Tíminn - 12.05.1989, Blaðsíða 17

Tíminn - 12.05.1989, Blaðsíða 17
Föstudagur 12. maí 1989 Tíminn 17 Denni dæmalausi V3/ * 43 „Heldur þú að Wilson sé fáanlegur til að sýna okkur toppstykkið? Pabbi segir að það sé eitthvað skrýtið." S 1 To-m—mn--- 5" rs w PIK “ w 5781. Lárétt 1) Klausturhaldari. 6) Eylandi. 10) Horfði. 11) Samtenging. 12)Táning. 15) Aðalgoð. Lóðrétt 2) Eldur. 3) Ræktað land. 4) Stökur. 5) Sigurður. 7) Gyðja. 8) Orka. 9) Fljót. 13) Alfaðir. 14) Hreyfiatviks- orð. Ráðning á gátu no. 5780 Lárétt 1) Skúmi. 6) Bólivía. 10) El. 11) LL. 12) IIIIIII. 15) Flóni. Lóðrétt 2) Kál. 3) MIV. 4) Óbeit. 5) Valin. 7) Óli. 8) III. 9) fli. 13) 111.14) Inn. Ef bilar rafmagn, hitavelta eia vatnsveita má hringja f þessi sfmanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- amesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavlk 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Selljamarnes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sfmi 1088 og 1533, Hafnarf- jöröur 53445. Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavfk og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 11. mal 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......54,39000 54,55000 Sterlingspund..........90,63000 90,89700 Kanadadollar...........45,91600 46,05100 Dönsk króna............ 7,31790 7,33940 Norsk króna............ 7,87920 7,90240 Sænsk króna............ 8,41950 8,44430 Flnnskt mark...........12,80970 12,84740 Franskur franki........ 8,42440 8,44920 Belgískur franki....... 1,35990 1,36390 Svlssneskurfranki.....31,96590 32,05990 Hollenskt gylllni......25,26300 25,33730 Vestur-þýskt mark......28,46530 28,54900 ftölsk lira............ 0,03907 0,03919 Austurrískur sch....... 4,04820 4,06010 Portúg. escudo......... 0,34530 0,34630 Spánskur peseti........ 0,45790 0,45930 Japanskt yen........... 0,40356 0,40475 Irsktpund..............76,10500 76,32900 SDR....................69,75080 69,95600 ECU-Evrópumynt.........59,30690 59,48130 Belgískur fr. Fin...... 1,35600 1,36000 Samt.gengis 001 -018 .404,23983 405,42944 ÚTVAR P/SJÓN VAR P UTVARP Föstudagur 12. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn - „Krókubrúð- kaupið" eftlr Önnu Wahlenborg. Ingólfur Jónsson frá Prestbaskka þýddi. Bryndís Bald- ursdóttir les fyrri lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikflmi. Umsjón: Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 Kviksjó - „Sðngvar Svantes". Fyrri þáttur. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. (Endurtek- inn frá þriðjudagskvöldi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn ó bak við bæjarfulitrú- ann. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá Isafirði) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti mánudaginn 29. mal). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 f dagsins ðnn - Nýjungar I skólastarfi. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudagskvöld kl. 21.30). 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr tðfra- speglinum" eftir Sigrid Undset. Amheiður Sigurðardóttir þýddi. Pórunn Magnea Magnús- dóttir les (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúfiingsiðg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvargað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 „Visindin efia alla dáð“. Annar þáttur af sex um háskólamenntun á Islandi. Umsjón: Einar Krisljánsson. (Enduriekinn þáttur frá mið- vikudagskvðldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Símatlmi. Sími bamaút- varpsins er 91 38500. Umsjón: Siguriaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist ó siðdegi — Shapero, Poul- enc, Villa-Lobos og Tubin. - .Níu minútna forieikur" eftir Harold Shapero. Filharmoniu- sveitin I Los Angeles leikur; André Previn stjómar. - .Improvisations" eftir Francis Poul- enc; Pascal Rogé leikur á píanó. - Bachiana Brasileira nr. 5 fyrir sópran og 8 selló eftir Heilor Villa-Lobos. Mady Mesple syngur með Parísar- hljómsveitinni. - Eistlensk danssvita eftir Edu- ■. ard Tubin. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leik-1 ur; Neeme Járvi stjómar. (Af hljómdiskum) 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmól. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvðldfróttir 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviktjó. Páttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjóns- dóttir. 