Tíminn - 19.09.1989, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.09.1989, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 19. september 1989 Tíminn 11 Manst þú ekki, mamma... Jói er ekki beinlínis vitlaus í það sem hann hefur ekki prufað áður. “ 5871. Lárétt 1) Asíuland. 6) Sönn. 7) Komast. 9) Borðaði. 10) Kássuna. 11) Varð- andi. 12) Samtenging. 13) Eiturloft. 15) Hin lifandi náttúra. Lóðrétt 1) Sveimhugi. 2) Kvikmynd. 3) Flagnar upp. 4) Strax. 5) Formaðri. 8) Tré í þolfalli. 9) Kindina. 13) Öfug stafrófsröð. 14) Ætíð. Ráðning á gátu no. 5870 Lárétt 1) Georgía. 6) Óir. 7) La. 9) ML. 10) Granada. 11) Ok. 12) 11. 13) Ána. 15) Inngang. Lóðrétt 1) Galgopi. 2) OÓ. 3) Rigning. 4) Gr. 5) Aulaleg. 8) Ark. 9) MDI. 13) Án. 14) AA. brosum/ og “ allt gengur betur * Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiðer þarviðtilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 18. september 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......62,12000 62,28000 Sterlingspund..........96,81400 97,06300 Kanadadollar...........52,44200 52,57700 Dönskkróna............. 8,11760 8,13850 Norskkróna............. 8,66870 8,69100 Sænsk króna............ 9,34980 9,37390 Finnskt mark...........13,99410 14,03020 Franskur franki........ 9,34840 9,37250 Belgískurfranki........ 1,50690 1,51070 Svissneskurfranki.....36,53040 36,62450 Hollenskt gyllini......27,97570 28,04770 Vestur-þýskt mark.....31,52500 31,60620 ítölsk líra............ 0,04392 0,04404 Austurrískur sch....... 4,47790 4,48950 Portúg. escudo......... 0,37730 0,37830 Spánskur peseti........ 0,50530 0,50670 Japanskt yen........... 0,42381 0,42490 írsktpund..............84,15100 84,3680 SDR....................77,02760 77,22600 ECU-Evrópumynt.........65,44030 65,60890 Belgískurfr. Fin....... 1,50420 1,50810 Samt.gengis 001-018 ..448,37183 449,52664 ÚTVARP/SJÓNVARP lllllllllll ■II UTVARP Þriðjudagur 19. september 6.45 Ve&urfregnir. Bæn, séra Öm Báröur Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fróttayfiriiti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fróttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 0.03 Utii bamatiminn: „Júlíus Blom veit sinu vtti“ eftir Bo Carpeian. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu slna (16). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). S.20 Morgunleikfimi með Halldóm Björns- dóttur. 8.30 LandpóMurinn - FrA Vestfjórðum Umsjón: Finnbogi Hennannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Égmanþátið Hermann RagnarStefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóltir. (Einnig útvarpaó aó loknum fréttum á miðnætti). 12.00 FréttayfiriH. Tilkynningar. 12.20 Hédegitfréttir 12.45 Veóurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 i dagtins ónn - Aloxandermtækni Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 13.35 Mlódegissagan: „Myndir af Fidel- mann“ eftir Bemard Malamud Indunn Ásdisardóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eltirimtislógin Svanhildur Jakobsdóttir sþjallar við Troels Bendtsen verslunarmann sem velur eftirlætislögin sin. (Einnig útvarpað aöfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Með múrskeió aó vopni Fylgst með fomleitauppgrefti í Viðey á Kollafirði. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 16.00 Fréttir. 10.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Vaóurtregnir. 16.20 Bamaútvarpió - Fjallað um svi og verk Mozarts Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17,03 Tónllst é siðdegi - Mozart og Haydn Fiðlukonsert nr. 3 í G-dúreftirWolfgangAmade- us Mozart. Anne-Sophie Multer leikur á fiðlu með Fílharmóniusveit Bedinar; Herbert von Karajan stjómar. Sellókonsert i D-dúr eftir Joseph Haydn, Ofra Hamoy leikur á selló meö Kammersveitinni í Toronto; Paul Robinson stjómar. 18.00 Frtttir. 18.03 AS utan Fréttaþáttur um ertend málefni. (Einnk| útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) Tónlisl. Tilkynningar. 18.45 Vaóurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksié Umsjón: Ragnheiður Gyöa Jóns- dóttir og Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litti bamatiminn: „Július Blom vert sinu viti“ eftir Bo Carpelan Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sína (16). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Lióðasóngur „Frauenliebe und leben“ op. 42 eftir Robert Schumann. Jessye Norman syngur, Irvwin Gage leikur á píanó. „Hermit songs“ op. 29 eftir Samuel Barber. Roberta Alexander syngur, Tan Crone leikur á píanó. 