Tíminn - 05.04.1989, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.04.1989, Blaðsíða 10
10 Tíminrí Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Kópavogur LindaJónsdóttir Holtagerði 28 45228 Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Keflavik GuöríöurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði Margrét Magnúsdóttir Hjallagötu4 92-37771 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-13826 Akranes Aöalheiöur Malmqvist Dalbraut55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Siifurgötu 25 93-81410 Ólafsvík LindaStefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut3 93-41447 isafjörður Jens Markússon HnífsdalsvegilO 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi2 94-7673 Patreksfjörour Ása Þorkelsdóttir Urðargötu 20 94-1503 Bildudalur HelgaGísladóttir TjarnarbrautlO 94-2122 Þingoyri KaritasJónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavík ElísabetPálsdóttir Borgarbrautö 95-3132 Hvammstangi FriðbjornNielsson Fifusundi12 95-1485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíö13 95-5311 Siglufjörður Guðfinna Ingimarsdóttir Hvanneyrarbraut 54 96-71555 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði 4 96-22940 Svalbarðseyri ÞrösturKolbeinsson Svalbaröseyri 96-25016 Húsavik Ólafur Geir Magnússon Hjarðarhóli 2 96-41729 Ólafsfjöröur HelgaJónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308 Raufarhöfn Ófeigurl.Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar 13 97-1350 Seyðisfjörður Anna Dóra Árnadóttir FjarðarbakkalO 97-21467 Neskaupstaður KristínÁrnadóttir Nesbakka16 97-71626 Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi12 97-41167 Eskifjörður Þórey Dögg Pálmadóttir Svínaskálahlíð19 97-61367 Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíðargötu4 97-51299 Stöðvarfjörður Svava G. Magnúsdóttir Undralandi 97-58839 Djúpivogur ÓskarGuðjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut 13 97-81255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum14 98-22317 Hveragerbi LiljaHaraldsdóttir Heiðarbrún 51 98-34389 Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lyngberg13 98-33813 Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri HjörleifurBjarki Kristjánssor Sólvöllum 1 98-31005 Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jón ína og Árný Jóna Króktún17 98-78335 Vík VíðirGylfason Austurveg 27 98-71216 Vestmannaeyjar MartaJónsdóttir Helgafellsbraut29 98-12192 Miðvikudagur 5. apríl 1989 MÉ UMFERÐAR RÁÐ Sala getraunaseðla lokar á laugardögum kl. 13:45. 14-LEIKVIKA- 8.APRÍL1989 Leikur 1 Arsenal Everton Leikur 2 Coventry - Norwich Leikur 3 Middlesbro - Southampton Leikur 4 Millwall - Man. Utd. Leikur 5 Newcastle - Aston Villa Leikur 6 Q.P.R. Wimbledon Leikur 7 West Ham Derby Leikur 8 Bournemouth - Watford Leikur 9 Blackburn - Leicester Leikur 10 Man. City - Swindon Leikur 11 Oxford - Stoke Leikur 12 W.B.A. - Chelsea Símsvari hjá getraunum á laugardögum eftir kl. 16:15 er 91-84590 og -84464. SPRENGIVIKA. ÍÞRÓTTIR Enska knattspyman: Enqir deildarleikir „Mikil knattspyrna í beinni útsendingu þó framundan," segir Ingóifur Hannessol Knattspyrnuleikir úr ensku knatt- spyrnunni sem sýndir hafa verið í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu í vetur hafa notið mikilla vinsa-lda almennings. Nú er svo komið að þessum útsendingum hefur verið bsrtt. Ett tavers vegna, Ingólf- ur Hannesson deödawtjórí íþróttadeiklar RÚV? „Við höfuni í vetur sent út meira sjónvarpsefni frá ensku knattspyniumii en nokkru sinni fyrr i sögu sjónvarpsins þannig að skammturinn er orðron nokk- uð fylltur. í ððru lagi þá hastta öll Norðurlöndin þessum beinu úlscndiug- um á sama tíma, þannig að kostnaður okkar vegna gervihnatta mundi marg- faldast ef við ætluðum að haida áfram. Hins vegar er Iramuiid.in klukkutíma þáttur viknlega frá ensku knattspym- unni, þar sem við munum sýna viku gamla Iciki. Framuudan er líka mikil kuattspyrna í beinni út.seudingu, þar á meðal úrslil aleikui inn í ensku deildarbik- arkeppni11ni 9. aprfl og síðan erum við að skoða möguleika á að sýna leik Notting- ham Forest og 1 i verpool í undaiiúr>li tum bikarkeppninuar 15. apríl. Þá er farið að styltast verulega í knattspyrnuhátíðina í maí, því þi munum vift sýna í beinni