Tíminn - 02.03.1989, Page 13

Tíminn - 02.03.1989, Page 13
Fimmtudagur 2. mars 1989 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP illlllll © Rás I FM 92,4/93.5 Fimmtudagur 2. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Agnes M. Sigurð- ardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið út forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Kóngsdóttirin fagra“ eftir Bjarna Jónsson. Björg Árnadóttir hefur lesturinn. (Áður á dagskrá 1976) (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Staldraðu við! Jón Gunnar Grjetarsson sér um neytendaþátt. (Einnig útvarpað kl. 18.20). 9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað á miðnætti). 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Siðir og venjur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska", ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar skráð af Þór- bergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson les. (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Snjóalög - Snorri Þorvarðarson. (Frá Akur- eyri) (Einnig útvarpað aðfararnótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit: „Lögreglufulltrúinn lætur í minni pokann“ eftir Georges Courteline. Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart og Beethoven. - Píanókonsert nr. 21 í C-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Alfred Brendel leikur með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Mar- riner stjómar. - Píanótríó í D-dúr op. 70 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. Wilhelm Kempff leikur á píanó, Henryk Szeryng á fiðlu og Pierre Fournier á selló. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Staldraðu við! Jón Gunnar Grjetarsson sér um neytendaþátt. (Endurtekinn frá morgni). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Dagiegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Hall- dóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn - „Kóngsdóttirin fagra“ eftir Bjarna Jónsson. Björg Árnadóttir hefur lesturinn. (Áður á dagskrá 1976) (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Úr tónkverinu - Einleikarinn. Þýddir og endursagðir þættir frá þýska útvarpinu í Köln. Áttundi þáttur af þrettán. Umsjón: Jón örn Marinósson. (Áður útvarpað 1984). 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói - Fyrrí hluti. Stjórnandi: Aldo Ceccato. - Sinfónía nr. 6 „Pastorale“ eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 21.30Eldur og regn. Smásögur eftir Vigdísi Grímsdóttur. Eria B. Skúladóttir velur og les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 34. sálm. 22.30 ímynd Jesú í bókmenntum. Annar þáttur: Gunnar Stefánsson fjallar um sænska rithöfund- inn Pár Lagerkvist og sögur hans „Barrabas“ og „Pílagríminn“. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 23.10 Frá tónleikum Sínfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói - Síðari hluti. Stjórnandi: Aldo Ceccato. - „Canzona“ eftir Arne Nordheim. - „La valse" eftir Maurice Ravel. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. Fimmtudagsgetraunin. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki - Útkíkkið upp úr kl. 14. - Hvað er í bíó? - Ólafur H. Torfason. - Fimmtudagsgetraunin endurtekin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustend- • aþjónustan kl. 16.45. - Meinhornið kl. 17.30, kvartanir og nöldur. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. - Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu að loknum fréttum kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Ensku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu- nefndar og Málaskólans Mímis. Átjándi þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands SJÓNVARPIÐ Fimmtudagur 2. mars 18.00 Heiða. (35). Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björns- dóttir. 18.25 Stundin okkar - endursýning. Umsjón Helga Steffensen. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Endalok heimsveldis. (End of Empire). - Upphafið að endalokunum. Bresk mynd sem fjallar um hvernig Breska heimsveldið missti tök sín á nýlendum sínum þegar kreppa tók að í heimsstyrjöldinni síðari. Þýðandi Gylfi Pálsson. 19.54 Ævintýri Tinna. Krabbinn með gullnu klærnar (6). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vetrartískan 1988-1989. Nýr þýskur þáttur um vetrartískuna í ár. 20.05 Fremstur í flokki. (Fyrst Among Equals) Breskur framhaldsmyndaflokkur í tiu þáttum byggður á sögu eftir Jeffrey Archer. Leikstjórar John Corrie, Brian Mills og Sarah Harding. Aðalhlutverk David Robb, Tom Wilkinson, Jam- es Faulkner og Jeremy Child. Fjórir ungir menn eig sæti á breska þinginu. Þeir hafa mjög ólíkan bakgrunn en sama markmið; að verða forsætisráðherra Bretlands. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 íþróttasyrpa. Umsjón Ingólfur Hannesson. 22.25 Lena Philipsson á tónleikum. Upptaka frá útitónleikum sænsku rokkstjörnunnar Lenu Phil- ipsson. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþátt- ur. New World Intemational. 16.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðn- um laugardegi. Leikraddir: Árni Pétur Guðjóns- son, ElfaGísladóttir, EyþórÁrnason, Guðmund- ur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Jóhann Sig- urðsson, Júlíus Brjánsson, Randver Þoriáks- son, Saga Jónsdóttir og Sólveig Pálsdóttir. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2. 18.00 Snakk. Blandaður tónlistarþáttur. Fyrri hluti. Seinni hluti verður á dagskrá fimmtudaginn 9. mars. Music Box. 18.20 Handbolti. Sýnt verður frá 1. deild karia í handbolta. Umsjón: Heimir Karlsson. Stöð 2. 19:1919:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Morðgáta. Murder She Wrote. Jessica leysir morðmálin af sinni alkunnu snilld. Aðalhlutverk: Angela Lansbury. Þýðandi: örnólfur Árnason. MCA. 21.25 Forskot á Pepsí popp. Stutt kynning á helstu atriðum tónlistarþáttarins Pepsí popp sem verður á dagskrá á morgun. Stöð 2. 21.35 Þríeyklð. Rude Health. Lokaþáttur. Aðalhlut- verk: John Wells, John Bett og Paul Mari. LWT. 22.00 Fláræði. Late Show. Njósnarinn Ira Wells er sestur í helgan stein en tekur aftur til við fyrri störf þegar gamall samstarfsmaður hans, Harry finnst látinn. I jarðarför Harrys hittir Ira konu, sem segir honum að hinn látni hafi verðið að rannsaka dularfullt kattarhvarf þegar hann hafi verið skotinn til bana. Aðalhlutverk: Art Camey, Lily Tomlin, Bill Macy og Eugene Roche. Leikstjóri: Robert Benton. Framleiðandi: Robert Altman. Warner 1977. Alls ekki við hæfi bama. Aukasýning 15. apríl. 23.35 lllgresi. Savage Harvest. Myndin fjallar um konu sem býr ásamt seinni manni sínum og börnum frá fyrra hjónabandi á afskekktu býli í Kenýa. Fyrrverandi maður hennar er starfar sem leiðsögumaður kemst að því að þau eru í mikilli hættu, þar sem Ijón vitstola af hungri æða um landsvæðið og ráðast á allt sem fyrir verður. Aðalhlutverk: Tom Skerritt og Michelle Phillips. Leikstjóri: Roberl Collins. Framleiðendur: Sandy Howard og Ralph Helfer. United Artists 1981. Sýningartími 85 mín. Ekki við hæfi barna. Lokasýning. 01:00 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 Föstudagur 3. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Agnes M. Sigurð- ardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Kóngsdóttirin fagra“ eftir Bjarna Jónsson. Björg Árnadóttir les • annan lestur. (Áður á dagskrá 1976) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Kviksjá - Lík í næsta herbergi. Viðar Víkingsson flytur pistil um hrollvekjur í kvik- myndum. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við borgarfulltrúann. Umsjón: Jóhann Hauksson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað á miðnætti). 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Skólavarðan. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. 13.35 Miðdegissagan: „í salarhaska", ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar skráð af Þór- bergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson les. (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um bjór. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudags- kvöldi). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Simatimi. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Bruch, Smetana, Bach og Gershwin - Fiðlukonsert i g-moll eftir Max Bruch. Cho-Liang leikur með Sinfóníuhljóm- sveitinni í Chicago; Leonard Slatkin stjórnar. - ,,Vltava"(Moldá) eftir Bedrich Smetana. „Suisse Romande“ hljómsveitin leikur; Wolfgang Saw- allisch stjórnar. - Tokkata og fúga i d-moll eftir Johann Sebastian Bach og Menúett eftir Luigi Boccherini, bæði verkin í raddsetningu Leop- olds Stokowskys. „Cincinatti Pops" hljómsveitin leikur; Erich Kunsel stjórnar. - „Promenade" eftir George Gershwin. Leslie Howard leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Hall- dóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn - „Kóngsdóttirn fagra“ eftir Bjarna Jónsson. Björg Árnadóttir les annan lestur. (Áður á dagskrá 1976) (Endurtek- inn frá morgni). 20.15 Blásaratónlist. „Philip Jones Brass“-sveitin og kammersveit Sinfóníuhljómsveitarinnar í Boston leika tónlist eftir Richard Strauss, Edward Grieg, Eugene Bozza, Igor Stravinsky og Francis Poulenc. 