Tíminn - 30.08.1989, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.08.1989, Blaðsíða 15
.Tíminn 15 TIL SÖLU SflflB 99 GL 1982 Laugardagur kl.13:55 . ..!h€...M.......... 35. LEIKVIKA- 2. sept. 1989 Leikur 1 Valur - Þór Leikur 2 Keflavík - Víkingur Leikur 3 F.H. - Akranes Leikur 4 K.A. Fylkir Leikur 5 Bradford Portsmouth Leikur 6 Brighton - Port Vale Leikur 7 Hull- West Ham Leikur 8 Ipswich- Bournemouth Leikur 9 Middlesbro - Sheff. Utd. Leikur 10 Stoke - Leeds Leikur11 Watford - Leicester Leikur 12 W.B.A. - Sunderland Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKULÍNAN S. 991002 TVÖFALDUR POTTUR! Miðvikudagur 30. ágúst 1989 ÍÞRÓTTIR Enginn með 12 rétta - Sjö jafntefli voru á seðlinum um helgina Tvöfaldur pottur verður í íslcnsk- athygli vekur að jafnteflin á seðlin- Luton-Liverpool.0-0 x um getraunum um næstu helgi, þar um voru 7 talsins. Manchester City-Tottenham . 1-1 x sem enginn náði 12 réttum um Úrslitin voru þessi: Millwall-Nottingham Forest . 1-0 1 síðustu helgi. 1. vinningur 264.839 Arsenal-Wimbledon.0-0 x Norwich-QPR .........0-0 x kr. bætist því við 1. vinning um Aston Villa-Charlton......1-1 x Leeds-Blackburn........1-1 x næstu helgi. Chelsea-Sheffieid Wed. . . . 4-0 1 Leicester-Newcastle.2-2 x Aðeins 2 náðu 11 réttum. 56.747 Crystal Palace-Coventry ... 0-1 2 BL kr. koma í hlut þeirra. Úrslit voru Derby-Manchester United ..2-0 1 mjög óvænt um helgina, sérstaka Everton-Southampton .... 3-0 1 Stórsigur KA-manna Cioran ivucic naoi ekki að koma knettinum i mark KA-manna í gærkvöld Knötturinn lá hins vegar fimm sinnum í marki Víkinga. Tímamynd pjciur Knattspyrna: Nýskoðaður- Ekinn 108 þús. □ 5 gíra □ 2 dyra □ Nýir spindlar □ □ Vetrar og sumardekk □ 3 eigendur f rá upphaf i □ □ Mjög vel með farinn □ Verð 300.000,- □ Staðgreiðsluafsláttur Upplýsingar í síma 98-78824 - Guömundur Þorbjörnsson tekur viö þjalfun liðsins Hörður Helgason þjálfari Valsm- anna í knattspyrnu var í gær leystur frá störfum hjá liðinu. Fyrrum Iands- liðsmaður þeirra Valsmanna, Guð- mundur Þorbjörnsson hefur tekið við þjálfun liðsins til loka keppnis- tímabilsins. „Svona lagað gerum við ekki að gamni okkar, en þegar í óefni er komið verður að gera eitthvað. Við erum ekki síður að hugsa til framtíð- ar en dagsins í dag. Því miður varð að fara jyessa leið, Hörður er allra góðra gjalda verður og með afbrigð- um góður maður, en hlutirnir hafa ekki gengið upp og það er ekkert frekar honum að kenna en öðrum. Þetta var erfið ákvörðun og lítt skemmtileg," sagði Eggert Magnús- son formaður knattspyrnudeildar Vals í samtali við Tímann í gær. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um gengi Valsliðsins á undan- förnum vikum. í lok júlí eftir 2-0 sigur Vals á Skagamönnum á Akra- nesi, höfðu Valsmenn 21 stig á toppi 1. deildar, tveimur fleiri en Fram, FH og KA. Síðan hafa Valsmenn tapað 4 leikjum í röð, fyrir FH, Víkingi, Fram og loks Fylki í fyrra- kvöld. í byrjun móts var Valsmönnum spáð mjöggóðugengi. Margirsnjall- ir knattspyrnumenn hófu að leika með liðinu í sumar, en flestir þeirra hafa ekki náð að sýna hvað í þeim býr. Liðið stóð sig vel framan af, en heppnis stimpill var yfir nokkrum sigrum liðsins. Ef gæfan hefði ekki verið með liðinu í byrjun móts stæði liðið sjálfsagt í fallbaráttu nú á haustdögum. Erfitt hlutskipti bíður Guðmund- ar Þorbjörnssonar í þeim þremur leikjum sem eftir eru. Liðið hefur ekki unnið leik í heilan mánuð. Á laugardag mæta Valsmenn Þórsur- um að Hlíðarenda, en Þórsliðið þarf mjög á stigum að halda í botnbaráttu deildarinnar; Síðan mæta Valsmenn KA á Akureyri í 17. umferð. KA- menn eiga nú góða möguleika á að verða íslandsmeistarar og þeir verða erfiðir heim að sækja. f lokaumferð- Hörður Helgason. inni taka Valsmenn á móti KR-ing- um að Hlíðarenda í leik sem tæplega kemur til með að skipta sköpum í baráttunni um íslandsmeistaratitil- inn. BL Hörður hættur með Valsmenn Mikil pressa á FH-ingum í kvöld KA-menn stigu mikilvægt skref að hugsanlegum Islandsmeistaratitli Knattspyrna 1. deild kvenna: Valsstúlkur meistarar Kvcnnalið Vals í knatt- spyrnu á mun betra gengi að fagna en karlalið félagsins þessa dagana. Valsstúlkurnar hafa nú tryggt sér íslandsmeist- aratitilinn, þótt þær eigi enn einum leik ólokið í dcildinni. Um helgina sigruðu Vals- stúlkurnar KA 4-0 að Hlíðar- enda. Lið Vals hefur hlotið 29 stig úr 11 leikjum og því aðeins gert 2 jafntefli í deildinni í sumar. Sannarlega glæsilegur árangur. Baráttan um annað sætið í deildinni stendur á milli KR og IA. Með sigri á Stjörnunni í síðasta leik sínum geta Skaga- stúlkurnar tryggt sér 2. sætið. BL sínum í gærkvöldi er þeir lögðu Víkinga að velii í Stjömugrófinni 1-5. KA-menn komust í 3-0 með mörk- um þeirra Erlings Kristjánsson, Þor- valdar Örlygsson og Bjarna Jónsson- ar, en Björn Bjartmarz minnkaði muninn fyrir . Víkinga. Árni Her- mannsson bætti fjórða markinu við fyrir KA og skömmu fyrir leikslok gulltryggði Jón Grétar Jónsson stór- sigur KA- manna. Með þessum sigri eru KA-menn komnir í efsta sæti deildarinnar með 27 stig, en FH-ingar geta komist upp fyrir þá í kvöld, þegar þeir mæta KR-ingum í Vesturbænum. BL Bifreiðastjóri óskast Viljum ráða bifreiðastjóra á sendibíl. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri í síma 686300. Tíminn. Til sölu Rúllubindivél og Duks votheysfæriband, dráttarvél og fleiri landbúnaðartæki. Einnig 10 kynbótahryss- ur með fyli og ýmislegt fleira. Upplýsingar í síma 98-78551. Islenskar getraunir: Knattspyrna 1. deild:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.