Tíminn - 03.08.1989, Blaðsíða 20

Tíminn - 03.08.1989, Blaðsíða 20
MÓTTAKA HEFST8. ÁGÚSTKL. 13 Endurvinnsla einnota umbúða er þáttur í sjálfsagðri umhverfisvernd. En endurvinnsla gerir meira en að halda umhverfinu hreinu. Hún stuðlar að heilbrigðara verðmætamati og gefur duglegum söfnurum tæki- færi til að komast yfir drjúgan aukapening. Fyrir hverja umbúðaeiningu eru greiddar 5 kr. sem safnast þegar saman koma. Móttaka einnota öl- og gosdrykkjaumbúða hefst þriðjudaginn 8. ágúst. Búast má við miklu álagi fyrstu dagana meðan menn eru að skila umbúðum sem þeir hafa safnað undanfarnar vikur. Sýnum því þolinmæði og umburðarlyndi á móttökustöðunum. Þá gengur allt betur. Á næstu dögum verða birtar hér í blaðinu nánari upplýsingar og leið- beiningar um tilhögun móttökunnar. [HBUIimHSlAH Hf Nýtt iír notuðu YDDA Y30. 1/SÍA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.