Tíminn - 03.08.1989, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 3. ágúst 1989
Tíminn 13
i ÚTVARP/SJÓNVARP
UTVARP
Fimmtudagur
3. ágúst
6.45 Veðurfragnir. Bsn, séra Gunnar Kris-
tjánsson flytur.
7.00 Frittir.
7.03 i morgunsárið með Edward Frederiks-
en. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu
fréttayfiriiti kl. 7.30. Ólafur Oddsson talar um
daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. Lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl.
8.30, Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30
og 9.00.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.03 Litli bamatiminn: „Viðburðarikt
sumari1 ettir Þorstein Marelsson. Höf-
undur les (8). (Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00).
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
9.30 Landpósturinn. Umsjón: Þorlákur
Helgason.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þð tið. Hermann Ragnar Ste-
fánsson kynnir lög frá liðnum ámm.
11.00 FrétUr.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins-
son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hédegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónlist.
13.05 i daasins ónn - Umferðarmenning.
Umsjón: Alfhildur Hallgrímsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir
Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson les
(3).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Miðdegislógun. Snorri Guðvarðarson
blandar. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfara-
nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Ef... hvað þá? Bókmenntaþáttur I umsjá
Sigrlðar Albertsdóttur. (Endurtekinn frá 13. júlí
sl.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið. Umsjón: Sigríður Arnar-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Baiber og Wil-
liams. Sumartónlist fyrir tréblásarakvintett op.
21 a eftir Samuel Barber. Blásarakvintett Björg-
vinjar leikur. Sinfónía nr. 5 í D-dúr eftir Vaughan
Williams. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur;
André Previn stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþátlur um eriend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07).
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað I
næturútvarpi kl. 4.40)
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvóidfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni I umsjá Ólafs Oddssonar.
19.37 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað
á sunnudagskvöld kl. 21.10).
20.00 Lttli bamatíminn: „Viðburðaríkt
sumar" eftir Þorstein Marelsson. Hóf-
undur les (8). (Endurtekinn frá morgni).
20.15 Tónlistarkvóld Útvarpsins - Kynn-
ingartónleikar Sinf óníuhljómsveitar Is-
lands 23. september i fyrra. Stjórnandi:
Petri Sakari. Einleikari: Asgeir Steingrimsson.
Serenaða fyrir blásara eftir Richard Strauss.
Trompetkonsert eftlr Johann Nepomuk
Hummel. Carmen-svita, tónlist úr óperu Georg-
es Bizets I útsetningu eftir Rodrion Scherdrin.
Kynnir: Benedikt Ámason.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurlekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orð kvðldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Hvað er kvikmyndahandrit? Umsjón:
Ólafur Angantýsson.
23.10 Gestaspjall. Umsjón: Sverrir Guðjóns-
son. (Einnig útvarpað mánudag kl. 15.03)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins-
son. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Nsaturútvarp á báðum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og
Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust-
endum. Fréttir kl. 8.00, maður dagsins kl. 8.15
og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir.
Neytendahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl.
10.30. Þartaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl.
11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 FréttayfiriH. Auglýsingar.
12.20 HádegisfréttJr.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti
Einari Jónassyni sem leikur þrautreyndagullald-
artónlist.
14.03 Milli mála. Ami Magnússon á útkikki og
leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir
þrjú og Veiðihomið rétt fyrir fjögur.
16.03 Dagskrá
Dœgurmáiaútvarp. Stefán Jón Hafstein.
Sigurður Þór Salvarsson, Llsa Pálsdóttir og
Sigurður G. Tómasson. - Kaffisþjall og innlit uþþ
úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
- Meinhomið.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni útsend-
ingu, slmi 91-38 500
19.00 Kvóldfréttir.
19.32 Afram Island. Dægurlög með Islenskum
flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins - Þorpin á
Snæfellsnesi. Rætt verður við unglinga f
Stykkishólmi, Grundarfirði, Ólafsvlk og á Hell-
issandi. Við hljóðnemann eru Vemharður Linnet
og Atli Rafn Sigurðsson.
