, er liðin
mættust í landsleik í handknattleik í
Laugardalshöll í gærkvöld. Leikur-
inn var allköflóttur og dönsku dóm-
ararnir voru mjög slakir. Þeir gáfu
Norðmönnum til dæmis mark undir
lokin, er þeir dæmdu mark þegar
boltinn fór í stöng íslenska marksins.
íslenska liðið var mjög slakt fyrstu
25 mtn. en leikmenn voru greinilega
með hugann við annað, (kannski
Trópí). Norðmenn gerðu fyrstu þrjú
mörkin, en Kristján Arason gerði
tvö fyrstu mörk Islands í leiknum.
Eftir 10 mín. leik voru Norðmenn
komnir með fjögurra marka forystu,
6-2. Áfram héldu Norðmenn og
verulega var tekið að fara um áhorf-
endur, sem komu til þess að verði
vitni að stórum íslenskum sigri. En
áfram héldu Norðmenn og staðan
breyttist í 10-4. Þá kom Sigurður
Sveinsson inná og ferskir vindar
tóku að blása í sóknarleiknum. Þeg-
ar 6 mín. voru til leikhlés var staðan
12-6 fyrir Norðmenn, en þá vöknuðu
okkar menn til lífsins og gerðu
fjögur mörk í röð. Þegar gengið var
til leikhlés var staðan 13-11 fyrir
Norðmenn.
Það var sem nýtt íslenskt lið mætti
til síðari hálfleiks. Liðið gerði sex
mörk gegn einu marki Norðmanna
og staðan breyttist í 17-14 fyrir
ísland. Þá gripu dönsku dómararnir
til sinna ráða og ráku þá Geir
Sveinsson og Júlíus Jónasson báða
af leikvelli í einu. Á næstu tveimur
mín. juku íslendingar hins vegar
muninn þrátt fyrir að vera tveimur
leikmönnum færri og þegar þeir
Geir og Júlíus komu aftur inná var
staðan 19-15 fyrir ísland. Landinn
hélt áfram að leika vel og þegar
Körfuknattleikur:
Létt hjá KR
KR-ingar unnu ÍS 79-48 í
Kennaraskólanum í gærkvöld. í
hálfleik var staðan 48-28. ívar
Webster kom ekkert inná hjá KR og
Jóhannes Kristbjörnsson var slakur
og gerði aðeins 2 stig.
Stigahæstir ÍS: Guðmundur 14,
Kristján 10, Helgi 8, Valdimar 6.
KR: Ólafur 16, Guðni 15, Birgir 14
og Böðvar 13. BL
Róm. Á Ítalíu voru leiknir fyrri
undanúrslitaleikir bikarkeppninnar
í knattspyrnu. Atalanta tapaði á
heimavelli fyrir Sampdoria 2-3 og
Napólí vann Písa 2-0 á útivelli.
New York. Á miðvikudags-
kvöld urðu úrslit í NBA-deildinni í
körfuknattleik þessi:
Boston Celtics-Charlotte Horn . 107- 94
Philadelphia-Washington frl . . . 114-110
Atlanta Hawks-Utah Jazz .... 94-93
Phoenix Suns-L.A.Lakers .... 114- 97
Portland Trail BI.-L.A.CIipp . . 108-107
London. í fyrrakvöld léku Par-
tizab Belgrade og Estudiantes frá
Spáni í Korac Evrópukeppninni í
körfuknattleik. Júgóslavneska liðið
sigraði í leiknum með 102 stigum
gegn 93.
rúmar fjórar mín. voru til leiksloka
var staðan 25-20 og íslendingar
komnir með unninn leik. Þá var sem
allt hrykki í baklás aftur og Norð-
menn gerðu fjögur síðustu mörkin,
eða öllu heldur þrjú, því dönsku
dómararnir dæmdu mark gilt sem
fór í stöng. Eftir leikinn þegarblaða-
menn skoðuðu myndbönd sjón-
varpsmanna kom greinilega í ljós að
boltinn fór aldrei inní markið. Þótt
myndavélarnar næðu ekki fullkom-
lega ferli boltans, þá sást greinilega
að netið í markinu hreyfðist aldrei
og því gat boltinn aldrei hafa farið
inn. Ótrúleg mistök og heppni fyrir
íslendinga að ekki var meira í húfi.
