Tíminn - 12.05.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 12.05.1989, Blaðsíða 19
Aon ► - . r r- l .• .♦ Föstudagur 12. maí 1989 nnimiT 81 Tíminn 19 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Óvitar barnaleikrit eftir Guirúnu Helgadóttur SiSustu sýningar Mánudag, annan í hvitasunnu, kl. 14.2 sýningar eftir Laugardag 20.5. kl. 14 Næstsíiasta sýnlng Sunnudag 21.5. kl. 14 SiAasta sýnlng Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunnl Sigurðardóttur Föstudag 19.5. kl. 20.00. Næstsíðasta sýning Föstudag 26.5. kl. 20.00 Siðasta sýnlng Ofviðrið eftir William Shakespeare eftir William Shakespeare Þýðing: Helgl Hálfdanarson Miövikud. kl. 20.00.Næstsiðasta sýning. Rmmtud. 25.5. kl. 20.00. Síðasta sýning. HVÖRF Fjórir ballettar eftir Hllf Svavarsdóttur I kvöld kl. 20.00 3. sýning Mánudag kl. 20.00 4. sýnlng Rmmtudag kl. 20.00 5. sýning Laugardag 20.5. kl. 20.00 6. sýning Sunnudag 21.5. kl. 20.00 7. sýning Laugardag 27.5. kl. 20.00 8. sýnlng Sunnudag 28.5. kl. 20.00 9. sýning Askriftarkort gilda Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson. j kvöld kl. 20.30. Næstsiðasta sýning Mánud. kl. 20.30. Síðasta sýning Miðasala Þjóöleikhússins er opin alladaga nema mánudaga frá kl. 13-20. Símapantanir einnig frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Lelkhúsvelsla Þjóðlelkhússins: Máltíðog miði á gjafverði. SAMKORT ■ '7r>4s 1v #hótel # ODINSVE Oóinstorgi 25640 RKYK|AVlKl)R SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Amalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson ■Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson I kvöld kl. 20.30. Uppselt Föstudag 19. maí kl. 20.30. Orfá sæti laus. Laugardag 20. maf kl. 20.30. Örfá sæti laus. Fáar sýningar eftir eftir Göran Tunström Ath. breyttan sýnlngartíma Aukasýnlngar vegna mlklllar aðsóknar Þriðjudag 16. maf kl. 20.00 Fimmtudag 18. mai kl. 20.00 Ath. aðeins 2. sýnlngar eftlr. Mlðasalan er lokuð um hvítasunnuhelglna, eða laugardag, sunnudag og mánudag. Miðasala f Iðnó slmi 16620 Opnunartími: Mán-fös. kl. 14.00-19.00, lau.-sun. kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10-12. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tima. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 15. maí 1989. I I \ NEMENDA LEIKHUSIÐ LÐKUSTARSKÖU ISUANOS LlNDAFtBÆ sm 21971 Nemendaleikhúsið Frumsýnlr nýtt Islenskt leikrit Hundheppinn Höfundur: Ólafur Haukur Sfmonarson Leikstjóri: Pétur Einarsson Leikmynd og búningar: Guðrún Sigrfður Haraldsdóttlr Aðstoð við búninga: Þórunn Svelnsdóttlr Lýsing: Ólafur öm Thoroddsen Leikendur: Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Christine Carr, Elva Ósk Ólafsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Slgurþór Albert Heimisson, Stelnn Ármann Magnússon og Steinunn Ólafsdóttlr. 7. sýning á föstudag kl. 20.30. 8. sýning á laugardag kl. 20.30. 9. sýning á þriðjudag 16. maí kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringlnn I sfma 21971. Kreditkortaþjónusta. w- NAUST VESTURGÚTU 6-8 Borðapantanir Eldhús Símonarsalur 17759 17758 17759 Fjolbreytt úrval kinvcrskra krása. Heimsendingar- og veisluþjónusta. Simi16513 ■^rrm Betty sést oft í sarna kjólnum, - en sjaldan með sama manninum! Klassapían Betty Smith er eftirsótt Alex Trebek er einn af „selskapsherrunum“ hennar Bettyar. En hann er ekki við eina fjölina felldur, því að það var heiit myndasafn af Alex í þessu sama blaði með a.m.k. fjórum leikkonum og góðum vinkonum, - en hann býr með mömmu sinni. Á þessari mynd hefur Betty puntað sig í „trúlofunarkjói- inn“. „Við ætlum að gifta okkur bráðiega,“ segir Wally Seawail Ijósmyndari, sem hér er á mynd með Betty White og brosa þau bæði út að eyrum. ... og hér er Betty á Hollywood-hátíð með Rudy Behlmer, rithöfundi, sem einnig er gamall vinur. í sjónvarpsþáttunum „Klassapíur" (Golden Girls) eru hinar myndarlegustu kon- ur „á besta aldri“ sem lenda í Bob Barker er ekkjur Hann er umsjónar frægs sjónvarpsþátt Bandaríkjunum „The Is Right“. Bob segir í Betty eigi mörg same áhugamál, eins og t.d, vemd og umhverfisver ýmsum ævintýrum. Ein þeirra heitir Rose og er leikin af Betty Smith. Persónan Rose er í þáttunum mjög saklaus og góð kona, en hún stígur ekki í vitið, eins og sagt er. Betty leikur Rose mjög vel, svo það liggur við að fólk blandi þeim saman, „... og auðvitað álíta mig svo þann einfeldning, sem hún Rose blessunin er,“ segir Betty og brosir sínu blíðasta. En Betty Smith þykir ágæt- lega gefín og skemmtileg kona og karlmenn eru hrifnir af henni. Hún er ekkja. Eig- inmaður hennar, Allen Ludden, dó 1982. Betty hefur sagt að hún hafi ekki hug á að giftast aftur, en á sl. ári hafa blöð, sem skrifa um leikara og annað þekkt fólk, verið með margar myndir af Betty Smith og sífellt með nýjum og nýjum herrum. í mars birtist grein í viku- blaði um Betty og tvær mynd- ir af henni. Á þessum mynd- Betty og Jerry Martin úti á skemmtistað. Þau eru gamlir vinir, því Jerry var umboðsmaður eiginmanns Bettyar,sem lést fyrir 7 árum. um var sinn hver herrann með henni, - en hún var íklædd sama kjólnum, sem var mjög áberandi og var óspart gert gaman að því, að kjólamir hennar entust betur en trúlofanirnar. Haft var eftir leikkonunni, að hún væri ástfangin af báð- um þessum vinum sínum, og hún gæti ekki gert upp á milli þeirra, - en þeir segjast báðir vilja giftast henni. Vonbiðl- amir á myndunum vom Rudy Behlmer, höfundur kvik- myndahandrita og Jerry Martin, sem er umboðsmað- ur fyrir leikara. Tveim eða þrem vikum seinna, í sama blaði, kemur svo enn ein fréttin um Betty og kærasta hennar. Þar er sagt að Betty hafi afráðið að taka bónorði ljósmyndarans Wally Seawall, - og þar með hafi hún endanlega skilið Bob Barker eftir úti í kuldanum, en hann hafi verið á eftir henni í langan tíma! Þá em vonbiðlarnir hennar Bettyar í þessum mánuði orðnir fjórir!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.