21.00 Alanon samtókin Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. (Endurtekinn úr þáttaröðinni „I dagsins önn“ frá 31. f.m.) 21.30 Útvarpssagan: „Vóminu eftir Vla- dimir Nabokov lllugi Jökulsson les þýðingu sína (15). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnan „Aldrei að víkjau, framhaldsleikrit eftir Andrés Indriða- son Fyrsti þáttur af fjórum. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Þröstur Leó Gunn- arsson, Grétar Skúlason, María Ellingsen, Sig- rún Waage, Halldór Bjömsson, Hákon Waage, Gunnar Rafn Guðmundsson, Þórdís Amljóts- dóttir, Guðrún Marinósdóttirog Róbert Amfinns- son. (Einnig útvarpað í Útvarpi unga fólksins á fimmtudag kl. 20.30 á Rás 2) 23.15 Tónskáldatimi Guðmundur Emilsson kynnir íslensk samtímatónverk. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. (Endurtekinn frá morgni).' 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsine! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður- fregnir kl. 8.15 og leiðarar daablaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Eva Asrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 FróttayfiriiL Auglýsingar. 12.20 Hádegísfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatiu meö Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlist. 14.03 Miili mála Ámi Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Hagyröingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihomið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Auður Haralds talar frá Róm. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, simi 91-38500 19.00 Kvöldfráttir 19.32 Áfram Island Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins Viö hljóðnemann eru Sigrún Sigurðardóttir og Oddný Eir Ævars- dóttir. 22.07 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djassogblús. . 01.00 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.OO, 12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 „Blítt og létt ...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Liúflingslóg Endurtekinn þáttur frá föstu- degi á Rás 1 i umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. 03.00 Nœtumötur 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 04.30 Veóurfrognir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttir af veóri og flugsamgóngum. 05.01 Áfram island Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttiraf veðri og flugsamgóngum. 06.01 „Blitt og létt ..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. SVÆDISÚTVARP ÁRÁS2 Svæóisútvarp Noróuriands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. SJONVARP Þriðjudagur 19. september 17.50 Múmindalurinn (Mumindalen) Finnskur teiknimyndaflokkur geröur eftir sögu Tove Janson. Þýðandi Kristín Mántylá. Sðgumaður Helga Jónsdóttir. (Nordvision - Finnska sjón- varpið). 18.15 Kalli kanina (Kalle kanins áventyr) Finnskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Trausti Júlíusson. Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 18.20 Faróir Róberts frsnda (Unde Rupert) Bresk bamamynd um póstinn Róbert frænda, sem lætur sig dreyma um fjarlæg lönd. Þýðandi og þulur Ingi Kari Jóhannesson. 18.50 Téknméltfréttir 18.55 Fagri Blakkur (Black Beauty) Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 19.20 Baról Hamar (Sledgehammer) Banda- rískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Pétur og úlfurinn Frá fjölskyldutónleik- um Sinlóniuhljómsveitar Islands. Flutt veröur verkið Pétur og úlfurinn ettir Sergey Prokofieff. Stjómandi Petri Sakari. Sögumaöur Þórhallur Sigurðsson. 21.00 Nick Knatterton - Seinni hiutl Pýsk teiknimynd um leynilögreglumanninn snjalla. Sögumaður Hallur Helgason. 21.15 Eyóing. (Wipe Out) - Lokaþéttur Breskur spennumyndaflokkur í fimm þáttum. Þýóandi Gauti Kristmannsson. 22.05 Stefnan til ctyrjaldar. (The Road to War) Þriðji þéttur - Japan Breskur heim- ildamyndaflokkur i átta þáttum um heimsstyrj- öldina síöari og aðdraganda hennar. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 23.00 Seinni fréttir og dagskrériok. Þriðjudagur 19. september 15.25 Hertogaynjan og bragðarefurinn The Duchess and the Dirtwater Fox. Ósvikinn vestri með gamansömu ívafi þar sem Goldie Hawn fer með hlutverk dansara í næturklúbbi sem vill feta sig upp metorðastigann en hefur orðið lítið ágengt. Á vegi hennar verður útséður flakkari og tekst með þeim fremur stormasamt samband, vægt til orða tekið. Hjónaleysin hyggja á langferð og er ekki að sökum að spyrja að ferðin sækist þeim bæði hægt og illa og samkomulagið fer í hundana mörgum sinnum á dag. Aðalhlutverk: George Segal, Goldie Hawn, Conrad Janis og Thayer David. Leikstjóri og framleiðandi: Melvin Frank. 