22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir
leikur þungarokk á ellefta timanum.
01.00 Hæturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPK)
01.00 „Blitt og létt... “ Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01).
02.00 Fréttir.
02.05 Paul McCartney og tónlist hans.
Lokaþáttur. Skúli Helgason fjallar um tónlistar-
feril Paul McCarlney í laii og tónum. Þættimir
enr byggðir á nýjum viðtölum við McCartney frá
breska útvarþinu, BBC. (Endurtekinn þáttur frá
sunnudegi).
03.00 Rómanta'ski róbótinn.
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur. Úr dasgurmálaútvarpi fimmtu-
dagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur
frá Rás 1 kl. 18.10)
05.00 Fréttir af veðri og flugsamgóngum.
05.01 Áfram Island. Dæguriög með Islenskum
flytjendum.
06.00 Fréttiraf veðriogflugsamgóngum.
06.01 „Blitt og létt... “ Endurtekinn sjómanna-
þáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur á nýrri vakt.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00.
Svæðisútvarp Austuriands kl. 18.03-19.00
SJÓNVARP
Fimmtudagur
3. ágúst
17.50 Hringekjan - Tuskubrúður og ÚH-
aldi með hrukkótt hné (Storybreak) Banda-
rlsk teiknimynd. Leikraddír Sigrún Waage. Þýð-
andi Ólöf Pétursdóttir.
18.20 Unglingamir f hverfinu. (Degrassi
Junior High). Kanadlskur myndaflokkur um
unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi Reynir
Harðarson.
18.45 Táknmálsfréttar.
18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?)
Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr
Bertelsdóttir.
19.20 Ambátt. (Escrava Isaura) Brasilískur
íramhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttarogveður.
20.30 Gðnguleiðir. Þáttaröð um þekktar og
óþekktar gönguleiðir. — Papey — Leiðsögu-
maður Stefán Aðalsteinsson. Umsjón Jón
Gunnar Grjetarsson.
20.55 Matlock. Bandariskur myndafiokkur um
lögfræðing I Atlanta og einstæða hæfileika
hans við að leysa flókin sakamál. Aðalhlutverk
Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.45 fþróttir. Stiklað á stóru I heimi íþróttanna
hériendis og erlendis.
22.00 Afriakir hlauparar (Afrikas Sorte Guld)
Margir bestu langhlauþarar heims eru frá Keniu.
I heimavistarskóla 1 afskekktu héraði hefur
írskur þrestur og kennari, Colin O'Connell,
þjálfað Peter Rono og fleiri stórhlaupara. Þýð-
andi og þulur Gylfi Pálsson. (Nordvision -
Danska sjónvarpið).
23.00 BlofufrétUr og dagskráriok.
STOÐ2
Fimmtudagur
3. ágúst
16.45 Santa Barbara. New Worid Internatio-
nal.
17.30 Með Beggu frænku Endurtekinn þáttur
frá síðastiiðnum laugardegi. Stöð 2 1989.
19.00 Myndrokk.
19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt um-
fjöllun um málefni I íðandi stundar. Stöð 21989.
20.00 Brakúla greifi. Count Duckula. Bráð-
fyndin teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Leik-
raddir: Júlíus Brjánsson, Kristján Franklín
Magnússon, Þórhallur Sigurðsson o.fl. Thames
Television.
20.30 Þaö kemur í Ijós. Umsjón: Helgi Péturs-
son. Dagskrárgerð: Maríanna Friðjónsdóttir.
Stöð2 1989.
21.05 Af bœ í borg. Perfect Strangers. Gaman-
myndaflokkur. Lorimar 1988.
