Tíminn - 17.08.1989, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.08.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 17. ágúst 1989 lllllllllllililli! ÚTVARP/SJÓNVARP lllllllllllllllllllililiiiilliiilllllllllllllllllllllllllllllllllll|llllliilllililililillllllíllllllllllllliiiiiiil.iiiiiiiiiilllllllllllllllill launamynd frá árinu 1984. Leikstjóri Juzo Hanni. Aðalhlutverk Tsutomu Yamazaki, No- buko Miyamoto og Kin Sugai. Flestir Japanar eru ekki mjög trúræknir I slnu daglegu lífi; það er ekki fyrr en einhver ættingi deyr að formfestan nær tökum á þeim. I þessari mynd er gert góðlátlegt grin að jarðarfararsiöum eins og þeir tiðkast i Japan en þar i landi aðhyllast flestir búddatrú. Þýðandi Ragnar Baldursson. 01.20 Útvarpsfréttir i dagskrðrlok. STÖÐ2 Laugardagur 19. ágúst 09.00 Með Beggu fraenku. Halló krakkar! hvað eigum við að gera I dag? Við látum það bara koma I Ijós. Við gleymum að sjálfsögðu ekki teiknimyndunum og horfum á Óskaskóg- inn, Lúlla tfgrisdýr, Olla og félaga, Snorkana og Maju býflugu. Myndirnar eru allar með islensku tali. Leikraddir: Orn Árnason, Hjálmar Hjálmarsson, Pröstur Leo Gunnarsson, Guðmundur Ölafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklin Magnús, Pálmi Gestsson, Júllus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Stjórn upptöku: Maria Marfusdóttir. Dagskrárgerö: Elfa Gisladóttir og Guðrún Þórð- ardóttir. Stöð 2 1989. 10.33 Jégl. Yogi’s Treasure Hunt. Teiknimynd. Woridvision. 10.35 Hinir umbreyttu. Transtormers. Teikni- mynd. Sunbow Productions. 11.20 Fjölskyldusögur. After School Special. Leikin barna- og unglingamynd. AML. 12.03 Ljððu mér eyra ... Við endursýnum þennan vinsæla tónlistarþátt. Stöð 21989. 12.30 Lagt I'ann. Endurtekinn þáttur frá slðast- liðnu sunnudagskvöldi Stöð 2. 13.00 Slomir siðir. Nasty Habits. Á dánarbeð- inu, felur abbadís f kiaustri I Philadelphiu eftiriætis nunnu sinni að taka við starfi sinu. Áður en hún nær að undirrita skjöl þar að lútandi, deyr hún og upphetst þá mikil barátta um yfirráð klaustursins. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Anne Meara og Geraldine Page. Leikstjóri: Michael Lindsay Hogg. Sýningartfmi 90 mln. 14.35 Ópera mánaðarins. Madama Buttertly. Uppfærsla Keita Asari á þessari frægu óperu eftir Giacomo Puccini I La Scala. Flytjendur: Yasukd Hayashi, Hak-Nam Kim, PeterDvsrsky, Anna Caterina Antonacci, Giorgio Zancanaro, Emesto Cabazzi, Arturo Testa, Sergio Fontana, Claudio Giombi o.tl. Stjómadi: Lorin Maazel. Stjóm upptöku: Derek Baily. Sýningartimi 140 mln. RM 1985. 17.00 Iþiéttir 6 laugardegi. Meðal annars verður litið yfir Iþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt, o.fl. skemmtilegt. 19.19 19.19. Fréttir, fréttatengt efni auk veður- frétta. Stöð 2 1989. 20.00 LH I tuskunum Rags to Riches. Nýr framhaldsþáttur, upplagður fyrir alla fjölskyld- una. Fjallar hann um milljónamæringinn Nick Foley og samskipti hans við allar sex munaðar- lausu stúlkumar sem hann gengur I föðurstað. Aðalhlutverk: Joseph Bologna, Bridgette Mi- chele, Kimiko Gelman, Heidi Zeigler, Blanca DeGarr og Tisha Campbell. Leikstjóri: Bruce Seth Green. Framleiðendur: Leonard Hill og Bernard Kukotf. New World. Sýningartlmi 50 mfn. 20.33 Ohara. Litli, snarpi lögregluþjónninn og gæðablóðin hans koma mönnum I hendur réttvlsinnar þrátt fyrir sérstakar aðfarír. Aðalhlut- verk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wallace, CatherineKeenerog Richard Yniguez. Wamer. 