Tíminn - 08.02.1989, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.02.1989, Blaðsíða 16
Miðvikudagur 8. febrúar 1989 16 Tíminn. lllll ÚTVARP/SJÓN VARP DAGBÓK Nýir sjúkraliðar frá Sjúkraliðaskóla íslands 36. hópur sjúkraliða útskrifaðist frá Sjúkraliðaskóla íslands 13. janúar 1989. A myndinni eru: 1. röð f.v.: Anna Lísa Geirsdóttir, Vigdís Karlsdóttir, Aðal- heiður Árnadóttir, Birgitta Benedikts- dóttir, Kristbjörg Þórðardóttir skóla- stjóri, Lára K. Guðmundsdóttir, Anna Auðbjörg Jakobsdóttir, Ragnheiður Valgarðsdóttir, Kristín P. Magnúsdóttir. 2. röð f.v.: Bergljót Kristjánsdóttir, Sigrún V. Guðmundsdóttir, Jónína B. Hilmarsdóttir, Anna María Ámundadótt- ir, Kolbrún Guðmundsdóttir, Hrafnhild- ur Hámundadóttir, Anna Berglind Magn- úsdóttir, Hellen Benónýsdóttir, Erla Gísladóttir, Rannveig Ingvadóttir. 3. röð f.v.: Jónína Hreinsdóttir, Ingi- björg Rósa Auðunsdóttir, Gunnhildur Gestsdóttir, S. Árborg Ragnarsdóttir, María Anna Eiríksdóttir, Guðrún Bryn- dís Karlsdóttir, Anna Ragna Alexanders- dóttir, Margrét H. Magnúsdóttir, Hildur Ríkharðsdóttir, Karitas K. Ólafsdóttir S Kötturinn sleginn úrtunnunni í Kaupstað í Mjódd Ef veður leyfir er ætlunin hjá forráða- mönnum Kaupstaðar í Mjódd að hafa skemmtun fyrir börn og verður kötturinn sleginn úr tunnunni kl. 11:00. Svohljóð- andi fréttatilkynning barst frá þeim, - en það er enn tekið fram, - aðeins ef veður lcyfir. „Halló krakkar! Ef veður leyfir, komið þá öll í Kaupstað í Mjódd á öskudaginn og sláið köttinn úr tunnunni. Skátafélagið pyrill aðstoðar og leikur við börnin. Karnival-stemmning. Kl. 11:00 verður sleginn kötturinn úr tunnunni. Valin verður tunnudrottning og tunnukóngur og verðlaun veitt fyrir bestu búningana. Athugið að koma vel klæddl'* Myndakvöld Ferðafélags íslands í kvöld, miðvikud. 8. febr. kl. 20:30, verður myndakvöld á vegum F.í. í Sókn- arsalnum, Skipholti 50A. Grétar Eiríksson sýnir myndir og segir frá ferðum sínum um Breiðafjarðarcyjar í sumar sem Ieið. í næstu Árbók F.í. verður fjallað um Brciðafjarðareyjar, ennfremur verður fyrsta sumarleyfisferð- in í ár skipulögð um Breiðafjarðareyjar. „Myndir úr myndasafni" Grétars Ei- ríkssonar verða sýndar eftir kaffihlé. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Aðg. 150.00. Ferðafélag íslands JÖKULL 38. árg. 1988 Jöklarannsóknafélag Islands og Jarð- fræðafélag íslands hafa gefið út tímaritið Jökul 1988, en það er 38. árg. ritsins. Ritstjóri er Tómas Jóhannesson, Orku- stofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík. Þetta vísindarit er bæði ritað á ensku og íslensku. Greinar í ritinu eru eftir Árna Hjartarson, Ólaf Ingólfsson, Alan Thompson, C.J. Caseldine, Freystein Sig- urðsson og Kristin Einarsson, Kristin J. Albertsson og Jón Eiríksson, Markús Á. Einarsson,, Hauk Jóhannesson, og Sig- mund Einarsson, Odd Sigurðsson, Magn- ús Má Magnússon o.fl. Pennavinur í Ghana 18 ára piltur í Koforidua í Ghana hefur skrifað til blaðsins og beðið um að nafn sitt og heimilisfang verði birt svo hann geti eignast íslenska pennavini. Hann hefur áhuga á að skrifa sendibréf, lesa bækur og blöð, safna frímerkjum og póstkortum, fótbolta o.fl. Utanáskrift til hans er: Albert Frempong, l’.O.Box 271, Koforidua Ghana V-Afríka Öskudagur í Kringlunni Kringlan stendur fyrir því í dag, 8. febrúar, kl. 17:00 að slá köttinn úr tunnunni í tilefni öskudagsins. Ef veður leyfir verða hengdar upp tvær tunnur á efri bílapalli Kringlunnar með góðgæti frá Nóa-Siríus hf. Krakkar yngri en 10 ára fá að spreyta sig við að slá köttinn úr annarri tunnunni en eldri krakkar berja á hinni. Sá sem slær köttinn úr tunnunni fær viðurkenningu frá versl- unum í Kringlunni. Þátttakendur eru hvattir til að mæta í furðufatnaði. Fræðslustefna um Olympíumálefni Olympíunefnd íslands hefur borist boð frá Álþjóða-Olympiu-fræðsluráðinu um að senda 5 fulltrúa á fræðslustefnu ráðsins í Olympiu, 29. júní til 12. júlí næsta sumar. Þátttakendur skuli vera virkir í íþrótta- starfi og íþróttaiðkendur og ekki eldri en 35 ára. Þeir verða cinnig að vera vel að sér í ensku eða frönsku. Tveim af þátttakendunum fimrn, karli og konu, eru boðnar fríar ferðir, aðrir greiða fullt gjald. Uppihald með gistingu í Aþenu. með ferðum til og frá Olympiu er 400 dollarar á mann. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 10. mars til Olympiunefndar Islands, fþrótta- miðstöðinni Laugardal, 105 Reykjavík. Listasafn íslands f Listasafni fslands standa nú yfir sýningar á íslenskum verkum í eigu safnsins. f sal 1 eru kynnt verk Jöhannesar Kjarvals, Jóns Stefánssonar og Gunn- laugs Schevings. Landslagsmálverk Þór- arins B. Þorlákssonar og Ásgríms Jóns- sonar eru sýnd í sal 2. Á efri hæð safnsins eru sýnd ný aðföng, málverk og skúlptúrar eftir íslenska lista- menn. Leiðsögn um sýningar í húsinu í fylgd sérfræðings fer fram á sunnudögum kl. 15:00 og eru auglýstar leiðsagnir ókeypis. Leiðsögnin „Mynd mánaðarins" fer fram á fimmtudögum kl. 13:30. Mynd janúarmánaðar er „Hjartað" eftir Jón Gunnar Árnason. Listasafn fslands er opið alla daga, nema mánudaga, kl. 11:00-17:00 og er aðgangur ókeypis. Veitingastofa hússins er opin á sama tíma. Minningarkort Styrktarsjóðs barnadeildar Landakotsspítala Styrktarsjóður barnadeildar Landa- kotsspítala hefur látið hanna minningar- kort fyrir sjóðinn. Sigríður Björnsdóttir myndlistarmaður og kennari teiknaði fjögur mismunandi kort. Eftirtaldir staðir selja minningarkortin: Apótek Seltjarnarness, Vesturbæjar- apótek, Hafnarfjarðarapótek, Garðsapó- tek, Holtsapótek, Mosfellsapótek, Ár- bæjarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavíkurapótek, Háaleitisapótek, Kópavogsapótek, Lyfjabúðin Iðunn. Blómaverslanirnar; Burkni, Borgarblóm, Melanóra Seltjarnarnesi og Blómaval Kringlunni. Einnig eru þau seld á skrif- stofu og barnadeild Landakotsspítala. Minningarkort Áskirkju Eftirtaldir aðilar hafa minningarkort Safnaðarfélags Áskirkju til sölu: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 681742 Ragna Jónsdóttir, Kambsvegi 17, sími 82775 Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27 Helena Halldórsdóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvcgi 5, sími 681984. Holtsapótek, Langholtsvegi 84, Verslunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27, Verslunin Rangá, Skipasundi 56. Þá gefst þcim, sem ekki eiga heiman- gengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17:00og 19:00ogmun kirkjuvörður annast sendingu minningar- korta fyrir þá sem þess óska. Minningarkort SJÁLFSBJARGAR í Reykjavík og nágrenni - fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Reykjavíkur apótek, Garðsapótek, Vesturbæjarapótek, Kirkjuhúsið við Klapparstíg, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaðaveg, Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10, Bókabúðin Úlfarsfell, Hagamel 67, Verslunin Kjötborg, Búðargerði 10, Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsið. Minningarkort fást einnig á skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Gíróþjónusta. Rás I FM 92,4/93.5 Miðvikudagur 8. febrúar 6.45 Veöurtregnir. Sæn, séra Irma Sjöfn Óskars- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Óskari Ingólfssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Sitji guðs englar“ eftir Guðrúnu Helgadóttur, höfundur les. (3) (Einnig um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdótt- ir. 9.30 íslenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstarfsnefnd um þessa söfnun. Sigrún Bjömsdóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. . 