20.00 Utli bamatiminn - „Krókubrúð- kaupið“ eftir Önnu Wahlenborg. Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka þýddi. Bryndis Bald- ursdóttir les fyrri lestur. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 BlótaratónlltL - Þættir úr Serenöðu nr. 10 i B-dúr fyrir 13 blásara eftir W. A. Mozart. Blásarar úr Fílharmóniusveit Beriinar leika. (Af hljómplötu). 21.00 Norðlentk vaka. Þriðji þáttur af sex um menningu i dreifðurn bygðum á Norðurlandi og það sem menn gera sér þar til skemmtunar á eigin vegum. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dantlðg 23.00 f kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistarmaður vikunnar - Úlrik Óiason, kóretjóri. Umsjón: Leifur Þóraríns- son. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá fimmtu- dagsmorgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 01.10 Vðkulögin. Tónlist af ýmsu tagi i nætur- útvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgðngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk i fréttum og fjalla um málefni liðandi stundar. Jón Öm Marinósson segir Ódáinsvallasögur kl. 7.45. Fréttir ki. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og . leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Stúlkan sem bræðir ishjðrtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dótlur. - Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 StefnumóL Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblððin. 12.20 Hódegisfróttir 12.45 Umhverfls landið ó óttatiu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldar- tónlist og gelur gaum að smáblómum i mann- lifsreitnum. 14.05 Milli móla, Óskar Páll á útkikki og leikur ný og fín Iðg. - Utkíkkið upp úr kl. 14 og Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjaralandi. 16.03 Dagskró. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigriður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda- þjónustan kl. 16.45. - Stórmál dagsins milli kl. 17og 18. 18.03 Þjóðarsólin. Þjóðfundur I beinni úlsend- ingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Slmi þjóðarsálarinnar er 91 38500. - Hugmyndir um helgarmatinn og Ódáinsvallasögur eftir kl. 18.30. 19.00 Kvðldfróttir 19.33 Áfram fsland. Dægurlög með Islenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rósar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00). 21.30 Kvðldtónar 22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudags1 kvöldi). 03.00 Vðkulðgin. Tónlist al ýmsu tagi i nætur- útvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fróttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆDISÚTVARÞ ÁRÁS2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austuriands SJÓNVARP Föstudagur 12. maí 17.50 Gosi (20). (Pinocchio). Teiknimynda- flokkur um ævintýri Gosa. Leikraddir öm Árna- son. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.15 Kátir krakkar (12). (The Vid Kids) Kanadískur myndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Austurbæingar. Breskur framhalds myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.20 Benny Hill Breskur gamanmyndaflokkur með hinum óviðjafnanlega Benny Hill og félög- um. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Jó! Þáttur um listir og menningu liðandi stundar. Umsjón Eirikur Guðmundsson. 21.20 Derrick Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.25 I nafnl laganna (I lagens namn) Sænsk bíómynd frá 1986 byggð á sögu eftir Leif G.W. Persson. Leikstjóri Kjell Sundvall. Aðalhlutverk: Sven Wollter, Anita Wall, Stefan Sauk og Pia Green. Lögregluþjón grunar félaga sina um að vera of harðhenta við fanga. Hann reynir að fylgjast með þeim en þeir eru varir um sig. Þýðandi Trausti Júlíusson. 23.50 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. 22.45 BJartasta vonin. The New Statesman. Breskur gamanmyndaflokkur um ungan og efnileganþingmann.YorkshireTelevision1988. 