Tíminn - 02.03.1989, Page 1
Bjórbanni
frestað í
Leifsstöð
• Blaðsíða 5
Hótelrekstur
á hálendinu
alltárið?
Blaðsíða 3
Gagnrýni á
Jón Sig. út
af EB afstöðu
Baksíða
! FIMMTUDAGUR 2. MARS 1989 - 49. TBL. 73. ARG
Var lofað með lögum árið 1 987 framlagi til jarðræktar
153JA MILLJ. KR.
SVIK VIÐ BÆNDUR
Bændur hvattir til að byggja fyrir loforö sem ekki er staðió við
Horfur á að ekki takist að frysta loðnu upp í
viðmiðunarsamninga vegna gæftaleysis:
gær var verið að landa loðnu úr Júpiter í Reykjavík.
Tímamynd Árnl Bjarna
Synti útflutningsloðna
upp á 90 millj. f ramhjá ?
Flest bendir nú til þess að ekki takist að útflutningsverðmæti þeirrar loðnu hefði
frysta loðnu upp í þá viðmiðunarsamninga verið nálægt 90 milljónum kr. Ástæðan fyrir
sem gerðir hafa verið við Japana. Lætur því að ekki tókst að veiða upp í þessa
nærri að alls muni vanta um 2000 tonn, en samninga er gæftaleysi. • Baksíða
Alþingi samþykkti árið 1987 jarðræktarlög
þar sem kveðið er á um jarðræktarframlög
til bænda vegna tiltekinna framkvæmda.
Nú bregður svo við að þegar bændur hafa
gert ákveðnar skuldbindingar í trausti þess
að lög skuli standa fæst einungis brot af
lögboðnum framlögum greitt og fjárhags-
legum forsendum gerðra skuldbindinga
stefnt í óefni. Er svo komið að sá hlutur
sem ríkisvaldið hefur lofað að leggja fram
nemur nú samtals um 253 milljónum króna
fyrir árin 1987 og 1988. Áætlað er að veita
í jarðræktarframlög í ár um 100 milljónum,
en þá eru eftir 153 milljónir, sem gert hafði
verið ráð fyrir þegar ákvarðanir um fram-
kvæmdir voru teknar, en fást nú ekki.
• Blaðsíða 5