Tíminn - 02.03.1989, Síða 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 2. mars 1989
ÚTVARP/SJÓNVARP
20.30 Lottó.
20.35 ’89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást viö
fréttir líðandi stundar. Leikstjóri Karl Ágúst
Úlfsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup.
20.50 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show).
Bandarískur gamanmyndaflokkur um fyrir-
myndarfööurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu
hans. Þýðandi Guöni Kolbeinsson.
21.15 Maður vikunnar. Guörún Kristín Magnús-
dóttir leikritahöfundur. Umsjón Sonja B. Jóns-
dóttir.
21.30 Korsikubræðurnir. (The Corsican.
Brothers) Bandarísk gamanmynd frá 1984.
Aðalhlutverk Cheech & Chong. i þessari mynd
lenda þeir Cheech og Chong í miklum ævintýr-
um í frönsku byltingunni. Pýðandi Sigurgeir
Steingrímsson.
23.00 Gulldalurinn. (Mackenna’s Gold) Banda-
rískur vestri frá 1969. Leikstjóri J. Lee
Thompson. Aðalhlutverk Gregory Peck, Omar
Sharif, Telly Savalas og Edward G. Robinson.
Hópur manna leggur af stað í leiðangur inn á
yfirráðasvæði indiána í leit að Gulldalnum, sem
þjóðsagan segir að geymi mikið magn af gulli.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún
Þorvarðardóttir. Paramount.
08.20 Hetjur himingeimsins. He-man. Teikni-
mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir.
08.45 Jakari. Teiknimynd með íslensku tali. Leik-
raddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson
og Saga Jónsdóttir.
8.50 Rasmus klumpur. Petzi. Teiknimynd með
íslensku tali. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guð-
rún Þórðardóttir og Júlíus Brjánsson.
09.00 Með afa. Afi og Pási páfagaukur eru í góðu
skapi í dag. Myndirnar sem þið fáið að sjá
verða: Skeljavík, Túni oa Tella, Skófólkið,
Glóálfarnir, Sögustund meo Janusi, Popparnir
og margt fleira. Að sjálfsögðu eru myndirnar
með íslensku tali. Leikraddir: Árni Pétur Guð-
jónsson, Elfa Gísladóttir, Eyþór Árnason, Guð-
mundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir. Jóhann
Sigurðsson, Júlíus Brjánsson, Randver Þor-
láksson, Saga Jónsdóttir og Sólveig Pálsdóttir.
Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2.
10.30 Hinir umbreyttu. Transformers. Teikni-
mynd. Þýðandi: Björn Baldursson. Sunbow
Productions.
10.55 Fálkaeyjan. Falcon Island. Ævintýramynd í
13 hlutum fyrir börn og unglinga. 1. nluti.
Þýðandi: Björgvin Þórisson. RPTA.
11.20 Pepsí popp. Við endursýnum þennan vin-
sæla tónlistarþátt frá í gær. Stöð 2.
12.10 Landvinningar. Gone to Texas. Liðlega
þrítugur var Sam Houston orðinn ríkisstjóri í
Tennessee og naut virðingar og hylli almenn-
ings. Stjórnmálaferill hans varð þó endasleppur
og hann beið mikla álitshnekki er nýbökuð
brúður hans hafnaði honum. Aðalhlutverk: Sam
Elliott, Michael Beck og James Stephens.
Leikstjóri: Peter Levin. Framleiðandi: J.D. Feig-
elson. Sýningartími 140 mín. Worldvision 1986.
14.30 Ættarveldið. Dynasty. Bandarískur fram-
haldsþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th
Century Fox.
15.20 Rakel. My Cousin Rachel. Fyrri hluti spennu-
myndar sem gerð er eftir skáldsögu Daphne du
Maurier. Aðalhlutverk: Geraldine Chaplin og
Christopher Guard. Leikstjóri: Brian Farnham.
Framleiðandi: Richard Beynon. Þýðandi: Sigrún
Þorvarðardóttir. 20th Century Fox. Síðari hluti
verður sýndur á morgun, sunnudag.
17.00 íþróttir á laugardegi. Meðal annars verður
litið yfir íþróttir helgarinnar og úrslit dagsins
kynnt. Umsjón: Heimir Karlsson.
19.19 19.19 Fréttirog fréttatengt efni ásamt veður-
og íþróttafréttum.
