Tíminn - 05.04.1989, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 5. apríl 1989
rrr""r^w—
Tíminri 19
rcuikk
£
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Óvitar
barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur
Athl Sýningar um helgar hefjast kl. tvö
eftir hádegi.
í dag kl. 16 Uppselt
Laugardag kl. 14.00 Uppselt
Sunnudagkl. 14.00 Uppselt
Sunnudag kl. 17.00, AUKASÝNING
Laugardag 15.4. kl. 14.00 Uppselt
Sunnudag 16.4. kl. 14.00 Uppselt
Fimmtudag 20.4. kl. 16.00
Laugardag 22.4. kl. 14 Fáein sæti laus
Sunnudag 23.4. kl. 14 Fáein sæti laus
Laugardag 29.4. kl. 14 Fáein sæti laus
Sunnudag 30.4. W. 14
Haustbrúður
Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur
Föstudag kl. 20.00 8. sýning Fáein sæti
laus
Laugardag kl. 20.00 9. sýning Fáein sæti
laus
Laugardag 15.4. kl. 20.00
Fimmtudag 20.4. kl. 20.00
Ofviðrið
eftir William Shakespeare
Þýðing: Helgi Hálfdanarson
Tónlist: Lárus Grímsson
Leikmynd og búningar: Una Collins
Lýsing: Páll Ragnarsson
Leikstjórn: Mrhallur Slgurðsson
Leikarar: Arnar Jónsson, Árni Tryggvason,
Bessi Bjarnason, Erlingur Gíslason,
Gunnar Eyjólfsson, Hákon Waage, Helgi
Bjömsson, Jón Slmon Gunnarsson, María
Ellingsen, Pálmi Gestsson, Róbert
Amfinnsson, Sigrún Waage, Sigurður
Sigurjónsson, Sigurður Skúlason.
Raddir: Anna Kristín Amgrímsdóttir, Olöf
Kolbrún Harðardóttir, Tinna
Gunnlaugsdóttir.
Ungir listdansarar: Brynja Vifilsdóttir, Hekla
Jóhannsdóttir, Hjördís Árnadótlir, Kitty
Johansen, Margrét Sigurðardóttir, Sólrún
Þórunn Bjamadóttir, Þóra Katrín
Gunnarsdóttir og Friðrik Thorarensen.
Föstudag 14.4. kl. 20.00 frumsýning
Sunnudag 16.4. kl. 20.00 2. sýning
Miðvikudag 19.4. kl. 20.003. sýning
Föstudag 21.4. kl. 20.00 4. sýning
Sunnudag 23.4. kl. 20.00 5. sýning
Föstudag 28.4. kl. 20.00 6. sýning
Sunnudag 30.4. kl. 20.00 7. sýning
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13-20.
Símapantanir einnig frá kl. 10-12. Sími
11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öll
sýningarkvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltiðog
miði á gjafverði.
SAMKORT
VaWvMM
Múlakaffi
ALLTAF í LEIDINNI
37737 36737
ftmíwowe
KÍMVER5KUR VEITINQA5TAÐUR
NÝBÝL/WEQI 20 - KÖPWOGI
S45022
Li;iKKf:iA(;3i2 a2
RKYK|AVlKUR *P ^T
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds
Tónlist: Atli Heimir Sveinsson
Leikmynd og búningar: Sigurjón
Jóhannsson
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson
Fimmtudag 6. april kl. 20.30
Laugardag 8. apríl kl. 20.30
Fimmtudag 13. aprílkl. 20.30
Föstudag 14. aprílkl. 20.30
Sunnudag 16. april kl. 20.30
eftir Göran Tunström
Ath. breyttan sýningartíma
í kvöld kl. 20.00. Orfá sæti laus
Föstudag 7. april kl. 20.00. Örfá sæti laus
Sunnudag 9. april kl. 20.00
Miðvikudag 12. april kl. 20.00
Laugardag 15. aprilkl. 20.00
fÉRÞÍNc
Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu
Árnadóttur
Leikstjórn: Ásdis Skúladóttir
Leikmynd og búningar: Hlín
Gunnarsdóttir
Tónlist: Sotfia Vagnsdóttir
Aðstoðarleikstjóri: Margrét Árnadóttir
Lýsing: Lárus Björnsson og Egill Öm
Ámason
Aðstoð við hreyfingar: Auður Bjarnadóttir
Leikendur: Kjartan Bjargmundsson,
Margrét Árnadóttir, Edda Björgvinsdóttir,
Ása Hlin Svavarsdóttir, Stefán Sturfa
Sigurjónsson, Valgerður Dan Jónsdóttir,
Rósa Guðný Þórsdóttir, Ölöf Sverrisdóttir,
Amheiður Ingimundardóttir, Ólöf Söebech,
Margrét Guðmundsdóttir, Kristján Franklín
Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir.
Laugardag 8. april kl. 14.
Sunnudag9. aprilkl. 14.
Þriðjudag 11. apríl kl. 16.