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Kynntur tónlistarmaður vik- unnar: Helga Þórarinsdóttir.lágfiðluleikari. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti nk. föstudag). 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Helga Jóna Sveins- dóttir. (Frá Akureyri). 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup“ eftir Yann Queffeléc. Guðrún Finnbogadóttir þýddi. Þórarinn Eyfjörð les (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. Jón Sig- urbjörnsson, Þórunn Ólafsdóttir, Kammerkórinn og Jóhann Konráðsson syngja lög eftir Þórarin Jónsson, Jón Björnsson frá Hafsteinsstöðum, Sigfús Einarsson, Bjama Þorsteinsson, Inga T. Lárusson og Jóhann Ó. Haraldsson. (Hljóðritan- ir Útvarpsins). 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Endurtekinn þátturfrá mánudags- kvöldi). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - „Virgill litli“. Sigurlaug Jónasdóttir les 3. lestur sögu Ole Lund Kirke- gaard. Þýðing: Þorvaldur Kristinsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven - Gewandhauhljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar: - „Leonore" forleik op.72b nr.3. - Sinfóníu nr.4 í B-dúr op.60. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn - „Sitji guðs englar“ eftir Guðrúnu Helgadóttur höfundur les. (3) (Endur- tekinn frá morgni). 20.15 Tónskáldaþingið i París 1988. Sigurður Einarsson kynnir verk samtímatónskálda, verk eftir James Wilson (Irlandi), Volker David Kirchner (Vestur-Þýskalandi) og Jan Sandström (Svíþjóð). 21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt. 21.30 Skólavarðan. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. (Endurtekinn þáttur frá sl. föstudegi úr þáttaröð- inni „í dagsins önn“). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 9. sálm. 22.30 Samantekt um samskipti risaveldanna - er kalda stríðinu lokið? Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03). 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá föstudagsmorgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.10 Vökulögin. 07.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Stúlkan sem bræðir ishjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. - Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist og gefa gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki og leikur nýja og fína tónlist. - Útkíkkið kl. 14.14, allt sem þú þarft að vita um það sem fólk er að gera í mannbótaskyni. - Sjómaður vikunnar. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda- þjónustan kl. 16.45. - Bréf af landsbyggðinni berst hlustendum eftir kl. 17. - Stóru mál dagsins milli kl. 17 og 18. - Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu að loknum fréttum kl. 18.03. Málin eins og þau horfa við landslýð, sími þjóðarsálarinnar er 38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Umsjón: íþróttafréttamenn og Georg Magnússon. 22.07 Á rólinu með önnu Björk Birgisdóttur. 01.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endur- tekinn frá sunnudegi þátturinn „Á fimmta tíman- um“ þar sem Skúli Helgason kynnir hljómsveit- ina „Band of Holy Joy“ í tali og tónum. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmála- útvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. SJÓNVARPIÐ Miðvikudagur 8. febrúar 16.30 Fræ&sluvarp. 1. Lénsskipulagið. I þessum þætti er vikið að upphafi miðalda. Byggð og landsháttum í löndum „barbara" er lýst og innrásum þeirra í Rómarríki. Einnig er brugðið upp myndum af borgarlífi á miðöldum. (16 mín.). 2. Alnæmi snertir alla. Umræðuþáttur ungs fólks um alnæmi. Þátttakendur eru nem- endur í Hlíðaskóla. Umsjón Sigrún Stefánsdótt- ir. (23 mín). 