20.30 Laugardagur til lukku. Fjörugur getrauna-
leikur sem unninn er í samvinnu við björgunar-
sveitirnar. I þættinum verður dregið í lukkutríói
björgunarsveitanna en miðar, sérstaklega
merktir Stöð 2, eru gjaldgengir í þessum leik og
mega þeir heppnu eiga von á glæsilegum
vinningum. Kynnir: Magnús Axelsson. Stöð 2.
21.20 Steini og Olli. Laurel and Hardy. Þeir
félagarnir fara á kostum. Aðalhlutverk: Laurel
og Hardy. Framleiðandi: Hal Roach. Beta Film.
21.50Hættuástand. Critical Condition. Myndin
segir frá heldur ólánssömum smáglæpamanni,
eftir misheppnað rán í klámverslun er hann
dæmdur til fangelsisvistar. Hann læst vera
geðveikur til að losna við að afplána dóminn og
er færður til rannsóknar. Aðalhlutverk: Richard
Pryor, Rachel Ticotin, Ruben Blades og Joe
Mantegna. Leikstjóri: Michael Apted. Framleið-
andi: Bob Larson. Paramount 1986. Sýningar-
tími 105 mín. Aukasýning 13. apríl. Ekki við
hæfi barna.
23.40 Magnum P.l. Við getum glatt áskrifendur
Stöðvar 2, því nú hefjast sýningar að nýju á
þessum vinsæla spennumyndaflokki. Aðalhlut-
verk: Tom Selleck. MCA 1988.
00.30 Af óþekktum toga. Of Unknown Orgin. Bart
Hughes er ungur maður á uppleið og vinnur að
því hörðum höndum að fá stöðu aðstoðarfor-
stjóra við stórt kaupsýslufyrirtæki. Til þess að
hann geti óáreittur einbeitt sér að mikilvægu
verkefni sem hann þarf að sinna fer eiginkona
hans ásamt tveimur börnum í burtu i nokkra
daga. Aðalhlutverk: Peter Weller, Jennifer Dale,
Lawrence Dane og Kenneth Welsh. Leikstjóri.
George P. Cosmatos. Framleiðandi: Pierre |
David. Warner. Sýningartimi 90 mín. Aukasýn-
ing 14. apríl. Alls ekki við hæfi barna.
02.00 Sporfari. Blade Runner. Harrison Ford leikur
fyrrverandi lögreglumann í þessari ósviknu
vísindamynd sem gerist í kringum árið 2020.
Aðalhlutverk: Harrison Ford, Rutger Hauer,
Sean Young, Edward James Olmos og Daryll.
Hannah. Leikstjóri: Ridley Scott. Framleiðend-
ur: Brian Kelly og Hampton Fancher. Warner
1982. Sýningartími 110 mín. Alls ekki við hæfi
barna.
03.55 Dagskrárlok.
0
Rás I
FM 92,4/93.5
Sunnudagur
5. mars
7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag.
7.50 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnar-
son prófasturá Breiðabólstað flytur ritningarorð
og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Ögmundi Jón-
assyni. Bernharður Guðmundsson ræðir við
hann um guðspjall dagsins, Jóhannes 6, 1-15.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist eftir Dietrich Buxtehude - Prelúdía
og fúga í Fís-dúr. Otfried Miller leikur á orgel
Listahallarinnar í Prag. - Sónata i D-dúr op. 2
nr. 2 fyrir fiðlu, víólu da Gamba, sembal og selló.
Klaus Schlupp, Rolf Dommisch, Ruth Ristenpart
og Betty Hindrichs leika. - „Alles, was ihr tut“,
kantata. Johannes Kunzel syngur ásamt Dóm-
kórnum í Greifswald. Bach hljómsveitin í Berlín
leikur; Hans Pflugbeil stjórnar. - „Mit Fried und
Freud ich fahr dahin”, sálmalag fyrir kór og
hljómsveit. Dómkórinn í Greifswald syngur með
félögum úr Bach hljómsveitinni í Berlín; Hans
Pflugbeil stjórnar. - „Sjá morgunstjarnan blikar
blíð", sálmafantasía. Hans Heintze leikur á
Schnitger-orgelið i Steinkirchen. - Prelúdía og
fúga í g-moll. Páll ísólfsson leikur á orgel
Dómkirkjunnar i Reykjavík. (Af hljómplötum)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Skrafað um meistara Þórberg. Þættir í
tilefni af aldarafmæli hans 12. mars. Umsjón:
Árni Sigurjónsson.
