Tíminn - 17.08.1989, Blaðsíða 15

Tíminn - 17.08.1989, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 17. ágúst 1989 Tíminn 15 Sumartími: Skrifstofa Framsóknarflokksins, aö Nóatúni 21 f Reykjavík, er opin alla virka daga frá kl. 8.00-16.00. Framsóknarflokkurinn. Héraðsmót framsóknarmanna í Skagafirði veröur í Miðgarði laugardaginn 26. ágúst og hefst kl. 21.00. Ræðu flytur Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra. Góð skemmtiatriði á skemmtuninni verða auglýst síðar. Hljómsveit Geirmundar Valtýs- sonar leikur fyrir dansi. PÓSTFAX TÍMANS t Maðurinn minn og faðir okkar Sveinn Tryggvason fyrrv. framkvæmdastjórl Framleiðsluráðs landbúnaðarins til heimilis að Brekkugerði 18, Reykjavfk lést miðvikudaginn 16. ágúst. Gerður Þórarinsdóttir Auður Sveinsdóttir Þórarinn Egill Sveinsson t Faðir okkar Richard Guðmundsson andaðist f sjúkrahúsinu á Hvammstanga þriðjudaginn 15. ágúst. Gunnar Richardsson Birna Richardsdóttlr Rafn Richardsson f X 4 ■ 4 * 1 1 lo u ■ ■ a n " 1 “ 11 ■ /t No. 5848 Lárétt 1) Álfa. 6) Sníkjudýr. 7) Tal. 9) Beita. 11) Slagur. 12) Guð. 13) Arin. 15) Andi. 16) Sjór. 18) Blíð. Lóðrétt 1) Veikasti. 2) Bókstafur. 3) Óreiða. 4) Kæla. 5) Bjánaleg. 8) Stefna. 1Ö) Þungbúin. 14) Skelfing. 15) Ham- ingjusöm. 17) 51. Ráðning á gátu no. 5847 Lárétt I) Víetnam. 6) Lóa. 7) Ról. 9) Már. II) Na. 12) KK. 13) Arm. 15) AAA. 16) Elg. 18) Illindi. Lóðrétt 1) Vamaði. 2) Ell. 3) Tó. 4) Nam. 5) Markaði. 8) Óar. 10) Áka. 14) Mel. 15) Agn., 17) LI. BR0SUM / og ' allt gengur belur » Ef bllar rafmagn, hltavelta eða vatnsvelta má hringja I þessl símanúmer: Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitavelta: Reykjavfk slmi 82400, Seltjarnames slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar síml 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sfmi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist I slma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 16. ágúst 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......60,25000 60,41000 Sterllngspund..........94,94500 95,19700 Kanadadollar...........51,10000 51,23600 Dðnsk króna............ 7,98810 8,00930 Norsk króna............ 8,49310 8,51560 Sænskkróna............. 9,15240 9,17670 Flnnskt mark...........13,77460 13,81120 Franskur frankl....... 9,18520 9,20950 Belgískurfrankl....... 1,48330 1,48720 Svissneskur frankl....36,02070 36,11630 Hollenskt gyllini.....27,52400 27,59710 Vestur-þýskt mark.....31,04070 31,12310 Itðlsklira............ 0,04320 0,04331 Austurrfskur sch...... 4,40830 4,42000 Portúg. escudo........ 0,37180 0,37280 Spánskur peseti....... 0,49620 0,49750 Japansktyen........... 0,42437 0,42550 Irsktpund.............82,85300 83,0730 SDR...................75,61250 75,81330 ECU-Evrópumynt........64,25360 64,42420 Belgfskur fr. Fin..... 1,48080 1,48470 Samtgengis 001-018 ...439,55397 440,72111 vi\iv%iiy ■ «nr — h Guðm. Bjarnason Valgerður Sverrisdóttlr JóhannesGeir Sigurgelrsson Suður-Þingeyingar Guðmundur, Valgerður og Jóhannes verða til viðtals og viðræðna við heimamenn sem hér segir: Grunnsk. Svalbarðsströnd, fimmtud. 17. ágúst kl. 21. Gamla skólanum Grenivík, föstud. 18. ágúst kl. 21. Komið f kvöldkaffi með þingmönnunum og spjallið við þá um þjóðmálin. Allir velkomnir. Framsóknarflokkurinn. Héraðsmót framsóknarmanna í Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið í Tunguseli, Skaftártungu, laugardaginn 19. ágúst og hefst kl. 23. Gunnar Jónsson fer með gamanmál. Hljómsveitin Lögmenn spila fyrir dansi. Framsóknarfélögin Landsþing L.F.K. verður haldið að Hvanneyri dagana 8.-10. september n.k. Mætum allar. Stjórn L.F.K. Kvötd-, nætur- og helgldagavarsla apóteka í Reykjavfk vlkuna 11.-17. ágúst er f Laugavegs Apóteki. Elnnlg er Holts Apótek oplð til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Hafnarfjör&ur: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið f því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. .Upplýsingar eru gefnar i slma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9.00- ' 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog er i Heilsuverndarstöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, sfmaráðleggingar og tlma- pantanir I slma 21230. Borgarspftallnn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndivelkum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slm- svara 18888. Ónæmisa&ger&lr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirfeinl. Tannlæknafélag fslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru i símsvara 18888. (Símsvari þar sem erú upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Gar&abær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I sfma 51100. Hafnarfjör&ur: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Hellsugæslustöð Suðurnesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræ&lstöðln: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til -kl. 20.00. Kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Helmsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftali Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. Úldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Bamadeild 16-17. Heim- sóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspftalinn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbú&lr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæ&ingarheimili Reykjavlkur: Alladagakl. 15.30 tilkl. 16.30.-Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.-Kópavogshæli&: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspltall: Heim- sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimlll i Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknlshéra&s og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhrlnginn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsókn- ■ artlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrf-sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusiml frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavlk: Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan sfml 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarf|örður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 15500 og 13333, slðkkvilið og sjúkrablll simi 12222, sjúkrahús simi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið slmi 2222 og sjúkrahúsið slmi 1955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvillð og sjúkrabifreið sfmi 22222. (safjör&ur: Lögreglan slmi 4222, slökkviliö sfmi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.