Tíminn - 29.08.1989, Page 1

Tíminn - 29.08.1989, Page 1
ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1989 - 169. TBL. 73. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90, Patreksfjörður í sárum eftirað tvö skip Hraðfrystihússins voru seld úr þorpinu á uppboði í gær meðum 80% þess aflakvóta sem þarvarfyrir: Tvö skip Hraðfrystihuss Patreksfjarðar, Þrymur BA 7 un sem keypti Þrym á 150 milljónir og Stálskip i og Sigurey BA 25, voru seld hæstbjóðanda á öðru og Hafnarfirði yfirbauð heimamenn í Sigureyna og keypti síðara uppboði sem fram fór á Patreksfirði í gær. skipið á 257,5 milljónir, hálfri milljón meira en Ðæði skipin fóru úr þorpinu og með þeim um 80% heimamenn treystu sér til að bjóða. Þungt hljóð var í þess aflakvóta sem sjávarþorpið Patreksfjörður hefur heimamönnum við þessi málalok, enda útlitið slæmt haft úr að moða að undanförnu. Það var Ðyggðastofn- i nær kvótalausu sjávarplássinu. • Blaðsíða 5 Patreksfjörður. Þungt hljóð var í heimamönnum þar í gær. Óvenjulegt klögumál er nú komið upp í Mýrdalnum og þrír skógræktarmenn óhressir yfir „hirðusemi“ heimamanna: 0f mikil sorphirðing gerð að lögreglumáli Þrfr skógraektaráhugamenn með Magnús Skarphéðinsson, með tómum einnota gosflöskum sem þar að auki voru serft kunnastur er sem hvalavinur, í broddi fylkingar hafa gert botnlausar. Gosfiöskurnar ætluðu skógræktarmennirnir hins sorphirðingu f Mýrdalnum að lögreglumáli eftir að sorphirð- vegar að nota við skógræktina. ingarmaður heimamanna henti og brenndi nokkra plastpoka 0 BlaðSÍÓS 2

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.