3. Alles Gute. Þýskuþáttur fyrir byrjendur. (15 mín.). 4. Entrée Llbre. Frönsku- kennsla fyrir byrjendur. (15 mín.). 18.00 Töfragluggi Bomma. Umsjóh Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.25 Föðurleifð Franks (17). (Franks Place. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þor- steinn Þórhallsson. 19.54 Ævintýri Tinna. Ferðin til tunglsins (15). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Bundinn í báða skó. Breskur gaman- myndaflokkur með Richard Briers og Penelope Wilton í aðalhlutverkum. 21.00 South Pacific. Bresk heimildamynd um hljóðritun á lögum úr söngleiknum vinsæla eftir Rogers og Hammerstein. Meðal söngvara eru Kiri Te Kanawa, Jose Carreras og Sarah Vaughan. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur undir. 22.00 Byssumaður deyr. (Death of a Gunfighter). Bandarískur vestri frá 1969. Leikstjóri Allen Smithee. Aðalhlutverk Richard Widmark, Lena Horne, Carroll O’Connor og David Opatoshu. Lögreglustjóri í smábæ í villtra vestrinu neitar að láta af störfum þegar bæjarráðið fer fram á það við hann. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Byssumaður deyr - framhald. 23.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 8. febrúar 15.45 Santa Barbara. Bandariskurframhaldsþátt- ur. NBC. 16.30 Hvít jól. White Christmas. Ósvikin söngva- og dansmynd. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Danny Kaye, Rosemary Clooney, Vera-Ellen og Dean Jagger. Leikstjóri: Michael Curtiz. Framleiðandi: Robert E. Dolan. Paramount 1954. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Sýningar- tími 115 mín. 18.05 Dægradvöl. ABC's World Sportsman. Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhuga- mál. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. ABC. 19.1919:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, iþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Heil og sæl. Ógnarsmá ógn. Umhverfi okkar er gegnsýrt af örsmáum verum, svokölluðum örverum sem valda sjúkdómu, skemmdum í matvælum og ótal öðrum óskunda. Sú var tíð að hættulegasti fylgifiskur þeirra, smitsjúkdómar hverskonar, voru ekki aðeins langalgengasta dánarorsökin heldur orsökuðu þeir að meðalald- ur manna var milli 30-40 ár en það er helmingi lægri meðalaldur en nú er. f dag eru þessir sjúkdómar í fjórða sæti yfir algengustu dánar- orsakir og fyrir nokkrum árum var jafnvel talið að allir alvarlegir smitsjúkdómar myndu líða undir lok á þessari öld. Hinn mannskæði eyðnifaraldur hefur því miður gert þær vonir að engu. f þessum þætti er fjallað um ýmsa helstu smitsjúkdómana. Umsjón: Salvör Nordal. Handrit: Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Sveinn Sveinsson. Framleiðandi: Plúsfilm. Stöð 2. 21.05 Undir fölsku flaggi. Charmer. Úrvals bresk- ur framhaldsþáttur. Fjórði hluti. Aðalhlutverk. Nigel Havers, Bernard Hepton, Rosemary Leach og Fiona Fullerton. Leikstjóri: Alan Gibson. Framleiðandi: Nick Elliott. LWT. 22.00 Dagdraumar. Yesterday s Dreams. Bresk framhaldsmynd. Fjórði hluti af sjö. Aðalhlutverk: Paul Freeman, Judy Loe, Trevor Byfield og Damien Lyne. Leikstjóri: lan Sharp. Framleið- andi: Ted Childs. Central. 22.55 Viðskipti. íslenskur þáttur um viðskipti og efnahagsmál í umsjón Sighvatar Blöndahl og Ólafs H. Jónssonar. Dagskrárgerð: María Mar- íusdóttir. Stöð 2. 23.25 Fanný. Mynd þessi gerist í frönsku sjávar- þorpi og fjallar um harmleik ungra elskenda sem ekki fá notist. Aðalhlutverk: Leslie Caron, Maur- ice Chevalier og Charles Boyer. Leikstjóri: Joshua Logan. Framleiðandi: Ben Kadish. Þýð- andi: Snjólaug Bragadóttir. Warner 1961. Sýn- ingartimi 130 mín. Lokasýning. 01.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.