21.35 Morð í þremur þáttum. Murder in
Three Acts. Kvikmynd byggð á samnefndri
skáldsögu Agöthu Christie. Aðalhlutverlc Peter
Ustionv, Tony Curtis, Emma Samms og Jonath-
an Cecil. Leikstjóri: Gary Nelson. Framleiðandi:
Paul Waigner. Wamer 1986 Sýningartími 90
min. Aukasýning 16. september.
23.05 Jazzþáttur.
23.30 Crunch Reyndur lögreglumaöur í morð-
og innbrotadeild ásamt ungum samstarfsmanni
sínum virka hvetjandi á löghlýðna íbúa Los
Angeles borgar en skapa ugg hjá þeim sem
brjóta lögin. Aðalhlutverk: Yaphet Kotto, Step-
hen Nathan og Richard Venture. Leikstjóri:
E.W. Swackhamer. Framleiðendur: M.J. Fra-
nkowich og William Self. 20th Century Fox.
Sýningartími 100 mín. Bönnuð bömum. Loka-
sýning.
01.10 Dagskráriok.
ÚTVARP
Föstudagur
4. ágúst
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar Kris-
tjánsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.031 morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu
fréttayfirtiti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli bamatíminn: „Viðburðarikt
sumar“ eftir Þorstein Marelsson. Höf-
undur les lokalestur (9). (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
9.30 Landpósturiim - Frá Austuriandi.
Umsjón: Haraldur Bjamason.
10.00 Fréttir. Tllkynnlngar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sveitasæla. Umsjón: Signý Pálsdóttir.
(Einnig útvarpað kl. 21.00 næsla mánudag).
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt-
ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið-
nætti).
12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tóniist
13.05 f dagsins ónn. Umsjón: Anna M. Sigurð-
ardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Peiastikk" eftir
Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson les
(4).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslðg. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags
að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Að framkvæma fyrst og hugsa
síðar. Þriðji þáttur af sex I umsjá Smára
Sigurðssonar. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þátt-
ur frá miðvikudagskvöldi).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið - Létt grin og gaman.
Umsjón: Sigrlður Amardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Uszt, Stenhamm-
ar, Gounoud, Chabrier, Obradors og
Cimaglia. Ungversk rapsódia nr. 4 í d-moll
eftir Franz Liszt. Óperuhljómsveitin I Monte
Carlo leikur; Roberto Benzi stjórnar. Kiri te
Kanava syngur frönsk þjóðlög í útsetningu
Canteloube de Malaret. Enska kammersveitin
leikur; Jetfrey Tate stjórnar. Elly Ameling syngur
lög eftir Gounod, Chabrier, Obradors og Cimagl-
ia; Rudolf Jansen leikur með á píanó.
18.00 Fréltir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07).
18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í
næturútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 4.40)
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvóldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
20.00 Utii bamatiminn: „Viðburðaríkt
sumar“ eftir Þorstein Marelsson. Höf-
undur les lokalestur (9). (Endurtekinn frá
morgni).
20.15 Lúðraþytur. Skarphéðinn Einarsson
kynnir lúðrasveitartónlist.
21.00 Sumarvaka. a. Laugardagskvöld I Iðnó.
Óskar Þórðarson flytur fmmsaminn minninga-
þátt frá strlðsámnum. b. Heimir, Jónas, Vilborg
og Þóra Stína syngja lög við Ijóð eftir Davíð
Stefánsson. c. I Tiról. Ferðaþáttur eftir Guðb-
rand Vigfússon, Jón Þ. Þór les fyrri hluta. d.
Savanna tríóið syngur og leikur. e. Lýslng
Reykholtsdals. Kafli úr nýútgefinni Ferðabók
Magnúsar skálds Grímssonar fyrir sumarið
1848. Umsjón: Gunnar Stefánsson.
22.00 Fiéttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orð kvóldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Danslóg.