- 11.00 Messa í Neskirkju á æskulýðsdegi þjóð-
kirkjunnar. Prestar: Séra Torfi Stefánsson
Hjaltalín og séra Ólafur Jóhannsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist eftir
Smetana Mozart og Bach.
13.30 Brot úr útvarpssögu. Fjórði þáttur af fimm.
Lesarar: Hallmar Sigurðsson og Jakob Þór
Einarsson. Umsjón: Gunnar Stefánsson.
14.45 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af
léttara taginu. Franz von Suppé, Johann
Strauss og Eduard Kunneke.
15.00 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tekur á
móti gestum í Duus-húsi. Tríó Egils B. Hreins-
sonar leikur.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „ Börnin frá Viðigerði“ eftir
Gunnar M. Magnúss sem jafnframt er sögumað-
ur. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Niundi þáttur
af tíu. Leikendur: Gisli Halldórsson, Bryndís
Pétursdóttir, Árni Tryggvason, Borgar Garðars-
son, Þórhallur Sigurðsson, Margrét Guðmunds-
dóttir, Jón Júliusson, Sverrir Gislason, Úlfar
Þórðarson og Einar Þórðarson (Frumflutt 1963).
17.00 Tónleikar á vegum Evrópubandalags út-
varpsstöðva. Útvarpað tónleikum frá tónlistar-
hátínni í Salzburg 1988: - „Aprés une lecture du
Dante" eftir Franz Liszt. Elisabeth Leonskaja
leikur á píanó. - Píanókvintett í f-moll op. 34 eftir
Johannes Brahms. Oleg Maisenberg leikur
með Hagen kvartettinum. (Hljóðritun frá austur-
ríska útvarpinu).
18.00 „Eins og gerst hafi i gær“. Viðtalsþáttur í
umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. (Einnig út-
varpað á mánudagsmorgun).
Tónlist. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Tónar frá Búlgaríu. Umsjón: Ólafur Gaukur.
(Endurtekinn þáttur frá 1978).
20.00 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón:
Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum)
20.30 íslensk tónlist. - Sónata fyrir fiðlu og píanó
eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ingólfsdóttirog Gisli
Magnússon leika. - „Largo y Largo" eftir Leif
Þórarinsson. Einar Jóhannesson leikur á klarin-
' ettu, Manuela Wiesler á flautu og Þorkell
Sigurbjörnsson á píanó. - Þáttur fyrir málmblás-
ara og slagverk eftir Snorra Sigfús Birgisson.
21.10 Ur blaðakörfunni. Umsjón. Jóhanna Á.
Steingrímsdóttir. Lesari með henni: Sigurður
Hallmarsson. (Frá Akureyri)
21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir“ eftir
Söru Lidman. Hannes Sigfússon lýkur lestri
þýðingar sinnar.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson.
23.00 Uglan hennar Mínervu. Þættir um heim-
speki. Rætt verður við Gunnar Harðarson um
heimspekiiðkun íslendinga á fyrri öldum.
Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áöur útvarp-
að í mars 1985).
23.40 Tibrigði eftir Johannes Brahms, um stef
eftir Nicolo Paganini. Santiago Rodriguez
leikur á píanó.
24.00 Fréttir.
00.10 Ómur að utan. Sense and sensibility eftir
Jane Austen. Breska leikkonan Claire Bloom
flytur kafla úr verkinu. Umsjón:Signý Pálsdóttir.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
&
FM 91,1
03.05 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
9.03 unnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikir
og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins.
11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi
vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson spjallar við
hlustendur sem freista gæfunnar í Spilakassa
Rásar 2.
15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfs-
dóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtekinn
frá föstudagskvöldi).
16.05 Á fimmta tímanum. Skúli Helgason fjallar
um hljómsveitina „Fine Yong Cannibals" og
ræðir við söngvara hennar, Roland Gift. (Einnig
útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum
fréttum kl. 2.00).
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri)
19.00 Kvöldfréttir
19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenkum
flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins - Félagslif unglinga
á Akureyri. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir.
(Frá Akureyri)
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir í
helgarlok.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturút-
varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er
endurtekinn frá föstudagskvöldi. Vinsældalisti
Rásar 2 sem Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kýnnir.
Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmála-
þáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um kl. 5.00 og 6.Q0. Veðurfregnir frá Veðurstofu
kl. 1.00 og 4.30.