23.10 Fðstudagur til frægðar Thank God It's Friday. Það er föstudagskvöld og eftinræntingin á einum stærsta skemmtistað I Hollywood er I hámarki. Þar fer i hönd danskeppni og hin óviðjafnanlega hljómsveit, Commodores, er væntanleg á hverri mínútu. Þetta er úrvals fjölskyldu- og unglingamynd með stórstjömunni Donnu Summer I aðalhlutverki en hún hlaut Óskarsverðlaun fyrir lag sitt Last Dance. Auk hennar kemur Lionel Richie fram með hljóm- sveitinni Commodores. Aðalhlutverk: Donna Summer, The Commodores, Valerie Langburg, Terri Nunn og Chick Vennera. Leikstjóri: Robert Klane. Framleiðandi: Rob Cohen. Columbia 1978. Sýningarlimi 90 mín. Aukasýning 26. júni. 00.40 Banvænn kostur Terminal Choice. Læknisferill Franks hangir á bláþraeði þegar annar sjúklingur hans i röð deyr. Skyndilega rennur upp fyrir honum að dauði sjúklinga hans er ekki með öllu eðlilegur og eitthvað annað, meira og flóknara en afglöp hans, býr þarna að bakl. Aðalhlutverk: Joe Spano, Diane Venora og David McCallum. Leikstjóri: Sheldon Larry. Framleiðendur: Jean Libaud og Maqbool Ha- meed. Wamer. Sýningartlmi 95 mín. Alls ekki við hæfi barna. 02.15 Dagskrórtok. STÖÐ2 Föstudagur 12. maí 16.45 Santa Barbara. New World Intematio- nal. 17.301 utanríkisþjðnustunnl Protocol. Gol- die Hawn fer ekki út af sporinu I þessari mynd þar sem hún fyrir hreina tilviljun er ráðin til starfa hjá utanrikisráðuneytinu til þess að útkljá við- kvæmar samningaviðræður i Mið-Austurlönd- um. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Chris Saran- don, Richard Romanus og Andre Gregory.. Leikstjóri: Herbert Ross. Framleiðandi: Goldie Hawn. Wamer 1984. Sýningartlmi 95 min. 19.00 Myndrokk. 19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofariega eru á baugi. Stöð 2. 20.00 Telknimynd. Teiknimynd fyrir alla ald- urshópa. 20.10 Ljáðu mór eyra... Umsjón: Pia Hansson. Dagskrárgerð: Maria Mariusdóttir. Stöð 2. 20.40 Bemskubrek.TheWonderYears.Gam- anmyndaflokkur fyrir alla flölskylduna. Aðalhlut- verk: Fred Savage, Danica McKellar o.fl. Fram- leiðandi: Jeff Silver. New Worid Intemational 1988. 21.10 Strokubóm Runners. Reiðhjól finnst liggjandi á götunni og Rakel, elleiu ára skóla- stúlka, er horfin. Faðir hennar getur ekki á heilum sér tekið og gefur allt upp á bátinn tll að leita að dóttur sinni. Eiginkona hans lituröðrum augum á málið og sættir sig við að dóttir þeirra sé að öllum líkindum látin. - Afbragðs spennu- mynd og útreiknanleg á köflum. Aðalhlutverk: James Fox, Kate Hardie, Jane Asher og Eileen O’Brien. Leikstjóri: Charies Sturridge. Framleið- andi: Barry Hanson. Goldcrest. Ekkl við hæfi bama. Aukasýning 20. júní. í nafni laganna nefnist sænsk bíó- mynd sem sýnd verður í Sjónvarp- inu á föstudag kl. 22.25. DONNASUMMER Á föstudagskvöld kl. 23.10 er kvik- myndin Föstudagur til frægðar á dagskrá Stöðvar 2. Þar koma fram margir frægir skemmtikraftar, m.a. Donna Summer. Kvöld-, nstur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 12. tll 18. mat er f Lyfjabúðinnl Iðunni. Einnlg er Garðs apótek opið tll kl. 22 öll kvöld vlkunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Hafnarljörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á gum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar I slma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir I síma 21230. Borgarspftalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu em gefnar I sim- svara 18888. Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hellsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag fslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru I símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er f síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt síml 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartfmi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir uxmkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. '5-18. Hafi.arbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimill Reykjavikur: Alladaga kl. 15.30 tilkl. 16.30.-Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili f Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknlshéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavík-sjúkrahúslð: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl-sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavfk: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús sfmi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið slmi 1955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. Isafjörður: Lögreglan sfmi 4222, slökkvilið sfmi 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.