23.00 i kringum hlutina. Umsjón: Þorgeir
Ólafsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt-
ir. (Endurlekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpið. Lelfur Hauksson og
Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust-
endum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og
leiðarar dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir.
Neytendahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl.
10.30. Þarlaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl.
11.03. Gluggað I heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfiriit. Augiýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti
Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald-
artónlist.
14.03 Milii mála. Ámi Magnússon á útkikki og
leikur nýju kjgin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir
þijú og Veiðihornið rétt fyrir fjðgur.
16.03 Dagskrá
Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein,
Sigurður Þór Salvarsson, Llsa Pálsdóttir og
Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp
úr kl. 16.00. - Arthúr Björgvin Bollason talar frá
Bæjaralandi. - Stórmál dagsins á sjötta tlman-
um.
18.03 Þjóðarsálin, þjóöfundur i beinni útsend-
ingu, sími 91-38 500
19.00 Kvóldfréttlr.
19.32 Áfram island. Dægurlög með Islenskum
flytjendum.
20.30 f fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar.
21.30 Kvóldtónar.
22.07 ibyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint I
græjumar. (Endurtekinn frá laugardegi).
00.10 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber
kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NJETURÚIVARPID
02.00 Fiéttir.
02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason
kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi).
03.00 Róbótarokk.
Fréttir kl. 4.00.
04.30 Veðurfregnir.
04.35 Nætumótur.
05.00 Fréttir af veðri og f lugsamgðngum.
05.01 Áfram island. Dægurlög með fslenskum
flytjendum.
06.00 Fréttir af veðri og flugsamgóngum.
06.01 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá
mánudegi á Rás 1).
07.00 Morgunpopp
SVÆDISÚTVARP ÁRÁS2
Svæðisútvarp Norðuriands kl. 8.10-
8.30 og 18.03-19.00.
Svæðisútvarp Austurtands kl. 18.03-
19.00
SJONVARP
Föstudagur
4. ágúst
17.50 Gosi (32). (Pinocchiö). Teiknimynda-
flokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir. Leikraddir örn Amason.
18.15 Lftli sægarpurinn. (Jack Holborn).
Tólfti þáttur. Nýsjálenskur myndaflokkur í
tólf þáttum. Aðalhlutverk Monte Markham, Ter-
ence Cooper, Matthias Habich og Patrick Bach.
Þýðandi Sigurgeir Steingrimsson.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Austurbælngar. (Eastenders) Breskur
framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
Grínfuglinn Benny Hill verður á
dagskrá Sjónvarpsins kl. 19.20 á
föstudag.
19.20 Benny Hill. Breskur gamanmyndaflokk-
ur. Þýðandi Stefán Jökulsson.
19.50 Tommi og Jcnni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Þungskýjað að mestu - en léttir Ul
með morgninum Fylgst er með jeppaferð yfir
ísland, frá vestasta odda landsins til hins
austasta. Dagskrárgerð Jón Björgvinsson.
21.30 Valkyrjur (Cagney and Lacey) Banda-
rískur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
22.20 Vlnkonur (Old Enough) Bandarísk bíó-
mynd í lóttum dúr frá 1984. Leikstjóri Marisa
Silver. Aðalhlutverk Sarah Boyd, Rainbow
Harvest, Neil Barry. Myndin fjallar um tvær
unglingsstúlkur. önnur er af efnuðu fólki komin
en hin býr við þrengrí kost en báðar þurfa þær
að berjast við fordóma til að fá að viðhalda
vináttunni. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson.
23.50 Útvwpcfréttir f dagákráriok.
STOÐ2
Föstudagur
4. ógúst
16.45 Santa Baibara. New Worid Internatio-
nal.
17.30 Skuggi rósarinnar. Specter of the
Rose. Skuggi rósarinnar er um ballettflokk sem
leggur upp I sýningarferð. Aðaldansaramir tveir
fella hugi saman og giftast. Þegar velgengní
þeirra er I algleymingi missir hann vitið. Aðal-
hlutverk: Judith Anderson, Michael Chekov,
Ivan Kirov og Viola Essen. Leikstjóri og framleið-
andi: Ben Hecht. Republic 1946. Sýningartimi
90 mín.