SJÓNVARPIÐ
Sunnudagur
5. mars
16.25 Það er leið út. Þáttur um streitu og þau
geðrasnu vandamál sem af henni geta skapast
s.s. þungfyndi og aðrir geðrænir kvillar. Umsjón
María Maríusdóttir. Áður á dagskrá 30. águst
1988.
17.30 Hér stóð bær. Heimildamynd eftir Hörð
Ágústsson og Pál Steingrímsson um smíði
þjóðveldisbæjarins í Þjórsárdal. Áður á dagskrá
2. febrúar 1989.
17.50 Sunnudagshugvekja. Heiðdís Norðfjörð
læknaritari á Akureyri flytur.
18.00 Stundin okkar. Umsjón Helga Steffensen.
18.25 Gauksunginn (The Cuckoo Sister). Lok-
aþáttur. Breskur myndaflokkur í fjórum þáttum.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Roseanne (Roseanne). Bandarískur gam-
anmyndaflokkur. Þýðandi ÞrándurThoroddsen.
19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og frétta-
skýringar.
20.35 Verum viðbúin! - Að leysa vandamál.
Stjórnandi Hermann Gunnarsson.
20.45 Matador (Matador). Sautjándi þáttur.
Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum.
Leikstjóri Erik Balling. Aðalhlutverk Jörgen
Buckhöj, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita
Nörby. Þýðandi Veturliði Guðnason.
22.05 Mannlegi þátturinn - Vöðvarnir stækka,
heilinn rýrnar. Þáttur í umsjón Egils Helga-
sonar.
22.50 Njósnari af lífi og sál (A Perfect Spy).
Fjórðl þáttur. Breskur myndaflokkur í sjö
þáttum, byggður á samnefndri sögu eftir John
Le Carré. Aðalhlutverk Peter Egan, Ray Anally,
Rudiger Weigang og Peggy Ashcroft. Þýðandi
Páll Heiðar Jónsson.
23.45 Úr Ijóðabókinni. Jú ég hef áður unnað eftir
Jakobínu Johnson. Flytjandi Sigrún Edda
Björnsdóttir, formála flytur Soff ía Birgisdóttir.
Stjórn upptöku Jón Egill Bergþórsson.
23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
áL
S.
srm
Sunnudagur
5. mars
08.00 Rómarfjör. Roman Holidays. Teiknimynd.
Worldvision.
08.20 Paw, Paws. Teiknimynd. Þýðandi: Margrét
Sverrisdóttir. Columbia
08.40 Stubbarnir. Teiknimynd. Þýðandi: Örnólfur
Árnason.
09.05 Furðuverurnar. Die Tintenfische. Leikin
mynd um börn sem komast í kynni við tvær
furðuverur. Þýðandi: Dagmar Koepper. WDR.
09.30 Denni dæmalausi. Fjörug teiknimvnd. Þýð-
andi: Bergdís Ellertsdóttir. Leikraddir: Árni Pétur
Guðjónsson, Guðmundur Ólafsson, Randver
Þorláksson og Sólveig Pétursdóttir.
09.50 Dvergurinn Davíð. David the Gnome.
Falleg teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir:
Guðmundur Ólafsson, Pálmi Gestsson og Saga
Jónsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir.
BRB 1985.
10.15 Lafði Lokkaprúð. Lady Lovely Locks.
Teiknimynd. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir,
Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi:
Magnea Matthíasdóttir.
10.30 Herra T. Mr. T. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún
Þon/arðardóttir. Worldvision.
10.55 Perla. Jem. Teiknimynd. Þýðandi: Björgvin
Þórisson.
11.55 Snakk. Sitt lítið af hverju úr tónlistarheim-
inum. Seinni hluti. Music Box.
11.20 Fjölskyldusögur. Teenage Special. Leikin
barna- og unglingamynd. AML.
12.10 Menning og listir. Leiklistarskólinn. Hello
Actors Studio. Lokaþáttur.
13.05 Rakel. My Cousin Rachel. Seinni hluti
spennumyndar sem gerð er eftir skáldsögu
Daphne du Maurier. Aðalhlutverk. Geraldine
Chaplin og Christopher Guard. Leikstjóri: Brian
Farnham. Framleiðandi: Richard Beynon. Þýð-
andi: Sigrún Þorvarðardóttir. 20th Century Fox.