Lokatölur leiksins voru því 25-24
sigur íslands, en það verður að
segjast eins og er að sóknarleikurinn
síðustu mín. var allt of flumbruleg-
ur. íslenska liðið sýndi það í þessum
leik að það er miklum mun betra en
það norska, en einnig kom í ljós að
leikmenn eiga enn við það vandamál
Mechelen. Evrópumeistarar
bikarhafa, Mechelen frá Belgíu,
sigruðu PSV Eindhoven frá Hol-
landi, Evrópumeistara meistaraliða,
3-0 í Super Cup leiknum um titilinn
meistarar meistaranna, en fyrri leik-
ur liðanna fór fram í fyrrakvöld.
Johnny Bosman gerði tvö mörk
Mechelen og Pascal De Wilde eitt.
London. í 4. umferð ensku
bikarkeppninnar urðu úrslit þau í
fyrrakvöld að West Ham vann
Swindon 1-0 og Grimsby vann Read-
ing 2-1. Grimsby mætir sjálfum bik-
armeisturum Wimbledon í 5. um-
ferðinni, en West Ham mætir
Charlton.
RÓm. Á miðvikudag hófst sala á
aðgöngumiðum á leiki heimsmeist-:
arakeppninnar í knattspyrnu á Ítalíu
1990. Fyrsta daginn seldust alls yfir
21 þúsund miðar. Keppnin fer fram
í 12 borgum Ítalíu og miðaverð er
frá 550 kr. og upp í 5000 kr.
Monte Carlo. Tyrkneski
framherjinn Tanju Colak, fékk í gær
afhentan gullskóinn fyrir að vera
markahæsti leikmaður Evrópu á síð-
asta ári. Colak gerði alls 39 mörk
fyrir lið sitt, Galatasaray sem varð
tyrkneskur meistari. Það var fyrrum
markaskorari V-Þjóðverja, Gerd
Múller, sem afhenti gullskóinn.
Marco van Basten tók við tvennum
verðlaunum við sama tækifæri.
Hann var markakóngur Evrópu-
keppni landsliða s.l. sumar og hann
var einnig valinn besti leikmaður
keppninnar. Þá var PSV Eindhoven
liðið einnig heiðrað sem lið ársina.
Madrid. Síðari leikirnir í fyrstu
umferð spænsku bikarkeppninnar í
knattspyrnu fóru fram í fyrrakvöld.
Bikarmeistarar Barcelona unnu Car-
tagena 4-0 og komust áfram á sam-
tals 7-0 skori. Öllu verr gekk hjá
helstu keppinautum þeirra, Real
Madrid. Liðið gerði 1-1 jafntefli
gegn Elche, en liðið komst samt
áfram á 2-1 skori samanlagt.
að stríða að einbeitinguna skortir
þegar leikið er gegn lakara liði. Það
að liðið vann upp sex marka mun og
komst fimm mörk yfir sýnir getu-
muninn, en hugurinn verður að vera
á réttum stað frá upphafi til enda
annars getur farið illa í B-keppninni
í Frakklandi.
Bestir íslendinga voru þeir Jakob
Sigurðsson sem skoraði 6 mörk og
fiskaði ein 6 vítaköst og Kristján
Arason. Sigurður Sveinsson átti
einnig góðan leik og Júlíus Jónasson
náði sér vel á strik í síðari hálfleikn-
um. Markvarslan var slök í leiknum,
sérstaklega í fyrri hálfleik.
Mörkin; ísland: Kristján 8/4, Jak-
ob 6, Júlíus 3, Bjarki 3, Héðinn 1 og
Þorgils Óttar 1. Noregur: Rune
Erland gerði flest mörk Norðmanna,
8/2.
Liðin leika að nýju í Höllinni í
kvöld. Þrátt fyrir sigur í gær, eigum
við harma að hefna. BL
Körfuknattleikur:
Hreinn stórleikur Hreins
Hreinn Þorkelsson var hetja
Valsmanna sem sigruðu Hauka á
heimavelli þeirra í Hafnarfirði í
gærkvöld er liðin mættust í Flug-
leiðadeildinni í körfuknattleik.
Úrslitin urðu 102-92 fyrir Valsara,
sem voru yfir ■ hálfleik, 52-43.
Valsmenn voru aðgangsharðari
frá byrjun og hittni þeirra var góð
eins og sést á tölunum. Mestur
munur á liðunum var 9 stig. í síðari
hálfleik juku Valsmenn enn forystu
sína, sem mest varð 18 stig, 79-61.
