Tíminn - 17.08.1989, Síða 13

Tíminn - 17.08.1989, Síða 13
Fimmtudagur 17. ágúst 1989 Tíminn 13 TT\zl Fimmtudagur 17. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Bjarman flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttirá ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna að loknu fréttayfirtiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Utli bamatíminn: „Nýjar sögur af Markúsl Áreliusi" eftir Helga Guð- mundsson. Hðfundur les (9). (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00. Áður flutt 1985). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Landpésturinn. Umsjón: Þorlákur Helgason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnum ámm. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljémur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. TönlisL 13.051 dagslns ðnn - Eftirtiermur. Umsjón: Álfhildur Hailgrímsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Pelastíkk" eftir Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson les (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislögun. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Frá Sigurði Fáfnisbana tíl Súper- manns. Hetjusögur fyrr og síðar. Umsjón: Ólafur Angantýsson. (Endurtekínn frá 27. júlí) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbökin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Umsjón: SigríðurAmar- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Tsjækovskf, Sjostakovits og Katsjatúrían. „Sérénade mélancolique" eftir Pjotr Tsjækovskl. Gidon Kremer leikur á fiðlu með Fílharmónlusveitinni I Berlln; Lorin Maazel stjómar. Sjö rómönsurvið Ijóð Alexanders Blocks eftir Dimitri Sjostakovits. Elisabet Söderström syngur, Vladimir Ashken- azy leikur á píanó og félagar úr Rtzwilliam strengjakvartettinum leika á fiðlu og selló. Masquerade eftir Aram Katsjatúrian. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjómar. Polki fyrir strengjakvartett eftir Dimitri Sjostak- ovits. Fitzwilliam strengjakvartettinn leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) Tönlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttír 19.30 Tilkynnlngar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni I umsjá Ólafs Oddssonar. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10). 19.55 Litii bamatiminn: „Nýjar sögur af Markúsi Áreliusi" eftir Helga Guð- mundsson. Höfundur les (9). (Endurtekinn frá morgni. Áður flutt 1985)., 20.10 Töniistarkvðid Útvarpsins - Frá samnorrænum tönleikum i Helsinki 10. mai f vor. Planókonsert nr. 5 eftir Ludwig van Beethoven. Sinfónla nr. 5 eftir Gustav Mahler. Sinfóníuhljómsveit finnska útvaqisins leikur. Stjómandi er Jukka-Pekka Saraste og einleikari sovéski pianóleikarinn Mihail Pletnojv Kynnir: Sigurður Einarsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Það er drjúgt sem drýpur. Vatn I íslenskum bókmenntum. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 23.10 Gestaspjall - Þetta ættí að banna. Stundum og stundum ekki. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 15.03) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljömur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Endurlekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS2 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lifsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, maður dagsins kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhðnnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 FréttayfirliL Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlist. 14.03 Milli mála. Ámi Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihomið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Lisa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffi- spjall og innlit upp úr ki. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. - Meinhomið. 18.03 Þjöðarsálin, þjóðfundur I beinni útsend- ingu.simi 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 jþröttarásin - Islandsmótið i knatt- spymu 1. deild karla. Iþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum; Vais-Fram, IBK- KR, FH-Þórs. 21.00 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann: Vemharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Sperrið eyrun. Skúli Helgason leikur þungarokk á ellefta timanum og gæðapopp og verk gömlu rokkrisanna á þeim tólfta. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum Ul morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Eric Clapton og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarferil hans I tali og tónum. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 03.00 Rómantfski róbótínn 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. 04.30 Veðurfregnlr. 04.40 Á vettvangl. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttlr af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram Island. Dæguriög með isienskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðrl og flugsamgöngum. 06.01 „Blftt og létt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur á nýrri vakt. SVÆDISÚTVARP ÁRÁS2 Svæðisútvaip Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austuriands kl. 18.03-19.00 SJONVARP Fimmtudagur 17. ágúst 17.50 Bleiki pardusinn (The Pink Panther) Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.20 Unglingamlr i hverfinu. (Degrassi Junior High). Kanadlskur myndaflokkur um unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?) Bandarlskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Ambátt. (Escrava Isaura) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttír og veður. 20.30 Gönguleiðir. Þáttaröð um þekktar og óþekktar gönguleiðir. - Borgarfjórður eystri - Leiðsögumaður Pétur Eiðsson. Um- sjón Jón Gunnar Grjetarsson. 20.55 Matlock. Bandariskur myndaflokkur um lögfræðing í Atlanta og einstæða hæfileika hans við að leysa flókin sakamál. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 fþróttasyrpa. Stiklað á stóru I heimi iþróttanna hériendis og eriendis. 22.15 Nýjasta tækni og visindi. Erient efni i þessum þætti er um fomleifauppgförft í Caesar- eu og þjálfun þýskra geimfara. Þá verða sýndar tvær Islenskar myndirog erönnur um rannsókn- ir á hitakærum ðrverum en í hinni er fjallað um tölvulikön og straumfræði. Umsjón Sigurður Richter. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 Fimmtudagur 17. ágúst 16.45 Santa Barbara. New Worid Intematio- nal. 17.30 Með Beggu frænku Endurtekinn þáttur frá sfðastliðnum laugardegi. Umsjón og dag- skrárgerð: Elfa Gfsladóttir og Guðrún Þórðar- dóttir. Stöð 2 1989. 19.00 Myndrokk. 19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt um- fjöliun um málefni líðandi stundar. Stöð 21989. 20.00 Brakúla grelfi. Count Duckula. Bráð- skemmtileg teiknimynd fyrir alla flölskylduna. Leikraddir: Júilus Brjánsson, Kristján Franklln Magnús, Þórhallur Sigurðsson o.fl. Thames Television. 20.30 Það kemur i Ijós. Þeir spilafélagamir fá góða gesti og taka óskalðgin ykkar eins og þeim einum er iagið. Ef ykkur langar til þess að heyra eitthvert lag eða hafið einhverjar aðrar óskir sem þeir félagamir gætu uppfyllt í þættinum þá endilega sendið þeim linu. Munið bara að merkja umslagið „Það kemur i Ijós" og heimilis- fangið er Stðð 2, Krókhálsi 6, 110 Reykjavlk. Umsjón: Helgi Pétursson. Dagskrárgerð: Marl- anna Friðjónsdóttir. Stöð 2 1989. 21.05 Af bæ f borg. Perfect Strangers. Gaman- myndaflokkur um frænduma Larry og Balki og bráðskemmtilegt llfsmynstur þeima. Lorimar 1988. 21.35 Serpico Sannsöguleg og mögnuð mynd um bandarískan Iðgregluþjón sem afhjúpar spillingu á meðal starfsbræðra sinna og er þess vegna settur út I kuldann. I aðalhlutverki er Al Pacino en hann var tilnefndur til Óskarsverð- launa fyrir leik sinn I þessari mynd. Aðalhlutverk: Al Pacino, John Randolph, Jack Kehoe og Biff McGuire. Leikstjóri: Sidney Lumet. Framleið- andi Marlin Bergman. Paramount 1973. Sýning- artimi 130 min. Stranglega bönnuð bömum. Aukasýning 30 sept. 23.45 Jazzþáttur. 00.10 Jacquline Bouvier Kennedy. Myndin segir frá uppvaxtarárum Jacqueline, sambandi hennar við fðður sinn og eiginmann og árum hennar sem dáð og virt forsetafrú Bandaríkj- anna. Aðalhlutverk: Jadyn Smith, James Fra- nciscus, Rod Taylor go Stephen Elliott. Leik- stjóri er Steven Gethers. ABC 1982. Sýningar- tími 170 mín. Lokasýning. 03.00 Dagskráriok. UTVARP Fðstudagur 18. ágúst 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Jón Bjarman flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfiriiti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn: „Nýjar sögur af Markúsi Árelíusi“ eftir Helga Guð* mundsson. Höfundur les (10). (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00. Aður flutt 1985). 9.20 Morgunleikfiml með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Austuriandi. Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Aldaibragur - Fatatíska fyrr og nú. Annar þátlur. Umsjón: Helga Guðrún Jónasdótt- ir. Lesari: Ólafur Haraldsson. (Einnig útvarpað kl. 21.00 næsta mánudag). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 FréttayfiriiL Tilkynnlngar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnlr. Tilkynnlngar. TónlisL 13.05 f dagsins önn. Umsjón: Anna M. Sigurð- ardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk“ eftir Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson les (14). 14.00 Fréttir. Tilkynnlngar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir. kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttír. 15.03 Að framkvæma fyrat og hugsa siðar. Rmmti þáttur af sex I umsjá Smára Sigurðssonar. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þátt- ur frá miðvikudagskvðldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbökin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvaipið - Létt grin og gatnan. Tónlistargetraun, kvikmyndaumfjöli- un, orðaleikir og fleira. Umsjón: Sigriður Amar- dóttir. 17.00 Fréttír. 17.03 Tónlist á siðdegi Catfish Row, svlta úr ópetunni „Porgy og Bess“ eftir George Gershwin. Sinfónfuhljómsveitin í St. Louis leik- ur; Leonard Slatkin stjómar. Kathleen Battle sópran syngur negrasálma við undirteik James Levines. „Ameríkumaður ( Paris“ eftir George Gershwin. Sinfóníuhljómsveitin I St. Louis leik- ur; Leonard Slatkin stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnra útvaqiað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn: „Nýjar sögur af Markúsi Áreliusi" eftir Helga Guð- mundsson. Höfundur les (10). (Endurtekinn frá morgni. Áður flutt 1985). 20.15 Lúðraþytur - Frá 20 ára afmælis- tónleikum Sambands íslenskra skóla- lúðrasveita. Úrvalssveit S.I.S.L. leikur verk eftir Joseph Haydn og Vaughan Williams. Skarphéðinn Einarsson kynnir. 21.00 Sumarvaka. Um leiklist í Reykjavík fyrr á tið. Lesið úr frásögum fólks af starfi Leikfólags Reykjavíkur, flutt brot úr leikritum og einnig lög úr leikverkum islenskra höfunda. Umsjón: Gunnar Stefánsson 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvðldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Þáttur I umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður- fregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaöanna ki. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttattu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreyndagullald- artónlist. 14.03 Milli mála. Ámi Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þtjú og Veiðihomið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmáiaútvarp. Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Lisa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffi- spjall og innlil upp úr kl. 16.00. - Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjaralandi. - Stórmái dags- ins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálln, þjóðfundur f beinni útsend- ingu, sími 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 (þróttarásin - fslandsmótið í knatt- spymu 1. deild karla. Iþróttafréttamenn lýsa leik KA og lA á Akureyrarvelli, 22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint I græjumar. (Endurtekinn frá laugardegi). 00.10 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi). 03.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 04.30 Veðurfregnlr. 04.35 Nætumótur. 05.00 Fréttírafveðriogflugsamgóngum. 05.01 Áfram fsland. Dæguriög með islenskum flytjendum. 06.00 Fréttíraf veðriogflugsamgöngum. 06.01 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalðg sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1). 07.00 Morgunpopp. SVÆDISÚTVARP ARÁS2 Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austurlands kl. 18.03-19.00 SJONVARP Föstudagur 18. ágúst 17.50 Gosl (32). (Pinocchio). Teiknimynda- flokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir Öm Ámason. 18.15 Villi spæta (Woody Woodpecker) Bandarfsk teiknimynd. Þýðandi Sigurgeir Stein- grímsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Austurbæingar. (Eastenders) Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.20 Benny Hill. Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.50 Tomml og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Safnarar Bjami Hafþór Helgason ræðir við Bimu Kristjánsdóttur húsfreyju á Dalvik en hún á um 12.600 spilabök, 300 gleraugu og fjölskrúðugt safn póstkorta, jólakorta, lykla- hringja og teskeiða. 21.00 Valkyrjur (Cagney and Lacey) Banda- riskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.50 Grosvenor-stræti 92 (92 Grosvenor Street) Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Leikstjóri Sheldon Lany. Aðalhlutverk Hal Hol- brook, David McCallum, Ray Sharkey og Anne Twomey. Myndin gerist á stríðsárunum og fjallar um óreyndan ofursta sem fær það verkefni að gera skæruárás á Noreg og koma f veg fyrir að vlsindamaður falli i hendur Þjóð- verja. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. 23.25 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok. STÖÐ2 Föstudagur 18. ágúst 16.45 Santa Baibara. New Worid Internatío- nal. 17.30 Fómarlambið. Sorry, Wrong Number. Slgild svarl/hvít spennumynd I leikstjórn Ana- tole Litvak. Barbara Stanwyck fer með hlutverk auðugrar og hugsjúkrar eiginkonu en Burt Lancaster fer með hlutverk eiginmannsíns sem gifti sig til fjár. Aðalhlutverk: Burt Lancaster og Barbara Stanwyck. Leikstjóri: Anatole Litvak. Sýningartimi 85 mín. 19.05 Myndrokk. 19.19 19:19. Fréttir, fréttatengt efni auk veður- frétta. Stöð 2 1989. 20.00 Teiknimyndir. Léttar og bráðsmellnar teiknimyndir fyrir alla aldurshópa. 20.15 Ljáðu mér eyra ... Glóðvolgar fréttir úr tónlistarheiminum. Nýjustu kvikmyndimir kynntar. Fróm viðtöl. Úmsjón: Pia Hansson. Dagskrárgerð: Marla Marlusdóttir. Stöð 21989. 20.50 Bemskubrek.TheWonderYears.Gam- anmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut- verk: Fred Savage, Danlca McKellar, o.fl. Fram- leiðandi: Jeff Silver. New Worid Internationa! 1988. 21.20 Skilnaðun Ástarsaga. Divorce Wars: Love Story. Lögfræðingurinn Jack er á besta aldri og vegnar vel í starfi. Hann býr með elskulegri eiginkonu sinni og tveimur börnum í Seattle og á yfirborðinu leikur allt f lyndi. Jack vinnur þó myikranná á milli og má lítið vera að því að sinna fjölskyldunni. Heimilisstörfin hvíla á eiginkonunni og hún er orðin langþreytt á hlutskipti sfnu. I einum fyririestra sinna við háskólann kynnist hann einum nemanda slnum og á siðar við þessa stúlku leynilegt stefnumót. Þegar eiginkona Jacks krefst skilnaðar á hann erfitt með að gera sér grein fyrir þvf hvað I rauninni fór úrskeiðis og finnst eiginkona sin hafa of miklar væntingar lil hjónabandsins. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Jane Curtin og Candy Azzara. Leikstjóri: Donald Wrye. Wamer 1982. Sýningarlími 100 mln. Aukasýning 1. október. 22.55 f helgan stein Coming of Age. Léttur gamanmyndaflokkur um fullorðin hjón sem setjast i helgan stein. Aðalhlutverk: Paul Doo- ley, Phyllis Newman og Alan Young. Universal. 23.20 Furðusögur III. Amazing Stories III. Þrjár spennandi sögur með gamansömu ivafi úr furðusagnabanka meistara Spielberg. Aðalhiut- verk: Hailey Mills, Stephen Geoffreys og Jon Cryer o.fl. Leikstjórar: Joe Dante, Robert Slep- hens og Tom Holland. Framleiðandi: Steven Spielberg. Sýningartími 70 min. Stranglega bönnuð bömum. AUkasýning 28. september. 00.30 Boint a( augum. Drive He Said. Körfu- boltamaður er á hátindi ferils sins en á I miklum útistöðum við keppinaut sinn og bekkjarbróður. Það er Ifkast þvi sem oliu sé skvett á eld þegar eiginkona prófessors nokkurs fer á fjðrumar við þá báða. Jack Nicholson er leikstjóri myndar- innar. Aðalhlutverk: Michael Margotta, William Tepper og Bruce Dem. Leikstjóri: Jack Nichol- son. Columbia 1970. Sýningartlmi 90 mín. 02.00 Dagskrártok. ÚTVARP Laugardagur 19. ágúst 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Jón Bjarman flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðlr hlustendur1'. Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pótursson áfram að kynna morg- unlðgln. 9.00 Fréttlr. Tilkynningar. 9.05 Litll bamatíminn á laugardegl: „Laxabörnin“ eftir R.N. Stewart. Þýðing: Eyjólfur Eyjólfsson. Irma Sjöfn Gestsdóttir les (3). Einnig mun Hrafnhildur veiðikló koma I heimsókn og segja frá. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.20 Tónllst eftir Edvard Grieg. Fjögur Ijóðræn lög op. 54. Eva Knardahl leikur á pianó. Þrjú lög fyrir kariaraddir. Harald Björköy barilon syngur með Kammerkómum I Malmö; Dan-Olof Stenlund stjórnar. 9.35 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspumum hlustenda um dagskrá Útvarps og Sjónvarps. 9.45 Innlent fréttayfiriit vikunnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Fólkið f Þlngholtunum. Fjölskyldu- mynd eftír Ingibjörgu Hjartardóttur og Sígrúnu Óskarsdóttur. Flytjendur: Anna Kristín Arn- grlmsdóttir, Amar Jónsson, Halldór Björnsson og Þórdls Arnljótsdóttir. Stjómandi: Jónas Jón- asson. 11.00 Tilkynningar. 11.05 f liðinni viku. Umsjón: Kristjana Bergs- dóttir. (Frá Egilsstöðum) 12.00 Tilkynningar. Dagskrá 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. Til- kynningar. 13.30 Á þjóðvogi eitt. Sumarþáttur með fróð- legu ívafi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Ómar Valdimarsson. 