14.50 Undur alheimsins. Nova. Bandarískur
fræðslumyndaflokkur. Western World.
15.50 ’A la carte. Endursýndur þáttur þar sem við
fylgjumst með hvernig matbúa má nautafillet
með blómkáli au’gratin. Umsjón: Skúli Hansen.
Dagskrárgerð: Óli örn Andreasen. Stöð 2.
16.5 Guð gaf mér eyra. Children of a Lesser God.
Sérlega falleg mynd um heyrnarlausa stúlku
sem hefur einangrað sig frá umheiminum.
Aðalhlutverk: Marlee Matlin, William Hurt, Piper
Laurie og Philip Bosco. Leikstjóri: Randa Hain-
es. Framleiðandi: Burt Sigarman. Paramount
1986. Sýningartími 115 mín.
18.10 NBA körfuboltinn. Einir bestu íþróttamenn
heims fara á kostum. Umsjón: Heimir Karlsson.
19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og frískleg um-
fjöllun um málefni líðandi stundar.
20.30 Geimálfurinn. Alf. Langt er um liðið frá því
síðast sást til loðna dýrsins frá plánetunni
Melmac. Lorimar 1988.
21.00 Lagakrókar. L.A. Law. Þau eru mætt afturtil
leiks félagarnir á lögfræðiskrifstofunni í Los
Angeles. Viðfangsefnin bíða þeirra og af nógu
er að taka hvort sem um er að ræða innbyrðis
vandamál eða vandamál viðskiptavinanna. 20th
Century Fox 1988.
21.50 Áfangar. Vandaðir og fallegir þættir þar sem
brugðiö er upp svipmyndum af ýmsum stöðum
á landinu sem merkir eru fyrir náttúrufegurð eða
sögu en ekki eru alltaf alfaraleið. Umsjón: Björn
G. Björnsson. Stöð 2.
22.00 Land og fólk. Eins og nafn þessa þáttar ber
með sér erum við og landið okkar þungamiðja
ferðalaga Ómars Ragnarssonar víða um landið.
Hann spjallar við fólk, kannar staðhætti og nýtur
náttúrufegurðarinnar með áhorfendum.
Umsjón: Omar Ragnarsson. Stöð 2.
22.45 Alfred Hitchcock. Stuttir sakamálaþættir
sem gerðir eru í anda þessa meistara hrollvekj-
unnar. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Sýningar-
tími 30 mín. Universal.
23.10 Hickey og Boggs. Dularfullur maður ræður
tvo einkaspæjara til þess að leita horfinnar
stúlku. Málið reynist flóknara og hættulegra en
í fyrstu virðist. Aðalhlutverk: Robert Culp, Bill
Cospy og Rosalind Cash. Leikstjóri: Robert
Culp. Framleiðandi: Fouad Said. United Artists
1972. Sýningartími 105 mín. Alls ekki viö hæfi
barna. Lokasýning.
00.55 Dagskrárlok.
0
Rás I
FM 92,4/93,5
Mánudagur
6. mars
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Agnes M. Sigurð-
ardóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Sólveigu Thorarensen.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurosson
talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn - „Kóngsdóttirin fagra“
eftir Bjarna M. Jónsson. Björg Árnadóttir les
fjórða lestur. (Áður á dagskrá 1976) (Einnig
útvarpað um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns-
dóttir.
9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf,
starf og tómstundir eldri borgara.
9.45 Búnaðarþáttur - Ferðaþjónusta bænda.
Árni Snæbjörnsson ræðir við Margréti Jóhanns-
dóttur og Pál Richardson um ferðaþjónustu
bænda.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Eins og gerst hafi í gær“. Viðtalsþáttur í
umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. (Endurtekinn
frá sunnudegi).
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Kynntur tónlistarmaður vik-
unnar sem er Bernharður Wilkinsson, flautuleik-
ari. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig út-
varpað að loknum fréttum á miðnætti nk.
föstudag).
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar.
13.05 I dagsins önn - samskipti á vinnustað.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska“, ævisaga
Árna prófasts Þórarinssonar. Þórbergur Þórð-
arson skráði. Pétur Pétursson les fimmta lestur.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 A frívaktinni. Þora Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt
föstudags að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Lesiðúrforustugreinumlandsmálablaða.