21.43 Santlnl hlnn mikli. The Great Santini. Bull Mitchum er svo sannarlega húsbóndinn á slnu heimili. Þessi fyrrum tlugmaður I hemum stjórnar heimili sfnu með heraga og kretst þess af fjölskyldumeðlimum og samstartsmönnum að þeir hugsi og breyti eftir hans höfði. Unglings- sonur Bull er sjálfstæður f hugsun og á erfitt með að beygja sig undir skipanir hins ósveigjan- lega föður sfns. Hann þvemeitar að fara I horinn af þeirri einföldu ástæöu að hann langar ekki til þess. Snörp átök verða milli feöganna og tvlsýnt um að þeir eigi nokkum tfma eftir að skilja sjónarmið hvor annars. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Blyth Danner, Stan Shaw og Michael O'Keete. Leikstjóri: Lewis John Cariino. Wamer 1979. Sýningartlmi 115 mln. Aukasýn- ing 2. október. 23.35 Hemkyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaröð um herflokk I Vletnam. Aðal- hlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Jo- shua Maurer og Ramon Franco. Leikstjóri: Bill L. Norton. Framleiðandi: Ronald L Schwary. Zev Braun 1987. 00.23 Lelkl& tvelmur skjóldum. Little Drum- mer Giri. Mynd sem byggð er á sögu hins fræga rithöfundar John Le Carré. Hér segir frá Israels- manni sem staðráðinn er f að ráða niðurlögum Palestlnumanna er standa fyrir sprengjutilræð- um vlðs vegar I Evrópu. Hann neyðir unga, bandariska leikkonu til liðs við sig en það reynir mjög á þolrit hennar. Aðalhlutverk: Diane Keat- on, Klaus Klnski og Yorgo Voyagis. Leikstjóri: George Roy Hill. Wamer 1984. Sýningartlmi 125 mln. Stranglega bðnnuð bðmum. Lokasýn- ing. 02.30 Dagskráriok. UTVARP Sunnudagur 20. ágúst 7.48 Úlvarp Reykjavík, góðan dag. 7.30 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hann- esson prófastur á Hvoli I Saurbæ flytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá, 8.15 Veðurfregnir. Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Guðmundi Benediktssyni ráðuneytisstjóra. Bemharður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins. Lúkas 10,23-37. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni -Ram- eau, Couperin, Leciair og Bach. Ballett- svlta ettir Jean Philippe Rameau. Sinfónlu- hljómsveitin I Hartford leikur; Fritz Mahler stjórnar. „Konungs-konsert" I Á-dúr eftir Fra- ncois Couperin. Telemann-kammersveitin I Hamborg leikur; Karl Grebe leikur á sembal og stjórnar. Fiðlukonsert nr. 4 I F-dúr eftir Jean- Marie Leclair. Annie Jodry leikur með Fontain- bleau-kammersveitinni; Jean-Jacques Werner stjórnar. Sinfónfa nr. 3 I C-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. McGill-kammersveitin leikur; Alexander Brott stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sitthvað af sagnaskemmtun mið- alda. Þriðji þáttur. Umsjón: Sverrir Tómasson. Lesari: Bergljót Kristjánsdóttir. 11.00 Messa á Hólahátið þann 13. ágúsL Biskup Islands, herra Úlafur Skúlason prédikar. Séra Sigurður Guðmundsson vigslubiskup, séra Hannes Öm Blandon, séra Ingimar Ingi- marsson og séra Ólafur Hallgrímsson þjóna fyrir altari. Kirkjukór Hvammstanga syngur. Organisti: Helgi S. Ólafsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 fslendingadagurinn i Kanada. Fyrri hluti dagskrár sem Jónas Þór tekur saman, f tllefni þess aö fyrr f mánuðinum var Islendinga- dagurinn haldinn hátfðlegur I hundraðasta sinn. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Slgild tónlist af léttara taginu. 