21.00 Kvöldvaka. a. Á Hafnarslóð. Frásöguþáttur um Grím Thomsen á æskuárum eftir Sverri Kristjánsson. Gunnar Stefánsson les. b. Stefán Islandi syngur lög eftir Árna Bjömsson, Pál ísólfsson, Karl 0. Runólfsson, Sigvalda Kalda- lóns, Sigfús Einarsson o.fi.; Fritz Weisshappel leikur með á píanó. c. Úr sagnasjóði Árnastofn- unar Hallfreður örn Eiríksson flytur fyrsta þátt sinn. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 35. sálm. 22.30 Danslög. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 01.10 Vökulögin. 7.03 orgunútvarpið. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. Jón Örn Marinósson segir Ódáinsvallasögur kl. 7.45. 9.03 Stúlkan sem bræðir ishjörtun, Eva Ásrún kl. 9 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdótt- ur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið upp úr kl. 14 og Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæheimi. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - lllugi Jökulsson spjallar við bændur á sjötta tímanum. - Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu að loknum fréttum kl. 18.03. - Hugmyndir um helgarmatinn og Ódáinsvalla- sögur eftir kl. 18.30. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir kynnir tiu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00). 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu- nefndar og Bréfaskólans. (Endurtekinn níundi þáttur frá mánudagskvöldi). 22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00, 12.20,14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlantjs 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands SJÓNVARPIÐ Föstudagur 3. mars 18.00 Gosi (10). (Pinocchio). Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Jóhánna Þráinsdóttir. 18.25 Kátir krakkar. (The Vid Kids) Þriðji þáttur. Kanadiskur myndaflokkur i þrettán þáttum. Um er að ræða sjálfstæða dans og söngvaþætti með mörgum af þekktustu dönsurum Kanada. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar (Eastenders) Átjándi þáttur. Breskur myndaflokkur i léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.25 Leðurblökumaðurinn. (Batman). Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur um baráttu leður- blökumannsins við undirheimamenn sem ætla að ná heimsyfirráðum. Þýðandi Trausti Júl- iusson. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spurningakeppni framhaldsskólanna. Sjötti þáttur. Stjórnandi Vernharður Linnet. Dómari Páll Lýðsson. 21.15 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingimarsson. 21.35 Derrick. Þýskursakamálamyndaflokkurmeð Derrick lögregluforingja. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 22.35 Af nýjum og niðum. (Moonlighting) Bresk kvikmynd frá 1981. Leikstjóri Jerzy Skolim- owski. Aöalhlutverk Jeremy Irons, Eugene Lip- inski og Jiri Stanislav. Myndin lýsir á grátbros- legan hátt í lífi nokkurra pólskra verkamanna sem fá atvinnu í l.ondon, án atvinnuleyfis. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhalds- ' myndaflokkur. 16.30 Bræður munu berjast. House of Strangers. Metnaðarfullur bankastjóri, sem hefur brotist áfram af eigin rammleik, ræður fjóra syni sína í vinnu þrátt fyrir að hann sýni þeim vantraust. En svo bregöast krosstré sem önnur tré. Aðalhlut- verk: Edward G. Robinson, Richard Conte og Susan Hayward. Leikstjóri: Joseph L. Mankiew- icz. Framleiðandi: Sol C. Siegel. Þýðandi: • Hersteinn Pálsson. 20th Century Fox 1949. Sýningartími 95 mín. s/h. Lokasýning. 18.10 Myndrokk. Vel valin íslensk tónlistarmynd- bönd. 18.25 Pepsí popp. Islenskur tónlistarþáttur þar sem sýnd verða nýjustu myndböndin, fluttar ferskar fréttir úr tónlistarheiminum, viðtöl get- raunir, leikir og alls kyns uppákomur. Þættirnir eru unnir í samvinnu við Sanitas hf. sem kostar gerð þeirra. Umsjón: Helgi Rúnar Óskarsson. Kynnar: Hafsteinn Hafsteinsson og Nadia K. Banine. Dagskrárgerð: HilmarOddsson. Stöð2. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarteqa eru á baugi. 20.30 Klassapíur. Golden Girls. Framhalds- myndaflokkur um eldhressar miðaldra konur sem búa saman á Flórida. Walt Disney Produc- tions. 21.00 Ohara. Bandariskur lögregluþáttur. Aðal- hlutverk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wall- ace, Catherine Keener og Richard Yniguez. 21.50 Sá á fund sem finnur. Found Money. Tölvusnillingurinn Max hefur gegnt bankastarfi sínu óaðfinnanlega í 35 ár en er nú látinn fara á eftirlaun löngu áður en hans timi er kominn. Á vegi Max verður fyrrum öryggisvörður bank- ans sem á einnig um sárt að binda vegna óréttmætrar uppsagnar. Max veit um sjóð í bankanum, sem hefur verið ónýttur í fimm ár og afræður að láta nú sjóðinn koma að góðum notum fyrir þá sem minna mega sín í þjóðfélag- inu. Aðalhlutverk: Dick Van Dyke, Sid Caesar, Shelly Hack og William Prince. Leikstjóri: Bill Persky. Framleiðandi. Gerald W. Abrams. Warner 1983. Sýningartími 100 mín. Aukasýn- ing 17. apríl. 