15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið • Verum viðbúin. Meðal
efnis er sjötti og síðasti þáttur bókarinnar
„Verum viðbúin"
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Bach, Haydn, Liszt og
Lutoslawski. - Svíta fyrir einleiksselló eftir
Johann Sebastian Bach. Gunnar Kvaran leikur.
- Píanótríó eftir Joseph Haydn. Rögnvaldur
Sigurjonsson leikur á píanó, Konstantín Krec-
hler á fiðlu og Pétur Þorvaldsson á selló. -
„Gosbrunnarnir við Villa d’Este" eftir Franz
Liszt. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. -
Tilbrigði eftir Witold Lutoslawski, um stef eftir
Paganini. Gísli Magnússon og Halldór Haralds-
son leika á píanó.
18.00 Fréttlr.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson,
Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Baldur Sigurðsson flytur.
19.35 Um daginn og veginn. Bjöm Jónsson
læknir talar.
20.00 Litli barnatíminn - „Kóngsdóttirin fagra“
eftir Bjarna M. Jónsson. Björg Árnadóttir les
fjórða lestur. (Áður á dagskrá 1976) (Endurtek-
inn frá morgni).
20.15 Gömul tónlist í Herne. Tónleikaröð á vegum
Menningarmiðstöðvarinnar í Herne í Vestur-
Þýskalandi. Fimmti hluti af sex. Kammersveitin
„Ensemble 415“ leikur tónlist eftir Giovanni
Battista Fontana, Biagio Marini, Dario Castello,
Carlo Farina og Antonio Vivaldi. (Hljóðritun frá
útvarpinu í Köln)
21.00 FRÆÐSLUVARP. Þáttaröð um líffræði á
vegum Fjarkennslunefndar. Ellefti þáttur: Hæg-
gengar veirusýkingar. Sérfræðingur þáttarins er
Margrét Guðnadóttir. Umsjón: Steinunn Helga
Lárusdóttir. (Áður útvarpað sl. sumar).
21.30 Útvarpssagan: „Smalaskórnir" eftir Helga
Hjörvar. Baldvin Halldórsson les fyrri hluta
sögunnar.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma. Guðrún Ægisdóttir les
37. sálm.
22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar
Grjetarsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl.
15.03).
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R.
Magnússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhliómur. Umsjón: Margrét Vilhjálms-
dóttir (Enourtekinn frá 17. febrúar).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
é
FM 91,1
01.10 Vökulögin.
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Ólöf
Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum.
Guðmundur Ólafsson flytur pistil sinn að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Frettir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15.
9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún
kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur.
Afmæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir
það sem neytendur varðar.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal
og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda
gullaldartónlist og gefa gaum að smáblómum í
mannlífsreitnum.
14.05 Milli rnála, Óskar Páll á útkíkki og leikur ný
og fín lög. - Útkíkkið upp úr kl. 14. - Kristinn R.
Ólafsson talar frá Spáni.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem
vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein,
Ævar Kjarlansson og Sigríöur Einarsdóttir. -
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda-
þjónustan kl. 16.45. - Pétur Gunnarsson rithöf-
undur flytur pistil sinn á sjötta tímanum. -
Stórmál dagsins milli kl. 5 og 6. - Þjóðarsálin,
þjóðfundur í beinni útsendingu að loknum
fréttum kl. 18.03. Málin eins og þau horfa við
landslýð, sími þjóðarsálarinnar er 38500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum
flytiendum.
20.30 lltvarp unga folksins - Spádómar og óska-
lög Við hljóðnemann: Vernharður Linnet
21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýsku-
kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu-
nefndar og Bréfaskólans. Tíundi þáttur. (Einnig
útvarpað nk. föstudag kl. 21.30).
22.07 Rokk og nýbyigja. Skúli Helgason kynnir.
(Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn-
um fréttum kl. 2.00).
01.10 Vökulögin.
SJÓNVARPIÐ
Mánudagur
6. mars
16.30 Fræðsluvarp. 1. Haltur ríður hrossi -
Fimmti þáttur. (19 mín.) 2. Stærðfræði 102 -
algebra (13 min.) 3. Málið og meðferð þess.
(17 mín.) Endursýnt efni. 4. Alles Gute 10.
þáttur. (15 mín.)
18.00 Töfragluggi Bomma - Umsjón Ámý Jó-
hannsdóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 íþróttahornið. Umsjón Amar Bjömsson.