18.10 f góðu tómi með Hönnu G. Sigurðardótt* ur. 16.00 Fiéttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 13.20 „Með mannaboin i maganum". Jón- as Jónasson um borð I varðskipinu Tý. (Einnig útvarpað næsta þriðjudag kl. 15.03) 17.00 Frá tónlistarhátiðinni i Dresden 21. maí i fyrra. Sinfónla I G-dúr eftir Cari Philipp Emanuel Bach. Echert Haupt leikur á flautu og Christine Schornsheim á sembal með Cari Philipp Emanuel Bach-kammersveitinni; Hart- mut Haenchen stjómar. (Hljóðritun trá Rúm- enska útvarpinu) 18.00 Kyrrstœð lægð. Guömundur Einarsson rabbar við hlustendur. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Söngleikar. Tónleikar I tilefni af 50 ára afmæli Landssambands blandaðra kóra 5. nóv- ember sl. Fimmti og sfðasti hluti: Kór Lands- sambandsins syngur verk eftir Hjámar H. Ragn- arsson og Pál Isólfsson. Kynnir: Anna Ingólfs- dóttir. 20.00 Sagan: „Búrið“ eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Höfundur les (2). (Aður á dagskrá 1983). 20.30 fslensk tónlist. Adagfo fyrir flautu, hörpu, píanó og strengjasveit eftir Jón Leifs. David Evans leikur á flautu, Janet Evans á hörpu og Glsli Magnússon á píanó, ásamt strengjasveit Sinfónluhljómsveitar Islands. „Minni Islands", forleikur op. 9 eftir Jón Leifs. Sinfónfuhljómsveit Islands leikur; Jean-Pierre Jacquillat stjómar. Concerto breve eftir Herbert H. Ágústsson. Sinfónfuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjómar. Einleikari á píanó er Guðrún A. Kristinsdóttir. 21.10 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þátt- ur frá fimmtudegi). 21.30 Útvarpssagan: „Vðmin“ eftir Vla- dimir Nabokov. Illugi Jökulsson les þýðinu slna (2). 22.00 Fréttir. Orð kvðldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurlregnir. 22.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Einnig útvarpað á miðvikúdag kl. 14.05) 23.00 Mynd af orðkera - Geiriaugur Magnússon. Friðrik Rafnsson ræðir við rithöf- undinn um skáldskap hans. 24.00 Fréttir. 00.10 Sigild tónlist i helgariok - Schu- mann og Mendelssohn. „Karnival f Vln" op. 26 eftir Robert Schumann. György Cziffra leikur á planó. Adagio og Allegro fyrir hom og planó eftir Robert Schumann. Georges Barbot- eu leikur á hom og Geneviéve Joy á planó. Fimm sönglög við Ijóð Heines eftir Felix Mend- elssohn. Dieter Fischer-Dieskau syngur, Wolf- gang Sawallisch leikur með á planó. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.10 Áfram island 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Slgild dæguriög, fróðleiksmolar, spum- ingaleikur og leitað fanga I segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Urval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. Umsjón: Sverrir Gauti Diego. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Eric Clapton og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarferil hans f tali og tónum. (Einnig útvarpað aðfaranótt fðstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 14.00 f sólskinsskapi. - Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. 16.05 Woody Guthrie, hver var hann? Ann- ar þáttur. Umsjón: Magnús Þór Jónsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvðldfréttir 19.31 Áfram fsland. Dægurlög með Islenskum flytjendum. 20.30 f f jósinu. Bandarfsk sveitatónlist. 21.30 Kvðldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir I helgarlok. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 „Blitt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað I bltiö kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá miðvikudagskvöldi á Rás 1). 03.00 Rómantiski róbótinn 04.00 Fréttir. 04.05 Nætumótur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttiraf veðriogflugsamgðngum. 