Tíminn - 03.08.1989, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.08.1989, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 3. ágúst 1989 Tíminn 15 Denni © dæmalausi „Börðin á kúrekahattinum þínum snúa öfugt, mamma.“ rtvrtixðð i #4nr Kerlingarfjöll - Hveravellir Sumarferð framsóknarfélaganna í Reykjavík Hin árlega sumarferð framsóknarfélaganna í Reykjavík verður farin laugardaginn 12. ágúst nk. kl. 08.00 Lagt af stað frá BSÍ. Ekið um Óseyrarbrún, og upp Grímsnes að Geysi í Haukadal, þar sem ferðalöngum gefst kostur á að narta í nesti sitt. kl. 12.00 Verður lagt af stað frá Geysi. Stoppað verður við Gullfoss á leið inn Kjöl. Áætlað er að koma inná Hveravelli kl. 16.30. Þar mun forsætisráðherra, Steingrímur Hermannsson flytja stutt ávarp og fólki gefst tækifæri til þess að komast á snyrtingu og kíkja í nestispakkann sinn. kl. 17.30 Lagt af stað frá Hveravöllum til Kerlingarfjalla. kl. 19.00 Lagt af stað frá Kerlingarfjöllum til Reykjavíkur, kl. 24.00 Áætlað að koma til Reykjavíkur. Leiðsögumenn verða í öllum bílum. Framsóknarfélögin í Reykjavík. Reykvíkingar Guðmundur G. Þórarinsson, alþm. verður til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins, Nóa- túni 21, miðvikudaginn 9. ágúst n.k., milli kl. 17 og 19. Verið velkomin. Fulltrúaráðið Landsþing L.F.K. á Hvanneyri 8.-10. september 1989. 4. landsþing L.F.K. verður haldið að Hvanneyri dagana 8.-10. september n.k. Dagskrá þingsins verður tilkynnt síðar. Framsóknarkonur eru hvattar til að fjölmenna eins og á undanfarin þing. Stjórn L.F.K. No. 5839 Lárétt 1) Skarpur. 6) Flauta. 8) Stuldur. 9) Tal. 10) Óþrif. 11) Kona. 12) Þjálfuð. 13) Nót. 15) Gerir odd- hvassari. Lóðrétt 2) Fundur Leifs heppna. 3) Bor. 4) Veisla. 5) Fuglar. 7) Fjörga. 14) Þingdeild. Ráðning á gátu no. 5838 Lárétt 1) Óþægt. 6) Ota. 8) Mór. 9) Far. 10) Sef. 11) Lok. 12) Draup. 13) Stórveldi. 15) Heilaðist. Lóðrétt 2) Þorskur. 3) Æt. 4) Gafflar. 5) Smali. 7) Hraka. 14) Sé. Jafn hœfilegur hraði [sparar bensín og minnkar slysahættu. Ekki rótt?^ Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039. Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jöröur 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar viö tilkynningum • á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þuría að fá aðstoð borgarstofnana. 2. ágúst 1989 kl. 09.15 UUMFERÐAR RAÐ Kaup Sala .57,84000 58,00000 .96,28300 96,55000 .49,25700 49,39300 . 8,04760 8,06980 . 8,50090 8,52440 . 9,12520 9,15040 .13,85560 13,89390 . 9,22860 9,25410 . 1,49370 1,49790 .36,36710 36,46770 .27,73100 27,80770 .31,27590 31,36240 . . 0,04347 0,04359 . 4,44430 4,45660 . 0,37290 0,37400 . 0,49860 0,50000 . 0,42465 0,42583 .83,42000 83,6510 .74,82010 75,02710 .64,69690 64,87590 . 1,49110 1,49520 .438,20952 439,42232 Bændur Ég er 16 ára og óska eftir sveitavinnu. Er vanur vélum og öðrum bústörfum. Upplýsingar í síma 98-66791. PÓSTFAX TÍMANS Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 28. júlí-3. ágúst er í Vesturbæjar Apóteki. Einnig er Háaleitis Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidöaum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Kefiavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opiö er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. LA TTU Tímann EKKl FUÚGA FRA !>ER ASKRIFTARSIMI 686300 FRAMÐAN BÍLRÚÐUÍSETNINGAR . OG INNFLUTNINGUR SMIÐJUVEGI 30 ® 670675 RÚÐUÍSETNINGAR í ALLAR TEGUNDIR BIFREIÐA EIGUM FLESTAR RÚÐUR Á LAGER ÞÓSTSENDUM NEYÐARÞJÓNUSTA Á KVÖLDIN OG UM HELGAR KJARTAN ÓLAFSSON S 667230 GUNNAR SIGURÐSSON S 651617 t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Andrés B. Ólafsson bifvélavirki, Nökkvavogi 20, Reykjavík sem andaðist á heimili sínu þriðjudaginn 25. júlí verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 4. ágúst kl. 13.30. Þorgerður Guðmundsdóttir Ólafía Andrésdóttir Árni Guðbjörnsson Halldóra Andrésdóttir Þorleifur Jónsson Guðmundur Andrésson Rósa Svavarsdóttir Haukur Andrésson Jónína Arnarsdóttir Valgerður Andrésdóttir Jóhannes Sigurðsson Hörður Andrésson og barnabörn Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sœngurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknarlími fyrir leður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga Öldrunarlœkningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Bamadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - ' Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30— Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimill Reykjavfkur: Alladagakl. 15.30 tilkl. 16.30.-Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hJUkrunarheimlll I Kópavogl: Heimsóknarlími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahUsið: Heimsóknartiml alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00- ' 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglanslmi51166,slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan slmi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrablll sfmi 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan slmi 1666, slökkvilið slmi 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyrl: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slðkkvilið og sjúkrabifreið símí 22222. Isafjörður: Lögreglan sfmi 4222, slökkvilið sfml 3300, brunasími og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.