Pálmar Sigurðsson, sem átti mjög
góðan leik, fór þá að hitta úr þriggja
stiga skotunum og Haukar náðu að
minnka muninn í 7 stig, 90-83.
Síðustu mín. keyrðu Valsmenn aftur
upp hraðann og sigruðu eins og áður
segir 102-92.
Stigin gerðu: Haukar: Pálmar 37,
Henning 20, Jón Arnar 15, Tryggvi
8, ívar 8, Reynir 2 og Ingimar 2.
Valur: Hreinn 31, Mattías 22, Tóm-
as 17, Bárður 10, Ragnar 9, Ari 6,
Arnar 5 og Björn 2. BL
Þorgils óttar Mathiesen í kröppum línudans við Norðmenn í leiknum í gærkvöld.
Túnamynd Pjetnr
1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2
Get-raunir!!!
Getspeki landsmanna var ekki á
hærri nótunum um síðustu helgi og
engum tippara tókst að fá 12 leiki
rétta. Hlns vegar voru 5 með 11 rétta
og fær hver þeirra í sinn hlut 74.497.
kr. Fyrsti vinningur, 869.147. kr.,
leggst því við 5. leikviku. Sem sagt
tvöfaldur pottur um helgina og til
mikils að vinna.
Á síðasta seðli var óvenju mikið
um jafntefli, eða 6, sem er mikið
ekki hvað síst í bikarkeppni. Aðeins
einum hóp tókst að ná 11 réttum,
það var BIGGI, sem þar með tók
forystuna í hópleiknum með 31 stig.
Nokkrir hópar hafa 30 stig, en þeir
eru: BIS, LABBAKÚTAR,
BLOSSAR, BRD og BOND. Fjöl-
miðlamenn riðu ekki feitum hesti frá
sinni spá í liðinni viku. Þó var
árangur DV og Morgunblasins sýnu
skástur, en blöðin náðu bæði 6
réttum. Aðrir fjölmiðlar urðu að
láta sér nægja 2, 3 og 4 rétta. Þar
með hefur DV enn og aftur tekið
forystuna í fjölmiðlaleiknum, eftir
góða byrjun Bylgjunnar. Spennan
er þó enn mikil og allt getur gerst.
Aðeins 5 stigum munar á efsta og
neðsta fjölmiðli. Staðan er nú þessi:
DV 16, Bylgjan og Morgunblaðið
15, Þjóðviljinn og Stöð 2 13, Dagur
og Stjarnan 12 og Tíminn og RUV
hafa 11 stig.
Sjónvarpsleikurinn að þessu sinni
er leikur Newcastle og Liverpool á
heimavelli þeirra fyrrnefndu, St.
James Park. Newcastle liðið er nú í
neðsta sæti 1. deildarinnar, en Liver-
pool er á hraðri leið upp töfluna.
Varla er von á nema sigri Liverpool
í þessum leik, ekki hvað síst vegna
þess að þeir kumpánar John Aldri-
dge og Ian Rush eru báðir farnir að
taka upp á því að skora í hverjum.
leik. Baráttan verður samt áreiðan-
lega hörð, enda eru heimamenn
erfiðir heim að sækja og bak við þá
stendur fjöldi áhorfenda.
En snúum okkur að 5. leikviku
með tvöfaldan pott kraumandi.
Arsenal-West Ham: 1
Sérfræðingar eru á einu máli um að
efsta lið deildarinnar nái að leggja
botnliðið, annað væri hrein fjar-
stæða.
Aston Villa-Sheffield Wed.: 2
Lið Sheffieid Wednesday hefur stað-
ið sig vel að undanförnu og því
treystir undirritaður þeim til að
leggja Aston ViIIa að velli. Útisigur.
Charlton-Norwich: X
Norwich liðinu ætlar að ganga illa að
endurheimta toppsætið og liðið gerir
allt of mörg jafntefli. Eitt slíkt mun
líta dagsins ljós á heimavelli
Charlton.
Derby-Southampton: 1
Derby liðið snýr á ný við blaðinu og
hefur á nýjan leik klifur upp töfluna
með heimasigri á Southampton.
Everton-Wimbledon: 1
Bítlaplötu úgafa í Sovétríkjunum
verður Everton til framdráttar í
leiknum, en sem kunnugt er þá
kemur Everton liðið frá bítlaborg-
inni Liverpool. Bikarmeistarar
Wimbledon eru og uppteknir við
tennis.
