Tíminn - 22.03.1989, Side 1

Tíminn - 22.03.1989, Side 1
 h-'.- ii® Flugleiðir ætla að auka hlutafé um 150milljónir Blaðsíða 2 U-21 landsliðið í handknattieik pappírsstrákar? • Íþróttasíður 10 og 11 Aidikaupir enn lagmeti frá íslandi Baksíða Iíminn BHMR byggir launahugmyndir sínar á óþekktum stærðum í einkageiranum Verkfall, en vita ekki um kröfurnar Tíu aðildarfélög BHMR hafa boðað verkfall þann 6. apríl hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. Þrátt fyrir verkfallsboðun hafa félögin, að því er Tíminn kemst næst, ekki enn fullmótað launahugmyndir sínar, en bera því við að í einkageiranum séu laun verulega hærri. Talar formaður BHMR um að himin og haf beri á milli launagreiðslna hins opinbera og frjálsa markaðarins, en kveðst samt ekki vita hversu mikill sá munur er. Því virðist sem BHMR hafi boðað verkfall en ekki fullmótað launakröfur sínar sem ræða á við samnings- aðilann. • Blaðsíða 5 Veröa engir hvítir kollar í ár? Rekstrarlán til bænda fást ekki samkvæmt venju í ár vegna slæmrar stöðu sláturleyfishafa: Lánamál bænda ennþá í ólestri Landsbanki, Búnaðarbanki og Samvinnubanki fjárhæðum í seinni tíð. munu ekki veita bændum rekstrarlán út á fram- Á döfinni hefur verið um nokkurt skeið að skipa leiðslu í ár, að öllu óbreyttu. Bera bankarnir tvennu nefnd er endurskoði afurðalánakerfi í landbúnaði, við. Þeir hafi ekki bolmagn til að lána svo mikla en nefndarskipunin hefur dregist og á meðan ætla fjármuni verði bindiskylda óbreytt og að veð séu bankarnir að halda að sér höndum. ótrygg því sláturleyfishafar hafa tapað stórfelldum # Blaðsíða 3 ■ * « » 0 V * ó # 4' « * -4 * *» ■♦■»* **-«‘**'■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.