05.01 Áfram fsland. Dægurlög með Islenskum flytjendum. 06.00 Fréttirafveðriogflugsamgðngum. 06.01 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjómanna- þátturGyðu DrafnarTryggvadótturánýrrivakt. SJÓNVARP Sunnudagur 20. ágúst 17.50 Sunnudagshugvekja. Haraldur Ólafs- son lektor flytur. 18.00 Sumarglugginn. UmsjónÁrnýJóhanns- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Við feðginin. (Me and My Girf) Ný þáttaröð um bresku feðginin, ættingja þeirra og vini en fólk þetta skemmti sjónvarpsáhorfendum fyrir nokkru. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og frétta- skýringar. 20.35 Fjarkinn. Dregið úr innsendum miðum f happdrætti Fjarkans. 20.40 Ugluspegill. Umsjón Helga Thorberg. 21.10 Af tiðindum i tveimur borgum (ATale of Two Cities)—Annar þáttur-Bresk/fransk- ur myndaflokkur I fjórum þáttum gerður eftir 8amnefndri sögu Charies Dickens. Leikstjóri Philippe Monnier. Aðalhlutverk James Wiiby, Xavier Deluc og Serena Gordon. Sagan hefst I Bretlandi árið 1789 um Ifkt leyti og stjórnarbylt- Ingin ásér stað f Frakklandi. Ungur lógfræðingur verður ástfanginn af giftri konu en ást hans er ekkl endurgokfin. Þegar eiginmaður hennar tekur þá áhættu að snúa heim til Frakklands og verja heiður ættar sinnar gefst unga manninum óvænt tækifæri til að sanna ást sfna. Þýöandi Veturiiði Guðnason. 22.15 Geðlæknlngar f Sovétríkjunum. (Ins- ide Soviet Psychiatry) Bresk heimildamynd um aðbúnað og meðferð fólks á sovéskum geð-1 sjúkrahúsum. Þýðandi Trausti Júliusson. 23.55 Útvarpsfréttir i dagskráriok. STÖÐ2 Sunnudagur 20. ágúst 09.00 Alli og ikomamlr. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Woridvision. 09.25 Amma f garðinum. Amma Gebba býr f skýtnu húsi með skrýtnum garði. Þar er oft glatt á hjalla og margt skemmtilegt getur gerst. Leikendur: Saga Jónsdóttir, Guðrún Þórðardótt- ir, Elfa Glsladóttir, Eyþór Árnason og Júllus Brjánsson. Leikstjórn: Guðrún Þórðardóttir. Höf- undur: Saga Jónsdótfir. Leikbrúður: Dominique Paulin. Leikmynd: Steingrfmur Eyfjörð. Stjóm upptöku Anna Katrfn Guðmundsdóttir. Stöð 2. 09.35 Litli folinn og félagar. My Little Pony and Friends. Falleg og vönduð teiknimynd með Islensku tali. Leikraddir: Guörún Þórðardóttir, Július Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Sunbow Productions. 10.00 Selurinn Snorri. Seabert. Teiknimynd með Islensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafs- son og Guðný Ragnarsdóttir. Sepp. 10.15 Funi. Wildfire. Teiknimynd um litlu stúlk- una Söru og hestinn Funa. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júllus Brjánsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Worldvision. 10.40 Þrumukettir. Thundercats. Teiknimynd. Lorimar. 11.05 Köngulóamtaðurinn. Spiderman. Teiknimynd. ARP. Films. 11.25 Tinna. Punky Brewster. Bráðskemmtiieg leikin barnamynd. NBC. 11.45 Albert f olti. Skemmtileg teiknimynd með Albert og öllum vinum hans. Filmation. 12.10 Óháða rokkið. Tónlistarþáttur. 13.10 Mannslfkaminn. Living Body. Einstak- lega vandaðir þættir um mannslikamann. Endurtekið. Þulur: Guðmundur Ólafsson. Gold- crest/Antenne Deux. 13.40 Striðsvindar. North and South. Endur- sýnd stórkosdeg framhaldsmynd sem byggð er á metsölubók John Jake. Þriöji þáttur af sex I seinni hluta þáttanna. Aðalhlutverk: Kristie All- ey, David Camadine, Philip Casndff, Mary Crosby og Lesley-Ann Down. Leikstjóri: Kevin Connor. Framleiðandi: David L. Wolper. Wamer. 