20th Century Fox 1976. Sýningartími 100 mín. Lokasýning. Bönn- uð börnum. 17.05 Santa Barbara. 18.00 Elsku Hobo. The Littlest Hobo. Hobo lendir í ótrúlegum ævintýrum. Aðalhlutverk: Hobo. 18.20 Veröld - Sagan i sjón varpi The World - A Television History Afríka fyrir daga Evrópumanna 100-1500 Stórbrotin þátta- röð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni (The Times Atlas of World History). I þáttunum er rakin saga veraldar allt frá upphafi mannkyns- ins. I þessum þætti verður fjallað um Afríku áður en Evrópubúar hóldu innreiö sína (árin 100- 1500 e.Kr.). Mörg merk menningarsamfélög og ríki rísu og féllu í Afríku, allt frá Egyptalandi og Axum í norð-austri til Malí og Benin í vestri. Menningararfur Egypta er öllu þekktari en margra annarra samfólaga sem þróuðust í jaðri Saharaeyðimerkurinnar. Hægfara útbreiðsla Bantu-ættflokksins út fyrir heimaland hans, Kamerún í Mið-Afríku, leysti af hólmi veiðifólkið í suðri og samfara þessari útbreiðslu breyttust lifnaöarhættir. 18.50 Klemens og Klementina Klemens und Klementinchen. Fyrsti þáttur af þrettán. Leikin bama- og unglingamynd sem segir frá Miller fjölskyldunni. Aöalpersónumar tvær, þau Klem- ens og Klementína, eru reyndar gæsir en Miller bömin fylgjast með þeim frá því þau koma úr eggjunum og þangað til þau eru fullvaxta gæsir. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fróttatengdum innslögum. Stöð 2 1989. 20.30 Visa-sport. Blandaður þáttur með svip- myndum frá víðri veröld. Umsjón: Heimir Karlsson. 21.30 Undir regnboganum Chasing Rain- bows. Stórkostlegir kanadískir framhaldsþættir í sjö hlutum. Fyrsti þáttur. Sögusvið þáttanna spannar frá lokum heimsstyrjaldarinnar fyrri og til kreppuára þriðja áratugarins. Tvær ungar stríðshetjur, annar þeirra metnaðarfullur brask- ari og hinn óróaseggur af aðalsættum, keppa um ástir og hylli heldur vafasamrar glæsimeyjar. Sá fyrmefndi, Jake Kincaid, er staðráðinn í að flýja fátækrahverfin en flóttinn leiðir hann á vit undirheimalífsins þar sem hann gerist eigandi ræfilslegs hóruhúss. En vegna óvæntrar hjálpar verður það að einum vinsælasta næturklúbb bæjarins. Síðarnefndi erfæddurmeðsilfurskeið í munninum en ólögleg sprúttsala ásamt nautnalífi verður honum nær að falli. Aðalhlut- verk: Paul Gross, Michael Riley, Julie A. Stewart og Booth Savage. Leikstjórar: William Fruet, Mark Blandford og Bruce Pittman. 23.15 Kúba í dag Castros Cuba. „Ég kæri mig ekki um aö verða forseti....“ Þessi orð mælti ungur, byltingarsinnaður maður, Fidel Castro, á ráðstefnu Sierra Maestre, þá 32 ára að aldri. Maðurinn sem vildi ekki verða forseti átti eftir að lifa fimm Sovótleiðtoga og sjö Bandaríkjafor- seta. I þessum þætti verðurfjallaðumvaldatíma Castros og hvaða afleiðingar seta hans í forsetastól hafi fyrir umheiminn í dag, rúmum þrjátíu ámm síðar. 23.45 Múmían The Mummy. Myndin í kvöld var gerð árið 1959 og greinir frá fornleifafræðingum í Egyptalandi um aldamótin síðustu í leit að fjögur þúsund ára gömlu grafhýsi prinsessunnar Ananka. Þeir láta allar viðvaranir sem vind um eyru þjóta og þegar einn þeirra gengur af göflunum snúa þeir aftur til Englands. Þremur árum seinna fara óhugnanlegir og að því er virðist í fyrstu óútskýranlegir atburöir að gerast. Tveir fornleifafrasðinganna eru myrtir á ógurleg- an máta en látum myndina tala sínu máli. Aðalhlutverk: Peter Cushing, Christopher Lee, Yvonne Furneaux og Eddie Byme. Leikstjóri: Terence Fisher. Framleiöandi: Michael Carrer- as. Warner 1959. Sýningartími 90 mín. Bönnuö bömum. 01.20 Dagskrárlok. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 15.-21. september er í Háaleitis apóteki. Einn- ig er Vesturbæjar apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsíngar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar j síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt» fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.0G. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tánnlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er I síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspltalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildín. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Ðarnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla ,daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavik: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.