19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur
ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofariega
eru á baugi. Stöð 21989.
20.00 Teiknimynd. Skemmtileg teiknimynd fyr-
ir alla aldurshópa.
20.15 Ljáðuméreyra...Glóövolgurogfersk-
ur þáttur um allt það nýjasta sem er að gerast I
tónlistarheiminum. Umsjón: Pia Hansson. Dag-
skrárgerð: María Maríusdóttir. Stöð 2 1989.
20.50 Bemskubrek. The Wonder Years. Gam-
anmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut-
verk: Fred Savage, Danica McKellar, o.fl. Fram-
leiðandi: Jefl Silver. New Worid Intemational
1988.
21.20 Svikahrappar Skullduggery. Ævintýra-
leg mynd sem gerist í Nýju Gineu þar sem
nokkrir fornleifafræðingar eru staddir í vísinda-
leiðangri. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Susan
Clark, Roger C. Carmel, Paul Hubschmid og
Chips Rafferty. Leikstjóri: Gordon Douglas.
Framleiðandi: Saul David. Universal 1969. Sýn-
ingartími 100 mín. Aukasýning 18. september.
23.001 helgan stein Coming of Age. Léttur
gamanmyndaflokkur sem fjallar um fullorðin
hjón og lífsmáta þeirra eftir að þau setjast í
helgan stein. Aðalhlutverk: Paul Dooley, Phyllis
Newman og Alan Young. Universal.
23.25 Morðingi gengur aftur. Terror At
London Bridge. Sama dag og á að vígja brú
nokkra er kona myrt á henni og lík hennar finnst
í vatninu. Lögreglan tekur málið strax í sínar
hendur en blindgötumar reynast margar. Aðal-
hlutverk: David Hasselhoff, Stepfanie Kramer,
Randolph Mantooth og Adrienne Barbeau.
Leikstjóri: E. W. Swackhamer. Framleiðendur:
Charles Fries og Irv Wilson. Fries 1985. Sýning-
artími 95 mín. Stranglega bönnuð bömum.
Aukasýning 17. september.
01.05Uppgjöf hvað... No Surrender. Bresk
gamanmynd sem gerist I Liverpool. Fyrrverandi
söngvari gerist framkvæmdasfjóri skuggalegs
næturklúbbs sem nokkrir glæpamenn eiga. Sér
til skelfingar uppgötvar hann að forveri hans i
starfi hefur horfið sporiaust. Aðalhlutverk: Mic-
hael Angels, Avis Bunnage, James Ellis, Elvis
Costello o.fl. Leikstjóri: Peter Smith. Framleið-
andi: Michael Peacock. Palace Pictures 1986.
Sýningarlími 100 mín. Stranglega bönnuð
bömum.
02.45 Dagskráriok.
UTVARP
Laugardagur
5. ágúst
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar Krist-
iánsson flylur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðandag,góðirhlustendur“Pétur
Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl.
7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og
veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum
heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morg-
unlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 LKIi bamatimínn á laugardogi:
„Laxabðmin" aftir R.N. Stowart. Þýðing:
Eyjólfur Eyjólfsson. Lesari: Irpa Sjöfn Gestsdótt-
ir. Hrafnhildur veiðikló ségir okkur Ifka frá
veiðistönginni sinni. Umsjón: Gunnvör Braga
Sigurðardóttir.
9.20 Sfgildir morguntónar - Offenbach,
Spohr, Puccini og Debussy. Forieikur að
óperettunni .Helenu fögru" eftir Jacques Offen-
bach. Fílharmónlusveit Berlinar leikur; Herbert
von Karajan stjórnar. Scherzo-kafli úr tvöföldum
kvarlett i d-moll op. 65 eftir Ludvig Spohr.