15.15 Getraunaþáttaæðið. The Game Show Biz. Spumingaleikir hafa löngum verið vinsælir I bandarlsku sjónvarpi enda oft um svimandi peningaupphæðir aö tefla og ekki óalgengt að sigurvegaramir gangi berserksgang I beinni útsendingu. I þættinum fáum við að kynnast baksviði spurningaleikjanna, en samskonar eða svipaða leiki er nú að finna hjá flestum sjón- varpsstöðvum heims, meira að segja hér á Stöð 2. Rætt er við framleiðendur, þátttakendur og vinningshafa spurningaleikja og sýnd eru nokk- ur vel valin atriði úr gömlum og nýjum þáttum. 16.15 Framtiðareýn. Beyond 2000. Ótruleg- ustu hugleiðingar um hvað framtlðin gæti borið I skauti ser. 17.10 Ustamannaskálinn South Bank Show. I þessum þætti fáum við að kynnast list frumbyggja Ástraliu. Umsjónarmaður er Melvyn Bragg. LWT. 18.05 Golf. Stöð 2 sýnir frá alþjóðlegum stórmót- um um vlða veröld. Umsjón: Björgúlfur Lúðvlks- son. 19.19 19.19 Fréttir, Iþróttir, veðúr og friskleg umfjöllun um málefni liðandi stundar. Stöð 2 1989. 20.00 Svaðllfarir i Suðurhöfum Tales of the Gold Monkeý. Spennandi framhaldsmynda- flokkur. Aðalhlutverk: Stephen Collins, Caitlin O’Heaney, Rody McDonwall og Jeff Mackay. Framleiðandi: Don Bellisario. MCA. 20.55 Lagt í ’ann. Guöjón Arngrfmsson bregður sér á bak og rlður út við Laugarvatn og nágrenni. Umsjón: Guðjón Amgrlmsson. Dag- skrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 21989. 21.25 Áuður og undirferli Gentlemen and Players. Fjórði þáttur af sjö. Aðalhlutverk: Brian Prothero, Nicholas Clay og Claire Oberman. Leikstjórn: Dennis Abey og William Brayne. Framleiðandi: Raymond Menmulr. TVS. 22.15 Að tjaldabaki. Backstage. Meiriháttar þáttur um allt það nýjasta sem er að gerast I ævintýraheimi kvikmyndannaog fræga fólksins. 22.45 Verðir laganna Hill Street Blues. Spennuþættir um líf og störf á lögreglustöð í Bandarlkjunum. Aöalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. NBC. 23.30 Lif Zapata. Viva Zapata. I myndinni er saga Zapata rakin frá því hann var á unglings- aldri og stýrði sendinefnd til Mexikó borgar til að mótmæla stuldi á landi fólks sfns. Síðar var hann gerður útlægur en eftir það gerðist Zapata skæruliðaforingi og steypti stjóm Diaz af valda- stóli. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Anthony Quinn og Jean Peters. Leikstjóri: Elia Kazan. Sýningartlmi 115 mln. Lokasýning. 01.20 Dagsktériok. UTVARP Mánudagur 21.ágúst 6.45 Veðuriregnlr. Bæn, séra Jón Bjarman flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 LHli bamatfminn: „Nýjar sögur af Markúsi Áreliusi" eftir Helga Guð- mundsson. Höfundur lýkur lestrinum (11). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00. Áöur á dagskrá 1985) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpésturinn. Lesið úrforustugreinum landsmálablaða. 9.45 Búnaðarþátturinn - Um beitar- og afréttarmál. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Svein Runólfsson landgræðslustjóra. 10.00 Fréttlr. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin i fjðmnni. Hilda Torfadóttlr. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljémur. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. TónllsL 13.051 dagsins ðnn - Heimsreisufarar. Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Benediktsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk“ eftir Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson les (15). 14.00 Fréttir. Tilkynnlngar. 14.05 A frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað nk. laugar- dagsmorgun kl. 6.01). 15.00 Fréttlr. 15.03 Gestaspjall - Þetta ætti að banna. Stundum og stundum ekki. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- dagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbékin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Bamaútvarpið — Dagfinnur dýra- læknlr. Meöal annars sagt frá Dagflnni dýra- lækni og fleiri ævintýmm Hughs Loftings. Umsjón: Sigurtaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Debussy og Bgar. ,LaMer“ eftirClaude Debussy. Fllharm- ónlusveit Lundúna leikur; Sergei Baudo stjómar. „Sea Pictures" eftir Edward Elgar. Janet Baker syngur með Sinfóniuhljómsveit Lundúna ; John Barbirolli stjórnar. „Sea Interi- udes" op. 33a, úr „Peter Grimes" eftir Benjamin Britten. Sinfónluhlljómsveit Lundúna leikur; André Previn stjómar. (Af hljómplðtum og -diskum). 18.00 Fréttir. 18.03 Fyll'ann, takk. Gamanmál I umsjá Spaugstofunnar. (Endurflutt frá laugardegi). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson, (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 4.40). Tónlist. Tilkynnlngar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvóldfréttlr 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ólafur Oddsson flytur. 19.37 Um daginn og veginn. Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur talar. 20.00 Utli bamatfminn: „Nýjar sógur af Markúsl Árelfusi“ eftir Helga Guð- mundsson. Höfundur lýkur lestrinum (11). (Endurtekinnfrámorgni.Áðurádagskrá1985). 20.15 BarokktónlisL Tito Schipa syngur þrjú Iðg eftir Alessandro Scariatti. Forieikur eftir Jean Philippe Rameau. „La petite bande* leikur. Aría og 10 fyrstu tilbrigðln úr Goldberg-til- brigðunum eftir Johann Sebastian Bach. Andras Schiff leikur á planó. (Af hljómplötum og -diskum). 21.00 Aldarbragur. Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. Lesari: Ólafur Haraldsson. (Endur- tekinn þáttur frá föstudegi) 21.30 Útvarpssagan: „Vömin“ eftir Vla- dimir Nabokov. Illugi Jökulsson les þýðingu slna (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnlr. Orð kvóldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Bardagar á Islandi - „Betra þykir mér dreymt en ódreymt". Annar þáttur af fimm: Örlygsstaðafundur. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. Lesarar með honum: Ema Indriðadótt- ir og Haukur Þorsteinsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvóldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til Iffsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, maður dagsins kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhðnnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað I heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Miili mála. Árni Magnússon á útklkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Llsa Páls- dóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Stórmál dagsins á sjötta tfmanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-38 500. 19.0 Kvöldfréttir 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Hlynur Hallsson og norðlenskirungling- ar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason ' kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað i bltið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Lógun. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- degi á Rás 1). 03.00 Nætumótur 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánu- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegl á Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttiraf veðriogflugsamgóngum. 05.01 Áfram Island. Dægurlög með fslenskum flytjendum. 06.00 Fréttiraf veðriogflugsamgóngum. 