23.30 Múmian. The Mummy. Múmíumyndir eru sérstakur flokkur innan hrollvekjumyndanna. Sú fyrsta sinnar tegundar, sem að vísu var blanda af Frankenstein-, Drakúla- og Varúlfa- myndum, var gerð árið 1909. Mynd kvöldsins er frá árinu 1959 og greinir frá fornleifafræðingum í Egyptalandi um aldamótin. Þeir finna múmíu og flytja hana, í trássi við allar aðvaranir, til Englands. í kjölfar heimkomu þeirra fara óhugn- anlegir atburðir að gerast. Aðalhlutverk: Peter Cushing, Christopher Lee, Yvonne Furneaux og Eddie Byrne. Leikstjóri: Terence Fisher, Framleiðandi: Michael Carreras. Warner 1959. Sýningartími 90mín. Aukasýning 18. apríl. Ekki við hæfi barna. 01.00 Brannigan. Lögreglumaður frá Chicago er kallaður til London til þess að aðstoða Scotland Yard við lausn á mjög erfiðu sakamáli. Aðalhlut- verk: John Wayne, Richard Attenborough, Judy Geeson og Mel Ferrer. Leikstjóri: Douglas Hickox. Framleiðendur: Jules Levy og Arthur Gardner. Þýðandi: Björn Baldursson. United Artists 1975. Sýningartimi 110 mín. Alls ekki við hæfi barna. Lokasýning. 02.55 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 Laugardagur 4. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Agnes M. Sigurð- ardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur.“ Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn - „Kóngsdóttirin fagra“ eftir Bjarna Jónsson. Björg Árnadóttir les þriðja lestur. (Áður á dagskrá 1976) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfirlit vik- unnar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöld- inu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sigildir morguntónar. - Konsert í f-moll fyrir óbó, strengjasveit og fylgirödd eftir Georg Philipp Telemann. Heinz Holliger leikur með St.Martin-in-the Fields hljómsvéitinni; lona Brown stjórnar. - Konsert i B-dúr fyrir klarinettu og hljómsveit eftir Theodor Baron von Schacht. Dieter Klöcker leikur með „Concerto Amster- dam" hljómsveitinni; Jaap Schröder stjórnar. (Af hljómdiskum). 11.00 Tilkynningar. 11.03 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á liðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45). 16.30 Leikrit mánaðarins: „Húsvörðurinn“ eftir Harold Pinter. Þýðing: Skúli Bjarkan. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Bessi Bjarnason, Gunnar Eyjólfsson og Valur Gíslason. (Leikritið var áður á dagkrá í október 1969) (Einnig útvarpað nk. sunnudagskvöld kl. 19.31). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Smáskammtar. Jón Hjartarson, Emil Gunn- ar Guðmundsson og Örn Árnason fara með gamanmál. 20.00 Litli barnatiminn - „Kóngsdóttirin fagra“ eftir Bjarna Jonsson. Björg Árnadóttir les þriðja lestur. (Áður á dagskrá 1975) (Endurtek- inn frá morgni). 20.15 Visur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Umsjón: Gunnar Finnsson. (Frá Egilstöðum). 21.30 íslenskir einsönavarar. Lög við Ijóð eftir Goethe um konur: Olöf Kolbrún Harðardóttir syngur; Erik Werba leikur með á píanó. (Af hljómplötu). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Guðrún Ægisdóttir les 36. sálm. 22.30 Dansað með harmonikuunnendum. Saumstofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmtun Út- varpsins á laugardagskvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolitið af og um tónlist undir svefninn. Sinfóníumúsikk eftir Haydn og Schubert. Jón örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur bandaríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð - Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður lögum á fóninn. 19.00 Kvcldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lifið. Anna Björk Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Eftirlætislögin. Haukur Morthens velur. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá síðasta þriðjudegi). 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 4. mars 11.00 Fræðsluvarp. Endursýnt efni frá 20. og 22. febrúar sl. Haltur ríður hrossi (25 mín), Algebra (16 mín), Málið og meðferð þess (19 mín), Þýskukennsla (15 mín), Hvað er inni í tölvunni? (34 mín), Þýskukennsla (15 mín), Frönsku- kennsla (15 mín). 14.00 íþróttaþátturinn. Umsjón Arnar Björnsson. 18.00 íkorninn Brúskur (11). Teiknimyndaflokkur í 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Veturliði Guðnason. 18.25 Smellir. Umsjón Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Úlfar Snær Arnarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. (Fame). Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.