Laugardag 15. aprilkl. 14
Sunnudag 16. april kl. 14
Miðasala í Iðnó er lokuð um páskana 22.
mars til 27. mars
Miðasala i Iðnó
sími16620
Opnunartími: Mán-fös. kl. 14.00-19.00,
lau.-sun. kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu
þá daga sem leikið er. Símapantanir virka
dagafrákl. 10-12.
Einnig simsala með VISA og EUROCARD
á sama tíma. Nú er verið að taka á móti
póntunumtil1.maí1989.
*
GULLNI
HANINN
, LAUGAVEGI 178,
J*Æ SlMI 34780
BKTRO Á BESTA STAÐi BÆNUM
±&
S^
im
Fjdlbreytt urval kínverskxa krása.
Heimsendingar- og veisluþjónusta.
Sími 16513
Minnsti
maður í
heimi
Salih nokkur í bænum Bar-
ika í Alsír á heimsmet sem
hann vildi gjarnan vera laus
við. Hann er 23 ára og minnsti
fullvaxni karlmaður heims,
aðeins 55 sentimetrar og veg-
ur fimm kíló.
- Lífið er mér allt annað en
auðvelt, segir Salih. - Það er
ekkert gaman að vera svona
mikið öðruvísi en annað fólk.
Hann er elstur fjögurra
systkina og fæddist tveimur
mánuðum fyrir tímann. Síð-
an hefur hann aðeins Iengst
um 23 sentimetra.
Salih býr með foreldrum
sínum og systkinum í lítilli
íbúð uppi yfir nýlenduvöru-
verslun föðurins. í búðinni
eyðir Salih megninu af degin-
um og rabbar við viðskipta-
vinina. - Ég nýt þcss að tala
við fólk, segir hann. - Allir
sem koma hingað þekkja mig
og eru orðnir mér vanir. Ég
hef lítið gaman af að fara
annað því allir glápa á mig.
Gerður var sjónvarpsþátt-
ur um Salih og síðan segist
hann ekki geta um frjálst
höfuð strokið. Þátturinn var
sendur út í öðrum löndum
líka og fyrir kemur að ferða-
menn koma í búðina til föður
Salihs bara til að skoða fyrir-
bærið.
Aðeins hversdagslífið er
fullt af alls kyns vandamálum
fyrir svo smávaxinn
karlmann. Sérsauma þarf öll
föt á Salih, því ekkcrt er til
mátulegt á hann nema föt á
vöggubórn. Hann getur ekki
setið á venjulegum stól við
borð og hann nær ekki niður
til að stíga minnstu gerð af
barnaþríhjóli. - Það vegur
upp aukakostnað að ég er
ódýr í rekstri, bætir hann við.
- Ég borða sáralítið.
Salih reynir að taka lífinu
með brosi á vörum og sjá
skoplegu hliðarnar á hlutun-
um. Nýlcgafórhannaðversla
þar sem nýbúið var að skipta
um afgreiðslumann. - Vesl-
ings maðurinn vissi ekki
hvaðan á sig stóð veðrið,
þegar hann heyrði þrumandi
karlmannsrödd en sá engan,
því ég næ ekki upþ á borð-
brúnina.
Það eina scm Salih harmar
verulcga er að hann sér ekki
fram á kvænast nokkurntíma.
- Ég er alltaf að verða ást-
fanginn cn auðvitað vill engin
kona giftast mér, því hún
þyrfti að sjá fyrir mér í of-
análag. Enginn ræður svona
mann í vinnu.
Salih fær engar bætur og
kvíðir efri árum þegar for-
eldrar hans eru horfnir á
braut. - Þess vegna er mér
nauðugur sá kostur að bíta
hausinn af skómminni og
hcimta peninga fyrir að sýna
mig hér og þar, segir hann
beisklega. - Ég geri ekki
mikið af því en það sem ég fæ
fyrir vikið reyni ég að geyma
eftir bestu getu til framtíðar-
innar.
Salih ásamt systkinum sínum. Aftast er 17 ára bróðir
hans, síðan „litlu" systkinin, 7 og 5 ára, en Salih sem
er elstur, stendur fremst.
VARKÁR
PILTUR
Söngvarinn Julian Lennon
lifir í stöðugum ótta um að
verða myrtur eins og faðir
hans, John Lennon fyrir rúm-
um níu árum í New York.
Þess vegna hefur Julian
eytt á annað hundrað milljón-
um króna til að láta reisa sér
virki með 40 sentimetra þykk-
um steinveggjum. Húsið
stendur uppi á hæð þaðan
sem sést yfir Los Angeles-
borg, ef eitthvað sést þá fyrir
loftmenguninni sem þar er
talin sú mesta í heimi á einum
bletti.
Þess má geta að hús þetta
var upprunalega ratsjárstöð í
eigu bandaríska hersins og
undir því er sprengjuheldur
stálkjallari svo söngvarinn
ætti að minnsta kosti að hafa
öryggistilfinningu þar niðri.
Y