06.01 „Blftt og létt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur á nýrri vakt. SVÆDISÚTVARP ÁRÁS2 Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. SJONVARP Mánudagur 21. ágúst 17.50 Þvottabimlmlr (11) (Raccoons) Bandariskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Hallur Helgason og Helga Sigriður Harðardóttir. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.15 Ruslatunnukrakkamir (Garbage Pail Kids) Bandarlskur teiknimyndaflokkur. Krakka- hópur, sem breytt hefur útliti sfnu með ótrúleg- um hætti, lætur sér fátt fyrir brjósti brenna I baráttu sinni fyrir réttlæti. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Bundinn f báða skó (Ever Decreasing Cirdes) Breskur gamanmyndaflokkur með Richard Briers I aðalhlutverki. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Af tfðindumi tveimur borgum (A Tale of Two Cities). - Þriðji þáttur- Bresk/fransk- ur myndaflokkur i fjórum þáttum. Aðalhlutverk James Wilby, Zavier Deluc og Serena Gordon. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 21.25 Anna Lfsa (Anna Liisa). Finnskt leikrit eftir skáldkonuna Minnu Canth. Leikstjóri Juija- Maija Niskanen. Aðalhlutverk Anna-Leena Hár- könen, Heikki Paavilainen, Pekka Valkeejárvi og Iris-filja Lassila. Ung stúlka er I þann veginn að giftast þegar gamall elskhugi hennar skýtur upp kollinum. Hann þolir ekki að annar maður fái notið hennar en þegar ástir þeirra bera ávöxt flýr hann ábyrgðina. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 23.00 Eilefufréttír og dagskrárlok. STÖÐ 2 Mánudagur 21.ágúst 16.45 Santa Barbara. New Worid Internatio- nal. 17.30 Nú harðnar í ári. Things Are Tough All Over. Félagarnir Cheech og Chong, eða CC- engið, eru vægt til orða tekið skrýtnar skrúfur. þessu filfelli er þaö vandamál C og C að þeir eru peningalausir, þeim er kalt og þeir vilja komast I burtu. Vandamál olfufurstanna liggur hins vegar I þv! að þeir vita ekki aura sinna tal og eiga I stökustu vandræðum með að koma þeim I lóg. Aðalhlutverk: Cheece Marin, Thom- as Chong, Shelby Fiddis og Rikki Marin. Leikstjóri. Tom Avildsen. Columbia 1982. Sýn- ingartlmi 95 mln. 18.55 Myndrokk. 19.19 19.19 Fréttum, veðri, Iþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð frískleg skil. Stöð 2 1989. 20.00 Mikki og Andrés. Mickey and Donald. Þessar heimsþekktu teiknimyndapersónur höfða til allrar fjölskyldunnar. Walt Disney. 20.30 Kæri Jón. Dear John. Bandarlskur fram- haldsmyndaflokkur með gamansömu yfirbragði. Aðalhlutverk: Judd Hirsch, Isabella Hofmann, Jane Carr og Harry Groener. Leikstjóri: James Burrows. Paramount. 21.00 Dagbók smalahunds. Diary of a Sheepdog. Hollenskur framhaldsmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Jo De Meyere, Ko van Dijk, Rudy Falkenhagen og Bruni Heinke. Leikstjóri: Willy van Hemert. Framleiðandi: Joop van den Ende. KRO. 22.00 Dýraríklð Wlld Kingdom. Einstaklega vandaðir dýrallfsþættir. Silverbach-Lazarus. 22.25 Stræti San Fransiskó The Streets of San Francisco. Bandarískur sþennumynda- flokkur. Aðalhlutverk: Michael Douglas og Kari Malden. Woridvision. 23.15 Taka tvð. Doubletake. Fyrri hluti spenn- andi leynilögreglumyndar. Aðalhlutverk: Ric- hard Crenna og Beveriy D’Angelo. Leikstjóri: Jud Taylor. Framleiðandi: Thomas DeWolfe. Woridvision 1985. Sýningartimi 90 mfn. Seinni hluti verður sýndur annað kvöld. 00.40 Dagskráriok. Sunnudagshugvekjuna í Sjón- varpinu flytur Haraldur Ólafsson að þessu sinni. Útsending hefst -kl. 17.50.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.