útsendirigu úrslitaleikinn í Evrópukeppni bikarhafa, Evrópn- keppni meistaralifta, úrslitaleik easka bikarsins í Wembley og leik Sovétríkj- anna og íslands í lieimsmeistarakeppn- inni31. maí. Af þessu sést að víð verðum að hsetta beinu úlsenduiguniini frá ensku knatl- spyrnunni á einbverjum punkli, bseði pcningalcga og út af öðru efni. l'aft eru skemmlilegir leikir eflir, en við verðurað láta okkur nægja að sjá þá vikugamla, þótt það sé dálítift súrt. erll baj íþrl hud varl vísJ Körfuknattleikur-Háskólakeppnin: Michigan meistarar í fyrsta skipti Það voru lift Michigan háskóla og Seton Hall sem léku til úrslita í bandaríska háskólakörfuknattleikn- um (NCAA) í fyrrakvöld. Hvorugt liftift hafði áður sigrað í keppninni. Úrslit urðu þau að Michigan sigraði 80-79. Leikurinn var mjög spennandi og úrslit réðust ekki fyrr en á síðustu sekúndum í framlengingu. Michigan liðið var yfir í hálfleik 37-32 og fljótlega í síðari hálfleiknum náði liðið 11 stiga forystu 49-38. Þá tók John Morton, sem var stigahæsti leikmaðurinn í leiknum með 35 stig, sig til og raðaði niður körfunum fyrir Seton Hall skólann. Hann gerði 22 af síðustu 28 stigum liðsins, þar á meðal þriggja stiga körfu þegar 25 sekúndur voru eftir. Þar með jafnaði hann leikinn 71-71 og framlengingar var þörf. Þegar þrjár sekúndur voru eftir af framlengingunni var staðan 79-78 fyrir Seton Hall, en Rumeal Robin- son átti tvö vítaskot. Honum brást ekki bogalistin og skot Daryll Walk- er á síðustu sek. skoppaði af hringnum. Það var því Michigan háskólinn sem fagnaði NCAA titlin- um í fyrsta sinn í sögunni, með 80-79 sigri í leiknum. Stigahæstur í liði Michigan var Glen Rice með 31 stig. Hann sló heildarstigamet keppninnar með því skora 184 stig í 6 leikjum. Gamla metið átti enginn annar en Bill Bradley sem lék fyrir Princeton háskólann, en hann fór síðar í át- vinnumennsku og lék með New York Knicks. Met hans var 177 stig. Bill Bradley er nú öldungardeildar- þingmaður. Rumeal Robinson gerði 21 stig og átti 11 stoðsendingar. f liði Seton Hall var John Morton stigahæstur eins og áður segir með 35 stig, en Ólympíukapparnir And- rew Gaze bakvörður frá Ástralíu og miðherjinn Ramon Ramos frá Pu- erto Rico, brugðust alveg í leiknum. Gaze skoraði 5 stig og Ramos gerði aðeins 8 stig. Þjálfaramál Michigan liðsins eru nokkuð merkileg. Þremur dögum fyrir NCAA keppnina tók Bill Fri- eder tilboði Arisona State háskólans að þjálfa þar næsta vetur. Bo Sce- hembechler íþróttastjóri Michigan háskólans, neitaði Frieder um að klára keppnistímabilið með Michig- an Iiðinu og skipaði Steve Fisher í hans stað til bráðabirgða. Nú er Fisher fyrsti bráðabirgðaþjálfarinn til að vinna NCAA-keppnina. Þess má að lokum geta að Fisher hefur verið fastráðinn sem aðalþjálfari Michigan fyrir næsta keppnistíma- bil. BL Glen Rice getul hann á fullu í \l Lokahóf körfuknattleiksmanna var haldið í veitingahúsinu Broadway s.l. föstudag. Þar voru veitt verðiaun fyrir einstaklingsárangur liðins keppnistímabils. Á myndinni sjást í aftari röð frá vinstri: Pálmar Sigurðsson I laukum, sem skoraði flestar þriggjastiga körfur og hitti best úr vítum, Jón Kr. Gíslason ÍBK, sem var með flestar stoðsendingar og var í Nike-Iiði ársins, Valur Ingimundarson Tindastól, sem einnig var í Nike-Iiðinu og var stigahæsti leikmaður deildarinnar, Helgi Rafnsson UMFN, prúðasti leikmaður deildarinnar, Guðmundur Bragason UMFG, frákastahæsti Ieikmaðurinn og í Nike-Iiði ársins, Laszlo Nemeth KR, þjálfari ársins í úrvalsdeild, Kristinn Albertsson besti dómarinn. í neðri röðinni frá vinstri: Leifur Garðarsson sem var valinn sá dómari sem mestum framförum tók, Björg Hafsteinsdóttir í IIK, sem var í Nike- kvennaliði ársins og skoraði einnig flestar þriggja stiga körfur ¦' 1. deild kvenna, Teitur Örlygsson UMFN, besti leikmaður ársins og í Nike- liðinu, Anna Maria Sveinsdóttir ÍBK, besti leikmaður í 1. deild kvenna og í Nike-liðinu, Harpa Magnúsdóttir UMFN í Nike-liði ársins, Cora Barker KR í Nike-liðinu og Linda Jónsdóttir KR sem var stigahæst í 1. deild kvenna og var í Nike-liðinu. A myndina vantar Tómas Holton Val, sem valinn var í Nike-liðið og Jón Arnar Ingvarsson Haukum, sem valinn var efnilegasti leikmaðurinn. Tímamynd pjetur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.