15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur tónlist að sinu skapi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sumarferðir Bamaútvarpsins: Til Viðeyjar. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. 17.00 Leikandi létt. - Ólafur Gaukur. 18.00 Af lifl og sál - Falihlífastökk. Eria B. Skúladóttir ræðir við Þór Jón Pétursson og Siguriln Baldursdóttur um sameiginlegt áhuga- mál þeirra. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynnlngar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætlr. Stan Getz og Tríó Oscars Peter- sons leika. Ella Fitzgerald syngur með hljóm- sveit Paul Smith. 20.00 Sagan: „Búrið" eftir Olgu Guðrúnu Ámadóttur. Höfundur byrjar lestur sögu sinnar. (Áður á dagskrá 1983). 20.30 Vísur og þjóðlðg. 21.00 Slegið á léttari strengi. Inga Rósa Þórðardóttir tekur á móti gestum. (Frá Egilsstöð- um) 21.30 fslensklr einsöngvarar. Kristinn Halls- son syngur lög eftir Sigurð Ágústsson, Gylfa Þ. Gíslason, Jón Benediktsson, Ingólf Sveínsson og Stefán Sigurkartsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur með á píanó. „Helga in fagra“, lagaflokkur eftir Jón Laxdal við Ijóð eftir Guðmund Guð- mundsson. Þuríður Pálsdóttir syngur, Guðrún Kristinsdóttir leikur með á planó. 22.00 Fréttlr. Orð kvðldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu. (Áður útvarpað sl. vetur). Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Dansað i dðgginni. - Sigríður Guðna- dóttir (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. Þrír þættir úr „Lemminkáinen-svlt- unni" ópus 22 ettir Jean Sibelius. Sinfóní uhljóm- sveit Gautaborgar leikur; Neeme Ján/i stjómar. Jón Öm Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 8.10 Á nýjum degi með Pétri Grétarssyni. 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjónvarps. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Kæru landsmenn. Berglind Björk Jón- asdóttir og Ingólfur Margeirsson. 17.00 „Rykkrokk". Bein útsending frá „Rykkrokk" hátlðinni við félagsmiðstöðina Fellahelli. Meðal þeirra sem koma fram eru: Risaeðlan, Langi Seli og skuggamir, Sykurmol- amir, Ham, Tarot, Júplters, Móðins, Októberog fleiri o.fl... Umsjón: Skúli Helgason og Lísa Pálsdóttir. 00.10 Út á iífið. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Eftiriætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Kjartan Lárusson forstjóra sem velur eftiriætislögin sln. (Endurtekinn þáttur frá þriðju- degi á Rás 1). 03.00 Róbótarakk Fréttir kl. 4.00. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Nætumótur. 05.00 Fréttirafveðriogflugsamgðngum. 05.01 Áfram fsland. Dægurlög með fslenskum flytjendum. 06.00 Fréttirafveðriogflugsamgöngum. 06.01 Úr gömlum beigjum. 07.00 Morgunpopp 07.30 Fréttir á ensku. SJONVARP Laugardagur 19. ágúst 16.00 fþréttaþátturinn Sýndar enr svipmyndir frá íþróttaviðburðum vikunnar og fjallað um Islandsmótið I knattspyrnu. 18.00 Dvergariklð (9) (La Llamada de los Gnomos). Spænskur teiknimyndaflokkur I 26 þáttum. Þýðandi Sveinbjðrg Sveinbjörnsdóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Bangsi bestaskinn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir örn Árnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefstáfréttumkl. 19.30. 20.20 Ærslabelgir (Comedy Capers - Hired Hand) - Vinnumaðurinn - Stutt mynd frá tímum þöglu myndanna. Aðalhlutverk Paul Farrot. 20.35 Lottó 20.40 Réttan á rðngunni. Gestaþraut I sjón- varpssal. I þessum þætti mætast fulltrúar Delta Kappa Gamma og Miðlun hf. I undanúrslitum en ár og fossar á Islandi verða notuð sem minnisatriði i leiknum. Umsjón Ellsabet B. Þórisdóttir. Stjórn upptöku Þór Elis Pálsson. 21.10 Áfertugsaldri (Thirtysomething) Banda- rískur myndaflokkur um nokkra vini sem hafa þekkst síðan á skólaárunum en eru nú, hver um sig, að basla I lifsgæðakapphlaupinu. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.00 Fjársjóðsflugvélin. (Treasure of the Yankee Zephyr) Bandarisk sjónvarpsmynd. Leikstjóri David Hemmings. Aðalhlutverk Ken Wahl, Lesley Ann Warren, Donald Pleasence og George Peppard. Áratugum saman hefur sú saga varðveist á Nýja-Sjálandi að bandarisk flutningavél frá stríðsárunum hafi farist þar I nágrenninu með mikil verðmæti innanborðs. Þegar roskinn hjartarbani finnur kassa fullan af stríðsorðum fara ævintýramenn á stúfana og víst er um það að enginn er annars bróðir I leik þegar von er um skjótfenginn gróða. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.30 Jarðarförin (The Funeral) Japönsk verð-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.