Tíminn - 15.08.1989, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.08.1989, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 15. ágúst 1989 Tíminn 11 5 m mr * ■ (0 u _ ■ p ■ a r 1 • * n- ■ /S No. 5846 Lárétt 1) Kaupstaður. 6) Fiska. 7) Box. 9) ílát í þolfalli. 11) Stafrófsröð. 12) Tveir eins. 12) Gróða. 15) Draup. 16) Borðhaldi. 18) Slæmt. Lóðrétt 1) Gamla. 2) Æð. 3) Bor. 4) Bit. 5) Söfnun. 8) Árnun. 10) Kona. 14) Grænmeti. 15) 52. 17) Drykkur. Ráðning á gátu no. 5845 Lárétt I) Hundinn. 6) Ýrð. 7) Sór. 9) Nóa. II) Al. 12) GG. 13) Val. 15) Ana. 16) Ösp. 18) Kantana. Lóðrétt 1) Húsavík. 2) Nýr. 3) Dr. 4) Iðn. 5) Niagara. 8) Óla. 10) Ógn. 14) Lón. 15) Apa: 17) ST. .J%eB«0SUM/ Urao /j'\ alltgengurbetur * Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. 14. ágúst 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......60,10000 60,26000 Steriingspund..........95,36100 95,61500 Kanadadollar...........51,16000 51,29600 Dönsk króna............ 7,97880 8,00000 Norsk króna............ 8,49110 8,51370 Sænsk króna............ 9,13510 9,15940 Finnskt mark...........13,79710 13,83380 Franskur franki........ 9,17660 9,20110 Belgískur franki....... 1,48160 1,48550 Svissneskurfranki......35,86990 35,96540 Hollenskt gyllini......27,49630 27,56950 Vestur-þýskt mark......30,99780 31,08030 itölsk líra............ 0,04309 0,04321 Austurrískur sch....... 4,40240 4,41420 Portúg. escudo......... 0,37200 0,37300 Spánskur peseti........ 0,49510 0,49640 Japanskt yen........... 0,42376 0,42489 irsktpund..............82,77300 82,9930 SDR....................75,53010 75,73120 ECU-Evrópumynt.........64,18380 64,35470 Belgískur fr. Fin...... 1,47810 1,48200 Samt.gengis 001-018 ...439,55465 440,72440 ÚTVARP/SJÓNVARP ■llllll llllllllll UTVARP Þriðjudagur 15. ágúst 6.45 Vedurfregnir. Bœn, séra Jón Bjarman flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Nýjar sögur af Marfcúsi Árelíusi" eftir Heiga Guð- mundsson. Höfundur les (7). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00. Áður flutt 1985). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestf jðrðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.0 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Getnaðarvamir fyrr og nú. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: nPelastikku eftir Guðlaug Arason Guðmundur Ólafsson les (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlstislógin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Kjartan Lárusson forstjóra sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 „Með mannabein í maganum“. Jón- as Jónasson um borð í varðskipinu Tý. (Endur- tekinn þáttur frá sunnudegi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið-Hafnarfjörðursótt- ur heim. Umsjón: Sigríður Amardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Alpasinfónían ópus 64 eftir Richard Strauss. Concertgebouw hljómsveitin í Am- sterdam leikur; Bernard Haitink stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) Tónlist Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr-Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli bamatíminn: „Nýjar sógur af Markúsi Árelíusi“ eftir Heiga Guð- mundsson. Höfundur les (7). (Endurtekinn frá morgni. Áður flutt 1985). 20.15 Sóngur og hljómsveit - Kilpinen, Sibelius, Sjöberg og Alfvén. Martti Talvela bassasöngvari syngur fjögur lög eftir Yrjö Kilpin- . en, Irwin Gage leikur með á píanó. Sveitasvíta eftir Jean Sibelius. Christer Thorvaldsson leikur á fiðlu með Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar; Neeme Járvi stjórnar. Jussi Björling syngur nokkur lög með hljómsveit undir stjórn Nils Grevillius. „Uppsala-rapsodi" eftir Hugo Alfvén. Fílharmóníusveit Stokkhólms leikur; Neeme Járvi stjórnar. 21.00 Gómul húsgögn. Umsjón: Ásdís Lofts- dóttir. (Frá Akureyri) (Endurtekinn úr þáttaröð- inni „I dagsins önn“). 21.30 Útvarpssagan: „Vómin“ eftir Vla- dimir Nabokov. Illugi Jökulsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Ráðgátan Van Dyke“ eftir Francis Durbridge. Fram- haldsleikrit í átta þáttum. Fimmti þáttur: Dauðinn við stýrið. Þýðandi: Elías Mar. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Ævar Kvaran, Guðbjörg Þorbjamardóttir, Flosi ólafsson, Gestur Pálsson, Valdimar Lárusson, Róbert Amfinns- son, Jóhanna Norðfjörð, Haraldur Bjömsson, Baldvin Halldórsson, Jón Aðils, Lárus Pálsson, Amar Jónsson og Ragnheiður Heiðreksdóttir. (Áður útvarpað 1963). 23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynnir íslensk samtímatónverk. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður- fregnir kl. 8.15 og leiðarar daablaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Asrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlist. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.. Guð- rún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Auður Haralds talar frá Róm. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. Útvarp unga fólksins Macbeth og Shakespeare. Ástríður, græðgi og blóð. Við hljóðnemann: Vernharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús~ 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 „Blítt og létt...M Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. . 