19.25 Vistaskipti. Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
19.54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Já! Þáttur um listir og menningu líðandi
stundar. í þessum þætti verður útgáfufélaginu
Smekkleysu gerð skil. Rætt er við Einar Örn
Benediktsson og Braga Ólafsson, Björk Guð-
mundsdóttir les stefnuskrá Smekkleysu. Þá
munu skáld lesa úr verkum sínum og hljómsveit-
ir leika tónverk, svo eitthvað sé nefnt. Umsjón
Eiríkur Guðmundsson, og dagskrárgerð Jón
Egill Bergþórsson.
21.20 Magni mús (Mighty Mouse) Bandarísk
teiknimynd um hetjuna Magna sem alltaf styður
lítilmagnann’ Þýðandi Gauti Kristmannsson.
21.35 Læknar í nafni mannúðar. (Medecins des
hommes) - Biafra. Nýr franskur myndaflokkur
í sex þáttum, þar sem fjallað er um störf lækna
á stríössvæðum víða um heim. Hver þáttur er
sjálfstæð saga og byggir á raunverulegum
atburðum eftir frásögn þátttakenda og sjónar-
votta. Það má segja að þeir læknar og aðstoðar-
fólk þeirra sem leggja líf sitt í hættu í stríðshrjáð-
um löndum séu hinar raunverulegu stríðshetjur,
og í þessari fyrstu mynd sem gerist í Biafra segir
m.a. frá stofnun samtakanna Læknar í nafni
mannúðar. Þýðandi Pálmi Jóhannesson.
23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok.
15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. New World International.
16.30 Ólög. Moving Violation. Ungt par verður vitni
að morði þar sem lögreglustjóri í litlum smábæ
myrðir aðstoðarmann sinn. Þegar morðinginn
uppgötvar að þau eru einu vitnin upphefst
eltingaleikur upp á líf og dauða. Aðalhlutverk:
Stephen McHattie, Kay Lenz og Lonny
Chapman. Leikstjóri: Charles S. Dubin. Fram-
leiðandi: Roger Corman. 20th Century Fox.
Sýningartími 90. mín.
18.05 Drekar og dýflissur. Dungeons and
Dragons. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axels-
dóttir.
18.30 Kátur og hjólakrílin. Leikbrúðumynd með
íslensku tali. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guð-
rún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Randver
Þorláksson og Saga Jónsdóttir.
18.40 Fjölskyldubönd. Family Ties. Bandarískur
gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýð-
andi: Hilmar Þormóðsson. Paramount.
19.1919.19 Fréttum, veðri, íþróttum og þeim
málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð
frískleg skil.
20.30 Hringiðan. Umsjón: Helgi Pétursson. Stöð2.
21.40 Dallas. Bandarískur framhaldsmyndaflokk-
ur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Lorimar.
21.20 Dýraríkið. Wild Kingdom. Vandaðirdýralífs-
þættir. Lazarus.
22.35 Réttlát skipti. Square Deal. Breskurgaman-
myndaflokkur í sjö þáttum. Sean hefur gefið alla
drauma um frægð og frama upp á bátinn en
hyggst þess í stað rita ævisögu sína og greina
frá brostnum vonum. Hann hefur nýverið sagt
skilið við unnustu sína og býr nú með kvenrétt-
indakonunni Hönnu, og unnusta hennar sem er
atvinnulaus arkitekt. Þau búa í fremur rótgrónu
hverfi en dag nokkurn flytja þangað hjón sem
verða miklir áhrifavaldar í lífi Seans. Leikstjóri
og framleiðandi: Nic Philips. LWT 1988.
23.00 Fjalakötturinn. La Marseillaise. Myndin
gerist á timum frönsku stjómarbyltingarinnar og
lýsir stöðu almúgans annars vegar og aristókrat-
anna hins vegar. Myndin er allrar athygli verð
þó hún hafi ekki verið talin rós í hnappagat
lejkstjórans þegar hún var sýnd fyrst. Aðalhlut-
verk: Pierre Renois, Lise Delemare, Louis
Jouvet, Leon Larive, Georges Spannelly, Elisa
Ruis og William Aguet. Leikstjóri: Jean Renoir.
Framleiðandi: Andre Zwoboda. Interama 1938.
Sýningartími 125 mín s/h.
01.05 Dagskrárlok.
ró%,
UTVARP
Mjölnisholti 14, 3. h.
Opið virka daga
15.00-19.00
Sími 623610