Luton-Nottingham Forest: X
Clough feðgum til armæðu þá nær
Nottingham liðið ekki nema jafntefli
gegn Luton á gervigrasinu, en jafn-
tefli er með öllu óþekkt fyrirbrigði í
herbúðum Forest.
Middlesbrogh-Coventry: 2
Leikmenn Middlesbrough eru ekki
vanir að gefa eftir, en þeir mæta
ofjörlum sínum á laugardag og Co-
ventry styrkir stöðu sína í hópi efstu
liða.
Newcastle-Liverpool: 2
Útisigur á sjónvarpsleiknum, en
nánar var fjallað um leikinn í inn-
gangi hér að ofan. '
QPR-Millwall: 2
Enn einn útisigurinn á seðlinum og
Millwall heldur sínu striki. QPR er
enn í mikilli fallhættu.
Bournemouth-WBA: 2
Hörkuleikur úr 2. deildinni, þar sem
WBA sýnir styrk sinn og setur
stefnuna enn frekar á 1. deildarsæti.
Oldham-Watford: X
Oldham tekur 1 stig af toppliði
Watford í 2. deildinni. Ekki er loku
skotið fyrir markaregn í leiknum.
Portsmouth-Manchester City: 2
Sjötti útisigurinn á seðlinum og
Manchester liðið fer með 3 stig með
sér heim. Portsmouth liðið er á
niðurleið í deildinni. skúli lúðvíks.
I
I
FJÖLMIÐLASPÁ .
LEIKIR 4. FEB. ’89 J m 5 > Q Z z 5 'F Z z > .§ 2 1 o < Q Q CL CC < 1 * 'cc BYLGJAN CNI c/> STJARNAN SAMTALS
1 X 2
Arsenal - West Ham 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 0 0
Aston Villa - Sheff. Wed. 1 1 2 1 1 1 2 1 1 7 0 2
Charlton - Norwich X 2 X 2 2 X 2 1 2 1 3 5
Derby - Southampton 1 1 1 X X 1 1 1 X 6 3 0
Everton - Wimbledon 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 0 0
Luton - Nott. For. 2 2 X 2 2 2 2 X 2 0 2 7
Middlesbro - Coventry X X 2 2 X 1 X 1 X 2 5 2
Newcastle - Liverpool X 2 2 2 2 1 2 1 2 2 1 6
Q.P.R. - Millwall 2 1 2 X X 1 2 1 2 3 2 4
Bournemouth - W.B.A. 2 X 2 2 2 2 X X X 0 4 5
Oldham - Watford 1 2 X X 2 2 2 X 2 1 3 5
Portsmouth - Man. City 2 1 2 2 2 X X X 1 2 3 4 'í
II
515 kr.kg
295 -
590 -
570 -
695 -
821 -
720 -
379 -
490 -
1.590 -
Hvalrengi
Bringukollar
Hrútspungar
Lundabaggar
Sviðasulta súr
Sviðasulta ný
Pressuð svið
Svínasulta
Eistnavefjur
Hákarl
Hangilæri soðið 1.555
Hangifrp.soð. 1.155
Úrb. hangilæri 965
Úrb. hangifrp. 721
Harðfiskur 2.194
Flatkökur
Rófustappa
Sviðakjammar
Marineruð síld
Reykt síld
Hverabrauð
Seytt rúgbrauð
Lifrarpylsa
Blóðmör
Blandaður súrmatur
í fötu 389 _
Smjör 15 gr. 6.70 kr.stk.
43 kr.
130 kr.kg
420 -
45 flakið
45 kr.stk.
78 kr.
41 -
507 kr.kg
427 -
I
I
* 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2 1x2
SKILIÐSKATTFRAMTAU
ITÆKATfÐ
Skattframtali 1989 vegna tekna 1988 og eigna í árslok á að skila í síðasta
lagMO.febrúar.
Fylgiblöð með skattframtali liggja frammi hjá
skattstjómm sem jafnframt veita frekari
upplýsingar ef óskað er.
Mikilvægt er að framteljendur varðveiti
launaseola áfram eftir að skattframtali hefur
verið skilað. Launaseðlar eiga að sanna, ef á _______
þarf að halda að staðgreiðsla hafi verið dregin af launurn
SIÐASTISKILADAGUR SKATTFRAMTALS
ER 10.FEBRÚAR.
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI