Tíminn - 02.03.1989, Qupperneq 4

Tíminn - 02.03.1989, Qupperneq 4
4 Tíminn Fimmtudagur 2. niars 1989 nr Jón Helgason Guðnl Ágústsson Unnur Stefánsdóttir alþingism. alþingismaður varaþingmaður Rangæingar Árlegir stjórnmálafundir og viötalstímar þingmanna Framsóknar- flokksins veröa haldnir á eftirtöldum stööum: 1. Heimalandi, Vestur-Eyjafjallahreppi, mánudaginn 27. febr. kl. 21. 2. Gunnarshólma, Austur-Landeyjahreppi, þriöjud. 28. febr. kl. 21. 3. Hlíðarenda, Hvolsvelli, fimmtud. 2. mars kl. 21. Vestur-Skaftfellingar 1. Leikskálum, Vík, föstudaginn 3. mars kl. 21. 2. Kirkjuhvoli, Kirkjubæjarklaustri, laugardaginn 4. mars kl. 14. Vesturland - Formannafundur Fundur formanna framsóknarfélaganna á Vesturlandi verður haldinn í Hótel Borgarnesi laugardaginn 11. mars n.k. kl. 13.00. Gudmundur Ragnheiður Sigurður Guðmundur Bjarnason heilbrigöisráöherra, RagnheiðurSveinbjörns- dóttir og Sigurður Geirdal koma á fundinn. Sjá nánar í fundarboöi til félaganna. Kjördæmissambandið. Kópavogur Bæjarmálafundur veröur haldinn 6. mars n.k. kl. 20.30 aö Hamraborg 5. Skúli Sigurgrímsson, bæjarfulltrúi ræðir um fjárhagsáætlun og stööuna í bæjarmálum. Mætum öll og tökum þátt í umræðunni. Framsóknarfélögin í Kopavogi Borgnesingar - Nærsveitir Spilum félagsvist í samkomuhúsinu í Borgarnesi föstudaginn 3. mars kl. 20.30. Allir velkomnir, mætum vel og stundvíslega. Framsóknarfélag Borgarness. Austur-Skaftfellingar: Aðalfundur Aöalfundur Framsóknarfélagsins verður haldinn í húsi Skinneyjar hf., föstudaginn 3. mars kl. 20.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Húsnæðismál. 3. Önnur mál. Stjórn Framsóknarfélagsins. Framsóknarvist í Kópavogi Framsóknarfélögin í Kópavogi efna til 3ja daga spilakeppni í Félagsheimili Kópavogs Fannborg 2. Spilað veröur þrjá sunnudaga í röö og í fyrsta sinn sunnudaginn 5. mars n.k. kl. 15. Góð verðlaun verða veitt alla dagana og síðasta daginn 19. mars veröa veitt glæsileg verðlaun til stigahæsta einstaklingsins. Kaffiveitingar veröa á staðnum. Framsóknarfélögin í Kópavogi Kópavogur Skrifstofan í Hamraborg 5 er opin þriöjudaga og miövikudaga kl. 9-13. Sími 41590. Heitt á könnunni. Opið hús alla miðvikudaga kl.17-19. Félagsmenn eru hvattir til aö líta inn og taka með sér gesti. Eflum flokksstarfiö. Framsóknarfélögin í Kópavogi. Hamstrið að hefjast Fjöldi fólks hefur síðustu daga ver/ð að tryggja sér matvæli áður en hækkanir skella yfir af fullum þunga eftir mánaðamótin núna. Hjá kaupmönnum fengust þau svör á einum stað að óvenju mikil verslun væri stunduð miðað við aðum síðustu daga febrúarmánaðar erað ræða. Ólafur Sigurðsson, í Kostakaupi, sagði lítið greitt með peningum en því meira með greiðslukortum. Bjóst hann við því að mikil innkaupahrina væri nú í uppsiglingu og næði líklega hámarki um helgina. Hækkanir á matvælum kæmu reyndar ekki strax til framkvæmda, þar sem hillur verslana eru en fullar af birgðum á „gamla verðinu“. / Miklagarði við Sund áttu menn erfitt með að meta hvort menn væru að hamstra mat fyrir hækkanir, en þar hefur staðið yfir útsala á ódýrum frampörtum og hamborgarhryggjum í nokkra daga og mikið verið að gera. Tímamynd Pjetur Sjómenn í sumarfrí til Mið-Evrópu: 21 dagur í sumar- húsi á 30.000 kr. Orlofsnefnd sjómanna hefur gert samning við ferðaskrif- stofuna Úrval um flug til Luxemborgar, sumarhús og bílaleigubíla í sumar. Verður um að ræða sex brottfarir og alls 400 sæti. Fyrsta ferðin verður farin 20. maí n.k. og sú síðasta 2. sept. Orlofsnefnd sjómanna var stofnuð síðast liðið haust til að vinna að ferðamálum sjómanna og að henni standa Farmanna- og fiskimanna- sambandið og Sjómannasamband ís- lands cn meðlimir aðildarfélaganna cru á áttunda þúsund manns. Þórður Sveinbjörnsson formaður orlofsnefndarinnar sagði blaðinu að í samningnum fælist leiga á 17 húsum og íbúðum í Saarburg - litlum bæ rétt sunnan við Trier og samið hefði verið um bílaleigubíla hjá bílaleig- unni Lux-Viking/Budget, sem er í eigu íslendinga, búsettra í Luxem- borg. Þórður sagði að miðað væri við þriggja vikna ferðir, en fólk gæti framlengt ferðina um eina viku á eigin kostnað að því undanteknu að fargjaldshluti ferðakostnaðarins breyttist ekki. Flogið yrði með venjulegu far- þegaflugi til Luxemborgarog í fyrstu og síðustu ferðinni verða 40 sæti cn í öllum hinum 80 sæti. Sem dæmi um verð má nefna að séu fimm í húsi kostar ferðin á mann kr. 30.936,- miðað við að greitt sé inn á ferðina fyrir 15. mars. Fyrir börn á aldrinum tveggja til tólf ára er veittur afsláttur frá fullu fargjaldi kr. 8.775,-. Innifalið í verðinu er flugið báðar leiðir, gisting í húsinu í þrjár vikur ásamt öllu sem tilheyrir, svo sem flugvallarskatti, hreingerningu, raf- magni ogrúmfatnaði, o.s.frv. þannig að fyrir hjón með þrjú börn undir tólf ára aldri kostar þriggja vikna ferð í sumarhúsi með öllu 128.355,- Hæstiréttur úrskurðaði í fyrradag að Pétur Guðgeirsson sakadómari, dómsformaður í fjölskipuðum dómi sem fjallar um Hafskipsmálið skuli lcystur frá störfum, eins og Pétur óskaði eftir sjálfur. Pétur fór fram á það að vera leystur frá störfum þar sem við lögreglurannsókn á Hafskipsmálinu Þórður sagði að þegar væri búið að selja { um það bil helming hús- anna eða um 200 sæti og sagði hann að þeir sem ætluðu í húsin gengju fyrir í þau fargjöld sem inni í ferða- pakkanum væru, en ef eitthvað yrði afgangs gæti fólk tekið flugfarið eitt og ferðast á eigin vegum. Ekki yrði því hægt að panta flugfarið ein- göngu, a.m.k. ekki meðan pláss fyrirfinnst í húsunum. Starfsmaður orlofsnefndarinnar veitir upplýsingar og tekur við pöntunum í ferðirnar fyrri hluta dags alla virka daga að Borgartúni 18. -sá kom fram að maður tengdur honum fjölskyldutengslum var náinn sam- starfsmaður Björgólfs Guðmunds- sonar fyrrum forstjóra Hafskips. Sakadómur hafnaði þessari ósk Pét- urs og vísaði hann því þá til Hæsta- réttar, sem úrskurðaði að Pétur skyldi leystur frá vegna tengsla við starfsmanninn. - ABÓ Hafskipsmáliö: PÉTUR GUÐGEIRSSON LEYSTUR FRÁ DÓMI

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.