Kammersveit St. Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitarinnar leikur. Intermezzo úr óperunni
„Manon Lescaut" eftir Giamcomo Pucdni. Sin-
fóniuhljómsveit Berilnarútvarpsins leikur; Ricc-
ardo Chially stjómar. „Dans skógarpúkans",
prelúdía nr. 11 eftir Claude Debussy. Arturo
Benedetto Michelangeli leikur á píanó.
9.35 Hlustendaþjónustan. Sigrún Bjöms-
dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá
Útvarps og Sjónvarps.
9.45 Innlsnt fréttayflrilt vikunnar
10.00 Fiéttir. Tilkynningar.
10.10 Vaðurfregnir.
10.30 Fólkið f Þingholtunum. Fjölskyldu-
mynd eftir Ingibjörgu Hjarlardóttur og Sigrúnu
Óskarsdóttur. Flytjendur: Anna Kristín Am-
grímsdóttir, Amar Jónsson, Flosi Ólafsson,
Halldór Björnsson og Þórdis Amljótsdóttir.
Stjórnandi: Jónas Jónasson.
11.00 Tllkynningar.
11.05 f liðinni viku. Umsjón: Sigrún Stefáns-
dóttir.
12.00 Tilkynningar. Dagakrá.
12.20 Hádagiafréttir.
12.45 Vaðurfragnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. Til-
kynningar.
13.30 A þjóðvagi aitt. Sumarþáttur með fróð-
legu fvafi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og
Ómar Valdimarsson.
15.00 Þatta vll ég hayra. Leikmaður velur
tónlist að sinu skapi.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagakrá.
16.15 Veðurfragnir.
16.20 Leikrit mánaðarina: „Þaaa bara
menn aár“ eftlr Jorge Diaz. Þýðandi:
Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikstjóri: Brynja Bene-
diktsdóttir. Leikendur: Sigurður Skúlason, Helga
Jónsdóítir og Árni Ornólfsson. (Einnig útvarpað
annan sunnudag).
17.35 „Concierto de Aranjuez“ aftir Jo-
aquin Rodrigo. Pepe Romero leikur á gitar
með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni,
Barry Davis leikur með á enskt hom; Neville
Marriner stjómar.
18.00 Af lifi og aál - Saglbrettaaiglingar.
Erla B. Skúladóttir ræðir við Birgi Ómarsson og
Þórmund Bergsson um sameiginlegt áhugamál
þeirra.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Vaðurfragnir. Tilkynningar.
19.00 Kvðldfréttir.
19.30 Tllkynningar.
19.32 Ábætir • Milhaud, Stravinaky og
Bozza. „Scaramouche-svitan" eftir Darius Mil-
haud. Vitya Vronsky og Victor Babin leika á tvð
pianó. „íbenholtskonsertinn" eftir Igor Stravin-
sky. Hollenska blásarasveitin leikur; Edo de
Waart stjómar. Andante og Scherzo eltir Eug-
ene Bozza. Rijnmond saxófónkvartettinn leikur.
20.00 Sagan: „ört rennur æakublóð" eftir
Guðjón Svainaaon. Pétur Már Halldórsson
les (9).
20.30 Viaur og þjóðlðg
21.00 Slegið á léttari atrangi. Inga Rósa
Þórðardóttir tekur á móti gestum, að þessu sinni
Þresti Rafnssyni frá Neskaupstað. (Frá Egils-
stöðum)
21.30 lalenakir einaðngvarar. Kristinn Halls-
son syngur lög eftir Ingunni Bjamadóttur, Hall-
grlmur Helgason leikur með á planó. Sigrún
Valgerður Gestsdóttir, sópran, syngur við
píanóundirieik Hrefnu Eggerlsdóttur.
22.00 Fréttir. Orð kvðldeins. Dagakrá
morgundagaina.