Tíminn - 16.02.1989, Blaðsíða 18

Tíminn - 16.02.1989, Blaðsíða 18
18 Tíminn- ’ á ’ i » 1 i • iyi ■ nuin Fimmtudagur 16. febrúar 1989 RE©NBOGINN Frumsýnir September wber September er nýjasta verk snillingsins Woody Allens, en hann hefur gert margar sterkar myndir, s.s. Radio Days, Hannah and Her Sisters, The Purple Rose of Cairo, Broadway Danny Rose. Aö vanda er hann meö frábært leikaragengi í kringum sig sem skilar sinum hlutverkum fullkomlega. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 í innsta hring Áriö 1965 var góður timi. Rokkið haföi lagt undir sig heiminn og bitlarnir voru aö komast á toppinn. Toppmynd meö fjöri og góðri tónlist. Aðalhlutverk: Donovan Leitch, Joe Tantoliano Sýnd kl. 5 og 7 Salsa Frábær dans, fjörug lög, fallegt fólk. Margir hafa beðið eftir Salsa, enda rétta meðalið við skammdegisþunglyndi. Láttu ekki veðurguðina aftra þér og skelltu þér á Salsa. Salsa hefur verið líkt við Dirty Dancing, enda sá Kenny Ortega um dansana i þeim báðum. I Salsa eru frábær lög eftir m.a. Kenny Ortega, Laura Brannigan og Michael Sembello. Aðalhlutverk: Robby Rosa, Rodney Harvey, Magali Alvarado Leikstjóri: Boaz Davidson Kl. 5,9 og 11.15 Stefnumót við dauðann eftir sögu Agatha Christie Hercule Poirot fær ekki, frekar en fyrri daginn, frið fyrir morðum. Finnur hann hinn (eða hina) seka (seku)? Verður þú kannski á undan að benda á hinn rétta? Spennumynd i sérflokki fyrir áhugamenn, sem aðra. Peter Ustinov - Lauren Bacall - Carrie Fisher - John Gielgud - Piper Laurie - Hayley Mills - Jenny Seagrove - David Soul Leikstjóri Michael Winner Sýnd kl. 5,7 og 9 í eldlínunni Hörku spennumynd sem enginn má missa af. Bönnuð innan16ára Sýnd kl. 11.15 Bagdad Café Frábær - Meinfyndin grinmynd, full af háðl og skopi umallt ogalla.-f „Bagdad Café“ getur allt gerst. I aðalhlutverkum Marianna Ságebrecht margverðlaunuð leikkona, C.C.H. Pounder (All that Jazz o.fl.), Jack Palance - hann þekkja allir. Sýnd kl. 7 Gestaboð Babettu Sýnd kl. 7 og 9 Bull Durham Gamansöm, spennandi og erótísk mynd. Myndin hefur verið tilnefnd til tveggja Golden Globe verðlauna fyrir aðalhlutverk kvenleikara (Susan Sarandon) og besta lag i kvikmynd (When Woman Loves a Man). Leikstjóri og handritshöfundur: Ron Shelton Aðalhlutverk: Kevin Costner (The Untouchables, No Way Out), Susan Sarandon (Nornlrnar frá Eastwick) Sýnd kl. 9 og 11.15 Vertu stilltur Johnny Spennandi og eldfjörug gamanmynd. Johnny er boðið gull og grænir skógar, en það er ekki allt gull sem glóir, enda segir kærastan „Vertu stilltur JOHNNY, láttu ekki ginnast, þú ert minn". Leikstjóri Bud Smith. Aðalhlutverk: Anthony Michael Hall (The Breakfast Club) Robert Downey Jr. (Back To School) Sýnd kl. 5 og 11.15 SlMI 3-20-75 Salur A Járngresið (Iron Weed) Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Meryl Streep. Leikstjóri; Hector Bebenco (Kiss of the spider woman) Handrit og saga; William Kennedy (Pulitzer bókmenntaverðlaunin fyrir bókina). Jack Nicholson og Meryl Streep léku síðast saman í kvikmyndinni Heartburn. Nú eru þau aftur saman í myndinni Járngresið. Ár 1938. Francis (Jack Nicholson) er fyrrverandi hornaboltastjarna sem nú er lagstur í ræsið. Myndin lýsirbaráttu hansvið drauga fortíðarinnar og sambandi hans við háskólagengnu fyllibyttuna Helen (Meryl Streep) Myndin og þá sérstaklega leikur Nicholson og Streep hefur fengið frábæra dóma um allan heim. Kyngimögnuð saga sem hlaut Pulitzer bókmenntaverðlaunin á sínum tíma, og kom út sem bók ágústmánaðar hjá Bókaklúbbi AB. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára Salur B Frumsýning Bláa eðlan Ný spennu- og gamanmynd framleidd af Steven Golin og Sigurjóni Sighvatssyni. Seinheppinn einkaspæjari frá L.A. leodir i útistöðum við fjölskrúðugt hyski i Mexico. Það er gert rækilegt grin að goðsögninni um einkaspæjarann, sem allt veit og getur. Aðalhlutverk: Dylan Mac Dermott, Jessica Harper og James Russo. Leikstjóri John Lafia. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 14ára. C-salur Ótti Ný hörkuspennandi mynd um 4 strokufanga sem taka fjölskyldu sem er í sumarfrii í gíslingu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. KIHVER5KUR VEITIHGA5TAÐUR MÝBÝIAVEGI 20 - KÖPAUOGI S45022 RESTAURANT Pantanasími 1 33 03 POTTURINNi OG mNK BRAUTARHOLTI22, VIÐ NÓATÚN SÍM111690 cicoccilr Frumsýnir nýju Francis Ford Coppola myndina: Tucker Það má með sanni segja að meistari Francis Ford Coppola hefur gert margar stórkostlegar myndir og Tucker er ein af hans betri myndum til þessa. Fyrir nokkrum dögum fékk Martin Landau golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í Tucker. Tucker frábær úrvalsmynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Martin Landau, Joan Alles, Frederic Forrest. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15 Frumsýnir úrvalsmyndina: í þokumistrinu Splunkuný og stórkostlega vel gerð úrvalsmynd, framleidd á vegum Guber Peters (Witches of Eastwick) fyrir bæði Warner Bros. og Universal. „Gorillas in the Mist“ er byggð á sannsögulegum heimildum um ævintýramennsku Dian Fossey. Það er Sigourney Weaver sem fer hér á kostum ásamt hinum frábæra leikara Bryan Brown. Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Bryan Brown, Julie Harris, John Omirah Miluwi. Leikstjóri: Michael Apted. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 ATH. Moonwalker er núna sýnd í Bíóhölllnni Stórævintýramyndin Willow Willow ævintýramyndin mikla er nú frumsýnd á Islandi. Þessi mynd slær öllu við i tæknibrellum, fjöri, spennu og grini. Það eru þeir kappar George Lucas og Ron Howard sem gera þessa stórkostlegu ævintýramynd sem er nú frumsýnd víðs vegar um Evrópu um jólin. Willow jóla-ævintýramyndin fyrir alla. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Joanne Whalley, Warwick Davis, Billy Barty. • Eftir sögu: George Lucas Leikstjóri: Ron Howard Sýnd kl. 5 og 7.05 Óbærilegur léttleiki tilverunnar Sýndkl. 9.10 bMhöii Frumsýnir toppmyndina Kokkteil Toppmyndin Kokkteil er ein alvinsælasta myndin allstaðar um þessar mundir, enda eru þeir félagar Tom Cruise og Bryan Brown hér í essinu sinu. Það er vel viö hæfi að frumsýna Kokkteil í hinu fullkomna THX hljóðkerfi sem nú er einnig i Bíóhöllinni. Skelltu þér á Kokkteil sem sýnd er í THX. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Bryan Brown, Elisabeth Shue, Lisa Banes. Leikstjóri: Roger Donaldson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Dulbúningur Hér er hún komin hin splunkunýja toppmynd Masquerade þar sem hinn frábæri leikari Rob Lowe fer á kostum, enda er þessi mynd ein af hans bestu myndum. Masquerade hefur fengið frábærar viðtökur bæði i Bandaríkjunum og Englandi. Frábær „þriller'1 sem kemur þér skemmtilega á óvart. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Meg Tilly, Kim Cattrall, Doug Savant Leikstjóri: Bob Swain. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Hinn stórkostlegi „M-oonwalker“ :AN J'/OVÆ LIKf ;NG (>?HT? m 3 fC, MiCHASL W SACHSOH ifjf MCO^WALKSR Þá er hún komin, stuðmynd allra tíma Moonwalker" þar sem hinn stórkostlegi Michael Jackson fer á kostum. I myndinni eru öll bestu lög Michaels. Sýnd kl. 5, og 7 Jólamyndin 1988 Metaðsóknarmyndin 1988 Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu? Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Sá stóri Leikstjóri: Penni Marshall Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir spennumyndina: Poltergeist III Endurkoman Hér er hún komin stórspennumynidni Poltergeist III, og allt er að verað vitlaust því að „þeir eru komnir aftur" til að hrella Gardner fjölskylduna. Poltergeist III fyrir þá sem vilja meiriháttar spennumynd. Poltegeist II sýnd i THX Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Nancy Allen, Heather O’Rourke, Lara Flynn Boyle. Leikstjóri Gary Sherman. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9 og 11 fí&rJMÖUAIÖ ILiimBKSSS si**22140 Grái tiðringurinn Stevc and Jackic arc dating again. But not cach othcr. UA.N ALU.W ANewLlfe Bnww Ulr miT always vuu rxpm KMUnUBKK IIÐBM1SCD UUMZ Stórsniðug og háalvarleg gamanmynd um efni úr daglega lífinu. Þau eru skilin, en byrja fljótt að leita fyrir sér að nýju. Mynd sem kemur skemmtilega á óvart. Leikstjóri og handritshöfundur er Alan Alda og fer hann einnig með aðalhlutverkið. Hver man ekki eftir honum úr þáttunum M. A.S.H. (Spitalalif) Aðalhlutverk auk Alan Alda, Ann-Margret, Hal Linden, Veronica Hamel (Hill Street Blues) Sýnd kl. 5 Ath. Sýningar kl. 11 eru á föstudögum, laugardögum og sunnudögum. Tónleikar kl. 20.30 ValtlnowhúaAð Múlakaffi ALLTAF í LEIÐINNI 37737 38737 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO Kringlunni 8—12 Sími 689888 Fjoibreytt urval kinverskra krása. Hcimsendingar- og veisluþiónusta. Sími16513 : r ji »hótel ODINSVE Oöinstorgi 25640 VIISLUÍLDHÚSIÐ ÁLFHCmiM 74 • Veislumatur og öil áhöld. • Veisluþjónusta og salir. • Veisluráógjöf. • Mólsverðir f fyrirtæki. • Útvegum þjónustufófk ef óskað er. 686220 685660 VDTDRMINA Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir syningu. Siml 18666 NAUST VESTURGÚTU 6-8 Borðapantanir 17759 Eldhús 17758 Símonarsalur 17759 GULLNI HANINN LAUGAVEGI 178, SlMI 34780 BJSTRO A BKTA STAÐ í BÆNUM Pia Zadora hefur frá því hún var 15 ára verið að reyna að sannfæra heiminn um að hún væri listakona, söngvari og leikkona. Henni hefur verið misvel tekið. Þegar fyrstu kvikmyndir hennar, t.d. Fiðrildið (Butterfly) og Einmana Konan (Lonely Lady) voru sýndar, þá kepptust gagnrýnendur um að níða þær niður. Þá var Pia Zadora um tvítugt og hafði gifst manni sem var 33 árum eldri en hún. Það var bandarískur auðkýf ingur að naf ni Riklis. Fæstir bjuggust við að hjonabandið entist lengi, þar sem aldursmunur hjónanna var svo mikill. En þau hafa nú verið gift í 11 ár, eignast börn og virðast hamingjusöm. „En auðvitað kemur ýmislegt upp á hjá hjónum á 11 árum,“ segir Riklis hinn ríki, „en okkar hjónaband er áreiðanlega með þeim betri sem gerast. Pia er svo einstaklega skapgóð. Hún talar aldrei illa um neinn, ekki einu sinni gagnrýnendurna sem skrifuðu verst um hana,“ bætti eiginmaðurinn við. Pia Zadora hefur töluvert komið fram í Evrópu, bæði sungið á skemmtistöðum og leikið. Hún segist a.m.k. vera orðin það þekkf, að flestir kannist við nafnið Pia Zadora. Fcrðu stundum á hausinn? Hundruð gangandi manna slasast árlega í hálkuslysum A mannbroddam, ísklóm eða negldtxm skóhlxfam erta „svellkaldar/köld“. Heimsaekta skósmlðtnn!- Vertu í takt við Tímann AUGLÝSINGAR 686300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.