02.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 í umsjá Svanhildar Jak- obsdóttur. 03.00 Rómantíski róbótinn 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttirafveðriogflugsamgóngum. 05.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttirafveðriogflugsamgóngum. 06.01 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur á nýrri vakt. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. SJONVARP Þriðjudagur 15. ágúst 17.50 Freddi og fólagar (24). Þýsk teikni- mynd. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Leikraddir Sigrún Waage. 18.15 Múmíudalurinn (1) (Mumindalen) Finnskur teiknimyndaflokkur gerður eftir sögu Tove Jansson. Þýðandi Kristín Mántylá. Sögu- maður Helga Jónsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 18.30 Kalli kanína (Kalle kanins ævintyr) Finnskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Trausti Júlíusson. Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 18.45 Táknmálsfréttir 18.55 Fagri Blakkur Breskur framhalds- mvndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.20 Leðurblókumaðurinn (Batman) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Trausti Júlíussson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Biátt blóð. (Blue Blood). Spennumynda- flokkur gerður í samvinnu bandarískra og evrópskra sjónvarpsstöðva. Aöalhlutverk Albert Fortell. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 21.25 Ekki af baki dottinn. Spjallað við að- standendur Magnúsar, nýrrar íslenskrar kvik- myndar eftir Þráin Bertelsson. Umsjón og dag- skrárgerð Marteinn Steinar. 21.55 Ferð á enda (The Infinite Voyage) — Fyrsti þáttur—Frumbyggjar N-Ameríku. Bandarískur heimildamyndaflokkur í sex þátt- um um ýmsa þætti í umhverfi okkar. Þessi þáttaröð hefur hvarvetna hlotið mikið lof og unnið til fjölda verðlauna. Þýðandi Jón 0. Edwald. 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok. ERT ÞÚ VIÐBUIN(N) •1»] Þriðjudagur 15. ágúst 16.45 Santa Barbara. New World Internatio- nal. 17.30 Bylmingur. Létt þungarokk. 18.00 Elsku Hobo. The Littlest Hobo. Fram- haldsmynd fyrir unga sem aldna um stóra fallega hundinn Hobo og ævintýri hans. Aðal- hlutverk: Hobo. Glen-Warren. 18.25 íslandsmótið í knattspymu. Umsjón: Heimir Karlsson. Stöð 2 1989. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni auk veöurfrétta. Stöð 2 1989. 20.00 Alf á Melmac Alf Animated. Bráðfyndin teiknimynd með geimálfinum Alf og fjölskyldu hans heima á Melmac. Leikraddir: Karl Ágúst Úlfsson, Saga Jónsdóttir, örn Árnason o.fl. Lorimar. 20.30 Visa-sport. Svipmyndir frá öllum heims- hornum í léttblönduðum tón. Umsjón: Heimir Karlsson. 21.30 Woodstock. Að Woodstock hátíðinni lokinni gerðu menn sér grein fyrir því að um sögulegan atburð hefði verið að ræða. Og sem betur fer voru herlegheitin bæði kvikmynduð og hljóðrituð. Þar með var búið að gera Woodstock hátíðina ódauðlega. Ungum kvikmyndaleik- stjóra, Michael Wadleigh, og upptökustjóranum, Bob Maurice, var falið að gera kvikmynd um hátíðina. Sér til aðstoðar höfðu þeir 20 mynda- tökumenn. Helmingur þeirra hafði það verkefni að mynda listamennina sem fram komu en hinn helmingurinn sá um að mynda mannfjöldann, talið er að um hálf milljón manna hafi verið á tónleikasvæðinu, og uppátækjum annarra en listamannanna sjálfra. Árangurinn varð þriggja klukkustunda löng kvikmynd sem vann til ósk- arsverðlauna. í myndinni í kvöld koma fram margar af skærustu rokkstjömum hippatíma- bilsins. Þar nasgir að nefna Joan Baez, Joe Cocer, Crosby, Stills & Nash, Arlo Guthrie, Jimi Hendrix, Santana, Ten Years After og The Who. Woodstock er söguleg og fróðleg tónlistarmynd sem fæstir ættu að láta fram hjá sér fara. Leikstjóri: Michael Wadleigh. Framleiðandi: Bob Maurice. Warner. 00.35 StjómmálalH. The Seduction of Joe Tynan. Þingmaður nokkur hyggst bjóða sig fram til forsetaembættis í Bandaríkjunum. Þegar hann hefur ákveðið framboðið að eiginkonu sinni forspurðri hefst baráttan. í miðjum kosn- ingaslagnum kynnist frambjóðandinn ungri, lög- fræðimenntaðri stúlku en samstarf þeirra leiðir til nanan kynna. Aðalhlutverk: Alan Alda, Barbara Harris og Meryl Streep. Leikstjóri: Jerry Schatzberg. Framleiðandi: Lous A. Stroller. Universal 1979. Sýningartími 110 mín. Loka- sýning. 02.15 Dagskrárlok. ............M Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 11.-17. ágúst er í Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótekeru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00, Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frákl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opiö er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í sima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðír: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandíð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30'— Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alladagakl. 15.30 til kl. 16.30.-Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknlshéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.